Morgunblaðið - 22.07.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
_________________________________LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 35
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Flestir markaðir lækka
HELSTU hlutabréfamarkaðir í Evrópu
lækkuðu í gær þegargengi símtækja-
fyrirtækja fór niður á við eftir fréttir um
verri afkomu Ericsson, sem lækkaði
um 10,9% í Stokkhólmi.
FTSE 100 í London lækkaði um
90,6 stig, eða 1,4%, og var við lokun
6.378,4 stig.
CAC 40-vísitalan í París féll um
99,65 stig, eða 1,5%, í 6.464,12
stig, eftir lækkun hjá Renault og far-
símafýrirtækinu Bouygues. Xetra Dax-
vísitalan í Frankfurt lækkaöi um 1,1%
í 7.397,70 stig, eftirlækkun hjá BMW
og Deutsche Telekom. FTSE Eurotop
300-vísitalan, sem er safn stærstu
fyrirtækja Evrópu, lækkaði um 1,4%,
en fyrirtæki innan hennar sem fram- •
leiða tæknibúnaö lækkuðu um 4%.
Nikkei 225-vísitalan í Japan lækk-
aði um 172,08 stig, eða 1%, og end-
aði í 16.811,49 stigum.
Hang Seng-hlutabréfavísitalan í
Hong Kong hækkaði um 162,35 stig,
eöa 0,9%, og endaði í 17.920,86
stigum. Hækkun Hang Seng þessa
viku var2,5%.
Nasdaq-vísitalan lækkaöi um
90,11 stig, eða 2,15%, í gær og var
við lokun í 4.094,45 stigum. Dow Jon-
es-vísitalan lækkaði um 110,31 stig,
eða 1,02%, og endaöi í 10.733,56 .
GENGISSKRÁNING
GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS
2107-2000
Gengi
Kaup
Dollari
Sterlpund.
Kan. dollari
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finn. mark
Fr. franki
Belg. franki
Sv. franki
Holl.gyllini
Þýskt mark
ít. líra
Austurr. sch.
Port. escudo
Sp. peseti
Jap.jen
írskt pund
SDR (Sérst.)
Evra
Grísk drakma
78,69000
119,1400
53,48000
9,87000
8,98000
8,75800
12,37860
11,22020
1,82450
47,43000
33,39820
37,63110
0,03801
5,34870
0,36710
0,44230
0,72630
93,45270
103,9700
73,60000
0,21850
78,47000
118,8200
53,31000
9,84200
8,95400
8,73200
12,34020
11,18540
1,81880
47,30000
33,29450
37,51430
0,03789
5,33210
0,36600
0,44090
0,72400
93,16260
103,6500
73,37000
0,21780
78,91000
119,4600
53,65000
9,89800
9,00600
8,78400
12,41700
11,25500
1,83020
47,56000
33,50190
37,74790
0,03813
5,36530
0,36820
0,44370
0,72860
93,74280
104,2900
73,83000
0,21920
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 21. júlí
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmióla gagnvart evrunni á miódegis-
markaöi í Lundúnum.
