Morgunblaðið - 03.12.2000, Side 2
2 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
F ramkvæmdastj óri RKI um lokun spilakassa á aðventu
Verður líka að huga
að öðrum spilaleiðum
Bjerregaard
í Politiken
„Aætlun
ESB er
geggjuð“
RITT Bjerregaard, matvælaráðherra
Danmerkur, gagnrýnir tillögu
Evrópusambandsins um bann við
notkun dýramjöls í skepnufóður í
dagblaðinu Politiken í gær. Frétt
blaðsins er undir fyrirsögninni „Áætl-
un ESB í kúariðumálinu er geggjuð"
og í henni er vakin athygli á því að nái
bannið einnig til fiskimjöls leiði það til
þess að um 1.500 störf í dönskum físk-
iðnaði glatist.
„Það er yfirhöfuð engin skynsemi í
því að láta bannið ná til fiskimjöls því
það er alls ekkert samhengi milli fisks
og kúariðu. Þetta er hreinlega geggj-
að og það er eins og þeir hafi ákveðið
að banna allt sem á einn eða annan
hátt tengist mjöli,“ er haft eftir
Bjerregaard.
Fram kemur í fréttinni að þau rök
hafi verið sett fyrir því að láta bannið
ná einnig til fiskimjöls að það auðveldi
eftirlit með banninu. Þar með verði
ekki hægt að selja kjöt- og beinamjöl
sem fískimjöl. Haft er eftir Bjerre-
gaard að hún ætli að beijast fyrir því
að bannið nái ekki til fiskimjöls.
Fram kemur í fréttinni að um 1.500
menn starfa í dönskum fiskimjölsiðn-
aði og að árlega flytja danskur fiski-
mjölsiðnaður út fiskimjöl fyrir um 5,5
milljarða íslenskra króna.
---------------
Búið að gera
við raflínuna
BUIÐ er að gera við raflínuna sem
slitnaði á sunnanverðum Vestfjörð-
um á föstudagsmorgun. Tvær
staurastæður brotnuðu vegna ísing-
ar, en viðgerð á þeim lauk í fyrrinótt.
Á meðan þurftu íbúar á svæðinu að
treysta á dísilrafstöðvar. Miklar
truflanir urðu á rafmagni á meðan
vegna þess að eldur kom upp í
spennistöð á Patreksfirði.
SALA á ferðum á vegum breska
lágfargjaldaflugfélagisns Go til og
frá íslandi og London er hafin á
Netinu en símasala hefst á mánu-
daginn. Fyrsta ferðin verður farin
hinn 25. mars næstkomandi og fyr-
irhugað er að fljúga út september.
„I sumar var flogið fjórum sinn-
um í viku en nú verður flogið alla
daga vikunnar," segir Jón Hákon
Magnússon, talsmaður Go á Islandi.
„Verðið hefur hækkað aðeins frá því
í sumar, meðal annars vegna olíu-
verðshækkana, en ódýrasta far-
„ÉG hef ekki heyrt þessa hugmynd
áður og því ekki velt henni fyrir mér
en það er ekki nema gott að svona
hópur kemur fram og hugsar um
þessa hluti,“ segir Sigrún Arnadótt-
ir, framkvæmdastjóri Rauða kross
Islands, um þá hugmynd áhugahóps
gegn spilafíkn að spilakössum verði
lokað á aðventunni. Segir hún að
ekki megi einblína á spilakassa, huga
verði að öðrum spilaleiðum jafn-
framt.
gjaldið verður nú 15.000 krónur. Þá
verður einnig hægt að kaupa flug-
miða þar sem hægt er að fara hve-
nær sem er og tveir aðilar geta nýtt
sér þann farseðil, þ.e.a.s. sitt hvora
leiðina, en slíkur flugmiði kostar
40.000 krónur og er dýrasta
fargjaldið á þessari leið.“
Að sögn hans hefur orðið smá-
breyting á flugtímum en flogið er
frá Keflavíkurflugvelli klukkan 2:15
og lent í London 6:15 og síðan flogið
frá London klukkan 23:10 og lent á
Keflavíkurflugvelli klukkan 1:20.
YFIRDÝRALÆKNIR segir að
engin vísindaleg rök bendi til þess
að kúariða geti borist með fósturvís-
um til íslands. Hann bendir á að
aldrei hafi komið upp tilvik þar sem
sannast hefur að sjúkdómar berist
með fósturvísum.
