Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 62
£2 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 KORTASALAN ER HAFIN ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Þú getur valiö um tvennskonar Þjóðleikhúskort: ÁSKRIFTARKORT Frátekið sæti á 6 leiksýningar; 5 ákveðnar sýningar og 1 valsýning sem ákveða má hvenær sem er leikársins. Einnig er frjálst að skipta út leiksýningum. OPIÐ KORT Giidir á 6 sýningar að eigin vali. Ekkert frátekið sæti en má notast hvenær sem er leikársins. Veitir að öðru leyti sömu fríðindi og áskriftarkort. SÝNINGAR LEIKÁRSINS Stóra st/iBið: • KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov BLÁI HNÖTTURINN - Andri Snær Magnason • ANTÍGÓNA - Sófókles • LAUFIN í TOSCANA - Lars Norén • SYNGJANDI í RIGNINGUNN! (Singin'in the Rain) Litta si/iðið: • HORFÐU REIÐUR UM ÖXL — John Osborne JÁ, HAMINGJAN — Kristján Þórður Hrafnsson MAÐURINN SEM VILDI VERA FUGL (Birdy) - Naomi Wallace Smiðaóerksuedið ÁSTKONUR PICASSOS — Brian McAvera MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones VILJI EMMU - David Hare Frá furra teikári: GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson SJÁLFSTÆTT FÓLK (Bjartur og Ásta Sóllilja) — Halldór Laxness DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare • Sýningar í áskrift. Allar sýningar leikársins geta verið valsýningar. 25% AFSLÁTTUR AF MIÐAVERÐI ÁSKRIFTARKORT OG OPIÐ KORT KR. 9.750 FYRIR ELDRI BORGARA OG ÖRYRKJA KR. 8.550 Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. thorev@theatre.is. || —Tiiin isi i:\sk \ oi*i:i{ w 1 Sími 511 4200 aióisid Lj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Miðasölusími 551 1475 Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10. lau 9/9 kl. 20 örfá sæti laus lau 16/9 kl. 20 Leikfélag íslands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi lMBnu 55Z 3000 lau, 9.9. kl. 20.00 FYRIR TV0 ,20.00 530 3O3O JÓN GNARR. Ég var einu sinni nörd lau. 9.9. kl. 20 nokkur sæti laus THRIULER PANODIL fös. 8.9. kl Miðasalan er opin (Iðnó frá kl. 11-19 en 2 tfmum fyrir sýningu I Loftkastalanum. Opið er fram að sýningu sýningarkvðld. Miðar óskast sðttir I Iðnó en á sýning- ardegi I viðkomandi leikhús (Loftkastalann eða Iðnó). Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Stjömur á morgunhlmni eftir Alexander Galín Sýningar sýn. fös. 8/9 kl. 20 sýn. lau. 9/9 kl. 20 sýn. fös. 15/9 kl. 20 sýn. lau. 16/9 kl. 20_ Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is Sýnt f Tjamarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 9/9 fös. 15/9 lau. 23/9 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alia daga kl. 12-19. Miöinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Ath. ósóttar pantanir, seldar 2 dögum f. sýn. VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 4507-4100-0006-6325 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA fslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavfk. Sími 525 2000. V/SA Opnunartónleikar 7. september kl. 19:30 Sibeiius: Fiðlukonsert Berlioz: Symphonie fantastique Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Judith Ingolfsson Sinfóníuhljómsveit íslands hefur starfsár sitt með sannkallaðri veislu. Á dagskrá er eitt höfuðverk rómantíkurinnar, Symphonie fantastique eftir Berlioz og hinn stórkostlegi fiðlukonsert Sibeliusar. Við stjórnvölinn stendur aðalhljómsveitarstjórinn, Rico Saccani og einleikari er hin frábæra Judith Ingolfsson. Tryggðu þér öruggt sæti og gott verð Áskrift að tónleikaröð og Regnbogaskírteini sem veita aðgang að tónleikum að eigin vali eru góðir valkostir fyrir tónlistarunnandann. Hóskólabíó v/Hagatorg Síml 545 2500 vavvwjlnfonia.ts Sala áskriftarkorta er hafin! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. midasala@borgarleikhus.is FÓLK MYNDBONP Rugludall- ur eða lista- maður? Kallinn í tunglinu (Man on the Moon) Gamanmynd/drama ★ ★★‘Á Leikstjóri: Milos Forman. Handrit: Scott Alexander og Larry Kara- zewski. Aðalhlutverk: Jim Carrey, Danny DeVito og Courtney Love. (118 mín) Bandaríkin, 1999. Sam myndbönd. Öllum leyfð. GRÍNISTINN Andy Kaufman mun hafa verið mjög sérstakur pers- ónuleiki. Hann öðlaðist frægð á átt- unda áratugnum með leik sínum í sjónvarpsþátta- röðinni Taxi, þar sem hann túlkaði rugludallinn Latka við miklar vinsæld- ir. En Andy var annað og meira en gamanleikari, hon- um verður líkleg- ast best lýst sem framúrstefnulista- manni sem lagði það fyrir sig að snúa út úr lífinu með undarlegri kímni- gáfu sinni. Meginhugðarefni hans var þó skemmtibransinn og sjón- varpsmenningin sem hann virtist eiga í eins konar ástar-hatursam- bandi við. Andy varð jafnframt mjög umdeildur þar sem ekkert var hon- um heilagt. Undir lok stuttrar ævi sinnar hafði honum tekist að ávinna sér almennar óvinsældir, en margir héldu þó tryggð við hann og töldu mikinn listamann. I þann flokk fellur Milos Forman sem bregður hér upp ótrúlega lifandi og áhrifaríkri mynd af ævi Kaufmans. Þar nýtur hann liðsinnis Jim Carreys sem túlkar Andy af mikilli list. Carrey sannar hér endanlega hversu áhugaverður leikari hann í raun er, nokkuð sem bandaríska kvikmyndaakademían virðist ekki geta horfst í augu við. Kvikmyndaðar ævisögur rista sjald- an djúpt en Kallinn í tunglinu er und- antekning. Hér er á ferðinni næm framsetning á lífi og list Kaufmans. Heiða Jóhannsdóttir ------»-4->----- Endurunnið A-ha stjakar við Madonnu ÞAU tíðindi gerðust á breska vin- sældalistanum þessa vikuna að ungl- ingasveitin A1 steypti sjálfri popp- drottningunni Madonnu af stóli eftir einungis einnar viku valdatíð. „Mus- ic“ er þar með ekki lengur vinsæl- asta lagið í Bretlandi þessa dagana heldur endurvinnsla á gamla A-Ha stórsmellinum - laginu sem ýtti ferli norska tríósins úr vör. Eitthvað þyk- ir nýja útgáfan lítið frumleg því hún hljómar næstum því nákvæmlega eins og sú upprunalega. Myndband- ið við endurvinnsluna er meira að segja lítið frávik frá fyrirmyndinni sem á sínum tíma þótti æði bylting- arkennd. A1 reyndu hvað hún gat til að leika sama leikinn - þ.e. gera ann- að byltingarkennt lag sem byggist á svipaðri hugmynd og kostaði mynd- bandið víst heil ósköp í framleiðslu. A1 íkuðungi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.