Morgunblaðið - 27.06.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 27.06.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 51 BALENO TEGUND: 1,6 GLXWAGON 4x4 VERÐ: 1.695.000 KR. $ SUZUKI ------ SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slml 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, SUZUKIBILAR HF Grænukinn20,sfmi555 15 50.Hvammstangi:Bfla-ogbúvélasalan, Melavegi 17,sfmi451 26 17.fsafjörður:Bflagarðurehf.,Grænagarði,sfmi4563095. Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Keflavlk: BG bllakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. www.suzukibilar.is 2. Hinrik Sigurðsson Sörla, á Val frá Litla-Bergi, 6,37 / 6,65 3. Daníel I. Smárason Sörla, á Tyson frá Búlandi, 6,20 / 6,58 4. Guðmundur Óskar Mána, Varða frá Blesastöðum, 6,006,23 5. stín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Tý frá Lambleiksstöðum, 5,47 / 5,65 Fjórgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Tyson frá Búlandi, 6,53 / 6.89 2. Guðni S. Sigurðsson Mána, á Hausta frá Áshildarholti, 6.27 / 6.30 3. Hinrik Sigurðsson Sörla, á Garra frá Grund, 6.10 / 6.18 4. Eyjólfur Þorsteinsson Sörla, á Dröfn frá Þingnesi, 6.07 / 6.15 5. Iben K. M. Andersen Herði, á Fursta, 5.93 / 5.95 Fimmgangur 1. Daníel I. Smárason Sörla, á Vestfjörð frá Fremri-Hvestu, 5,90 / 6.13 2. Hinrik Sigurðsson Sörla, á Hrafnhildi frá Glæsibæ, 5,90 / 6.05 3. Ásta K. Victorsdóttir Gusti, á Nökkva frá Bjarnastöðum, 5,47 / 5.39 4. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, Svölu frá Brennigerði, 5,33 / 5.37 ísl. tvík.: Daníel I. Smárason, Sörla, 123,7 Skeiðtvík. og samanl. stig: Hinrik Sigurðsson Sörla, 121,6 og 244,1 Unglingar Tölt 1. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Sjöstjörnu frá Svigna- skarði, 6,20 / 6,46 2. Unnur B. Vilhjálmsdóttir Fáki, á Hrafni frá Ríp, 6,03 / 6,39 3. Kristján Magnússon Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 6,20 / 6,28 4. Rut Skúladóttir Mána, Ófeigi frá Laxárnesi, 5,97 / 5,72 5. Hrafnhildur Gunnarsdóttir Mána, á Snót frá Melabergi, 5,73 / 5,37 Fjórgangur 1. Rut Skúladóttir Mána, Ófeigi frá Laxárnesi, 6.13 / 6.37 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, Sjöstjörnu frá Svignaskarði, 6.20/6.27 3. Kristján Magnússon Herði, á Hlökk frá Reykjavík, 5.83 / 6.20 4. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sleipni frá Grund, 6.37 / 6.18 5. Hrafnhildur Gunnarsdóttir Mána, á Snót frá Melabergi, 5.73 / 5.65 Fimmgangur 1. Kristján Magnússon Herði, á Draupni frá Sauðárkróki, 6,00 / 6,41 2. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Óttu frá Svignaskarði, 5,40 / 6.27 3. Sigurður S. Pálsson Herði, Gígju frá Dalsmynni, 5,80 / 6.02 4. Þórhallur Guðmundsson Herði, á Hrafnhettu frá Akureyri, 3,77 / 4.71 5. Hreiðar Hauksson Herði, Krapa, 3,77/4.51 6. Perla D. Þórðardóttir Sörla, á Blæ frá Stafholtsveggjum, 4,13 / 3.90 ísl. tvík.: Berglind Rósa Guð- mundsdóttir Gusti, 121,2 Skeiðtvík. og samanl. stig.: Krist- ján Magnússon Herði, 109,0 og 227,4 Börn Tölt 1. Camilla Sigurðardóttir Mána, Gormi frá Miðfelli, 6,00 / 6,33 2. Linda R. Pétursdóttir Herði, á Valur frá Ólafsvík, 6,20 / 6,25 3. Hreiðar Hauksson Herði, á Fróða frá Þúfu, 5,40 / 6,09 4. Róbert Þ. Guðmundsson Mána, á Hauki frá Akureyri, 5,77 / 5,98 5. Valdimar Bergstað Fáki, á Sól- on frá Sauðárkróki, 5,63 / 5,83 Fjórgangur 1. Linda Rún Pétursdóttir Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,37 / 6,24 2. Camilla Sigurðardótir Mána, á Gormi frá Miðfelli, 6,03 / 6,09 3. Hreiðar Hauksson Herði, á Fróða frá Þúfu, 5,77/5,98 4. Róbert Þ. Guðmundsson Mána, á Hauki frá Akureyri, 5,73 / 5,87 5. Halldóra S. Guðlaugsdóttir Herði, á Glóbjörtu Halakoti, 5,73 / 4.40 Isl. tvík. og samanl. stig: