Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR13. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
Ilagi á
línunni
STÓRU línubátamir eru nú að byrja
veiðar á hefðbundinni haustslóð úti
fyrir Austurlandi. Þeir hafa verið að
fá um 50 tonn á viku og var Valdimar
GK að landa því magni á Djúpavogi í
gær og skömmu áður hafði Kópurinn
komið inn með svipaðan afla.
Misánægðir með aflabrögðin
Bátamir landa afla sínum ýmist í
vinnslu hjá Búlandstindi, dótturfyr-
irtæki Vísis í Grindavík, eða á mark-
að. Búlandstindur er með einn bát,
Garðey, í föstum viðskiptum, en svo
landa bátar Vísis þar til skiptis.
Sveinn Guðjónsson, rekstrarstjóri
Búlandstinds, segir það þeir taki
þorskinn, keiluna og lönguna í saltið,
en hitt fari á markað, sem þeir reka,
og sé verðið alveg þokkalegt. Hann
segir einnig að þegar mikið fari að
berast að verði töluverðu keyrt suður
til vinnslu.
Sveinn segir að skipstjórar línu-
bátanna séu misánægðir með afla-
brögðin eins og gangi og gerist.
Gangur þessara línuveiða sé sá að á
haustin, fram í miðjan nóvember-
,stundi línubátamir veiðarnar fyrir
austan, en eftir það flytji þeir sig
vestur fyrir land á ýsu og blandaðan
afla og svo taki þorskurinn við.
Búa sig undir síldina
„Við emm svo að búa okkur undir
síldarvertíðina sem hefst innan
skamms. Við eigum fjóra síldarkvóta,
sem Samherji mun veiða fyrir okkur
og landa til vinnslu hér á Djúpavogi,
þar sem við munum bæði salta og
frysta. Þá mun Þórshamar landa sín-
um afla hér líka, en hann er einnig
með fjóra kvóta. Eigendur hans eiga
bræðsluna hér á staðnum og því
verður þai- um nokkra samvinnu að
ræða,“ segir Sveinn.
Góður gangur hjá
ísfisktogurum Granda
Vinnsla hófst á ný í fiskiðjuveri
Granda hf. seinnipartinn í ágúst eftir
hefðbundið sumarfrí. ísfisktogaram-
ir Ottó N. Þorláksson og Asbjörn
hafa því verið á ufsa- og karfaveiðum
fyrir vinnsluna og gengið vel. frysti-
togaramir Þerney, Órfirisey og
Snorri Sturluson em á hefðbundnum
haustveiðum, á karfa, þorski og grál-
úðu. Vel gengur að ná grálúðunni en
þorskurinn er erfiðari, að sögn Sigur-
bjöms Svavarssonar, útgerðarstjóra
Granda.
Úthafskarfaveiðar Granda gengu
betur í sumar en nokkra sinni áður
og öfluðu skip félagsins rúmlega
9.100 tonn. Það vora fyrst og fremst
frystitogararnir þrír sem stunduðu
veiðamar, en ísfisktogarinn Ottó N.
Þorláksson, fór fimm túra á hrygginn
og aflaði um 800 tonn til vinnslu í
fiskiðjuveri Granda.
Sjósókn er að glæðast á ný eftir
fískveiðiáramótin fyrsta september
og fjölgar stærri bátum á sjó, en
vegna veðurs er sókn smábáta farin
að minnka. Brælan síðustu daga hef-
ur svo haldið smærri bátunum í landi.
Aflatölur Versins
Verið birtir í hverri viku upplýs-
ingar um afla báta yfir 10 tonn. Þess-
ar upplýsingar era fengnar með
tölvutengingu við Fiskistofu og sótt-
ar þangað á þriðjudagsmorgnum.
Fiskistofa safnar umræddum upp-
lýsingum saman með tölvutengingu
við allar hafnarvogir landsins. Sé
misbrestur á því að upplýsingar ber-
ist Fiskistofu, kemur sá misbrestur
fram í tölum Versins. Þá er rétt að
taka fram að þegar * er við aflamagn
skips, merkir það að um bráða-
birgðatölu sé að ræða, og getur aflinn
verið mun meiri.
Stranda-
grunn
Þistiljjarðar-
grunn
Kugur*
grunn
Sléttu-
grunn
Langanes-
grunn
Barda-
grunn
Kolku-
grunn
Skaga-
grunn
VopnaJjarðár
grunn
Glettinganes- \
grunn \
ScyðisjjaMardjúp
Hornfláki \
Heildarsjósókn
Vikuna 4.-10. sept. 2000
Breiðijjörður
Mtragrunn
Skrúðsgrunn
Hvalbaks■
Tgrunn
Faxaflói
Papa-
grunn &
Faxadjúp Eldcyjar-
l banki
Sélvogsbanki
Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 11. september
Eitt skip er við
rækjuveiðar á
Flæmingjagrunni
Mánudagur 294 skip
Þriðjudagur 489 skip
Miðvikudagur 494 skip
Fimmtudagur 265 skip
Föstudagur 220 skip
Laugardagur 350 skip
Sunnudagur 481 skip /•
/'" Mýra- \
y*
y/ SÍÖU- Örœfa-
grunn . %
grunn Kiitlugrunn . T
<Si, 'V % /%
- -e
horðfjartwr-
djúi
Gerpisgrunn 1
torgio
Kosen
T: Togari
R: Rækjuskip
VIKAN 3.9.-9.9.
