Morgunblaðið - 20.08.2000, Page 13
4
MORGUNBLAÐIÐ
I
var mikill völundur og þjóðhagi og er
okkur sýnd fiðla, er hann smíðaði
ásamt fiðluboga með hrosshári. Kona
Kristins Indriðasonar var dóttir
Boga, Elinborg Magnúsen (1895-
1984). Við kveðjum hina ágætu íylgd-
arkonu okkar um leið og við virðum
fyrir okkur hinar fögru klettaborgir,
Manheima, sem eru fyrir ofan Skóg-
argötur upp undir hlíðinni.
VI
Kristinn Indriðason bóndi á Skarði
var ekkert sérstaklega hrifinn af em-
inum og reit eitt sinn grein í Morgun-
blaðið, þar sem hann lýsti viðskiptum
sínum við öminn. Bogi tengdafaðir
hans sendi hann inn í Gilsfjörð að inn-
heimta leigugjöld af jörðum í eigu
Skarðs. Þegar í réttina kom hjá Ólafs-
dal, þurfti Kristinn að bjarga brókum
sínum. Sem hann situr þar í hægðum
sínum kemur ekki örn fljúgandi á
kasti miklu og ræðst að honum í rétt-
inni. Minnir mig, að úlpa Kristins hafi
bjargað honum, en inn úr henni
komst öminn ekki með klær sínar.
Hin sagan var frá Ballarárárum
Kristins. Hann var á leið til Skarðs,
þegar við honum blasti ófögur sjón:
.Afvelta hryssa, sem þó var á lífi, og
þrír fuglar önnuðust aðhlynningu
hennar. Hrafninn var í augunum, öm-
inn í kviðnum og veiðibjallan í enda-
þarminum.“ „Svo er von, að þeir
stofni fuglaverndunarfélög,“ reit
Kristinn í greininni, sem ég auglýsti
einu sinni eftir í Velvakanda, en fékk
engin viðbrögð. Greinin hlýtur að
hafa birst á 6. eða 7. áratugnum og
skora ég enn á þá, sem skil kunna á
greininni að gera mér viðvart.
Þetta var skoðun Kristins á Skarði
á eminum og talaði hann af biturri
reynslu. Ég tel aftur á móti, að emir,
hrafnar og veiðibjöllur séu hluti af líf-
ríkinu og verði að fá að lifa eins og
aðrir einstaklingar í hinni miklu lífs-
keðju. Þegar arnarhjónin tóku á móti
okkur við Ballarárhh'ð rifjaðist upp í
huga mér gömul bemskuminning.
Það var á árunum 1936-9 að ég stund-
aði nám í Miðbæjarskólanum í
Reykjavík. Eitt sinn að áhðnu sumri
var hengd þar upp auglýsing um að
næsta sunnudag yrði sýndur þar am-
arungi í búri., Alveg hættulaus" stóð.
Eg fór á sýningu þessa og enn þann
dag í dag sýður reiðin svo niðri í mér
við tilhugsunina, að ég svitna. Þama
braust amarunginn um í allt of
þröngu vímetsbúri, blóðugur á
vængjum og stóð eigandinn þar hjá
og innheimti 25 aura fyrir að sjá ung-
ann kvalinn. Hvar vora fuglavemd-
unarfélögin þá? Síðan þá hefi ég verið
arnarvinur og án amarins væri ís-
land fátækt land. Nú fer eminum
fjölgandi og er það vel. Það er skiljan-
legt að varpbændur séu þreyttir á
þeim ömum, sem valda þeim skaða,
en í sland er það stórt að það á að vera
rúm fyrir alla og fomt spakmæh seg-
ir:
„Þeir verða að missa, sem eiga“.
