Morgunblaðið - 03.12.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.2000, Blaðsíða 13
Yrsa Sigurðardóttir Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið Sumarið sem Freyja er ellefu ára ræður mamma hennar fyirum fanga tíl að gæta Freyju og systkinanna fjögurra. En þegar vinir hans og samfangar skjóta upp kollinum flækjast málin og það verður verkefni barnapíubófans og krakkanna fimm að leysa úr flækjunum. Arngunnur Ýr Gylfadóttir myndskreytti. „Feikilega vel heppnuð, ein afþeim dýrmætu barnabókum sem bæði fullorðnir og börn geta haft gaman af. Þessarí bók er óhætt að mæla með fyrír böm og fullorðna, svofremi sem lesendur hafa gaman af góðum húmor, ærslum og látum ..." Katrín Jakobsdóttir, DV DIMMU Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Brúin yfir Dimmu Kraka og Míriu þyrstir í ævinfyri og dularfulli lykillinn sem þau veiða upp úr gruggugum hylnum undir Dunufossi setur svo sannarlega viðburðarika atburðarás af stað. Spennandi ævinfyrasaga úr smiðju Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem þekktur er fyrir vandaðar og skemmtilegar barnabækur. Halldór Baldursson myndskreytti. „Viðburðarík og spennandi." Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. Krístín Helga Gunnarsdóttir Mói hrekkjusvin Mói er stórhættulegur kúreki, rafmagnssnillingur og sitthvað fleira. Honum dettur margt í hug og framkvæmir flest af þvi ásamt Orra prestsins og Byssu-Jóa. Gallinn er sá að sumar hugmyndirnar eru alveg glataðar og þess vegna kalla sumir hann hrekkjusvín. Margrét E. Laxness skreytir bókina bráðskemmtilegum myndum. „Bókin um Mða er létt og lipurlega skrífuð. Söguþráðurínn ber vott um hugmyndaauðgi og Krístín Helga á létt með að segja sögu þannig að lesandinn hrífist með henni." Sigurður Helgason, Mbl. Hallfríður Ingimundardóttir Fingurkossar frá Iðunni Iðunn hefur nýlega misst mömmu sína og vinirnir virðast uppteknari en nokkru sinni fyrr. Svo ekki sé minnst á pabba hennar. En það er óþarfi að láta sér leiðast og með hjálp „frekjunnar í húsinu á móti" og fleiri góðra vina tekur Iðunn málin i sínar hendur. Fjörug saga um Ijósar og dökkar hliðar mannlífsins eins og það horfir við fimmtán ára stelpu. Enginn vafi leikur á niðurstöðunni: Lífið er bara þokkalega fínt! Hiffifiöur Fingurkossar 6 frá Iðunni ^YYTYTTYYYYTYTTTYY í C,fJC LAVS/fi ] t ; hn ikáAááÁÁÁAÁMáAAM Mál og menning Sióumúia 7-9 * laugavegi 16 Valgeir Skagfjörð Saklausir sólardagar Lúkas er frábrugðinn öðrum krökkum í útliti, með svart hár, brún augu og dökkur á hörund. En hann er duglegur að bjarga sér og þegar hann tekur til fótanna stenst honum enginn snúning. Þessi fyrsta barnabók Valgeirs Skagfjörð er fjörug og skemmtileg en vekur lesendur um leið til umhugsunar um striðni og hvernig það er að vera öðruvísi. Guðjón Ketilsson myndskreytti. „Sagan og persónur hennar fanga lesendur. Spennan helstfrð upphafi til enda." Katrín Jakobsdóttir, DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.