Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 5
xX-Xv'v/v, 1 <., ,'v , ■rckis ' > vbi/h vill tííiív vIív;.-; aext s-as£»sr ia thv t:;" cits' of Vícrjk:« Suc-h ínterRr.t ionsi Tout.'r, Fe tc mhu . ut, vi - gps- ~ o' rtc-r;c the notiic xJ-cs oi frteoctship of toassmit.yc íííiíre ot youth to vhcss the futurc tc.iongot. *S' 'i vout r Fcst í vai, ,, iiiheh. o mé&? : r c' Ycuth ?ost.ívsl J& tfee; lisajatiFai ■ r'irttouisriy shitahis cve'.op unu. ;i r ?ogt;, ,,_ tíósa iiu&s ’.s- s proro-. :ry sucáase to the Euáa.pcsi NÚ ÆTTI að vera meir en nóg komið í bili af fegrun og snjTting. Ef þátturinn hefur náð tilgangi sínum eru allar konur á íslandi komnar með skj annahvítar, dúnm j úkar hendur og ilma eftir öllum kúnstárinnar reglum. Þær kunna að raða á sig gullinu Og gersemunum svo vel fari, o. s. frv., o. s. frv. - En vendum nú okkar kvæði í kross. Páskar eru í nánd. Það hef- ur í för með sér lengsta frí ársins fyrir skrifstofubræl- ana, fjallaferðir fyrir göngu- garpana, annríki fyrir hús- ihæðurnar og' kirkjugöngur fyrir kristiiega þenkjandi fólk. En það, sem mest er á- berandi í sambandi við há- tíðina. er, þótt skömm sé frá að segja í kristnu landi, páska eggin og páskaliljurnar. Páskaeggin, stór og smá, fag- urlega skreytt og fordýr, fit- andi en gómsæt, skreyta glugga sælgætisverzlananna. Ángalitlir, gulir ungahnoðrar standa blýfastir í súkkulaðinu Og teygja eldrauðan gogginn mót sól og vori. — Kjötkaup- mennirnir hugsa gott til glóð- arinnar, því þeir vita, að allir vilja hafa lambasteik á pásk- unum. — Þannig er það hjá okkur. Um daginn hitti ég unga frú, sem er nýkomin heim frá langri dvöl í Svíþjóð. Hún fór að tala um það við mig, að það væri svo hátíðlegt, þegar vseri farið að mála eggin. „Mála eggin?“ kváði ég kjána lega. Þá sagði hún mér það, að Svíar hefðu það fyrir sið, að harðsjóða hænueggin, mála þau síðan fagurlega — eða eftir beztu getu og iistamanns handbragði. Síðan eru þau borin fram í kúffuljum skál- um og etin sem aðalréttur á „páskeafton“, laugardaginn fyrir páska. Þar er einnig í tízku, að búa til egg úr marg- litum pappír, með silkislauf- um og öðru fíniríi, en inn í þau er stungið smágjöf, páska gjöf. — Það er auðvitað ekki hægt að spandera svona mörg um eggjuin hér, sagði hún, eins og verðlagið er hér heima. —- Ég upplýsti hana um. að heimur batnandi færi, þau alminnstu á markaðinum kosta 3,00 kr. Þau, sem ein- hver veigur er í kosta um 20 kr., en þau dýrustu, sem fram leidd eru í fjöldaframleiðslu munu kosta um 140 kr. Svo eru búin til stærri egg, og þá getur verðið stigið allt upp í mörg hundruð krónur, en sæl gætisframleiðendur segja, að svo stór egg séu ekki búin til nema eftir pöntunum, sem helzt koma frá félagssamtök- um eða kaupmönnum, sem nota þau til útstillinga. — Það virðist þá sem sé, að það ætti að reynast fullt svo happa- drjúgt að notast við eggin. sem hænurnar eru að hamast við að verpa. Hvað viðkemur matnum. sagði Svíþjóðarfrúin, að sænskir borðuðu að öllum jafnaði fisk á föstudaginn