BÁTAR
Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst.
| BALDURVE24 54 14* Ýsa 1 Gámur
drangavÍk VE 80 162 56* Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Gámur
I GJAFAR VE 600 236 48* Ýsa 1111 Gámur
HAFÖRN VE 21 59 18* Ýsa 1 Gámur
1 HÁEVVE244 81 26* Þorskur 1 Gámur
PÉTURSEYVE6 14 15* Þorskur 1 Gámur
1 BRYNJÓLFUR AR 3 199 29* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar |
HEIMAEY VE1 272 56 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar
I SUÐUREYVE500 153 39* Dragnót Karfi/Gullkarfi 2 Vestmannaeyjar |
ARNAR ÁR 55 237 47 Dragnót Skarkoli 1 Þorlákshöfn
1 DANSKÍ PÉTUR VE 423 103 26 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn
FRIÐRIK SIGURÐSSON AR17 162 43 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn
1 FRÓÐIÁR 33 136 20 Dragnót Þykkval./Sólkoli 2 Þorlékshöfn
NÚPURBA69 255 36 Lína Keila 1 Þorlákshöfn
| HAFBERG GK 377 189 32 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 2 Grindavík
ODDGEIR ÞH 222 164 33* Botnvarpa Ufsi 2 Grindavík
| SKARFUR GK666 234 46 Lína Þorskur 1 Grindavík
ÞORSTEINN GK16 138 23 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi 1 Grindavík
| HAPPASÆLL KE 94 179 19 Net Þorskur 3 Sandgerðí
SANDAFEULIS 82 90 11 Dragnót Þorskur 1 Sandgerði
| SIGGIBJARNA GK 5 102 12 Ðragnót Langlúra 2 Sandgerðí
SIGURFARIGK138 134 15 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgerði
| STAFNES KE 130 197 27 Net Þorskur 2 Sandgerði
VESTURBORG GK195 344 32 Lína Þorskur 1 Keflavík
I HRINGUR GK18 151 15 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður
FREYJA RE 38 136 18 Botnvarpa Ýsa 1 Reykjavík
| KRISTRÚN RE177 176 69* Lína Þorskur 2 Reykjavík
GUNNAR BJARNASON SH 122 103 11 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík
| STEINUNN SH 167 153 13 Dragnót Þorskur 5 ólafsvík
SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 10 103 12 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvík
1 HELGISH 135 143 17 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður |
ARNAR SH 157 147 21 Krabbagildra Beitukóngur 5 Stykkishólmur
| BRIMNES BA 800 73 14 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður |
HAFSÚLA BA 741 30 16* Dragnót Skarkoli 4 Patreksfjöröur
| ÞORSTEINN BA1 30 17* Dragnót Þorskur 3 Patreksfjöröur |
EGILL HALLDÓRSSON SH 2 62 13 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvík
1 PÁLLHELGIÍS142 29 11 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík |
SUNNUBERG NS 70 936 761 Flotvarpa Kolmunni 1 Vopnafjörður
| SVEINN BENEDIKTSSON SU 77 701 1178 Rotvarpa Kolmunni 1 Seyðisfjörður
ASGRlMUR HALLDÖRSSON SF250 0 1962 Rotvarpa Kolmunni 2 Seyðisflörður
I ÓLt í SANDGERDIAK14 547 2041 Rotvarpa Kolmunni 2 Seyðisfjörður
BÖRKUR NK 122 949 1716 Flotvarpa Kolmunni 1 Neskaupstaður
1 GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 353 37 Botnvarpa Þorskur 1 Eskifjörður |
HÓLMABORG SU 11 1181 1762 Rotvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður
1 ÞÓRIRSF77 199 19 Rækjuvarpa Kolmunni 1 Eskifjörður
SIGURÐUR EINAR RE62 59 15 Lína Þorskur 2 Breiðdalsvík
| KÓPUR GK175 253 51 Lína Þorskur 1 Qjúpivogur
BJARNI GlSLASON SF90 101 22 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður
1 HAFDlS SF 75 143 29 Net Ufsi 4 Homafjörður
SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 13 Botnvarpa Þorskur 2 Hornafjörður
| SKINNEY SF 30 175 31 Botnvarpa Ufsi 2 Hornafjörður
ÖÐLINGUR SF165 101 17 Net Þorskur 6 Hornaflörður
I ÞINGANES SF 25 162 63 Botnvarpa Karfi/Gullkarfi S ■ 2 Hornafjöróur |
FRYSTISKIP
Nafn Stœrð Afli Uppist. afla Löndunarst.
