Morgunblaðið - 22.07.2000, Page 48

Morgunblaðið - 22.07.2000, Page 48
48 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AFI /AMMA... Allt fyrir ininnsta barnabarnid Þumalína, Pósthússtr. 13 Fingyr tannbursti KIRKJUSTARF Safnadarstarf Messa í Borgarvirki Á MORGUN, sunnudaginn 23. júlí, verður mikið um dýrðir í Breiða- bólsstaðarprestakalli. Kl. 11.15 verð- ur stutt helgistund í Breiðabólsstað- arkirkju í Vesturhópi. Þar mun Karl Sigurgeirsson rekja sðgu staðarins í stuttu máli. Að henni lokinni fer Karl fyrir göngu frá Faxalækjarbrú upp í Borgarvirki. Gangan hefst kl. 12. Á leiðinni verður stoppað og snætt eigið nesti auk þess sem fróð- leiksmolar falla af vörum. Klukkan 14 verður svo guðsþjónusta í Borg- arvirki. Þar þjónar sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sóknarprestur. Helgi Ólafsson leikur á harmonikku undir almennum söng sem söngfólk mun stýra. í fyrra var guðsþjónusta í Borgarvirki sem var afar vel sótt og kunni fólk vel að meta helgihald á þessum fagra stað. Gott aðgengi er að Borgarvirki, bílastæði og tröpp- ur. Gestum er bent á að klæðast samkvæmt veðri og hafa með nesti fyrir „messukaffi". Messan er liður í kristnihátíð prestakallsins. Frá Borgarvirki er afar viðsýnt og út- sýnisskífa sem er allrar athygli verð. Allir eru velkomnir og eru ferða- langar sérstaklega hvattir til að koma. Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur. Hallgrímskirkja. Hádegistónleik- ar kl. 12-12.30. Andrzei Bialko frá Kraká leikur á orgel. KEFAS, Dalvegi 24. Laugardag- ur 22. júlí: Vitnisburðarsamkoma kl. 14 í umsjón Bjargar Pálsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjudagur 25. júlí: Bænastund kl. 20.30. Mið- Þingvallakirkja vikudagur 26. júlí: Samverustund 28. júlí: Bænastund unga fólksins kl. unga fólksins kl. 20.30. Föstudagur 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. RAÐAUGLVSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR vantar í Bauganes Skildinganes Einarsnes á Nýlendugötu í afleysingar í Selvogsgrunn í afleysingar Upplýsingar fást í sfma 569 1122 ÝMISLEGT Til krakka á aldrinum 11-14 ára! Hefur þú áhuga á að kynnast ★ Fornleifaskoðun ★ Listsköpun ★ Gömlum vinnubrögðum ★ Ratleikjum ★ Listaverkum ★ Stríðsminjum ★ Leikjum ★ Útivist ★ Lækn- ingajurtum ★ Skemmtilegum krökkum ★ Fuglaskoðun ★ Fjöruvappl og mörgu öðru skrýtnu og forvitnilegu? Ásumarnámskeiðinu „Sagan í landslaginu" erfjallað um Reykjavík frá upphafi til dagsins í dag á lifandi og fjölbreyttan hátt. Hvert nám- skeið stendur í 5 daga og er haldið í Nesstofu, 'Arbæjarsafni, Kvosinni, Laugarnesi og Viðey. Verð kr. 5.500. Síðustu namskeið verða 31/7-4/8 og 7/8-11/8. Námskeiðið er á dagskrá hjá Reykja- vík menningarborg Evrópu árið 2000. Nánari upplýsingarog skráning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í síma 553 2906. mrKjAvfK NAUÐUNGARSALA Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 27. júli 2000 kl. 14.00 ð eftirtöld- um eignum: Aðalgata 10b, 1. hæð og viðbygg., Sauðárkróki, þingl. eign Ágústu Ingólfsdóttur. Gerðarbeiðandi er Valgarður Stefánsson egf. Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur hf. Gerðarbeiðendur eru Byggðastofnun og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Birkihlíð 25, Sauðárkróki, þingl. eign Elíasar Guðmundssonar og Sigrúnar Hrannar Pálmadóttur. Gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóðurinn Lífiðn. Borgarflöt 5, 'A hl., Sauðárkróki, þingl. eign Kópra-röra hf. Gerðar- beiðandi er Byggðastofnun. Byrgisskarð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Leifs Hreggviðs- sonar. