Morgunblaðið - 22.07.2000, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 22.07.2000, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Friðþjófur Ein rayndanna á sýningunni; strákar að veiða og allir í björgunarvestum. Þetta er algeng sjdn en hafnarverð- irnir á Akranesi útvega krökkum einmitt slíkan búnað þegar þeir vilja veiða á bryggjunni. Sýning vegna 70 ára afmælis Akra- nesshafnar UÓSMYNDASÝNING í tilefni 70 ára afmælis Akranesshafnar verður opnuð í Kirkjuhvoli á Akranesi í dag, laugardag, kl. 15. Sýndar verða bæði gamlar og nýjar ljósmyndir; frá framkvæmd- um á hafnarsvæðinu og lífi og starfi við höfnina. Elstu myndirnar á sýn- ingunni eru frá aldamótum en hinar síðustu eru aðeins nokkurra daga gamlar. Þá verður sérstök sýning á efri hæðinni um síðustu ferð Akra- borgar til Akraness sumarið 1998. LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 49 FASTEIGNA MARKAÐURiNN ÓÐINSGÖTU 4. Sl'MI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Sumarbústaðir Vatnsendahlíð nr. 121, Skorradal Nýlegur 56 fm vandaður sumarbústaður sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og baðherb. Vandaðar innrétt- ingar. Góðar sólverandir. Rafmagnsupphitun. Bústaður- inn stendur á kjarri vöxnu landi við vatnið. Verð 11-12 millj. Bústaðurinn er til sýnis í dag, laugar- dag, frá kl. 14 - 17. Dagverðarnes nr. 47, Skorradal Nýr vandaður 54 fm sumarbústaður auk 30 fm svefnlofts. Fullbúinn að utan með góðum sólveröndum. Að innan er bústaðurinn tilbúinn til innréttinga þar sem gert er ráð fyr- ir 2 svefnherb., stofu, eldhúsi og baðherb. auk svefnlofts. Rafmagnsupphitun. Bústaðurinn stendur á endalóð við opið svæði með fallegu útsýni yfir vatnið. Lækur liðast um landið. Verð 10 millj. Bústaðurinn er til sýnis í dag, laugardag, frá ki. 14 -17. Fitjahlíð 66, Skorradal 40 fm sumarbústaður á kjarri vöxnu landi við vatnið. Bústaðurinn skiptist í stofu með opnu eldhúsi og eitt svefnherb. í viðbyggingu er forstofa, w.c. og geymsla. Innbú og bátur með utanborðsmótor fylgja. Bústaðurinn er upphitaður með Solo eldavél. Verð aðeins 3 millj. Meðalfellsvatn Nýlegur, vandaður 50 fm sumarbústaður við Meðalfells- vatn í Kjós. Bústaðurinp skiptist í þrjú herbergi, stórt bað, stofur og eldhúsið opið við stofu. Rafmagnsupphitun. fylgir. Verð 6,5 millj. —>JJJ Yfir 17 milljónir afgreiðslustaöa um allan heim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.