Morgunblaðið - 22.07.2000, Page 42
^2 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Stjórnun fískveiða
í skötulíki
„STJÓRNUN fisk-
veiða verður að byggja
á þekkingu, ekki pólitík.
Byggja verður ákvörð-
un um heildarafla á
bestu vísindalegu þekk-
ingu hverju sinni, en
síðan er það hlutverk
Ttjómmálamanna að
ákveða hvemig eigi að
veiða hann,“ er haft eft-
ir dr. Kim Bell, suður-
afrískum fiskifræðingi
sem var fenginn til að
gera úttekt á þorsk-
stofninum við Nýfun-
dnaland. (Mbl. 12. júlí).
Sem kunnugt er hrandi
þorskstofninn við Kanada snemma á
10. áratugnum vegna ofveiði og sam-
kvæmt skýrslu dr. Bell er þorskur
sagður vera í útrýmingarhættu þar
við land. Spumingar vakna hvers
konar ástand ríki á Islandsmiðum. A
íslandi og við Færeyjar leggja fiski-
__JVæðingar nú tii minni veiði af þorski
og ýsu því komið hefur í Jjós að staða
þessara stofna er frem-
ur slök en ekki góð eins
og menn héldu. Spum-
ingar vakna. Era stofn-
arnir e.t.v. enn ofmetnir
og á sér stað umtals-
verð ofveiði á íslands-
miðum sem enginn þor-
ir að viðurkenna og
bera ábyrgð á? Fyrir
leikmenn virðist stjóm
fiskveiða á íslandi vera
í skötulíki. JJm brott-
kast afla á íslandsmið-
um segir Morgunblaðið
m.a í forystugrein 15.
júli: „Flestum svíður sú
sóun, sem brottkast á
fiski er í raun, en hins vegar hefur
verið ill mögulegt að fá haldbærar
upplýsingar um umfang brottkasts-
ins.“ Þetta er merkileg yfirlýsing hjá
Morgunblaðinu og þó ekki. Sú var tíð-
in að fyrrverandi sjávarútvegsráða-
herra, Þorsteinn Pálsson, afgreiddi
spumingu um brottkast afla á fs-
landsmiðum þannig að það væri ólög-
Kvótinn
Kvótakerfið, segir Skúli
Thoroddsen, býður upp
á vinnulag virðingar-
leysis fyrir auðlindirini.
legt. Svo mörg vora þau orð og ís-
lenskir fjölmiðlar, vana sínum trúir,
létu kyrrt liggja. Morgunblaðið, sem
reyndar er með betri fjölmiðlum og
vant að virðingu sinni, lætur hjá líða
að inna forstjóra Hafrannsóknar-
stofnunar eftir því af hverju stofnun-
in hafi ekki haldbærar upplýsingar
um brottkast afla við ísland eða af
hverju hafi ekki verið gerðar ráðstaf-
anir til að meta þá stærð á vísindaleg-
an hátt. Hver er ábyrgur? Forstjór-
inn kemst upp með það í viðtali við
blaðið að draga órökstutt í efa að
brottkastið sé jafn umfangsmikið og
fullyrðingar hafa heyrst um, eða „60-
Skúli Thoroddsen
ÍSLENSKT MAL
Umsjónarmaður Gísli Jónsson
1067.þáttur
Óskar Þór Kristinsson (Sailor)
hefur beðið mig að skýra sem
best ég gæti orðið hindurvitni,
og skal ég með ánægju reyna
það. Ég miða við að þetta sé
samsett úr orðum sem við skilj-
um, en ekki þjóðskýring, sjá
síðasta þátt og aðra áður um
það efni.
Tökum nú fyrst hvaða merk-
ingu samsetningin hindurvitni
getur haft. Ég fer eins og oft áð-
ur eftir Ásgeiri Blöndal: „hjá-
trú, bábilja; hjátrúarathöfn;
vemdargripur; lítilfjörleg gjöf,
eitthvað smálegt." Ég býst við
að orðið, sem fyrst er nefnt,
bábilja, myndi best ná merk-
ingu þeirri sem flestir leggja nú
í orðið hindurvitni. En við skul-
*“k um ekki gleyma merkingunni
„eitthvað smálegt“.
Til er í máli okkar lýsingar-
orðið hindri, í hástigi hinstur.
Frumstig kemur ekki fyrir.
Hindri merkir síðari í tíma,
aftari í röð og að öllum líkind-
um lakari að gæðum. Þá var til
atviksorðið liindardags = dag-
inn eftir, og kemur þá strax í
hugann vísa í
Hávamálum sem hefst svo:
Hins hindra dags
genguhrímþursar
Hávaráðs aðfregna...
