Morgunblaðið - 17.12.2000, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2000 31
tækin hafa starfað í síðastliðna ára-
tugi er orðið of lítið. Af þessum sök-
um var tekin ákvörðun um að selja
eignimar í Sætúni og endurleigja
aðeins það húsnæði sem hentar. Af-
raksturinn af sölunni verður síðan
nýttur til frekari fjárfestinga og
uppbyggingar. Tekið skal fram að
verslun Heimilistækja verður áfram
í Sætúni en húsnæðismál annarra
fyrirtækja verða kynnt á fyrsta
fjórðungi næsta árs.
Ný stórverslun í Smáralind
Það eru tvíþætt rök íýrir sölunni
hér í Sætúni. I fyrsta lagi hentaði
þetta húsnæði einfaldlega ekki leng-
ur þeirri starfsemi sem hér var. í
annan stað hefur þróunin á fast-
eignamarkaði verið þannig að þetta
var rétti tíminn til þess að selja.“
Aðspurðir segja þeir félagar að
skrifstofur Heimilistækja verði
fluttar í nýtt húsnæði í Bæjarlind
Kópavogi í janúar næstkomandi.
„Umsvif Heimilistækja hafa vaxið
nokkuð á þessu ári, fyrirtækið
keypti Takt - Ó Haraldsson í sumar
og verslunina Heimskringluna í vor
og þá var vöruhús Heimilistækja
flutt í Molduhraun í Garðabæ í
haust. Ekki má gleyma drauma-
verslun tækjafólksins, Kalíber í
Kringlunni sem opnuð var í'yrir ári.
Við munum svo opna glæsilega
verslun Heimilistækja í Smáralind í
september á næsta ári en húsnæði
verslunarinnar verður um 700 fer-
metrar og þar verður okkar aðal-
verslun á komandi árum.“
Aukum verðmæti
einstakra cininga
„I framtíðinni munum við sjá fleiri
af okkar einingum færast yflr á
hægri hlið skipuritsins, þ.e. á meðal
þeirra fyrirtækja sem Eignarhalds-
félagið á hluti í. Það er í raun alveg
eðlileg þróun vegna þess að við mun-
um með einum eða öðrum hætti -
þegar við erum búnir að ná mark-
miðum um stærð og verðmæti -
bjóða öðrum aðkomu að fyrirtækj-
unum, bæði ytri fjárfestum og
starfsmönnum sjálfum. Við erum að
gera meiri verðmæti úr einstökum
einingum, flytja þau viðskiptasvið
þar sem við skörum ekki fram úr,
annað hvort með þvl að selja þau eða
færa inn í stærri rekstrareiningar.
Aðstæður hafa breyst. það mikið að
það er ekki lengur hægt að reka
þetta sem lokað fjölskyldufyrirtæki.
Til langs tíma litið er ljóst að fyr-
irtæki verða ekki bundin af stofn-
fjárfestum eða átthagafjötrum."
Aðspurðir segja Agnar, Friðþjóf-
ur og Þór að auðvitað hafi gengið á
ýmsu við að koma þessum breyting-
um í framkvæmd enda vart við öðru
að búast. „Vitaskuld hafa breyting-
arnar haft í fór með sér ákveðna
óvissu fyrir starfsmenn og það má
segja að í fyrra og í ár hafi reynt
nokkuð á starfsmannaþáttinn enda
höfðu menn vanist því að starfa í
umhverfi sem var að mörgu leyti í
mjög föstum skorðum.
Það er hins vegar ánægjulegt að
geta sagt frá því að sumir af þeim
sem hættu hjá okkur, kannski vegna
þess að þeir höfðu ekki trú á eða
skildu ekki framtíðarsýn okkar, eru
nú komnir aftur. í sannleika sagt er
starfsandinn mjög góður og hefur
farið batnandi og það hefur komið
greinilega fram á þeim starfsmanna-
fundum sem við höfum haldið að
undanförnu. Við höfum gert kann-
anir á viðhorfum starfsfólks í gegn-
um tíðina og mér sýnist að starfsfólk
okkar hafi sjaldan verið ánægðara í
starfi en einmitt nú. Nú hafa menn
bæði valdið og ábyrgðina og það
virðist hvetja þá til dáða. Við erum
vitaskuld hæstánægðir með það.“
JOA
SKÓVERSLUN
KÓPAV0GS
HAMRAB0RG 3 • SÍMI 5541754
Þjónusta 135 ár
14.900
Teg. 300
Stærðir: 37-41
Litir: Svart lakk,
grænt lakk
11.900
Teg. 366 1
Stærðir: 37-41
Litur: Svart/grænt
Verð 12.900
SIEMENS Tækj
sem eiga heima hjá þér!
49.900 kr. stgr.)
Uppþvottavél
SE 34230
Ný uppþvottavél.
Einstaklega hljóðlát
og sparneytin.
Fjögur þvottakerfi,
tvö hitastig.
(59-900 kr. stgr.
Kæli- og frystiskápur
KG 31V20
198 I kælir, 105 I frystir.
Fl xbxd = 170x60 x 64 sm.
r
ÍN i \
55.900 kr. stgO
Bakstursofn
HB 28054
Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi.
Sannkallaður gæðaofn frá Siemens.
(59.900 kr. stgr.
Helluborð
ET 72554
Keramíkhelluborð með snertihnöppum.
Flott helluborð á fínu verði.
Þvottavél
WM 54060
6 kg þvottavél sem hefur slegið í gegn
hérlendis sem annars staðar. 1000 sn./mín
55.900 kr. stgrf)
(69.900 kr. stgr.
Eldavél
HL 54023
Keramíkhelluborð, fjórar hellur,
fjölvirkur ofn, létthreinsun.
12.900 kr. stgr)
Þráðlaus sími
Gígaset 3010 Classic j
DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði.
Treystu Siemens til að færa þér draumasímann.
.900 kr. stgr.
Ryksuga
VS51A22
Kraftmikil 1400 W ryksuga,
létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling.
Umboðsmenn um land allt.
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • 105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is