Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 1
 40. árg. — Fimmtudagur 5. marz 1959 — 53. tbl. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« HILUONIR I NIÐURGREIÐSLUK úr rík- issjóð munu kosta samtals 259,5 milljónir króna á þessu ári, og eru þar meðtaldar þær niður- greiðslur, sem þessi stjórn hef- ur stofnað'til, og allar þær sem fyrir voru. Frá þessu skýrði Gylfí Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra í svari við fyrir- spurh Frá Eysteini Jónssyni í sameinuðu þingi í gær. Þá skýrði Gylfi frá því, að bein áhrif laganna um niður- færslu hefðu orðið 6,7 vísitölu- stiga lækkun, en þar að auki hefðu óbein áhrif laganna ver- ið mjög mikil, þar sem þau hefðu komið í veg fyrir stór- félldar hækkanir vegna kaup- hækkana, sem urðu í lok síðast liðins árs. Niðurgreiðslur og geymslu- kostnaður á kjöti er samtals Framhald á 2. síðu. VERULEGAR samgöngu- truflanir urðu í gær á vegum suði'estanlands vegna snjó- koinu. Samkvæmt úpplýsing- um. frá Vegagerð ríkisins var Hellisheiði ekki farin síðdegis í gær, í bili a.m.k. Um 400 rnajms voru í skíðaskálunum á Heiðinni, er hún var að verða ófær, þar af mest skólafólk. Ollu þessu fólki varð komið til bæjarins í stórum bílum og fór snjóplógur fyrir lestinni. Var ekki vitað um neina bíla teppta á Hellisheiði seint í gær dag. Krýsuvíkurleið var hins vegar fær stórum bílum í gær og komust mjólkurbílar leiðar sinnar til Reykjavíkur. Var bæði þeim og öðrum veitt að- Framhald á 2. síðu. HÆKKI UM HELMING RÍKISSTJÓRNIN hefur geng- ið frá frumvarpi til laga um liækkun á dánarbótum lög- skráðra sjómanna, og muuu bætuvnar samkvæmt frumvarpi þessu hækka um helming, úr 45—50 000 krónum í 90—100’ 000 kr. Breyting þessi á að taka gildi frá síðustu áramótum» þanuig að hinar hækkuðu dán- arbætur verði greiddar vegna sjómanna, sem farizt hafa á þessu ári. Frumvarpið verður lagt íyi'ir alþingi af Friðjóni S'kaéðinssyni félagsmálaráð herra mjög bráðlega. Hækkun á dánarbótum bæði fyrir sjómenn og landkrabba hefur verið í athugun síðan síð astliðið haust. Þá flutti Friðjón 'ásamt nokkrum öðrum þing- svara V.- mönnum Alþýðufloikfesins um það tillögu á aiþingi. Hún var ekki útrædd, þegar Friðjón varð ifélagsntálaráðíherra og skipaði ihan-n þá þegar nefnd til að undirbúa málið. Er það ailflókið og verður ekki gert í flýti. Jafnframt höfðu ýmsir aðrir aðilar vikið máls á því, að dán- ar.bætur hér á landi væru orðn ar langt á eftir tímanum og þyrftu breytinga við. Tóku sjó- menn málið upp í samnin-gum við útvegsmenn um áramótin og varð þá að samkotíiulagi milli þessara aðila að vin-na að hækkun dánanbótanna. Hér á landi hafa lengi #lt sérréglur urn dánaríbætur lög- sikráðra sjómanna-. Bætur fyrir fólk í landi eru miklu lægri, oft ekki nema 1'5—20 000 krónur. Er vafásamt, hvort ástæða er til að hafa slíkan mun, en knýj- andi nauðsyn, ef þessar bætur eiga að vera rautíhæfar að þær hækki verulega. hyggst kaupa nýjan togara MOSKVA, 4. marz. — (NTB— REUTER). Vestur-Þjóðverjar hafa sýnt, að þeir halda fast við þá stefnu, að vísa á bug öllum tillögum, er leltt geta til minnk andi spennu í Þýzkalandsmál- inu, segir í síðustu orðsendingu Rússa til vestur-þýzku stjórnar innar. Var orsending þessi af- hent s.I. mánudag um leið og sovétstjórnin svaraði orðsend- ingu VeSturveldanna um Þýzka landsmálið og birt af Tass í kvöld. FORSTJÓRAR Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðia-r, þeir Kristinn Gunnarsson og Kristján And- résson, fóru mieð flugvél til út- landa í gærmorgu-n í því skyni að athuga m-eð kaup -eða leigu á nýjum togara í stað togarans Júlí, sem fórst við Nýfundna- land sem kunnugt er. ÖÞað hefur lengi staðið til hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar að fá togara til viðbóta-r þeim, sem útgerðin hefur gert út. Hefur þetta einfcumi verið rætt eftir að hið stóra fiskiðjuver út- gerðarinnar var tefeið tij notk- unar, en brýn nauðsyn ber til þess nú, eftir m-issi togarans Júlí. Eins og fyrr.er sa-g.t, hafa nú forstjórar útgerðarinnar farið til útLanda til þfess að athuga með kaup á a. m. k. einu-m nýj- ,um togara. Einnig hefur komið til greina að taka togara á leigu til þess að hæg-t sé að halda fullri vinnu við fiskiðju-verið. Fara forstjórarnir til En-g- lands og Vestur-Þýzkalands til þess að athuga kaup á togurum frá þessum löndum og kynna sér nýjungar í togaraismíði. MUUWHUMUMHMMMMMt Kommúnislar jiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiimiuiMiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiic. ! Neytendasamlökin sýknúð: BAKSÍDAN I 'luiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUtMiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimriiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiir í GÆRKVÖLDI var kosið í stjórn fulltrúaráðs verkalýðs- félagaima í Reykjavík. Töpuðu kommúnistar kosningunni. —- Fengu frambjóðendur andstæð- inga kommúnista 79 til 81 at- kvæði, en frambjóðentíur kom- múnista 59 til 60 atkvæði. í stjórnina voru kosin: Jón Sigurðsson, ritari Sjómannafé- lags Rvíkur, Þórunn Valdemars dóttir, fjármálaritari vkf. Fram sóknar, Óli Lúthersson í stjórn launþegadeildar Hreyfils, Guðni Árnason, formV-ður Tré- smíðafélags Rvíkur, og Guðjqn Sigurðsson, formaður Iðju. í varastjórn voru kosnir: Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.