Halldór Runólfsson yfirdýralækn-
ir segir að dýralæknaráð hafi gert
áhættumat á innflutningi fósturvísa.
Ráðið hafi komist að þeirri niður-
stöðu að engar rannsóknir bentu til
þess að smit bærist með fósturvís-
um. Þá hafi dýralæknanefnd ESB
komist að þeirri niðurstöðu á mið-
vikudag að það sé ekki byggt á vís-
Áhugahópurinn hefur mælst til
þess við rekendur spilakassa og
happdrættisvélar að þeim verði lok-
að á aðventunni þar sem hópurinn
telur að aðventan sé sá árstími sem
oft sé hvað erfiðastur fólki í fjár-
hagsvanda.
„Það þarf að vera gott eftirlit og
góðar reglur um spilavélar en menn
mega heldur ekki einblína á þessa
tegund spila og gleyma annars konar
spilum þar sem peningar koma við
„Þetta hefur það í för með sér að
fólk í viðskiptaerindum getur nú
farið og dvalið einungis í tæpan sól-
arhring og sparað þannig tvær
gistinætur."
Aðspurður segir Jón Hákon að
ferðir flugfélagsins hafi gengið svo
vel nú í sumar að ákveðið hafi verið
að hefja flug fyrr til og frá íslandi
en flug hófst í lok maí í vor sem
leið.
„Sætanýtingin var mjög góð í
sumar eða tæp 90% og þar af voru
tveir þriðju hlutar farþega erlendir
indalegum grunni að banna inn-
flutning á sæði, eggjum eða
fósturvisum. Hann bætir við að Al-
þjóða dýraheilbrigðisstofnunin í Pa-
rís (OIE) hafi einnig ályktað að eng-
ar líkur væru á því að kúariða
smitaðist með fósturvísum. Halldór
segir því enga ástæðu til þess að
ætla að kúariða berist hingað til
lands með innflutningi fósturvísa frá
Noregi.
I sumar kom upp grunur um að
kýr í Noregi hefði sýkst af kúariðu.
Halldór segir að rannsóknir hafi
sýnt að þær grunsemdir áttu ekki
við rök að styðjast. Þá hafi maður í
sögu,“ sagði Sigrún ennfremur.
Talsmenn áhugahóps gegn spilafíkn
telja að hér á landi geti allt að 12 þús-
und manns verið háðir spilafíkn.
Sigrún dregur þessa tölu mjög í efa
og segir vafasamt að slá slíku fram
án rökstuðnings. „Hópur sem þessi
verður að vera með réttar upplýsing-
ar og ekki fara með tölur sem eiga
sér ekki stoð svo hann komi fram
með trúverðugum og traustum
hætti.“
ferðamenn. Þá er það einnig að auk-
ast að Islendingar séu að fljúga
áfram með Go frá Stansted-flugvelli
til Spánar, Ítalíu og fleiri Evrópu-
landa.
Vandamálið nú í sumar var að
fyrst var byrjað að selja farmiða í
Bretlandi og ódýrustu fargjöldin
voru því mikið til uppseld þegar sal-
an hófst hér á landi. Þetta er öðru-
vísi núna og fyrir þá sem vilja
tryggja sér ódýrasta fargjaldið skal
bent á að sala er hafin á Netinu á
slóðinni www.go.com."
Noregi látist af völdum hinnar
klassísku gerðar Kreutzfeldt-
Jacobs-sjúkdómsins sem hafi ekkert
með kúariðu að gera. Hin svokallaða
nýja gerð sjúkdómsins, sem kúariða
veldur, hafi ekki greinst í Noregi.
Halldór segir að nautgripir í Nor-
egi hafi aldrei verið fóðraðar með
kjötmjöli. Reyndar hafi einu sinni
komið upp tilvik þar sem örlítið
magn kjötmjöls fannst í nautgripa-
fóðri. Það hafi verið einangrað tilvik
og orðið vegna mistaka við vinnslu.
Kjötmjöl sé notað til fóðrunar á
svínum og alifuglum í Noregi en
ekki til fóðrunar nautgripa.
Ráðist
á lögreglu
TÖLUVERÐUR erill var hjá lög-
reglunni í Reykjavík í fyrrinótt en
tilkynnt var um fimm líkamsárásir
og í einu tilfellinu var ráðist á tvo
lögreglumenn.
