Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 05.09.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 67 SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDIR a skifan.is Bragi, Óskar, Ketill, Andrés (foringi hópsins), Addi og Hrafn fyrir framan risatjald þar sem skátarnir höfðu aðstöðu sína. Hrafh sýnir vegfaranda listir sínar. Óskar, Hrafn, Ketill, Addi og Bragi. Skátar á EXPO 2000 I ágúst fóru skátar úr Mosverjum í Mosfellsbæ til Hannover til að taka þátt í heimssýningunni EXPO 2000. Unnu þeir með þýskum skátum að því að kynna skátastarf. I vikutíma heilluðu þeir Þjóðverja með hnúta- brögðum og kenndu þeim að nota líflinur. Markmiðið var að fá sýningargesti til að brosa og njóta þess að vera til. Hrafn, til vinstri, að kenna hnúta og Addi er að kenna hvernig gera á upp líflínu svo hún flækist ekki í kasti. Opið hús hjá No Name og Professionails Morgunblaðið/Jim Smart Yfirlitsmynd af opnu húsi að Bolholti 6, 4 hæð þegar förðunarskóli NO NAME og naglaskóli Professionails fluttu í nýtt og glæsilegt húsnæði. Mikill fjöldi kom við þennan dag til að sjá aðstöðuna og kynna sér starfsemi skólanna. Snyrti- mennskan í fyrirrúmi Á SUNNUDAGINN stóðu dyrnar gal- opnar fyrir gesti og gangandi í nýju húsnæði No Name og Professionails að Bolholti 6. Þetta er orðinn árlegur sið- ur hjá snyrtifyrirtækjunum og er til- gangurinn að kynna starfsemina og skólana sem bæði No Name og Pro- fessionails reka - förðunarskóla annars vegar og naglaskóla hinsvegar. Á sunnudaginn var samhliða opna húsinu útskrift nemenda í tísku- og ljósmynda- förðun og notuðu þeir tækifærið til þess að sýna hvað þeir höfðu lært með því að farða gesti og gefa þeim góð ráð um það hvernig best væri að snyrta sig. Morgunblaðið/Jim Smart Nýútskrifaður nemandi úr förðunarskóla No Name, Maríanna Pálsdóttir, að farða módcl. □□IdoihyT Sýndkl. 8og10. Sýndkl. 6. B. i. 12 Simi 462 3500 • Akureyri • www.nelt.is/borgaibio HÍOHQSTOI TUMI Keflavík - símí 421 1170 - samfilm.is WV Ti s Sf ókus Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilög- ga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu rikari. Sýnd kl. 8 og 10. Vitnr. 119. Ijiini»n nminum mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.