Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.06.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 51 BALENO TEGUND: 1,6 GLXWAGON 4x4 VERÐ: 1.695.000 KR. $ SUZUKI ------ SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slml 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, SUZUKIBILAR HF Grænukinn20,sfmi555 15 50.Hvammstangi:Bfla-ogbúvélasalan, Melavegi 17,sfmi451 26 17.fsafjörður:Bflagarðurehf.,Grænagarði,sfmi4563095. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Keflavlk: BG bllakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. www.suzukibilar.is 2. Hinrik Sigurðsson Sörla, á Val frá Litla-Bergi, 6,37 / 6,65 3. Daníel I. Smárason Sörla, á Tyson frá Búlandi, 6,20 / 6,58 4. Guðmundur Óskar Mána, Varða frá Blesastöðum, 6,006,23 5. stín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Tý frá Lambleiksstöðum, 5,47 / 5,65 Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Tyson frá Búlandi, 6,53 / 6.89 2. Guðni S. Sigurðsson Mána, á Hausta frá Áshildarholti, 6.27 / 6.30 3. Hinrik Sigurðsson Sörla, á Garra frá Grund, 6.10 / 6.18 4. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Dröfn frá Þingnesi, 6.07 / 6.15 5. Iben K. M. Andersen Herði, á Fursta, 5.93 / 5.95 Fimmgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vestfjörð frá Fremri-Hvestu, 5,90 / 6.13 2. Hinrik Sigurðsson Sörla, á Hrafnhildi frá Glæsibæ, 5,90 / 6.05 3. Ásta K. Victorsdóttir Gusti, á Nökkva frá Bjarnastöðum, 5,47 / 5.39 4. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, Svölu frá Brennigerði, 5,33 / 5.37 ísl. tvík.: Daníel I. Smárason, Sörla, 123,7 Skeiðtvík. og samanl. stig: Hinrik Sigurðsson Sörla, 121,6 og 244,1 Unglingar Tölt 1. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Sjöstjörnu frá Svigna- skarði, 6,20 / 6,46 2. Unnur B. Vilhjálmsdóttir Fáki, á Hrafni frá Ríp, 6,03 / 6,39 3. Kristján Magnússon Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 6,20 / 6,28 4. Rut Skúladóttir Mána, Ófeigi frá Laxárnesi, 5,97 / 5,72 5. Hrafnhildur Gunnarsdóttir Mána, á Snót frá Melabergi, 5,73 / 5,37 Fjórgangur 1. Rut Skúladóttir Mána, Ófeigi frá Laxárnesi, 6.13 / 6.37 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, Sjöstjörnu frá Svignaskarði, 6.20/6.27 3. Kristján Magnússon Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 5.83 / 6.20 4. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sleipni frá Grund, 6.37 / 6.18 5. Hrafnhildur Gunnarsdóttir Mána, á Snót frá Melabergi, 5.73 / 5.65 Fimmgangur 1. Kristján Magnússon Herði, á Draupni frá Sauðárkróki, 6,00 / 6,41 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Óttu frá Svignaskarði, 5,40 / 6.27 3. Sigurður S. Pálsson Herði, Gígju frá Dalsmynni, 5,80 / 6.02 4. Þórhallur Guðmundsson Herði, á Hrafnhettu frá Akureyri, 3,77 / 4.71 5. Hreiðar Hauksson Herði, Krapa, 3,77/4.51 6. Perla D. Þórðardóttir Sörla, á Blæ frá Stafholtsveggjum, 4,13 / 3.90 ísl. tvík.: Berglind Rósa Guð- mundsdóttir Gusti, 121,2 Skeiðtvík. og samanl. stig.: Krist- ján Magnússon Herði, 109,0 og 227,4 Börn Tölt 1. Camilla Sigurðardóttir Mána, Gormi frá Miðfelli, 6,00 / 6,33 2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Valur frá Ólafsvík, 6,20 / 6,25 3. Hreiðar Hauksson Herði, á Fróða frá Þúfu, 5,40 / 6,09 4. Róbert Þ. Guðmundsson Mána, á Hauki frá Akureyri, 5,77 / 5,98 5. Valdimar Bergstað Fáki, á Sól- on frá Sauðárkróki, 5,63 / 5,83 Fjórgangur 1. Linda Rún Pétursdóttir Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,37 / 6,24 2. Camilla Sigurðardótir Mána, á Gormi frá Miðfelli, 6,03 / 6,09 3. Hreiðar Hauksson Herði, á Fróða frá Þúfu, 5,77/5,98 4. Róbert Þ. Guðmundsson Mána, á Hauki frá Akureyri, 5,73 / 5,87 5. Halldóra S. Guðlaugsdóttir Herði, á Glóbjörtu Halakoti, 5,73 / 4.40 