langa. Það, sem helzt vakíi furðu mína í því sambandi var að hún sagði, að fiskúr væri dýrari en svínsflesk þar í landi. Það hljómar sjáifságt einkennilega í eyrum fleiri ís- lendinga en mínum. Skírdag- ur er ekki haldinn neitt há- tíðlegur, unnið allan daginn, en laugardagskvöldið fyrir páska samsvarar að sínu leyti aðfangadagskvöldi. Þá eru páskaeggin borin fram eins og áður er s'agt, bæði þau einu sönnu og eins pappírseggin, með náskagjöfinni. Eftir allar þessar ræður um páskaeggin, fór, ég að velta því fyrir mér, hvers vegna páskar og egg eru næsta óað- skiljanlegt hugtak í hugum margra. Það virðist þó við umhugsun sáralítið samband á milli boðskaps trúarhátíðar- innar og skrauteggja og gulra ungatíslna. Eg fletti upp í Framhalí á lt- «3a MÝNDIN að ofan er gott sönnuiiargagn fyrir því, hvernig Hannibal Valdimars- son lætur hina alþjóðlegu kommúnistahreyfingu mis- nota sig og nafn sitt. Hann, sem lofaði íslenzku, þjóðinni að uppræta kommúnismann úr alþýðusamtökunum, er nú peð í áróðri kommúnistanna. Myndin er samansett og sýn- ir áróðursblað, sem kommún- istísk æskulýðssamtök gefa út í Búdapest. Efst og neðst eru aðalhlutar af kápu ritsins, en í miðið er sett yfirlýsing inn- an úr blaðinu frá Hannibal Valdimarssyni, félagsmálaráð herra íslands, þ'|' sem hann óskar kommúnistum gæfu og gengis með hið fyrirhugaða æskulýðsmót í Vínarborg og fer fögrum orðum um ágæti slíkra móta. Fyrir nokkru síðan héldu ýms lýðræðisleg Efeskulýðs- samtök í Vínarbörg mikinn mótmælafund gegn hinu ko. f múnistíska æskulýðsmó.^ sem Moskvuvaldið notar ein- göngu sem áróðurstæki í bágti Sovétrússlands. Yfir 50.0DÓ austurrískir æskumenn og konur söfnuðust saman l mótmælafundarins og voni þai’ á meðal flóttamenn aust- an um járntjald. Þannig er málum Hanrii- bals komið. Tugþúsunda* frjálsra æskumanna Íýlkjá liði til að mótmæla áfóðurs- móti, sem flokkur einræðis og kúgunar stendur fyrir. En. Hannibal er otað fram af kúg- urunum. Félagsmálaráð- herra íslands er eins og brúSts í brúðuleikhúsi og lýsir þeii ■ i von sírini, áð Vínarmótið megíli takast vél! Alþjóðaráðstefnd iðinga og það væri þó unnt að fá kíló af hænueggjum fyrir 39,50 kr. i smásölu. Samkv. upplýsing- um frá eggjasölunni er reikn- að með 18 til 19 eggjum í kíló inu. Samkv. upplýsingum frá sælgætisgerðunum eru páska- eggin ekki seld eftir vigt, en L. *•' réðu slíkri reynslu og kunn- áttu. Erindi Jaþaria eru rii'iög ít- Samieinúðú þjóðirnar — 2 .. arleg. Það er t. d. ítarlegaf ffásagnir og skýrslur um þungaíhlutföll í byrðing þsirra japanskra fiskiskipa er gefist hatf’a. bezt, sagt er frá gang- hraða þessara báta, vinnuskil- yrðuna uriii börð, sjóhæfrii o. s. frv.“ ÞÝZK HUGMÝND. Þýzkur skipstjóri, W. Moe- ckel að nafni fullyrðir í eriridA, semi hann Ieggur fyrir ráb» stefnuria, að hann treysti séí* tiKáð. segja fyrif, eða reikna út á mjög einfaídan hátt eft- ir teikningu ski-ps h.vernig sjð hæfni þess verði. Hanri leggi s til, að aðferð 'hans verði sanr.