Morgunblaðið - 03.12.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 03.12.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF laginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13- 16ára. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20:30-22 í Há- sölum. Fríkirkjan í Hafnarfírði. Æskulýðs- félag 13 ára og eldri kl. 20-22. Vídalínskirkja. 10-12 ára starf fyrir drengi í samstarfi við KFUM kl. 17:30 í safnaðarheimili. Lágafellskirkja. TTT-fundur í safn- aðarheimilinu fyrir 10-12 ára krakka kl. 16-16:45. Æskulýðsfélag fyrir 13-15 ára kl. 17:30-18:30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16:30. Allir vel- komnir. Akraneskirkja. Fundur í æskulýðs- félaginu í húsi KFUM og K mánu- dagskvöld kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl. 17:30 á prestssetrinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Brauðsbrotning, léttur hádegisverður á eftir sam- komunni. Samkoma kl. 20, brauðs- brotning. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjart- anlega velkomnir. Mánudag: Fjöl- skyldubænastund kl. 18, súpa og brauð kl. 19, síðan er kennsla um lof- gjörð kl. 20, kennari er Olga Á. Ste- fánsdóttir, lofgjörðarleiðtogi kirkjunnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Almenn sam- koma kl. 16:30. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Gustav Sören- sen frá Danmörku. Barnakirkja fyrir 1-9 ára böm. Allir hjartanlega vel- komnir. Mánud.: Marita samkoma kl. 20. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming- arfræðsla á mánudögum kl. 13:45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Laugavegur - verslunarrými Vorum að fá í sölu í nýju glæsilegu húsi, 3 verslunar- bil sem eru 140, 240 og 455 fm að stærð, á besta stað við Laugrveginn. Húsnæðið verður til afhending- ar í mars. Um er að ræða sérlega glæsilegt hús, við- haldsfrítt aö utan. Vörulyfta verður í húsinu. Sér bíla- stæði í lokaðri bílgeymslu fylgir hverju bili. Á efri hæðum verða 6 íbúðir, þar af 2 rúmgóðar 2ja herb. íbúðir á 3. hæð og 3 ca 100 fm lúxus 2-3ja herb. „penthouse“-íbúðir með svölum á 4. og 5. hæð. Lyfta er í húsinu. Hægt er að kaupa stæði í lokuðu bílskýli. Allar teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Valhöll fasteignasala, sími 588 4477. KARFAVOGUR Ágæt 2-3ja herb. íb. í kj. í tvíbýli með sérinngang. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Góð staðsetning. Áhv. 2,2 millj. Verð 7,4 millj. 1244 NJÁLSGATA - LAUS Mikið endumýjuð og falleg 2ja herbergja risíbúð í járnklæddu timburhúsi. Nýir ofnar og lagnir, gler. Ný tæki á baði. Áhv. 2,3 m. Verð 7,5 millj. LAUS STRAX. 1221 SNORRABRAUT - HVERFISGATA Góð 2ja herb. Ib. á 3. hæð með svölum. Nýl. hvít innr. í eldhúsi. Parket. Áhv. 3,2 millj. Góð sameign. Verð 6,9 millj. 1238 HÓLMGARÐUR-LAUS Mjög góð 3-4ra herb. íb. á 1. hæð í tvíbýli með sérinngang. Góður garður. Tvö svefnherb., forstofuherb. Parket. Nýtt gler og gluggar. Hús í góðu ástandi. Verð 10,5 millj. LAUS STRAX. 1045 Sími 533 4040 Fax 533 4041 Armúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 ÁSLAND - lóðaúthlutun 3. hluti í 2. áfanga Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar lóðir í 2. áfanga Áslands Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10, 3. hæð (gengið inn frá Linnetsstíg) og þau er einnig að finna á heimasíðunni, www.hafnarfjordur.is. Umsóknum skal skila á sama stað í síðasta lagi föstudaginn 29. desember 2000 fyrir kl. 15:30. Frekari upplýsingar fást hjá umhverfis- og tæknisviði og á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 41 ♦ Ársrtlír- fasteignamiðlun ♦ Arsaiir- fasteignamiðiun ♦ FYRIR FJARFESTA Höfum ýmsar stærðir atvinnu- húsnæðis til sölu með eða án leigusamninga. Djöryvin BjBryvinsson, löyy. fasteiymsaii, ♦ Ársalir- fasteiunamiðlun ♦ Arsalir- fasteinnarniðliin DALALAND 4 - SÉRINNGANGUR OPIÐ HÚS f DAG MILLI 13 OG 16 Vel skipulögð ca 99 fm íbúð á ! jarðhæð með sérinngangi og sérgarði. Björl og góð stofa og fjögur svefnherbergi. Parket á allri íbúðinni nema eldhúsi og bað- herbergi. Frosti og Steinunn taka vel á móti ykkur í dag. Inngangur að sunnanverðu. Verð 13,9 millj. FOLD FASTEIGNASALA, sími 552-1400 fax 552-1405. Opið hús í dag Ljósalind 12 Kóp. -1. hæð I einkasölu í þessu fallega húsi nýl. ca 60 fm íb. á jarðh. m. 25 fm sérverönd. Vandaðar innrétt. Örstutt í verslun og þjónustu. Vandað parket. Glæsil. flísalagt baðherb. Andri og Sigurborg taka á móti þér og þínum í dag sunnud. frá kl. 14-17. Áhv. 3,8 m. V. 9,8 m. Fasteignasalan Valhöll, sími 588 4477 Opið í dag frá kl. 12-14 Atvinnuhúsnæði Álfhólsvegur-Kóp. Gott 72,2 fm verslunar- og þjónusturými í litlum verslunarkjama í Kópavogi. Rýminu er skipt upp í tvo hluta með góðu aðgengi á milli. Góð snyrting er í bakherbergi. Góðir gluggar að framanverðu ásamt inngangi. Að aftanverðu er bílskúrshurð ásamt inngangi. Aðkoma að aftanverðu er mjög góð. Næg bílastæði. Ákv. ca 3 m. V. 6,5 m. Trönuhraun-Hf. Gott og bjart 78,5 fm rými fyrir hverskonar iðnaðarstarfsemi. Allt nýtekið í gegn, og nýmálað. Lofthæð ca 2.30 m. Tveir inngangar ásamt bílskúrshurð. Búið að stúka af fyrir snyrtingu. Verð 5,3 m. Valhöll Síðumúla 27 Sími 588-4477 / gsm 897-4868 Til leigu atvinnuhúsnæði 1. 800 fm skemmtilegt húsnæði sem samanstend- ur af stórum skrifstofum og opnu rými með full- kominni aðstöðu fyrir starfsfólk. Kjörið fyrir tölvu- eða hugbúnaðarfyrirtæki. Allar lagnir til staðar. Næg bílastæði. Verð á fm 850 kr. 2. 660 fm geymslu-/lagerhúsnædi í miðborginni. Lofthæð ca 3 m. Laust 1. febr. nk. Verð á fm 650 kr. 3. 3.000 fm vel staðsett fullbúið verslunar-, iðnaðar-, þjónustu- og lagerhúsnæði í Garða- bæ, aðkoma frá Reykjanesbraut og Hafnarfirði. Tölvu- og símalagnir. Góð lofthæð. 5.000 fm mal- bikuð lóð með góðri gámaaðstöðu. Laust strax. Verð á fm 750 kr. 4. 400 fm opið rými á 2. hæð við Garðatorg. Sér- inng. Næg bílastæði. Verð á fm 675 kr. Traust fasteignafétag, sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis. Eignarhaidsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.