Morgunblaðið - 03.12.2000, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 5:
FÓLKí FRÉTTUM
)eý bai'nasjnfn^
ertii' Nonnu oia-rsdóttup
/ '
' | ) I
t\i i av r
!
ísiensK-i dans-rioicMi'irm |
B JoRN i N
Sunnudag,
3. des
Laugardag,
9. des
Sunnudag,
10. des
klukkan 14
á Litla sviði
Borgar-
leikhússins
sýnmgar
eftir
Miðasala
568 8000
[J
Mjög gott.is
sumar, frábæra popp-
smíð, sem prýðir og
þessa plötu. Iris styrkir
sveitina mikið enda frá-
bær söngkona. Og hér
eru lög. Virkilega góð
lög. Meira að segja hann
Valur, söngvarinn sem
ég hef aldrei botnað í og
hefur verið einn helsti
löstur sveitarinnar, hefur
bætt ráð sitt.
Platan hefst á laginu
„Hvað er satt?“, stór-
skemmtileg, þó á stund-
um bamaleg, gagnrýni á
fjölmiðla samtímans.
Lagið sjálft er hálfgert
síðpönk, eins ótrúlega og
það hljómar. Skotheld
smíð og melódísk, viðlag-
ið frábært og lagið vel
sungið af Vali. Ætli ég sé
ekki búinn að
hlusta á það
svona 40-50
sinnum - og
ég fæ aldrei
leið á því.
Dægurflugumar gresja
hér um auðugan garð. Hér er
nóg af góðum, einlægum og
einfaldlega vel sömdum popp-
lögum.
„Aldrei" er angurvært lag, sungið
af írisi, sem stendur sig undan-
bragðalaust frábærlega á þessari
plötu. „Ég veit“ er annað lag sem íris
syngur, og er á svipuðum nótum og
„Aldrei“. Hreint frábært lag með afar
fallegri melódíu. Gæsahúð af Butt-
ercup!
„Frjáls“, er nokkuð skondið lag,
minnir helst á Spilverkið, yfír því ein-
hvers konar áttunda áratugar popp-
keimur. „Hvar ertu núna“ er einnig
frábært dæmi um þetta nýfundna og
sterka poppinnsæi Buttercupliða.
Sum lögin hér hafa þó greinilega
farið varhluta af slípirokknum. „Hve-
nær“ gæti verið eftir illa æft Músíktil-
raunaband og „Komdu!“ og „Draum-
ar“ em ekkert sérstaklega beysin.
„Inn“, eða „Primal Scream lagið“ eins
og ég kýs að kalla það, finnst mér þó
svalt í innilegum hallærisheitunum.
Einn þumall upp fyrir skemmtilega
tilraunastarfsemi.
Við skulum að lokum draga saman
niðurstöður: Lögin em vissulega mis-
munandi að gæðum en verkið er engu
að síður heilsteypt. Vegna þess að það
„Því að á dauða niínutn átti ég von. En að
Buttercup ætti eftir að bjarga andliti ís-
lenskra poppsveita - því hefði ég aldrei
trúað,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen,
undrandi, en umfram allt sæll og glaður, eftir
að hafa hlýtt á plötu Buttercup, buttercup.is.
er greinilegt að sveitin nálgast þetta
verkefni af áhuga og alúð og það sést í
lögunum - öllum lögunum. Hér er
verið að búa til popptónlist - það er
ekkert verið að rembast við neitt ann-
að. Saklaust og einlægt viðhorf sem
skilar sér í heiðarlegri en umfram allt
stórgóðri poppplötu.
Svo einfalt er það nú.
Arnar Eggert Thoroddsen
Handunnar
jólagjafir
Veski, gsm-töskur, tretlan
kragar; armbönd, púðar;
dúkar; sængurverasett o.m.fl.
m á m í m 0
textílsmíðja - ga 11 erí
tryggvagata 16 • a 551 1808
TOJVLIST
Geisladiskur
BUTTERCUP.IS
buttercup.is, geisladiskur hljóm-
sveitarinnar Buttercup. Sveitina
skipa Davíð Þór Hlinason (gítar,
raddir), Heiðar Kristinsson
(trommur, slagverk, raddir, hljóm-
borð), íris Kristinsdóttir (söngur,
raddir), Súnon Jakobsson (bassi,
raddir, hljómborð) og Valur Heiðar
Sævarsson (söngur, raddir). Upp-
tökum stýrði Rafn Jónsson ásamt
Buttercup. Strengi útsetti Ingólfur
G. Árnason. 40.10 mín. R&R músík
gefur út.
PLATA Lands og sona, Herbergi
313 (1999), og valin lög af safnplöt-
unni Svona er sumarið 2000, gáfu það
til kynna að í ball/poppsveita-
geiranum væri að finna vett-
vang íyrir skapandi og lif-
andi, jafrivel leitandi popp-
lagasmíðar. Helber froða
og miðjumoð, hlutir sem
svo margir vilja klína á
þessar sveitir, væru
íjam því að vera lögmál.
í haust fóru hins vegar
svört ský að hrannast upp í popp-
landi. Skímó hætt, ekkert bólar á
Landi og sonum og Sóldögg og Sálin
báðar með fremur dræmar skífur. Ég
hugsaði: „Ekki nudda salti í sárið!“, er
ég fékk þennan disk í hendumar.
Því í íyrra gaf hljómsveitin Butt-
ercup út plötuna Allt á útsölu, hina
mestu hrákasmíð og leiðindagrip. Og
þótt umslagshönnunin hér sé nokkru
skárri en sú sem prýddi síðustu plötu
- sem var vel að merkja ein mesta
hörmung sem ég hef séð - þá er enn
við lýði sama smekkleysið hvað varð-
ar titlaval.
Buttercupjs!? Hjálp!!!
En þegar ég fór að hlusta færðist
ró yfir mig. Og svörtu skýin tóku að
þokast burt. Því að á dauða mínum
átti ég von. En að Buttercup ætti eftir
að bjarga andliti íslenskra poppsveita
- því hefði ég aldrei trúað.
Buttercup hefur nefnilega tekið sig
rækilega saman í andlitinu frá síðustu
plötu og tekið stórstígum framíorum
á alla lund að heita má.
Margt kemur hér til. T.d. hefur
söngkonan Iris Kristinsdóttir bæst í
hópinn en með hana innanborðs gaf
sveitin út lagið „Endalausar nætur“ í
MðKiAJIi iUE!§$lÍI
5,
i
i
fi
m
FotsqIq QÓgÖDguiTiiðQ er hQfiri í BorgQrleihhúsÍDu
í síitiq 568 8000. tónleikar hefjQSt kl. 20:30
Geisladiskurinn faest í öllum betri hljómplötuversiunum
BOSS
visir.is
sunnudaga
Húsasmiðjan Skútuvogi
verður opin á sunnudögum
frá kl. 12-16.
fram að jólum.
HÚSASMIDJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is