Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 7
ÓÍáfsfirðinguin rmkið áhugamálc 'Ólafsfjai-ðarmúíi. Örin á myndinni bendir á að stað, þar sem vegurinn kemur til með - meiri - hafnarbæfur á döfinni. AtVINNA Ólafsfirðiriga byggist öll á því að eitthvað fáist úr sjó. Síðastl. vetur voru þar stöðug sjóbönn og fiskfæð og um vorið fékkst - ekki béin. Af þessu leiddi til- finnanlegt atvinnuleysi um vetrarmánuðina og var nán- ast ekkert að gera í bænum. Þá voru í desembermánuði skráðir 96 karlmenn atvinnu- lausir. Þar af voru 52 fjöl- skyldufeður með 95 börn á frairifæri. Höfðu þeir að með- altali 467 krónur í mánaðar- tekjur. Á ofanverðum vetrin- um leituðu hátt á annað hundrað manns atvinnu úr bænum og flestir stærri bát- anna fóru suður fyrir land á vetrarvertíð. BETRI HORFUR. í vetur er málum öðru vísi háttað í Ólafsfirði, að því er Ásgrímur Harsmannsson bæj arstjóri hefur tjáð blaðinu í samtáii. Veturinn hefur ver- ið einstaklega mildur, nær samfelld góðviðri, ef undan er skilinn ótíðarkaflinn í jan- úar. Allan septembermánuð kom til dæmis aldrei frost- nótt og er slíkt einsdæmi. At- vinna hefur líka verið óvenju mikil, unnið var að húsbygg- ingum langt fram eftir vetri <og útgerðin hefur gengið til- tölulega vel. Tveir þilfarsbát- ar fengu framan af dágóða veiði á línu og smærri bátar hafa fengið vél sæmilegan afla og koma með skemmti- legri fisk en einatt áður. Að undanfömu hefur afli bát- anria þó verið tregur. ir farið til róðra við Suður- land og x kjölfarið fylgdi at- vinnuleysi heima fyrir. Nú Framhald á 12. síðu. AGNING Muíavegar er eitt mesta áhugamál Ólafs- firðinga. Telja þeir, að greið- ar samgöngur við Akureyri séu bæjarbúum' höfuðnauð- syn. Benda þeir í því sam- bandi á, að núverandi leið á milli Ólafsfjarðar og Akur- eyrar sé 210 kílómetrar, en myndi verða 60 km. með til- komu vegarins fyrir Múlann. Jafnframt myndi leiðin milli Siglúfjarðar og Akureyrar styttast um helming. Eina samgönguleiðin á landi til og frá Ólafsfirði er um Lágheiði, sem er snjóþung á vétrum og stundum ekki ak- fær fyrr en í júlímánuði vegria aurbleytu þó að snjór hafi verið ruddur af veginum. Ólafsfirðingar hófust sjálf- ir handa um> lagningu Múla- vegar sumarið 1953 og lögðu vegarspotta sín megin frá, en nokkru síðar komst vegurinn inn á vegalög. Fjárframlög voru af skornum skammti næstu árin, en þó var haldið nokkuð áfram þar sem Ólats- firðingaf hættu og einnig unn ið nokkuð Dálvíkurmegin. HÆTT VIÐ SKRIÐU- FÖLLUM. Síðastliðið sumar var þó fyrst unnið að nokkru ráði við vegarlagninguna. Var þá Unftið að brúarsmíði á Múlavegi. Myndin var tekin síðastUðið haust. ■— Ljósm. U. S, FISKIFÆÐ ORSÖK ATVINNULÉYSISINS. Um skeið var mikil útgerð smærri vélbáta frá Ólafsfirði, en hefur dregizt saman hin síðari ár vegná minnkandi afla. Stærri þilfarsbátarnir hafa því undanfarnar vertíð- FLUGYOLLUR unnið fyrir tveggja ára fjár- veitingu eða samtals um hálÍES milljón. Samkvæmt upplýs- ingum Snæbjörns Jónassonaiy verkfræðings á vegamála- skrifstofunni, sem hefur úm- sjón með lagningu vegarins, fór mest öll fjárveitingiri t.il að breikka og endurbaeta þann veg, sem áður hafði ver- ið búið. að leggja Ólafsfjarðári megin Múlans. Vérður sá veg- ur þó ekki fullgerður endáh- lega fyrr en eftir nokkúr .