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Islands hf. Breiðsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Benedikts Agnars- sonar. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Hluti í hesthúsi á lóð nr. 10 í hesthúsahverfi á Hofsósi, eign Gunnars Jóns Eysteinssonar. Gerðarbeiðandi er Innheimtustofnun sveitar- félaga. Furuhlíð 4, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns Fr. Hjartarsonar. Gerðarbeið- endur eru Tryggingamiðstöðin hf. og Byggðastofnun. Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þingl. eign Ingólfs Arnar Guðmundssonar. Gerðarbeiðandi er Ibúðalánasjóður. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eign Jóhanns Þorsteinssonar og Sólveigar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Samtún, Haganesvík, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur. Gerðarbeiðandi er Samvinnusjóður Islands hf. Víðigrund 6, Sauðárkróki, þingl. eign Valgerðar Sigtryggsdóttur. Gerðarbeiðandi er (búðalánasjóður. Víðigrund 16,1. hæð til v., Sauðárkróki, þingl. eign Elsu Árnadóttur. Gerðarbeiðendur eru ibúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins. Víðimýri, Sveitarfólaginu Skagafirði, þingl. eign Kristjáns Jósefssonar. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki fslands hf. Öldustígur 7, e.h. og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sigvalda- sonar og Guðríðar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Öldustígur 14, Sauðárkróki, þingl. eign Kristjáns Þ. Hansen. Gerðar- beiðendur eru Vátryggingafélag fslands hf. og Byggðastofnun. Sýslumaðurinn ð Sauðárkróki, 20. júlí 2000. VEiÐI r Lax — Lax Nokkrar stangir í Hallá við Skagaströnd til sölu. Upplýsingar í síma 45 22990, Inga. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Framsóknarfélögin í Reykjavík Sumarferð verður farin laugardaginn 29. júlí nk. Ekið verður norður Kjöl. Nánari upplýsingar og farmiðapantanir í sím- um 5624480 og 899 9989. TILBDÐ / ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á eftirfarandi vörum og búnaði fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli: 1. RAID kerffi. 2. DLT spólusafn. 3. Vélar fyrir pökkun á matvælum og verð- merkingar. Tilkynning þessi tekureinungistil íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Umsækjendum ber að senda þau útfyllttil forvalsnefndar utanríkis- ráðuneytisins sem áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til forvalsnefndar utanríkisráduneytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík, fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 27. júlí 2000. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Yfir Hengil, brottför kl. 10.30 sunnudaginn 23. júlf 2000. Farar- stjóri: Björn Finnsson. Verð kr. 1000. Sumarganga um Heiðmörk með Skógræktarfélagi Reykjavík- ur og Skógræktarfélagi Islands. Brottför sunnudaginn 23. júlí kl. 13:00. Fritt. Rútur í báðar ferðir fara frá BSÍ og Mörkinni 6. Einnig er hægt að slást í skógargöngu- hópinn í við Ferðafélagsreitinn í Heiðmörk. Enn eru margar spennandi sumarleyfisferðir á dagskrá, bendum t.d. á Héð- insfjörð - Hvanndali með Val- garði Egilssyni, Heillandi há- lendið með Hjalta Kristgeirs- syni og aukaferð um Víkn- aslóðir með heimamönnum frá Borgarfirði eystra. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Fréttir á Netinu yáj) mbl.is -JKLL.TAf= eiTTHWKÐ AIÝTT www. reyk javi k20OO. is Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.