Það er: Daginn eftir fóru
hrímþursar á kreik til þess að
njósna um Óðin.
Mikið er af líkum orðum í
skyldum tungumálum. I ensku
höfum við behind og í gamalli
ensku hind = vinnumaður eða
smábóndi. í þýsku er hinter
bæði atviksorð og lýsingarorð,
bak við og aftari. Sögnin að
hindra er auðvitað náskyld
þessu.
Af því, sem sagt hefur verið,
ætti að vera ljóst að hind-orðin
hafa í besta falli hlutlausa
merkingu, en oftast fremur
niðrandi, sjá röðina hér að
framan: aftari um tíma og í röð
og lakari að gæðum.
Þá kemur að orðinu vitni. Það
er miklu auðveldara. Það
merkti áður fyrr vitneskja, vitn-
isburður, en nú einnig þann sem
vitni ber.
Niðurstaða: Hindurvitni hef-
ur merkt eitthvað sem menn
töldu lítilfjörlegan vitnisburð,
eitthvað sem ekki væri mark á
takandi, og er leiðin þá greið yf-
ir til merkinga orðsins í nútíma-
máli.
★
Ég þýddi sögnina að fregna
dálítið ógætilega í vísubrotinu
hér að framan. Þetta er hin
merkilegasta sögn og hefur
tvennskonar merkingu, bæði að
spyrja frétta og frétta. Hrím-
þursarnir í Hávamálum hafa
farið til að spyrjast fyrir um Óð-
in. Þessi sögn er eftir 5. hljóð-
skiptaröð, sjá þátt nr. 1064, en
er óregluleg: fregna - frá -
frágum - freginn. I fyrra lag-
inu er n-innskeyti í nafnhætti
og í hinu síðara hefur g horfið
úr 2. kennimynd. Það g mun
fyrst hafa breyst í h, en það er
þess konar hljóð sem við höfum
ekki í enda orðs, og þegar það
hverfur fær a-hljóðið þær
skaðabætur að breytast í
tvíhljóðið á. Nú er þessi sögn
beygð veikt: fregna - fregnaði -
fregnað, þá sjaldan hún er not-
uð. Sögnin að frétta hefur rutt
henni úr vegi.
Af gömlu þátíðinni frágum
höfum við hins vegar snarlif-
andi lýsingarorð, myndað með
i-hljóðvarpi. Það er frægur og
þar með nafnorðið frægð.
Frægur er líklega þannig hugs-
að, að það sé sá sem miklar
fregnir ganga af eða þá sá sem
mikið er fregið = spurt um, og
nafnorðið frægð þýddi Svein-
bjöm Egilsson „omspurgthed"
á dönsku.
Enn höfðu menn sögnina að
frægja = hæla, lofsyngja. í
drápu sem kveðin var um Guð-
mund Arason góða er ort um
„frægðar dygðir“, en það þýðir
Sveinbjörn á dönsku, „omtalte,
beromte dyder“.
★
Hlymrekur handan kvað:
Tommi köttur með kynorku skæða
fann ókátur úr augum sér blæða
alltvegnaþess
aðþettavarfress
sem hann þenkti að væri læða.
★
Mál okkar er stútfullt af
tuggum (klisjum), mörgum
hverjum mjög leiðinlegum,
enda að verulegum hluta teknar
úr ensku og dönsku. Dönsku-
slettur eru ótrúlega ágengar
um þessar mundir. Hefjum
tuggutal á nokkrum dönsku-
slettum (leturbr. á ábyrgð um-
sjónarmanns):
1) „Það eru mörkin sem
te]ja,“ sagði af alvöruþunga og
með spekibragði einn þeirra
sem hafðir eru á skermi, meðan
leikin er knattspyrna. Gallinn
er sá að mörkin telja ekki nokk-
urn skapaðan hlut. Þau hafa
ekki hæfileika til þess. Þau eru
hins vegar talin, og gilda eða
ráða um úrslit leiks, ráða úr-
slitum; skipta máli.
2) Ur sama brunni: „Þetta
lyktaði af rangstöðu." Þetta
mun hafa átt að merkja að eitt-
hvað líktist rangstöðu, væri
sennilega rangstaða, eða með
líkingu frá þeffærunum: Það
var rangstöðulykt af þessu.
Mjög óþörf dönskusletta, enda
rangstaðan með öllu lyktarlaus.
3) Enn kvað hann: „Hann fær
nú að hvfla í dag.“ Hvfla hvað?
Sögnin að hvfla dugir ekki í
þessu sambandi í germynd án
andlags eða einhverrar viðbót-
ar. Auðveldasta leiðin þarna er
auðvitað sú að breyta þessu í að
hvfla sig (hvflast). Hitt er hrá
danska. Böm fara út að leika
sér á íslandi og síðan inn til að
þvo sér, en ekki „út að leika“ og
„inn að þvo“. Nema þá að það sé
fram tekið hvað þau þvoi.
