Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ER KRISTNIKOM AISLAND FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 2000 C 15 O, GUÐ VORS LANDS Útbreíðsla kristni um norðanverða Evrópu Útbreiðsla krístnigerða á Nórðurlöndum Matthías Jochumsson (1835-1920) Ó, Guð vors lands, 6, lands vors Guð, vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýta þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár og þúsund ár dagur, ei meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður Guð sinn og deyr. íslands þúsund ár, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður Guð sinn og deyr. 3 Utbreiðsla kristni árið 600 2 Svæði kristnuð 600-1100 1 Svæði kristnuð 1100-1300 1 Svæði kristnuð eftir 1300 ^wi ^=é^ írsk-skosk kristni Engilsaxnesk kristni Kristni frá meginlandinu Sendinefnd Cregoríusar 1. + Klaustur á íslandi og stofnár þeirra f. r'^ •¦¦¦' t/ { ^ '-/> f ml\s " 1/ :/sl kc -^ ö. Flateyjarklaustur Möðruyalla- klaustur 1155 c_ 1172-1184 j ..<- Helgafellsklaustur 1184 cT Reynistaðar- Íclaustur 1295 fT + m iviunkapverar eyra- :^ klaustur klaustur Saurbæjar 1155 ^112/1133 klaustur ^ Um 1200 Jy \ x nv / ÍNJC- í/ , \J HítardálsklausturfT Um1168 Bæjárklaustur 1030? Videyjarklaustur tf 1226 0 Karmelklaustrið í Hafnarfirðí 1939 y / ;\\ \/ y y l. wy s=~i ATHUCASEMD: Frá landnámsöld (um 870-930) hefur varðveist sú sögn, að Ásólfur alskik hafi reynt að stofna klaustur að írskum hætti á Innra-Hólmi á Akranesi, en frekari heimildir vantar. Þá má geta þess, að Jón Loftsson, höfðingi Oddaverja, stofnsetti skömmu fyrir dauða sinn, árið 1197, klaustur að Keldum á Rangár- völlum og hugðist dveljast þar í elli. Klaustrið mun þó hafa lagst fljótlega af. Og loks má nefna, að í munnmælum er getið um Hraunþúfuklaustur í Vesturdal í Skagafirði og klaustur í Stafholti í Borgarfirði, en ekkert er nánar um þau vitað. Kirkjubæjarklaustur Q r sl. Þykkvabæjarklaustur 1168 50 km k?, / j /\ <S Skriðuklaustur 1493 ^l Munkaklaustur, • Benediktsregla fNunnuklaustur, Benediktsregla -?r Munkaklaustur ™ Ágústínusarregla 9Nunnuklaustur, Karmelítaregla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.