é Vegna þess að þúast má að um riokkurn tíma rennl aur og grjót yfir veginn jfepr sem hann er skorinn íiin % snarbratíar skriður. Er þéssí vegarkafli tveir og hálfuri kílómeter á lengd og nær frá Brimnesá langleiðis að syo- nefndri Öfærugjá, en þaí hefst hinn eiginlegi Múli. I 600 M. LANGUR VEGUR f MÚLANUM. Vegurinn í sjálfum Múlari- um verður 600 metra langtífy frá Ófærrigjá að svokölíuðii' Flagi. Liggur vegurinn harsl 260—270 metra yfir sjáyár- máli. Er það fremst á Múlán- um og 200 metra hengiiíú fyrir neðan. Verður végtírinl þarna lagður ofan á stancí- berg, sem rís nær lóðrétt UþJÍ úr sjó, eins og sjá má á mynd- inni. Dalyíkurmegin Múláns W fyrir 3,4 kílómetra langur v.eg ur að Karlsá. Þaðan var súó gérð undirbygging vegöí nókkuð út Ufsaströndiriá, ea þeim megin er ekki Uririt að vinna meir fýrr en búið et áð brúa Karlsána og leggjá Vég gegnum túnið á bæritíra Karlsá. Vegarlengdin á mi’IN Fráriihald á 12. si$4, miiiimiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuniiniiiimmwiiBU^ FRÁ ÓLAFSFIRÐI. AMGÖNGUMÁL Ölafs- fjarðarkaupstaðar bera oft á góma, enda vandleyst sökum staðhátta og mikils snjó- þunga á vetrum. Fyrir þvL hafa skíðin og skipin lörigum verið aðalsamgöngutækin og um sjóleiðina fara mest sam- skipti bæjarbúa við umheim- inn. Ekki eru bæjai’búar þó á- nægðir með skipakomur. Skjaldbreið kemur við aðeins aðra leiðina á ferðum sínum til og frá Reykjavík og þrátt fyrir ítrekáðar óskir koma Hekla og Esja ékki við í Ól- afsfirði á áætlunarleiðum sín- um umhverfis landið. Flóa- báturinn Drangur gengur frá Akureyri til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Sauðárkróks og mun eigandinn háfa fullan hug á að fá sér nýtt skip til flutninganna. en ekki mun hifaveifuitni honum hafá tekizt það til þessa. Flugsamgöngúr voru í eina tíð teknar upp við Ólafsfjörð. Það var á blómaskeiði flug- bátanna og vildu þá bæði flug félögin fljúgá til Ólafsfjarðar. Létu bæjarbúar vel af flug- samgöngunum og voru þær sæmilegar að sögn og var flog ið til og ffá Akureyri. Eftir að Flugfélag íslands tók við innanlandsflugi félíu ferðirn- ar niður. 350 metra langur sjúkrá- ■ flugvöllur er rét.t við kaup- staðinn. Er talið auðvelt að stækka hann, og gera þar 1100 metra langa flugbraut. Flugvallarstæðið mun tálið gott, en ekki er fyrirhuguð flugvallargerð þar á næst- unni. Bæjarbúar hafa þó full- *» 1 9 ctXii I ' MIKEAR ; endurbæt^j | hafa verið gerðar á Mta-| § veítunni í Ólafsfirði óg; : í reynast þær vel, áð því érj i Rögnvaldur Möller, fréítá- I riíári AlIiýðublaSsins, iljá- i ir í sámtali. Að vísu híef- | ur ekki mikið reynt á | fiana í blíðyiðrinu í vetqir. | en hún var áður orðín álls- 1 etidis ófullnægjandi. Jón | Nikodemusson frá Sáuðar- 1 króki var síðastí. suötaý 1 fenginn til að bora á jarS- | Mfasvæðinu rétt við töé" | inn og varð árangur sá, Ú® | úr 75 metra djúpri htííu 1 ferigust 314 sekúnduíííéáli’ 1 af 57° lieitu vatni. Vár j[»ýí 1 véitt inn á liitaveitúíiéÖi | bæjarins í haust og sáíúj- | tímis voru verulegár enð- | urbætur gerðar á sjájíú | kerfiriu. Hitaveitan et j$£ | komin í betra Iag en áSúf. | Eftir þertftan árangur | boruniná er íalið, að miH- | ir möguleikaf séu á því5 Úð | fá riiegi meira vatnsruagr. | og er fyrirhugað að freistá 1 þess að bora í kaupstaðn- | urn, en fyrri holurnar eru | skanimt utan við bæínú. Hitaveitu var komið á | fót í Öjafsfirði árið 1944 'Sg ^ | njóta hennar öll hús kaup- | staðarins. lllllUIUItÚlVlMIHllllílllIIIIIlílllinillllllílHllllílllllllUlA Alþýðublaðið — 5. marz 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.