VII
Nú hggur leiðin frá Skarði í Saur-
bæinn og þaðan eftir Svínadal að
Laugum í Sælingsdal. Frábært her-
bergi bíður okkar í nýrri gistiálmu á
Edduhótelinu. Ættarmót mikið er
haldið á Laugum þessa helgi, en það
truflar okkur ekki, við fáum dýr-
indismáltíð um kvöldið í veitinga-
salnum. Ógleymanlegur dagur er að
baki, Dalimir stóðu fyrir sínu og vel
það.
HEIMILDIR
1. Bjami Sæmundsson, Fuglamir, bls. 283-
90, Bókaverslun Sigfiisar Eymundssonar,
Iteykjavík, 1936.
2. Þórbergur Pórðarson, Indriði miðili. End-
urminningar Brynjólfs Þorlákssonar söng-
kennara, Víkingsútgáfan, Reykjavík, 1942.
3. Breiðfirðingur, tímarit, 3. árg. 1944, bls.
86-9: Kvennaskólinn á Staðarfelli eftir
Magnús Friðriksson.
4. Arbók Ferðaflégs íslands, MCMXLVII,
Dalasýsla eítir Þorstein Þorsteinsson sýslu-
mann, ísafoldarprentsmiðja 1947.
5. Jón Guðnason, Dalamenn, Æviskrár
1703-1901, Reykjavík 1961-1966 gefið út á
kostnað höfundar.
6. Bjöm Magnússon, Guðfræðingatal 1847-
1976, Prentsmiðjan Leiitur, Reykjavík
1976.
7. Séra Magnús Bl. Jónsson, Endurminn-
ingar I—II, Ljóðhús, Reykjavík, 1980.
8. Landið okkar, bls. 87-9, bindi S-T, Öm &
Örlygur, Reykjavík, 1983.
9. Ljósmæður á íslandi, I—II, Ljósmæðrafé-
lag Isl., Reykjavík, 1984.
10. Páll Líndal, Sögustaðir við sund, R-Ö,
bls. 183, Öm & Örlygur 1991.
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
í REYKJAVÍK
HRINGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK • SÍMI 551 1990
Námskeið haustannar 2000
hefjast 25. september.
Innritun stendur yfir.
Fjölbreytt námskeið fyrir börn og unglinga 6-16 ára
í húsnæði skólans að Hringbraut
og við Gerðuberg, Breiðholti.
Byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir nemendur
á framhaldsskólastigi, fagfólk og áhugafólk.
Undirbúningurfyrir nám á háskólastigi.
Teikning, módelteikning, leirmótun/keramík, skúlptúr,
málun, litafræði, formfræði, listasaga.
Opnunartími skrifstofu mán,- fös. 14-17.
Sími: 551 1990og551 1936
Sjá nánar í blaðauka Mbi. um menntun 26. ágúst n.k.
www.isholf.is/myndlistaskolinn
SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2000 B 13
TILBOÐ OSKAST
í Jeep Wrangler SE 4x4 árgerð ‘99 (ekinn
19.600 mílur), Dodge Caravan SE árgerð ‘95
og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12-15.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.
TJÓNABIFREIÐ
Ennfremur óskast tilboð í GMC Suburban 2500
SLE 4x4 (tjónabifreið) árgerð ‘92.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.
UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA
SALA VARNARLIÐSEIGNA
□pið
Koakal
Imitz
Oiessl
Tark
All Saints
Tara Jarmon
Paul Smith
Van Bils
4-yau
French Connection
OKNY mens
Llayd
Billi Bi
Shelly's
Bull Boxer
Vagabond
Famarina
Knnkai Shoes
cafésautján
frítt
í dag O.m-IB.DD
á laugaveginum
Allra síðasti dagur útsölunnar
ALEJÚRT VERÐHRUN
buxur
bolir
skyrtur
jakkar
skbr
stígvél
ásamt fleiii btrúlegum tilboðum
frá ].□□□
frá 5DD
frá □□□
frá 1.9ÍX)
frá □□□
frá ggn
gallerisauTián
Laugavegi 91. 511 1717
Höfundur er lögfræðingur
í Reykjavík.