Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 5: FÓLKí FRÉTTUM )eý bai'nasjnfn^ ertii' Nonnu oia-rsdóttup / ' ' | ) I t\i i av r ! ísiensK-i dans-rioicMi'irm | B JoRN i N Sunnudag, 3. des Laugardag, 9. des Sunnudag, 10. des klukkan 14 á Litla sviði Borgar- leikhússins sýnmgar eftir Miðasala 568 8000 [J Mjög gott.is sumar, frábæra popp- smíð, sem prýðir og þessa plötu. Iris styrkir sveitina mikið enda frá- bær söngkona. Og hér eru lög. Virkilega góð lög. Meira að segja hann Valur, söngvarinn sem ég hef aldrei botnað í og hefur verið einn helsti löstur sveitarinnar, hefur bætt ráð sitt. Platan hefst á laginu „Hvað er satt?“, stór- skemmtileg, þó á stund- um bamaleg, gagnrýni á fjölmiðla samtímans. Lagið sjálft er hálfgert síðpönk, eins ótrúlega og það hljómar. Skotheld smíð og melódísk, viðlag- ið frábært og lagið vel sungið af Vali. Ætli ég sé ekki búinn að hlusta á það svona 40-50 sinnum - og ég fæ aldrei leið á því. Dægurflugumar gresja hér um auðugan garð. Hér er nóg af góðum, einlægum og einfaldlega vel sömdum popp- lögum. „Aldrei" er angurvært lag, sungið af írisi, sem stendur sig undan- bragðalaust frábærlega á þessari plötu. „Ég veit“ er annað lag sem íris syngur, og er á svipuðum nótum og „Aldrei“. Hreint frábært lag með afar fallegri melódíu. Gæsahúð af Butt- ercup! „Frjáls“, er nokkuð skondið lag, minnir helst á Spilverkið, yfír því ein- hvers konar áttunda áratugar popp- keimur. „Hvar ertu núna“ er einnig frábært dæmi um þetta nýfundna og sterka poppinnsæi Buttercupliða. Sum lögin hér hafa þó greinilega farið varhluta af slípirokknum. „Hve- nær“ gæti verið eftir illa æft Músíktil- raunaband og „Komdu!“ og „Draum- ar“ em ekkert sérstaklega beysin. „Inn“, eða „Primal Scream lagið“ eins og ég kýs að kalla það, finnst mér þó svalt í innilegum hallærisheitunum. Einn þumall upp fyrir skemmtilega tilraunastarfsemi. Við skulum að lokum draga saman niðurstöður: Lögin em vissulega mis- munandi að gæðum en verkið er engu að síður heilsteypt. Vegna þess að það „Því að á dauða niínutn átti ég von. En að Buttercup ætti eftir að bjarga andliti ís- lenskra poppsveita - því hefði ég aldrei trúað,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen, undrandi, en umfram allt sæll og glaður, eftir að hafa hlýtt á plötu Buttercup, buttercup.is. er greinilegt að sveitin nálgast þetta verkefni af áhuga og alúð og það sést í lögunum - öllum lögunum. Hér er verið að búa til popptónlist - það er ekkert verið að rembast við neitt ann- að. Saklaust og einlægt viðhorf sem skilar sér í heiðarlegri en umfram allt stórgóðri poppplötu. Svo einfalt er það nú. Arnar Eggert Thoroddsen Handunnar jólagjafir Veski, gsm-töskur, tretlan kragar; armbönd, púðar; dúkar; sængurverasett o.m.fl. m á m í m 0 textílsmíðja - ga 11 erí tryggvagata 16 • a 551 1808 TOJVLIST Geisladiskur BUTTERCUP.IS buttercup.is, geisladiskur hljóm- sveitarinnar Buttercup. Sveitina skipa Davíð Þór Hlinason (gítar, raddir), Heiðar Kristinsson (trommur, slagverk, raddir, hljóm- borð), íris Kristinsdóttir (söngur, raddir), Súnon Jakobsson (bassi, raddir, hljómborð) og Valur Heiðar Sævarsson (söngur, raddir). Upp- tökum stýrði Rafn Jónsson ásamt Buttercup. Strengi útsetti Ingólfur G. Árnason. 40.10 mín. R&R músík gefur út. PLATA Lands og sona, Herbergi 313 (1999), og valin lög af safnplöt- unni Svona er sumarið 2000, gáfu það til kynna að í ball/poppsveita- geiranum væri að finna vett- vang íyrir skapandi og lif- andi, jafrivel leitandi popp- lagasmíðar. Helber froða og miðjumoð, hlutir sem svo margir vilja klína á þessar sveitir, væru íjam því að vera lögmál. í haust fóru hins vegar svört ský að hrannast upp í popp- landi. Skímó hætt, ekkert bólar á Landi og sonum og Sóldögg og Sálin báðar með fremur dræmar skífur. Ég hugsaði: „Ekki nudda salti í sárið!“, er ég fékk þennan disk í hendumar. Því í íyrra gaf hljómsveitin Butt- ercup út plötuna Allt á útsölu, hina mestu hrákasmíð og leiðindagrip. Og þótt umslagshönnunin hér sé nokkru skárri en sú sem prýddi síðustu plötu - sem var vel að merkja ein mesta hörmung sem ég hef séð - þá er enn við lýði sama smekkleysið hvað varð- ar titlaval. Buttercupjs!? Hjálp!!! En þegar ég fór að hlusta færðist ró yfir mig. Og svörtu skýin tóku að þokast burt. Því að á dauða mínum átti ég von. En að Buttercup ætti eftir að bjarga andliti íslenskra poppsveita - því hefði ég aldrei trúað. Buttercup hefur nefnilega tekið sig rækilega saman í andlitinu frá síðustu plötu og tekið stórstígum framíorum á alla lund að heita má. Margt kemur hér til. T.d. hefur söngkonan Iris Kristinsdóttir bæst í hópinn en með hana innanborðs gaf sveitin út lagið „Endalausar nætur“ í MðKiAJIi iUE!§$lÍI 5, i i fi m FotsqIq QÓgÖDguiTiiðQ er hQfiri í BorgQrleihhúsÍDu í síitiq 568 8000. tónleikar hefjQSt kl. 20:30 Geisladiskurinn faest í öllum betri hljómplötuversiunum BOSS visir.is sunnudaga Húsasmiðjan Skútuvogi verður opin á sunnudögum frá kl. 12-16. fram að jólum. HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.