I HAFNARRÖSTAR250 218 7 Skötuselur Roriákshöfn 1
VENUS HF519 1156 387 Djúpkarfi Hafnarfjörður
1 HELGA MARÍA AK16 883 294 Djúþkarfi Akranes
BALDVIN ÞORSTEINSSON EA10 995 249 Þorskur Akureyri
1 BRETTINGUR NS 50 582 207 Djúpkarfi VopnafjÖrður
HUMARBÁTAR
Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst.
I NARF1VE108 8548 1* 4 3 Gámur
HAFNAREY SF 36 139 1 32 2 Hornafjöröur
RÆKJUBÁTAR
Nafn Stærð Afii Fiskur Sjóf. Löndunarst.
I ANDEY ÍS 440 331 16 0 1 Súöavlk
FRAMNES ÍS 708 407 17 0 1 Súöavík
I STEFNIR ÍS 28 431 18 0 1 Súðavtk
ÁSDÍS ST 37 73 9 0 1 Hólmavík
I HARPAHU4 61 2 0 1 Hvammstangi |
HAMAR SH 224 235 13 0 1 Skagaströnd
I RÖSTSK17 187 12 0 1 Sauöárkrókur
ERLING KE140 179 20 0 1 Dalvík
1 GAUKURGK660 181 25 0 1 Dalvík
GEIRFUGLGK66 148 16 0 1 Dalvík
1 STEFÁN RÖGNVALDSSON EA 345 68 8 0 1 Dalvfk
SVANUR EA14 218 16 0 1 Dalvík
1 SÆÞÓREA101 150 8 0 1 Dalvík
VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 7 0 1 Dalvík
1 ÞÓRÐUR JÖNASSON EA 350 324 25 0 2 Dalvik
SJÖFN EA142 254 16 0 1 Grenivík
I DALARÖST ÞH 40 104 12 0 2 Húsavík
SIGURBORG SH 12 200 28 0 2 Húsavík
1 SIGURÐUR JAKOBSSON ÞH 320 273 21 0 1 Húsavík
SIGÞÓR ÞH 100 169 19 0 1 Húsavík
1 GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR SU 211 481 21 0 1 Eskiflörður |
VOTABERG SU 10 250 18 0 1 Eskifjörður
SKELFISKBÁTAR
Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst.
1 BERVÍK SH 343 123 8* 3 Grundarfjórður
FARSÆLL SH 30 178 41 5 Grundarfjörður
| HAUKABERG SH 20 104 42 5 Grundarfjöröur
GRETTIR SH 104 210 68 6 Stykkishólmur
| HRÖNNBA335 41 37 5 Stykkishólmur
KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 60 5 Stykkishólmur
1 ÁRSÆLL SH 88 101 58 5 Stykkishólmur
ÞÓRSNES II SH 109 146 58 5 Stykkishólmur
TOGARAR
Nafn Staarð Afli Uppist. afla Löndunarst.
ERNIR BA 29 499 22* Þorskur Gámur
ÁLSEYVE502 221 3* Ysa Gámur
BERGEY VE 544 339 43 Ufsi Vestmannaeyjar
BREKIVE 61 599 16 Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar
JÖN VlDALlNÁRl 548 107 Karfi/GuUkarfi Vestmannaeyjar
STURLAGK12 297 26 Ufsi Grindavík
BERGLÍN GK 300 254 75 Karfi/Gullkarfi Sandgerði
SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 79 Karfi/Gullkarfi Sandgerði
ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 24 Karfi/Gulikarfi Keflavlk
OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 192 Karfi/Gullkarfi Reykjavík
HARALDUR BÓÐVARSSON AK12 299 104 Karfi/Gullkarfi Akranes
STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK10 431 147 Karfi/Gullkarfi Akranes
HRINGUR SH 535 488 51 Þorskur Grundarfjörður
INGIMUNDUR SH 335 294 133 Karfi/Gullkarfi Grundarfjörður
PÁLLPÁLSSON Is 102 583 103 Þorskur ísafjörður
HEGRANES SK2 498 6 Ufsi Sauðárkrókur
BJÖRGÚIFUR EA 312 424 78 Þorskur Dalvík
KALDBAKUR EA1 941 217 Þorskur Akureyri
ÁRBAKUR EA5 445 80 Þorskur Akureyri
GULLVER NS 12 423 74 Ufsi Seyðisfjörður
HÁKON ÞH 250 821 876 Kolmunni Seyðisfjörður
BEITIR NK 123 756 1949 Kolmunni Neskaupstaður
HÓLMATINOUR SU 220 499 71 Ufsi Eskifiörður
JÓN KJARTANSSON SU 111 836 1348 Kolmunni Eskifiörður
UÓSAFELL SU 70 549 76 Ufsl Fáskrúðsfiörður