NÝJAST HÆST LÆQST
Dollari 0.9322 0.9366 0.9317
Japansktjen 101.68 101.99 100.15
Sterlingspund 0.6156 0.6187 0.6157
Sv. franki 1.553 1.556 1.5492
Dönsk kr. 7.4548 7.4554 7.4543
Grfsk drakma 336.98 337.11 336.79
Norsk kr. 8.1875 8.2 8.175
Sænsk kr. 8.4243 8.4255 8.3845
Ástral. dollari 1.5894 1.6173 1.5885
Kanada dollari 1.3709 1.3789 1.3718
Hong K. dollari 7.2673 7.2994 7.2657
Rússnesk rúbla 25.71 25.88 25.68
Singap. dollari 1.6289 1.6349 1.627
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
21.07.00 Hæsta Lægsta MeóaÞ Magn Helldar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 300 66 96 954 91.780
Blálanga 46 46 46 102 4.692
Djúpkarfi 30 30 30 270 8.100
Grálúða 150 150 150 79 11.850
Hlýri 130 90 98 3.521 343.847
Karfi 69 30 65 1.892 123.680
Keila 66 18 65 3.804 245.713
Kinnar 205 205 205 300 61.500
Langa 105 89 98 2.924 285.650
Langlúra 53 20 42 579 24.047
Lúða 620 210 498 246 122.525
Sandkoli 57 49 53 125 6.685
Skarkoli 250 100 157 6.595 1.032.463
Skata 255 255 255 505 128.775
Skötuselur 250 125 164 320 52.500
Steinbítur 162 84 103 20.216 2.089.114
Sólkoli 220 211 218 1.277 278.183
Tindaskata 10 10 10 181 1.810
Ufsi 52 18 37 4.700 173.902
Undirmáls-fiskur 116 94 114 5.060 574.958
Ýsa 295 100 163 20.893 3.407.646
Þorskur 189 103 129 47.563 6.153.725
Þykkvalúra 189 70 186 562 104.552
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 90 90 90 50 4.500
Lúða 620 620 620 15 9.300
Steinbítur 104 104 104 150 15.600
Ýsa 195 136 175 6.741 1.180.214
Þorskur 189 103 121 8.449 1.023.427
Samtals 145 15.405 2.233.042
FAXAMARKAÐURINN
Kinnar 205 205 205 300 61.500
Sandkoli 57 57 57 70 3.990
Skarkoli 199 180 182 323 58.728
Steinbítur 139 129 134 126 16.834
Sólkoli 220 220 220 313 68.860
Ufsi 30 30 30 62 1.860
Ýsa 165 107 147 863 126.524
Þorskur 178 178 178 63 11.214
Samtals 165 2.120 349.510
RSKMARK. HÓLMAVfKUR
Annar afli 95 80 85 150 12.750
Keila 30 30 30 26 780
Lúöa 535 305 478 12 5.730
Steinbítur 89 89 89 200 17.800
Ýsa 178 100 154 2.596 399.940
Samtals 146 2.984 437.000
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Djúpkarfi 30 30 30 270 8.100
Ufsi 34 24 33 140 4.649
Ýsa 160 160 160 416 66.560
Þorskur 135 130 133 5.185 687.998
Samtals 128 Ý 6.011 767.307
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Skarkoli 183 183 183 849 155.367
Steinbítur 140 106 137 904 123.902
Sólkoli 220 211 217 964 209.323
Tindaskata 10 10 10 181 1.810
Ufsi 39 24 36 868 30.927
Undirmáls-fiskur 115 94 111 1.216 135.207
Ýsa 295 107 238 912 216.864
Þorskur 182 103 125 13.875 1.733.543
Samtals 132 19.769 2.606.943
Ný útgáfa frá Navision
Ahersla á netviðskipti
Á KYNNINGARFUNDI hjá Navis-
ion nýverið var sagt frá nýjum út-
gáfum af hugbúnaði fyrirtækisins,
en fýrirtækið býður upp á ýmiss kon-
ar viðskipta- og fjármálahugbúnað
auk samskiptabúnaðar fyrir tölvur.
í kynningu fyrirtækisins var lögð
áhersla á netviðskipti og að Navision
stæði framarlega á því sviði og hygð-
ist þróa búnað sinn meira í þá átt.
Fram kom að fyrirtækið ætlaði ekki
að láta sér nægja að setja „e“ fyrir
framan nafn forrita fyrirtækisins
eins og sumir keppinautanna hefðu
gert, heldur ætti hugbúnaðurinn all-
ur að miðast við netviðskipti og virka
vel í því umhverfi.
„Við höfum heyrt að keppinautun-
um finnist þeir vera tæknilega fram-
ar en við erum. Við höfum lítið svar-
Morgunblaðiö/Arnaldur
Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Navision.
að þessu, en verið með mjög góða
lausn sem sést á leiðandi stöðu okk-
ar,“ sagði Katrín Olga Jóhannesdótt-
ir, framkvæmdastjóri Navision.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
ÍSLENSKA netauglýsingafyrirtæk-
ið Bepaid.com, sem býður greiðslu
fyrir auglýsingaáhorf, hefur náð
samningum við á annan tug eriendra
fyrirtækja. Þeirra á meðal eru Hertz,
Harper Collins, Boots, Wamer
Brothers, CDWOW.com og Easy-
RentACar.