4) Þá er það hugsanaletin
sem elur af sér flatneskjutal um
aðila, dæmi, mynd o.s.frv. Það
hvflir auðvitað hugann að reyna
ekki að vanda mál sitt með
hæfilega ríkulegum tilbrigðum í
orðavali.
Viðfangsefni em orðin
„dæmi“, hvers eðlis sem þau
em. Þetta sparar mönnum
hugsun að vísu. Mér kemur í
hug vísa Bjama frá Gröf (úr-
smiðs):
Ég elska þessi atómljóð sem
enginn skilur.
Þau hvfla alveg í mér vitið
sem er að veróa þreytt og slitið.
(Stuðlafall)
100 þúsund tonn af þorski árlega."
Gera verður þá kröfu að Hafrann-
sóknastofnun styðji yfirlýsingar sínar
haldbæram rökum en ekki „lausleg-
um athugunum" vilji hún sannfæra
fólk um hið gagnstæða. Sú napra
staðreynd er óhögguð að þorskstofn-
inn minnkar á Islandsmiðum þrátt
íyrir kvótakerfið, sem stjómvöld
róma og hugmyndafræðingur forsæt-
isráðherra lofar í stjómmálaheim-
spekilegum erindum í útlöndum.
Sú staðreynd að Fiskistofa hefur í
tvígang skýrt frá aflasamsetningu
fiskiskipa sem var veralega mismun-
andi eftir því hvort eftírlitsmaður var
um borð í fiskiskipi eða ekld og er
upphaf brottkastsumræðunar nú
vekur furðu. íslenskir útgerðarmenn
era bomir sökum sem þeir þurfa
sjálfir að bera af sér. Það vekur furðu
að í þekkingarsamfélagi á borð við hið
íslenska skuli ekki vera til nákvæm
vitneskja um heildaraflasamsetingu
fiskiskipa og nýtingu afla. Með ein-
földum mælingum og léttri tölfræði
sem leikmenn skilja má reikna út inn-
an óveralegra skekkjumarka hver
ætti að vera aflasamsetning hjá fiski-
skipum miðað við vissar aðstæður. Af
hverju era þessar upplýsingar ekki
til?
í frystihúsunum era a.m.k. fjögur
mismunandi færibönd/línur til
vinnslu eftir stærð á þeim afla sem
berst húsunum. í frystiskipunum,
sem reglulega slá hvert aflaverðmæt-
ismetið af öðra, er yfirleitt um eina
línu að ræða. Skyldi Fiskistofa hafa
gert athugun á stærðum fiskflaka frá
frystitoguranum til að bera saman
við áætlaða aflasamsetningu skip-
anna og fá þannig fram brottkast afla
frá þessari tegund veiðiskipa? Senni-
lega ekki, þótt aðferðafræðin sé bæði
einföld og ódýr. Að það þurfi alltaf
sérstaka eftírlitsmenn til að fylgjast
með hvaða afli kemur um borð er lé-
leg afsökun og til þess fallin að drepa
málinu á dreif. „Lausleg athugun"
Hafrannsóknastofnunar undir hæl
sjávarútvegsráðherrans skiptir
óveralegu máli og er hvorki þekking
né vísindi í þessari umræðu og fjár-
hagsleg sjónarmið tala gegn útvegs-
mönnum í málinu. Það er augljós þörf
útgerðarinnar að ná fram hámarks-
nýtínu og hámarksaflaverðmæti í
hverri veiðiferð. Þar sem sjómenn
era alltaf ráðnir upp á aflahlut er það
tekjuhvetjandi fyrir þá líka, a.m.k.