Um þrjúleytið um nóttina var beð-
ið um aðstoð lögreglu á veitingastað
við Hverfisgötu. Þrír menn sögðust
hafa orðið fyrir árás tveggja ann-
arra. Þegar lögregla hugðist ræða
við þá tvo veittust þeir að lögreglu-
mönnunum tveimur. Annar mann-
anna var með skrúfjárn á sér og hót-
aði að nota það. Mennirnir voru
handteknir, færðir á lögreglustöð og
vistaðir í fangageymslum og þurfa
að svara fyrir mál sitt síðar. Lög-
reglumennirnir voru ekki mikið slas-
aðir.
Klukkan hálftvö réðust fimm
menn að ungu fólki er var í sam-
kvæmi í húsi við Norðurbrún. Árás-
armennirnir komust undan en vitað
er hverjir þeir voru. Fólkið leitaði
sér aðhlynningar á slysadeild og
hyggst kæra árásina.
Rétt fyrir klukkan þrjú kom lög-
reglan að átökum milli tveggja
manna í Bankastræti. Annar, 17 ára
strákur, var með hníf, en var ekki
búinn að beita honum. Hnífurinn var
gerður upptækur og foreldrar pilts-
ins sóttu hann á lögreglustöðina.
Klukkan þrjú var tilkynnt líkams-
árás á Lækjartorgi en þar var maður
skallaður. Hann var fluttur á slysa-
deild þar sem talið var að hann væri
nefbrotinn.
-----*-+-*-----
Tvær bil-
veltur við
Borgarnes
TVÆR bílveltur urðu í námunda við
Borgarnes í gærmorgun vegna
hálku en í báðum tilfellum sluppu
ökumennirnir, sem voru einir í bflun-
um og í bflbeltum, ómeiddir.
Að sögn lögreglu valt jeppi á hlið-
ina við Hamar rétt norðan við Borg-
ames um klukkan 9.30 um morgun-
inn, en bifreiðin skemmdist litið og
maðurinn slapp ómeiddur eins og áð-
ur sagði. Um klukkustund síðar
missti ökumaður fólksbifreiðar
stjórn á henni í hálku á Vesturlands-
vegi við Vogatungu, með þeim afleið-
ingum að bifreiðin lenti utan vegar
og fór eina til tvær veltur. Ökumað-
urinn slapp ómeiddur en bifreiðin er
talin ónýt og var dregin af slysstað
með dráttarbifreið.
Að gefnu tilefni vill lögreglan í
Borgarnesi vara fólk við hálku á
þessum slóðum.
---------------
Arekstur á
Akureyri
ÁREKSTUR varð á Glerárgötu á
Akureyri um ellefuleytið í fyrra-
kvöld. Að sögn lögreglunnar á Akur-
eyri þá voru tildrög óhappsins þau að
bíll keyrði aftan á annan en sá fremri
hafði numið staðar við gangbraut.
Farþegi í fremri bílnum var fluttur
með sjúkrabifreið á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri en hann fann
til eymsla í baki og hálsi.
Önnur bifreiðin, sú fremri, var
óökufær eftir áreksturinn og var
dregin burt með kranabíl. Hin bif-
reiðin var minna skemmd.
---------------
Sigldi á hafn-
arbakkann
KORNFLUTNINGASKIPIÐ Zulj-
alal frá Hong Kong sigldi á Sunda-
bakka í Sundahöfn í fyrradag. Að
sögn lögreglu kom gat á perustefni
skipsins, en hafnarbakkinn skemmd-
ist ekkert.
Morgunblaðið/Ásdís
Með símann í pásu
ÞEIR sem enn hafa ekki lagt af þann sið að reykja þurfa manneskja, sem ljósmyndari rakst á á Vitastíg í Reykja-
í æ meira mæli að sæta því að verða að stunda þessa iðju vík, notaði timann og hringdi nauðsynleg símtöl jafn-
utan dyra. Skiptir þá engu máli hvemig veðrið er. Þessi framt því að spilla heilsunni með tóbaksreykingum.
Lágfargjaldaflugfélagið Go hefur flug til og frá íslandi í mars
Flogið alla daga til London
Kúariða getur ekki borist
með fósturvísum