í fi-éttatiikynningu kemur fram að
á Bepaid.com geti auglýsandinn valið
markhóp og greiðir eingöngu fyrir
raunverulegt áhorf. Viðræður standa
yfir við ýmis fyrirtæká og mörg bíða
eftir því að sjá hver fyrstu viðbrögð -
markaðarins verða. I þessum hópi
eru fyrirtæki á borð við Sony, BMW,
Vodafone og Fuji. Samkomulag hefur
einnig náðst við allmörg fyrirtæki á
íslandi. Bepaid hefur hafið dreifingu
á auglýsingahugbúnaðinum AdVision
Control í Bandaríkjunum, Bretlandi
og á íslandi. Hugbúnaðurinn er nauð-
synlegur svo notendur geti horft á
auglýsingar á Netinu (lifandi myndir)
og fengið greitt fyrir. Með því að skrá
sig á vefsíðu fyrirtækisins www,-
bepaid.com fær notandi frían aðgang
að hugbúnaðinum og þegar hann hef-
ur verið settur upp í tölvunni geta
auglýsendur nálgast notandann.
Áhorfandinn fær greitt fyrir þann
tíma sem auglýsingin tekur. * -
Bepaid var fyrst kynnt á íslandi i
byrjun desember á síðasta ári.
Söluskrifstofum var komið á fót í
Lundúnum og í New York í mars og
nú starfa 56 manns hjá fyrirtækinu.
Tæplega 1,2 milljónir manna eru
skráðar fyrir þjónustunni um heim
allan og hafa um 10 þúsund manns
skráð sig á dag síðustu mánuði. Dag-
lega skoða um 100 þúsund manns
heimasíðu Bepaid.com.
--------*-4~4-------
BePaid.com hefur ákveðið að tak^-
Survey Explorer hugbúnaðinn frá
Memphis í notkun við greiningu á
viðskiptum notenda á auglýsingavef
fyrirtæksins, að því er fram kemur í
fréttatilkynningu frá Memphis.
Starfsemi BePaid.com byggist á
að greiða notendum þjónustunnar
fyrir að skoða auglýsingar á Netinu.
Yfir milljón manna notar þessa þjón-
ustu og fer sú tala hækkandi.
Survey Explorer hugbúnaðurinn
frá Memphis er notaður við grein-
ingu markaðsupplýsinga sem verða
til vegna viðskipta á Netinu og er
þannig ætlað að stuðla að markvisíf
ari notkun auglýsingavefsins.
Þá hafa markaðsrannsóknafyrir-
tækin Market Facts, IPSOS-RSL
Ltd. og ISIS Research, sem þegar
nota hugbúnaðinn, ákveðið að auka
notkun hans og þrjú lyfjafyrirtæki,
Roche Products, AstraZeneca og
Solway Healthcare, eru einnig farin
að nota hugbúnaðinn. ' —
Memphis selur
til BePaid.com
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verö (kllð) verð(kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 50 1.500
Keila 30 30 30 15 450
Lúða 555 555 555 31 17.205
Steinbítur 100 100 100 150 15.000
Ufsi 30 30 30 163 4.890
Undirmáls-fiskur 95 95 95 293 27.835
Þorskur 149 129 145 5.652 820.331
Samtals 140 6.354 887.211
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 90 90 90 365 32.850
Lúða 450 450 450 7 3.150
Skarkoli 250 250 250 30 7.500
Steinbítur 120 112 112 1.252 140.462
Ufsi 30 30 30 9 270
Ýsa 175 109 132 1.083 142.988
Samtals 119 2.746 327.220
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 70 70 70 250 17.500
Karfi 69 65 67 1.364 91.838
Langa 99 99 99 305 30.195
Langlúra 36 36 36 311 11.196
Lúða 540 370 508 21 10.660
Skarkoli 165 165 165 50 8.250
Skötuselur 125 125 125 220 27.500
Steinbítur 115 115 115 96 11.040