Isl. tvík. og samanl. stig: Linda Rún Pétursdóttir 122,5 Metfjöldi kynbóta- hrossa sprengdi dagskrána FJÖLDI kynbótahrossa sem unnu sér rétt til þátttöku á landsmóti fór langt fram úr öllum áætlunum, sem hljóðuðu upp á um 180 hross en reyndin varð 248. Af þessum sökum varð að breyta þeim drögum að dag- skrá sem gerð höfðu verið. Fannar Jónasson, framkvæmdastjóri móts- ins, sagði að samkvæmt reynslu mætti ætla að á milli 10 og 20 hross mættu ekki. Sum hrossanna væru einnig skráð í gæðingakeppni móts- ins en einnig mætti gera ráð fyrir forföllum af öðrum sökum. „Við höfðum áætlað nokkuð rúm- an tíma fyrir kynbótahrossin en þessi mikh fjöldi sprengdi rammann og við urðum að stokka upp dag- skrána," sagði Fannar og hann bætti við: „Þetta leiðir hugann að því að breyta fyrirkomulaginu í framtíð- inni, annaðhvort að hækka lág- markseinkunnir eða vera bara með fyrirfram ákveðinn fjölda þar sem efstu hrossin tryggja sér þátttöku." Stærsta veitingahús landsins Vel miðar að búa svæði Fáks í há- tíðarbúning og í gær var mikill fjöldi manna að vinna á svæðinu. Verið að þökuleggja vítt og breitt um svæðið, vellir og þeirra nánasta umhverfi er nánast tilbúið. Þá er Reiðhöllin í Víðidal óðum að verða tilbúin en í gær voru menn að byrja að setja gólf í reiðsalinn þar sem verða veitinga- sala og dansleikir. í norðurenda hall- arinnar verður svið fyrir hljómsveit- ir, dansgólf verður um miðbikið og veitingaaðstaðan í suðurenda reið- salar og stórt eldhús þar og í for- dyrinu að reiðsalnum. Þar verður að sögn Fannars boðið upp á bæði skyndibitafæði og eins venjulegan heimilismat. Á hæðinni fyrir ofan fordyrið er verið að leggja lokahönd á mjög veglegan veitingasal sem verður hinn eiginlegi veitingasalur Reiðhallarinnar í framtíðinni. Á landsmótinu verður þar boðið upp á fínni veitingar og væntanlega dýrari, þar sem þjónað verður til borðs. Á suðurenda hallarinnar er verið að setja upp veglegar svalir með góðu útsýni yfir Hvammsvöllinn þar sem hluti keppninnar fer fram. í Reið- höllinni verður að líkindum rekið stærsta veitingahús landsins um vikutíma. Mikið spurt um haga fyrir ferðahross Fannar sagði það hafa komið nokkuð á óvart hversu margar fyrir- MorgunblaðiðA'aldimar Kristinsson Fannar Jónasson, framkvæmdasljóri landsmótsins, stendur hór við ný- vígðan gæðingavöll Fáksmanna og kveðst hann vongóður um að í hönd fari framúrskarandi mót við bestu aðstæður. spurnir hefðu borist um aðstöðu fyr- ir ferðahross og upplýsti hann að þeim ásamt hrossum sem notuð verða í hópreiðina miklu í kringum Rauðavatn yrði komið fyrir á Gunn- arshólma. Verður fróðlegt að sjá hvort þetta sé fyrirboði þess að margir hyggist koma ríðandi á landsmót í Reykjavík. Um aðstöðu keppnishrossa sagði Fannar að boðið yrði upp á hesthús með hirðingu og fóðri en sér virtist sem flestir væru búnir að verða sér úti um hús á eigin spýtur. Þá verður boðið upp á pláss í tveimur húsum fyrir stóðhesta, sem verða vöktuð allan sólai-hringinn eins og tíðkast hefur á lands- og fjórðungsmótum. Taldi hann vel líklegt að sú aðstaða yrði notuð þótt ekki hefði enn verið pantað þar pláss. Teymt undir börnum Þá sagði Fannar að í reiðgerði of- an við Hvammsvöll og austan Reið- hallarinnar yrði ungu fólki boðið á hestbak meðan á mótinu stendur. Verður þar teymt undir hinum ungu knöpum. Þá á sér stað mikil andlitslyfting á hesthúsum á Víðidalssvæðinu vegna mótsins og er það tvímælalaust einn af hinum jákvæðu fýlgifiskum þess að þama skuli vera haldið stórmót. Eru menn í óða önn að mála og laga til í kringum hesthúsin og er ekki að efa Fákssvæðið verður glæsilegt þegar að landsmóti líður. Á að á úti í náttúrunni ? SUZUKI Baleno Wagon - ferðavænn, alvöru fjölskyldubíll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.