Morgunblaðið - 03.12.2000, Síða 43
toORGUNRLÁÐIÐ
'SÖNNUDACfUR 3. DESEMBKR‘2000 43
FRÉTTIR
Rættum
framtíð
flugvallar
SAMTÖKIN Hollvinir Reykjavíkur-
flugvallar efna síðdegis á mánudag
til umræðufundar um framtíð og
þýðingu Reykjavíkurflugvallar.
Hefst hann kl. 17 og verður á Hótel
Sögu í Reykjavík.
Flutt verða átta stutt ávörp og
verður síðan gefið tækifæri til um-
ræðna. Ávörp flytja: Friðrik Páls-
son, formaður Hollvina Reykjavík-
urflugvallar, sem kynnir áfanga-
skýrslu stjómar, Þorgeir Pálsson
flugmálastjóri ræðir um skipulag
flugvallarins, Halldór Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri, og Stefán Þórar-
insson, yfirlæknir á Heilbrigðis-
stofnun Auturlands, ræða um
heilbrigðis- og öryggismál og viðhorf
landsbyggðarinnar, Ema Hauks-
dóttir, framkvæmdastjóri Samtaka
ferðaþjónustunnar, dregur fram við-
horf samtakanna, Leifur Magnús-
son, fyrrverandi framkvæmdastjóri
hjá Flugleiðum, ræðir tilgang og
mikilvægi flugvallarins, Ólafur Öm
Haraldsson alþingismaður ræðir
umhverfis- og mengunarmál og
Hörður Sverrisson, sem á sæti í
stjóm Hollvinasamtakanna, viðrar
sjónarmið einkaflugmanna.
--------------
Mæling á notk-
un heimasíðna
VERSLUNARRÁÐ íslands hefur
ákveðið að taka upp samstarf við
Modemus ehf. (www.modernus.is)
um mælingu á notkun á íslenskum
heimasíðum en Verslunarráð hefur
um langt árabil framkvæmt samn-
ingsbundið eftirlit með upplagi dag-
blaða, tímarita og kynningarrita.
Modemus ehf. hefur hannað
gagnagrunnstengdan og gagnvirk-
an nethugbúnað, Teljarann
(www.teljari.is), sem gerir notend-
um kleift að fylgjast með fjölda og
tegundum heimsókna inn á vefsetur
sitt.
Verslunarráð boðar til kynningar-
! fundar um vefmælinguna þriðjudag-
* inn 5. desember kl. 10 í fundarsal
ráðsins, Húsi verslunarinnar. Fund-
urinn er opinn öllum kerfisstjórum
og forráðamönnum vefsetra, segir í
fréttatilkynningu. Tilkynna þarf
þátttöku í síma eða með tölvupósti í
mottaka@chamber.is.
--------------
Lýst eftir
vitnum
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-
ir vitnum að umferðaróhappi sem
varð á Laugamesvegi gegnt húsi nr.
37, föstudaginn 1.12. á milli kl. 8:30
og 10:40. Þama var ekið utan í
mannlausa bifreið af gerðinni
Toyota Corolla, rauða að lit og ekið
síðan af vettvangi. Þeir sem upplýs-
ingar kynnu að geta veitt um mál
þetta eru vinsamlega beðnir um að
hafa samband við lögregluna í
! Reykjavík.
Hús á Balí
Á paradísareyjunni Bali ertil sölu 120fm hús á 1.750fm eignarlandi,
byggt á þessu ári. 3 herbergi, 2 baðherbergi, stór verönd/stofa,
stórt eldhús, einnig minni verönd með frábæru útsýni. Gott loftslag,
rólegt umhverfi. Upplýsingar í síma 557 5654 eða 694 5992.
FASTEIGNA
MIÐUIN
Síðumúla 11, 2. hæð »108 Reykjavík
Sími: S758S00 • Fax: 57S 8505
Veffang: www.fasteignamidlun.is
Netfang: ritari@fasteignamidlun.is
Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ í DAG SUNNUDAG
MILLI KL. 12 OG 15.
Laufásvegur
Vorum að fá þetta virðulega ein-
býlishús í einkasölu. Húsið er 329
fm auk 49 fm bílskúrs. Falleg og
gróin lóð. Á 1. hæð eru m.a. 3
saml. stofur, eldhús o.fl. Á efri
hæð eru m.a. 5 herbergi, bað-
herbergi o.fl. í kj. er m.a. 3ja her-
bergja samþykkt íbúð m. sérinng.
Virðuleg eign á eftirsóttum stað.
Oddagata - við Háskólann
Vorum að fá í einkasölu gott ein-
býlishús á eftirsóttum stað rétt
við Háskóla íslands. Húsið er um
206 fm að mestu á einni hæð en
í kjallara er lítil einstaklingsíbúð
með sérinngangi, þvottahús og
geymslur. Húsið er í góðu
ástandi að utan en að innan
þarfnast eignin endurnýjunar í takt við nýja tíma. Eignin er laus
eftir u.þ.b. 3 mánuði. V. 24,0 m. 1061
Nýbygging í Mosfellsbæ - parhús Höfum fengið í
sölu fjögur glæsileg 2ja hæða 163,3 fm parhús í byggingu með
innbygðum bílskúr á frábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ. Eignin
afhendist fullbúin að utan og fokhelt að innan. Grófjöfnuð lóð.
