Morgunblaðið - 05.09.2000, Side 67

Morgunblaðið - 05.09.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 67 SKOÐIÐ ALLT UM KVIKMYNDIR a skifan.is Bragi, Óskar, Ketill, Andrés (foringi hópsins), Addi og Hrafn fyrir framan risatjald þar sem skátarnir höfðu aðstöðu sína. Hrafh sýnir vegfaranda listir sínar. Óskar, Hrafn, Ketill, Addi og Bragi. Skátar á EXPO 2000 I ágúst fóru skátar úr Mosverjum í Mosfellsbæ til Hannover til að taka þátt í heimssýningunni EXPO 2000. Unnu þeir með þýskum skátum að því að kynna skátastarf. I vikutíma heilluðu þeir Þjóðverja með hnúta- brögðum og kenndu þeim að nota líflinur. Markmiðið var að fá sýningargesti til að brosa og njóta þess að vera til. Hrafn, til vinstri, að kenna hnúta og Addi er að kenna hvernig gera á upp líflínu svo hún flækist ekki í kasti. Opið hús hjá No Name og Professionails Morgunblaðið/Jim Smart Yfirlitsmynd af opnu húsi að Bolholti 6, 4 hæð þegar förðunarskóli NO NAME og naglaskóli Professionails fluttu í nýtt og glæsilegt húsnæði. Mikill fjöldi kom við þennan dag til að sjá aðstöðuna og kynna sér starfsemi skólanna. Snyrti- mennskan í fyrirrúmi Á SUNNUDAGINN stóðu dyrnar gal- opnar fyrir gesti og gangandi í nýju húsnæði No Name og Professionails að Bolholti 6. Þetta er orðinn árlegur sið- ur hjá snyrtifyrirtækjunum og er til- gangurinn að kynna starfsemina og skólana sem bæði No Name og Pro- fessionails reka - förðunarskóla annars vegar og naglaskóla hinsvegar. Á sunnudaginn var samhliða opna húsinu útskrift nemenda í tísku- og ljósmynda- förðun og notuðu þeir tækifærið til þess að sýna hvað þeir höfðu lært með því að farða gesti og gefa þeim góð ráð um það hvernig best væri að snyrta sig. Morgunblaðið/Jim Smart Nýútskrifaður nemandi úr förðunarskóla No Name, Maríanna Pálsdóttir, að farða módcl. □□IdoihyT Sýndkl. 8og10. Sýndkl. 6. B. i. 12 Simi 462 3500 • Akureyri • www.nelt.is/borgaibio HÍOHQSTOI TUMI Keflavík - símí 421 1170 - samfilm.is WV Ti s Sf ókus Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilög- ga sem þarf dulbúast sem „stóra mamma" til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu rikari. Sýnd kl. 8 og 10. Vitnr. 119. Ijiini»n nminum mm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.