Morgunblaðið - 03.12.2000, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 B 11
s ERLENT
Spurningaflóð
frá skólanemum
SIEMENS -pgg^j
sem eiga heima hjá þér!
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
NETIÐ býður upp á áður óþckkta
möguleika til lýðræðislegrar um-
ræðu og skoðanaskipta, ekki sist
við stjónunálamenn og flokka og
hafa skólanemar tileinkað sér það
hratt og vel. Raunar svo mjög að
sænskum stjórnmálamönnum finnst
nóg um, því yfir þá hellast nú óskir
um aðstoð við heimalærdóminn frá
skólanemendum sem telja pólitík-
usa vel til þess fallna að svara
spurningum á borð við hvað lýð-
ræði sé.
Sænsku stjómmálaflokkarnir fá
tugi töl vupósta daglega þar sem
skólanemar spyrja um ábyrgð ein-
staklingsins á að viðhalda lýðræði,
hvað popúlismi sé, skiptingu valds i
lýðræðisþjóðfélagi, hvað sé lýðræði
og hvernig það hafi orðið til. Svarið
vilja þeir fá sem fyrst, innan
klukkutíma ef móttakandinn vildi
gjöra svo vel.
Það er einkum í tengslum við rit-
gerðasmið sem nemendur hafa
samband við stjórnmálaflokkana.
Að sögn kennara sem Dagens Ny-
heter ræddi við, þýðir lítið að
leggja til við nemendur að þeir taki
viðtöl við t.d. stjórnmálamenn og
fræðinga, langflestir taka tölvu-
póstinn framyfir. Og það liggur
mikið á því oftar en ekki eru nem-
amir á siðasta snúningi þcgar þeir
senda tölvupóst til stjórnmálaflokk-
ana, oftar en ekki með misjafnlega
kurteislega orðaðri ósk um Svar
sem fyrst.
Kennarinn, Eva Hasseltrad,
gagnrýnir sljórnmálaflokkana fyr-
ir að segja nemendum að lesa sér til
í skólabókunum en talsmenn stjórn-
málaflokkanna svara því til að ekki
sé hægt að krefjast þess að stjóm-
málamenn vinni heimavinnu skól-
anema eins og sumir ætlist til. Sum-
ir flokkanna, t.d. kristilegir
demókratar og hægrimenn, hafa
bætt við fólki til að svara spuming-
um sem berast í tölvupósti en hafa
þó engan veginn við að svara.
Hasseltrád hefur litlar áhyggjur
af því að skólanemamir gangi of
langt, segir að það sé þvert á móti
af hinu góða að þeir beri ekki of
mikla virðingu fyrir stjóramála-
mönnunum, heldur séu óhræddir
við að hafa samband við þá. „En
þeir verða reyndar að skilja og
virða að stjórnmálamenn hafa
fleira á sinni könnu en að svara
tölvupósti."
iðnbúð 1,210Garðabæ
sími 565 8060
Samtök iðnaðarins kynna:
Aðgerðir til að
auka endurnýtingu
og endurvinnslu
Samtök iðnaðarins boða til opins félagsfundar til að
kynna og fjalla um tillögur um aukna endurnýtingu
umbúða, hjólbarða og ökutækja.
Á fundinum kynnir Ólafur Kjartansson,
verkfræðingur hjá Samtökum iðn-
aðarins, stöðu þessara mála og
lýsir í megindráttum greinargerð
og drögum að frumvarpi sem starfshópur
á vegum umhverfisráðuneytisins hefur unnið að.
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn
6. desember frá kl. 8:00 til 9:30 í veislu-
salnum Versölum, Hallveigarstíg 1 Reykjavík.
Morgunverður í boði.
e)
SAMTOK
IÐNAÐARINS
u
49.900 kr. stgrf) i
Uppþvottavél
SE 34230
Ný uppþvottavél.
Einstaklega hljóðlát
og sparneytin.
Fjögur þvottakerfi,
tvö hitastig.
(59.900 kr. stgr.
Kæli- og frystiskápur
KG 31V20
198 I kælir, 105 I frystir.
Hxbxd = 170x60x64 sm.
v
55.900 kr. stgr)
Bakstursofn
HB 28054
Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi.
Sannkallaður gæðaofn frá Siemens.
Helluborð
ET 72554
Keramíkhelluborð með snertihnöppum.
Flott helluborð á fínu verði.
C59900 kr. stgr.
Þvottavél
WM 54060
6 kg þvottavél sem hefur slegið í gegn
hérlendis sem annars staðar. 1000 sn./mín
55.900 kr. stgr.)
■
(69.900 kr. stgr.
Eldavél
HL 54023
Keramíkhelluborð, fjórar hellur,
fjölvirkur ofn, létthreinsun.
12.900 kr. stgr.)
Þráðlaus sími
Gigaset 3010 Classic
DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði.
Treystu Siemens til að færa þér draumasimann.
.900 kr. stgr.
Ryksuga
VS 51A22
Kraftmikil 1400 W ryksuga,
létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling.
Umboðsmenn um land allt.
SMITH &
NORLAND
IMóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
Hallveiaarstía 1 I 101 Revkiavík I Sími 511 5555 I Fax 511 5566 I www.si.is