ufsi 45 45 45 133 5.985
Ýsa 158 153 158 3.799 598.418
Þorskur 180 150 172 1.963 337.538
Þykkvalúra 182 182 182 170 30.940
Samtals 136 8.682 1.181.060
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 300 300 300 59 17.700
Grálúöa 150 150 150 79 11.850
Hlýri 126 90 95 3.261 310.447
Karfi 39 39 39 28 1.092
Keila 66 18 66 3.618 237.413
Langa 89 89 89 158 14.062
Lúða 505 320 480 62 29.740
Skarkoli 170 135 155 4.899 758.218
Steinbftur 123 84 98 14.549 1.427.984
Ufsi 52 18 40 1.301 52.079
Undirmáls-fiskur 116 116 116 3.551 411.916
Ýsa 194 118 131 2.350 308.226
Þorskur 138 125 128 1.300 166.400
Þykkvalúra 189 189 189 388 73.332
Samtals 107 35.603 3.820.460
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Hlýri 130 130 130 220 28.600
Sandkoli 49 49 49 55 2.695
Steinbítur 136 91 99 156 15.366
Ýsa 280 146 231 304 70.355
Þorskur 141 119 129 3.674 473.211
Samtals 134 4.409 590.227
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 96 92 94 1.507 142.306
Langlúra 53 53 53 227 12.031
Skata 255 255 255 505 128.775
Ufsi 47 47 47 361 16.967
Þorskur 161 161 161 257 41.377
Samtals 120 2.857 341.456
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 106 106 106 141 14.946
Ufsi 30 30 30 1.020 30.600
Ýsa 150 150 150 66 9.900
Þorskur 125 115 120 7.145 858.686
Samtals 109 8.372 914.132
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 50 50 50 136 6.800
Langa 105 95 105 754 79.087
Lúóa 565 480 519 61 31.650
Steinbítur 162 112 142 608 86.604
Ufsi 43 30 40 643 25.675
Samtals 104 2.202 229.815
HÖFN
Annar afli 66 66 66 40 2.640
Blálanga 46 46 46 102 4.692
Hlýri 120 120 120 40 4.800
Karfi 65 65 65 450 29.250
Keila 30 30 30 9 270
Langa 100 100 100 200 20.000
Langlúra 20 20 20 41 820
Lúða 300 210 255 8 2.040
Skötuselur 250 250 250 100 25.000
Steinbítur 126 126 126 250 31.500
Ýsa 155 155 155 450 69.750
Þykkvalúra 70 70 70 4 280
Samtals 113 1.694 191.042
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 96 96 96 40 3.840
Lúða 450 450 450 29 13.050
Skarkoli 100 100 100 444 44.400
Steinbítur 120 105 105 1.634 172.077
Ýsa 170 159 166 1.313 217.905
Samtals 130 3.460 451.272
VIÐSKIPTI Á KVOTAÞINGIÍSLANDS
21.07.2000
Kvótategund Vlðiklpta- VMeklpta- Hastakaup- L»gita*ölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðiölu- SMasta
magn(kg) verð(kf) tllboð(kr) tiiboð(kr) efHr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 61.000 106,88 106,99 0 121.200 107,61 108,34
Ýsa 33.977 77,50 78,00 35.266 0 77,10 77,15
Ufsi 92 31,50 34,00 52.584 0 31,13 32,41
Karfi 1.000 39,84 39,80 0 87.359 39,91 39,91
Steinbítur 36,00 0 3.715 36,34 36,04
Grálúöa 90,00 0 9.994 90,00 108,51
Skarkoli 107,90 0 57.029 108,87 109,20
Þykkvalúra 1.145 80,05 0 0 80,04
Langlúra 3.198 46,00 46,00 1.802 0 46,00 46,32
Sandkoli 126 24,00 24,01 44.874 0 24,01 22,50
Skrápflúra 23,50 0 560 23,50 24,12
Humar 2.000 550,00 0 0 550,00
Úthafsrækja 8,50 64.200 0 8,47 8,01
Rækja á Rgr. 29,89 0 184.082 29,91 30,00
lepaid.com
með njrja
samninga