Morgunblaðið - 03.12.2000, Side 47

Morgunblaðið - 03.12.2000, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 4. FRÉTTIR Forseti bandarísku OASSIS- samtakanna í heimsókn á Islandi DR. JAMES T. Clemons, forseti Oassis-samtakanna í Bandaríkjun- um, sem stofnuð voru 1997, er vænt- anlegur til landsins 5. des. nk. Hann kemur hingað í boði þjóðkirkjunnar, Kjalarnesprófastsdæmis og Kefla- víkurkirkju. Dr. Clemons er með Ph.D.-gráðu frá Duke-háskólanum í Bandaríkj- unum, fyrrum prófessor í Nýjatesta- mentisfræðum við Wesley Theolog- ical Seminary. OASSIS er samtök þeirra sem gert hafa tilraun til sjálfsvígs og þeirra sem misst hafa ástvini sína í sjálfsvígum, í þjónustu ólíkra trúar- viðhorfa. Priðjudaginn 5. des. kl. 20.30 mun dr. James Clemons hitta þá sem misst hafa ástvini sína í sjálfsvígum í Kirkjulundi í Keflavík. Miðvikudaginn 6. des. sækir hann heim Fjölbrautaskóla Suðurnesja og heldur fund með skólameistara, kennurum og fulltrúum af Keflavík- urflugvelli. Rætt um ráðstefnu fyrir framhaldsskólanema sem Kiwanis- klúbbarnir Keilir og Brú á Keflavík- urflugvelli munu halda í janúar undir kjörorðinu: Börnin fyrst og fremst: Ráðstefna um sjálfsvíg og forvarnir þeirra. Fimmtudaginn 7. des. verður vinnufundur með prestum, djáknum og guðfræðinemum og öðrum sem vilja kynna sér sjálfsvíg og forvarnir þeirra í Kirkjulundi, Keflavík, kl. 10- 15. Föstudaginn 8. des. verður fundur með starfsfólki Sjúkrahúss Suður- nesja og Heilsugæslu Suðurnesja og Félagsmálastofnunar Reykjanes- bæjar í Kirkjulundi kl. 16. Fiskverkunarhús í Ólafsvík til sölu Fiskverkunarhús að Ennisbraut 38, byggt 1981, 855 fm. Húsið er á einni hæð með mikilli lofthæð, og með miliilofti. Húsið er í mjög góðu ásigkomulagi og er það byggt sér- staklega fyrir saltfiskverkun, og eru þær vélar sem eru í húsinu einnig til sölu. Fiskverkunarhúsið skiptist í móttöku, tvo vinnusali, kæli, geymslu og fataherbergi fyrir starfsfólk. Þá er húsið að hluta til á tveimur hæðum og er kaffistofa og snyrting á efri hæð- inni. Húsið er allt hið snyrtilegasta og tilbúið til að hefja í því vinnslu strax. Upplýsingar í símum 565 4719 og 565 6394. Meðlagsgreiðendur! Vinsamlegast gerið skil hið fyrsta og forðist vexti og kostnað Innheimtustofnun sveitarfélaga • Lágmúla 9 • sími 568 6099 • fax 568 6299 • pósthólf 5172 • 125 Reykjavík • kt. 530372 0229 • Landsbanki íslands 139-26-4700 A ðventukransar og skreytingar Mikið ú] agjafa ‘DaCía 6/ánt, Fákofeni 11, sími 568 9120J/ c\sLL C\s öcccccccc Persía býður upp á sérvalin handhnýtt austurlensk teppi sem og vönduð vélofin ullarteppi í öllum gæðaflokkum. Handhnýtt teppi eru yfirleitt úr silki eða ull. Vélofin teppi hafa oft svipuð munstur og þau handhnýttu. Litadýrð og fegurð teppanna er hreint ótrúleg og er oft erfitt að trúa hversu mikið jafnvel eitt lítið teppi getur gert fyrir umhverfið. Það er svo sannarlega húsgagn út af fyrir sig. Persía Sérverslun með stök teppi og mottur • Á horni Suðurlandsbrautar og Faxafens KOR ISMCNSKU OPKRUNiNAR rólagar úr Sinfóníuhljómsvcit íslands Kristimi Sigmuiutsson í lilulvcrkíJF ELIA 'BMÆ cllir l’clix Mciutclssolm aðrir cinsöngvarar: lluUla Björk Garöarsdóttir Naiina María Cortes Garöar Thór Cortcs Stjórnaiuli: Garðar Cortes Miöavorö kr. 2.400 l'orsala í ÍSI.F.NSKU ÓIM RUNNI iilla virka tlaga frú frá 15.00 - 19.00 - sími 511 4200 og í I.aiigholtskirkju viö innganginn Langholtskirkja laugartlaginn 9. tlcs. 2000 kl. 16.00 sutmutlagiim 10. dcs. 2000 kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.