- prótfuð á sjó. HLÉÐSLA OG MJNGA- MIDJA. Traung télur að búast rriegl við, áð skoðanir manna vérði íriijög skiptár á ráðstefrsurtni urii' þáð hverriig hlaða béri skip og hvar þungamiðja bá'ts- iris skuli liggja. Surriir béfc* sniiðir ‘halda því fram', al þuf'iý'jmiðiján éigi aS verá iri'iðskiv-s. en aðrir að bezt sé að jáfna þunganum niðúr serri jafnast á byrSiriginri. Þá érii' Fi'amliald á 11. síðu. MENN hafa lengi verið sammála um hve æsk.legt það væri, ef hægt væri að 'smíða fiskibát, sem sameinaði alla kosti slíkra farkosta, en væri laus v'ið gallana. Það eru eirik um eftirfarandi kostir, sém menn sækjast eftir að góður fiskiibátur hali; traust og ör- uggt skip, serni fer vel í sjó, er ekki óhoflega dýrt í rekstri og þægilegt og hentugt vinnu- pláss. Nú hefuri Matvæla og land búnaðarstofnun Sameinuðtt þjóðanna — FAO — ákveðið að lefna til aiþjóðaráðstefnu bátasmiða og annara sérfræð inga í fisk.bátagerð. Ráðstefn ari verður haldin í Rómaborg dagana 5.—10. apríl. Sænsk- ur bátasmiður, Jan-Olaf Traung, sem er starfsmaður FAÖ verðuri framkvæmdá- stjóri ráðstefnunnar. í viðtali við blaðamenn hefur Traung lát'ið hafa þettá eftir sér urii ráðstefnuna, tilgang hennar og væntanlegan árangur: „Við væntum þess, að fiskibátaráðstefnan muni marka þýðingarmikið spör í viðleitni FAQ til að alþjóð- leg sariivinna takist um fiski bátasmíði. Vio væntum þess og’,' að árangurinn af því, að marg'.r kunnustu fiskibáta- sérfræðingar heims bera sam an bækur sínar og skiptast á upþlýsingum og reynslu verði sá, að f framtíðinni verð. ibyggðir öruggari. betri og í alla staði hentugri frikibát.ár en hingað til'. Það váéri óneit- anlégá mikilsvirði, ef hægt væri að sameina í eirium báti allt semt reynslan hefur sýnt að er heppilégast og hagkvæm ast. Það er rétt, að málið er flókið og virðist stundum1 all mótsagnakérint. T.di má nefna að 'bátur, semi tekur langar og hægar véltur í sjógangi er þægilegri tip vinnU, en hinn, seirii hoppar og skopþar í kröppumi véituini í öldugangi. En Sá báturinn, sem tekur langar dýfur er ekki talinn eins öruggur og hinn ög er hættara við hvolfi. Ef skipa- smiðir þekktu aðferð til að á- kveða sjóhæfni skips þegar skipið er teiiknað væri mikið unnið. Því miður er engin við- urkennd aðferð til, sem nota má með fullri vissu. Þó sé ég á þeirn erindum er mér hafa borist í hendur og lögð verða fyrir ráðstefnuna, að það er von til þess, að reynsla bátasni'iða víðsvegar að í heim ínum leiði til þess, aö íirina magi aðferð til þess að segja fyrir fri'sð fullri vissu liíri sjó- hæfrii skipa áður en þau éru sett á sjó. MÍklLVÆG REYNSLA JAPANA. „Við höfurii í höndlunum", heldur Traung áfrarii> frásögn sinni, „upplýsingar frá jap- önskum báifasmlðum, þar sem skýrt er frá miki! vægri reynslu. Upþlýsingar, sem munu vekja iridkíá áthygli sér fr.éeðinga. Sarinleikurinn er sá, að Japanar hafa lagt fram bækur sínar í bátasmlði og leýft birtingu á uþplýsingum, sem flestar aðrar þjóðir mynd’u halda loyndum, ef þær Alþyðubíaðið — 18. marz 195§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.