Linda Rún Pétursdóttir 122,5 Metfjöldi kynbóta- hrossa sprengdi dagskrána FJÖLDI kynbótahrossa sem unnu sér rétt til þátttöku á landsmóti fór langt fram úr öllum áætlunum, sem hljóðuðu upp á um 180 hross en reyndin varð 248. Af þessum sökum varð að breyta þeim drögum að dag- skrá sem gerð höfðu verið. Fannar Jónasson, framkvæmdastjóri móts- ins, sagði að samkvæmt reynslu mætti ætla að á milli 10 og 20 hross mættu ekki. Sum hrossanna væru einnig skráð í gæðingakeppni móts- ins en einnig mætti gera ráð fyrir forföllum af öðrum sökum. „Við höfðum áætlað nokkuð rúm- an tíma fyrir kynbótahrossin en þessi mikh fjöldi sprengdi rammann og við urðum að stokka upp dag- skrána," sagði Fannar og hann bætti við: „Þetta leiðir hugann að því að breyta fyrirkomulaginu í framtíð- inni, annaðhvort að hækka lág- markseinkunnir eða vera bara með fyrirfram ákveðinn fjölda þar sem efstu hrossin tryggja sér þátttöku." Stærsta veitingahús landsins Vel miðar að búa svæði Fáks í há- tíðarbúning og í gær var mikill fjöldi manna að vinna á svæðinu. Verið að þökuleggja vítt og breitt um svæðið, vellir og þeirra nánasta umhverfi er nánast tilbúið. Þá er Reiðhöllin í Víðidal óðum að verða tilbúin en í gær voru menn að byrja að setja gólf í reiðsalinn þar sem verða veitinga- sala og dansleikir. í norðurenda hall- arinnar verður svið fyrir hljómsveit- ir, dansgólf verður um miðbikið og veitingaaðstaðan í suðurenda reið- salar og stórt eldhús þar og í for- dyrinu að reiðsalnum. Þar verður að sögn Fannars boðið upp á bæði skyndibitafæði og eins venjulegan heimilismat. Á hæðinni fyrir ofan fordyrið er verið að leggja lokahönd á mjög veglegan veitingasal sem verður hinn eiginlegi veitingasalur Reiðhallarinnar í framtíðinni. Á landsmótinu verður þar boðið upp á fínni veitingar og væntanlega dýrari, þar sem þjónað verður til borðs. Á suðurenda hallarinnar er verið að setja upp veglegar svalir með góðu útsýni yfir Hvammsvöllinn þar sem hluti keppninnar fer fram. í Reið- höllinni verður að líkindum rekið stærsta veitingahús landsins um vikutíma. Mikið spurt um haga fyrir ferðahross Fannar sagði það hafa komið nokkuð á óvart hversu margar fyrir- MorgunblaðiðA'aldimar Kristinsson Fannar Jónasson, framkvæmdasljóri landsmótsins, stendur hór við ný- vígðan gæðingavöll Fáksmanna og kveðst hann vongóður um að í hönd fari framúrskarandi mót við bestu aðstæður. spurnir hefðu borist um aðstöðu fyr- ir ferðahross og upplýsti hann að þeim ásamt hrossum sem notuð verða í hópreiðina miklu í kringum Rauðavatn yrði komið fyrir á Gunn- arshólma. Verður fróðlegt að sjá hvort þetta sé fyrirboði þess að margir hyggist koma ríðandi á landsmót í Reykjavík. Um aðstöðu keppnishrossa sagði Fannar að boðið yrði upp á hesthús með hirðingu og fóðri en sér virtist sem flestir væru búnir að verða sér úti um hús á eigin spýtur. Þá verður boðið upp á pláss í tveimur húsum fyrir stóðhesta, sem verða vöktuð allan sólai-hringinn eins og tíðkast hefur á lands- og fjórðungsmótum. Taldi hann vel líklegt að sú aðstaða yrði notuð þótt ekki hefði enn verið pantað þar pláss. Teymt undir börnum Þá sagði Fannar að í reiðgerði of- an við Hvammsvöll og austan Reið- hallarinnar yrði ungu fólki boðið á hestbak meðan á mótinu stendur. Verður þar teymt undir hinum ungu knöpum. Þá á sér stað mikil andlitslyfting á hesthúsum á Víðidalssvæðinu vegna mótsins og er það tvímælalaust einn af hinum jákvæðu fýlgifiskum þess að þama skuli vera haldið stórmót. Eru menn í óða önn að mála og laga til í kringum hesthúsin og er ekki að efa Fákssvæðið verður glæsilegt þegar að landsmóti líður. Á að á úti í náttúrunni ? SUZUKI Baleno Wagon - ferðavænn, alvöru fjölskyldubíll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.