tímabundið, að kasta „verri“ afla fyrir
verðmeiri. Kvótakerfið býður upp á
vinnulag virðingarleysis íyrir auð-
lindinni og sjálfbærri nýtingu henn-
ar. Yfirlýsing fyrrverandi sjávarút-
vegsráðherra um að brottkast eigi
sér ekki stað vegna þess að það sé
ólöglegt er brosleg. Hún er hins veg-
ar alvarleg að því leyti að stjómvöld
hafa í einfeldni sinn látið undir höfuð
leggjast að afla ítrastu þekkingar
sem stjómun fiskveiða þarf að byggja
á. Það er ekki bara að útvegsmenn
klippi tíl sín á góðum degi milljörðum
í eigin vasa, heldur er svo komið að
þeir era undir sök seldir að hlunnfara
þjóðina um ómæld framtíðarverð-
mæti. Yfirlýsingar stjórnarmanna
LÍÚ um hið gagnstæða era í dag ekki
trúverðugar. Eðlilegt er að fram fari
rannsókn á ásökunum í garð útvegs-
manna og þeir látnir sæta refsi-
ábyrgð sem sekir reynast. En málið
varðar ekki eingöngu ábyrgð útvegs-
manna, það varðar stjómun fiskveiða
og sennilega umtalsverða og leynda
ofveiði sem afleiðingu af stjómunar-
kerfinu. Þess vegna er ekki nægjan-
legt að núverandi sjávarútvegsráð-
herra skipi nefnd í málið. Það þykir
nefnilega hvergi góð lögfræði að
menn rannsaki embættisafglöp sem
þeir bera hugsanlega sjálfir stjóm-
sýslulega ábyrgð á. Meðan ekki er
sérstökum stjómsýsludómstól til að
dreifa ættu íslenskir fjölmiðlar að
gera á þessu máli þá úttekt sem dugir
til að fá fram hvað er að gerast í raun
og vera. Stjómun fiskveiða verður að
byggja á þekkingu, ekki hagsmuna-
póltík. Vandaðir og óhlutdrægir
fjölmiðlar era betur til þess fallnir að
leiða umræðuna um stjórn fiskveiða
inn á þá braut en þeir stjómmála-
menn og flokkar sem hafa staðið íyrir
kvótakerfinu eða hafa af því persónu-
legan ávinning.
Höfundur er forstöðumadur Mið-
stöðvar símenntunar á Suðumesjum.
Hví grætur
þújörð?
I SUMAR var hafin
bygging á nýju hverfi í
Reykjavík, Þúsaldar-
hverfinu í Grafarholti.
Lengi sumars hefi ég
velt því fyrir mér hvort
til væri einn maður í
borgarstjórn Reykja-
víkur sem hefði áhuga
á umhverfísmálum.
Niðurstaða mín er sú,
að líklega þurfi borgar-
fulltrúamir að renna til
í skítnum, eins og Inga
Jóna gerði nú nýlega,
til að augu þeirra opn-
ist í þeim málum. Hver
hefði trúað því, að starf
hundraða unglinga við gróðursetn-
ingu á vegum Reykjavíkurborgar
væri eyðilagt án þess að einn einasti
maður í borgarstjóm eða að minnsta
kosti í umhverfisnefnd borgarinnar
gerði athugasemd við þessi spjöll?
í hinu nýja hverfi hafa stórvirk
jarðvinnslutæki verið notuð til að
undirbúa byggingu hverfisins. Með
þeim hefur landið verið tætt upp og
hundruðum eða þúsundum af trjá-
plöntum, sem nú vora byrjaðar taka
vel við sér og vaxa, eyðilagðar, radd-
ar eða traðkaðar niður. Hvar era all-
ir umhverfissinnamir og borgarfull-
trúarnir sem töldu plöntun trjáa á
þessu svæði í Reykjavík umhverfis-
bætur? Hvers vegna hefur almenn-
ingi ekki verið gefinn kostur á að
bjarga þessum trjágróðri? Ég er viss
um að fjöldi fólks hefði gjaman viljað
taka þessar plöntur í fóstur og meðal
annars gróðursetja þær í sumar-
bústaðalöndum eða á öðram góðum
stöðum. Raunar hefi ég séð örfáa
björgunarmenn vera að stínga upp
tijáplöntur á svæðinu síðla kvölds.
Þökk sé þeim. Sú
björgun er þó aðeins
brot af því sem hægt
hefði verið að gera væri
einhver dugur í full-
trúum okkar í borgar-
stjóm og þeir hefðu
gefið fólki kost á að
bjarga þessum gróðri
með skipulegum hætti.
Það má með réttu
segja, að þetta sé háð-
ung fyrir menningar-
höfuðborgina Reykja-
vík. Menningarslagorð
borgarstjómar væri
best lýst með þessum
alþekkta botni; „Lífið
er hverfullt og lánið er valt, þú lofað-
ir mér öllu en sveikst samt allt.“
Umhverfisspjöll era ekki ein-
göngu virkjun fallvatna eða bygging
Umhverfi
Þetta er háðung, segir
Hreggviður Jónsson,
fyrir menningarhöfuð-
borgina Reykjavík.
stóriðjuvera. Hvar era nú allt þetta
fólk sem verið hefur froðufellandi í
fjölmiðlum vegna þeirra mála? Hér
má segja að hinn aldagamli sannleik-
ur eigi við; „maður lít þér nær.“
Að lokum skora ég á alla Reykvík-
inga að skoða spjöllin í Grafarholti,
sjón er sögu ríkari.
Höfundur er fv. alþingismaður
Sjálfstæðisflokksins.
Hreggfviðiir Jónsson