Morgunblaðið - 03.12.2000, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ
.30 B SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000
n
OMEGA
Garðar Ólafsson
úrsmióur, Lækjartorgi
FULLKOMIÐ LEITARTORG
torg-is
ISLENSKA UPPHAFSSlÐAN!
f-serin
PHOSPHATIDYLSERINE
BETRA MINNI - SKARPARI HUGSUN
BRAINBOW er fæðubótarefni sem eflir starfsemi
heilans og talið er bæta vemlega minnið með því
að hjálpa taugaboðum að berast á mi taugamóta.
Innköllun
vegna rafrænnar skráningar hlutabréfe
Frjálsa fjárfestingarbankans hf.
Stjóm Frjálsa flárfestingarbankans hf., kt. 691282-0829, gerir kunnugt að með heimild
í 2. mgr. 27. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995, hefur hún tekið ákvörðun um að
hlutabréf í félaginu verði tekin til rafrænnar skráningar I kerfi Verðbréfaskráningar Islands
hf. Rafraen skráning tekur gildi mánudaginn 5. mars árið 2001 kl. 9.00 árdegis. Frá
þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf I félaginu í samræmi við heimild f ákvæði
til bráðabirgða nr. II í lögum nr. 131/1997 um raffasna eignarskráningu verðbréfa, sbr.
6. gr. iaga nr. 32/2000 um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar
eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000 um rafræna eignarskráningu
verðbréfa í verðbréfamiðstöð.
Nánar tilgreint verða öll áþreifanleg hlutabréf Frjálsa fjárfestingarbankans hf. tekin til
í. raffænnar skráningar. Þau eru í þremur flokkum, auðkennd raðnúmerum H-000001
til H-002200, J-950001 til J-960630, K-960001 til K-960087 og gefin út á nafn
hluthafa. Útgáfudags er getið á hverju bréfi.
Hér með er skorað á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkum vafa
leika á því að eignarhald þeirra sé réttílega fært í hlutaskrá Frjálsa flárfestingarbankans
hf., að staðreyna skráninguna með fyrirspum til hlutaskrár Frjálsa fjárfestingarbankans
hf. að Sóltúni 26, í síma 540 5000 eða með rafrænni fýrirspurn á netfangið
hluthafaskra@frjalsi.is. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið
skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu innan þriggja mánaða
frá síðari birtingu innköllunar þessarar.
Ennfremur er skorað á alla þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofángreindra hlutabréfa,
s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun, sbr. 10. gr.
laga nr. 131/1997 um rafræna eignarskráningu verðbréfa, innan þriggja mánaða frá
síðari birtingu innköllunar þessarar. Gæta skal þess að viðkomandi reikningsstofnun
hafi gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf.
Stjórn Frjálsa flárfestingarbankans hf. hefur ákveðið að eftir að innköllunarfrestur er
liðinn og rafræn skráning á ofangreindum hlutabréfum hefur átt sér stað í kerfi
Verðbrófaskráningar íslands hf., skuli arðgreiðslur til hluthafa einungis fara fram í
gegnum kerfi Verðbréfaskráningar Islands hf., sbr. heimild i 4. tölul. 54. gr. reglugerðar
nr. 397/2000.
Við rafræna útgáfu ofangreindra hlutabréfa skiptist hlutafé í félaginu í einnar krónu
hluti.
Að lokinni rafrænni skráningu þurfa hluthafar að fela reikningsstofnun sem gert hefur
aðildarsamning við Verðbréfaskráningu Islands hf. umsjón með eignarhlut sínum I
félaginu. Hluthafar munu fá sendar tilkynningar og reikningsyfirlit í samræmi við ákvæði
reglugerðar nr. 397/2000.
T
FRJÁLSI
FJÁRFESTINGARBAN Kl N N
hlnn bankínn þínn
Dagbók
kWM) Háskóla
fslands
DAGBÓK Háskóla íslands 4.-10.
desember. Allt áhugafólk er velkom-
ið á fjrirlestra í boði Háskóla ís-
lands. ítarlegri upplýsingar um við-
burði er að finna á heimasíðu
Háskólans á slóðinni: http://
www.hi.is/stjorn/sam/dagbok.html
Málstofa í viðskiptafræði
Mánudaginn 4. desember mun
Einar Guðbjartsson halda fyrirlest-
ur í málstofu viðskipta- og hagfræði-
deildar. Einar nefnir fyrirlesturinn:
4 :e AP fonden - lífeyrissjóðurinn og
hlutabréfamarkaðurinn. Málstofan
fer fram í kennarastofu, 3. hæð, í
Odda og hefst kl. 16:15. Allir vel-
komnir.
Stríðsárakvöldvaka
Þriðjudaginn 5. desember verður
árleg kvöldvaka Kvennasögusafns
Islands haldin í veitingastofu á 2.
hæð Þjóðarbókhlöðu kl. 20:00.
Kvöldvakan er að þessu sinni helguð
hlutskipti kvenna á hernámsárunum
á Islandi. A dagskrá verða tveir fyr-
irlestrar. Herdís Helgadóttir mann-
fræðingur flytur erindi sem hún
nefnir „Konur í hersetnu landi. ís-
land á árunum 1940-47“ og Bára
Baldursdóttir sagnfræðingur flytur
erindið „Skemmd þessi breiðist út
eins og farsótt“. Ríkisafskipti af
samböndum unglingsstúlkna og set-
uliðsmanna í síðari heimsstyrjöld".
Þær Herdís og Bára luku báðar
meistaraprófi fyrr á þessu ári og eru
fyririestrarnir byggðir á lokarit-
gerðum þeirra. Þá munu Ellen
Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnars-
son flytja nokkur þekkt stríðsáralög.
Fagotterí á háskólatónleikum í
Norræna húsinu
Miðvikudaginn 6. desember kem-
ur fram nýstofnaður fagottkvartett
Hátíðarstemmning í desember
Skötu- og jólahlaðborð
í hádeginu á Þorláksmessu
aðeins 23. des.
Vegna mikilla eftirspurnar verður
okkar vinsæla jólahlaðborð áfram
milli jóla og nýárs
Uppselt allar helgar