Til greina kemur að seljandi skili húsinu lengra komið skv. sam-
komulagi við kaupanda. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-
stofu. V. 11,7 m. 9813
Bakkasmári - glæsilegt parhús Vorum að fá í einka-
sölu glæsilegt parhús að mestu á einni hæð ásamt innbyggðum
bílskúr á jarðhæð. Húsið er u.þ.b. 175 fm. Eignin er öll hin vand-
aðasta m.a. parket, flísar og sérsmíðaðar innréttingar. Góðir sólp-
allar. V. 22,5 m. 1065
Grasarimi
Gullfallegt, fullbúið og velhannað
194 fm raðhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr. 4 svefnher-
bergi, rúmgóðar stofur og mikil
lofthæð. Vandaðar innréttingar
og góð staðsetning. (Húsið
stendur við opið svæði). V. 20,9
m.1062
Drápuhlíð
Falleg og björt 106 fm efri hæð
ásamt stæði íopnum bílskúr.
(búðin skiptist í 3 rúmgóð svefn-
herbergi, stofu, eldhús og bað.
Parket á gólfum og svalir til vest-
ur. V. 14,5 m. 1056
Kleppsvegur Mjög falleg 83 fm 4ra herbergja endaibúð á 1
hæð. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, eldhús og bað-
herbergi. Sérþvottahús/búr innaf eldhúsi. Ný eldhúsinnrétting.
Parket og dúkur á gólfum. V. 9,9 m. 1064
Hraunbær Góð 81,5 fm 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í góðri
blokk. Eignin skiptist [ hol, eldhús, stofu, tvö herbergi, baðher-
bergi og geymslu í íbúð. Góð eign. V. 9,5 m. 1032
Lækjargata - Hf. - M. bflskur
I einkas. glæsil. 115 fm hæð auk 25 fm bilskúrs
á þessum frábæra stað við tjörnina. Ibúðin er
öll nýstandsett, parket og flísar á gólfum, nýjar
innréttingar, nýtt flísalagt badherbergi. 3-4
sv.herb. Laus fljótlega. Verd 13,7 millj. 4609
Lindasmári - Kóp. - Endah.
Nýkomið sérlega glæsil. 185 endaraðh. með
innb. bilskúr. Eignin er öll hin vandaðasta, allt
frágengið. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Gróinn s-garður með verönd. Frábær staðsetn-
ing. Verð 22,6 millj. 76692
Melalind - Kóp.
I einkas. sérl. glæsil. 100 fm ibúð á jarðhæð í
nýju litlu fjölb. Vandaðar innr. Störar stofur.
Stutt í þjónustu. Áhv. húsbr. Verð 11,3 millj.
75382
Hjálmholt - Rvik -Sérh.
Nýkomin í einkas. á þessum vinsæla stað sérl.
skemmtil. ca 100 fm 4ra herb. jarðhæð í góðu
þrib. Sérinng. Allt sér. Róleg og góð staðs. Verð
12,5 millj. 76482.
ÁHaskeið - Hf. - Einb.
I einkas. sérl. fallegt 145 fm einb. á 1. hæð auk
30 fm bilskúrs með stóru geymslulofti. Stofa,
borðstofa, 3 sv.herb., arinn o.fl. Frábær staðs. i
hraunjaðrinum. Glæsil. verðl.garður. Nýtt þak.
Ákv. sala. laust i des. Verðtilboð. 73543
Mánastígur - Hf. - Sérh.
Nýkomin í einkasölu sérl. skemmtil. hæð og ris
ca 160 fm, I glæsil. og virðulegu steinhúsi,
tvíbýli. 5 svefnh., stofa, borðstofa o.fl. Sérinn-
gangur, tvennar svalir, fallegur garður, frábær
staðsetning. Örstutt frá iæknum, miðbænum
og skóla. Áhv. húsbréf. Verð 15,8 millj. 76803
Ásbúðartröð - M. bílskúr
Nýkomin i einkasölu 133 fm miðhæð I
virðulegu steinhúsi, á frábærum útsýnisstað,
ásamt 35 fm bilskúr. Eignin er I mjög góðu
ástandi, tvöföld stofa, borðstofa, sérínngangur,
suðursvalir. Ákveðin sala.Verð 15,9 millj. 77023
Nýtt einbýli í
LINDAHVERFI
Isalind 2
© 212 m2 einbýli á einni hæð.
© Tvöfaldur bílskúr.
© Afhendist tilbúið að utan og
fokhelt að innan í byrjun árs 2001.
© Óskað er eftir tilboðum.
I Nánari upplýsingar í síma 695 1080.