Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 10
1 Ákf Jakobsson Og KCristján Eiríksson hæstaréttar- og héraSs- démslögmcrm. Málílutningur, innheimta, iiamningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. HúsnælfismitiSimin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. IVIinningarspjöid D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vest- ur.veri, sími 17757 — Veiðarfæra verzl. Verðanda, sími 13786 — Sj’ómannaiélagi Reykjavíkur, eímí 11915 — Guðin. Andrés- eyni gullsmíð, Laugavegi 50, eími 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sfcai 50267. iigurður Dlason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lu%víksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Símj 1 55 35. Málfiutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Lliið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, AÐSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Húseigendur. Önnumst aílskonar vaíns- og hitalagnir HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bílasaian Klapparstíg 37. Simi 19032. Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupféiag Suðurnesja, Faxabraut 27. eO rr P o 03 ir 53 J3 # 18-2-18 % n b Sandblásfur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogj 20. Sími 36177. Samúðarkort t Blysavarnafélags íslands kaupa Cestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halidórs- dóttur og í skrifstofu félagsins. Grófin 1. Afgreidd I sfma 14397. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræii 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingóifsstræfi 9 og leigan Sími 19092 og 18966 IEIGUBIIAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkuj Sími 1-17-20 Framhald af 4. síðu nýja almen-na skatta. 1 staðinn yrði sparað eins mikið og mögu legt væri á fjárlögunum. Mætti búast við afgreiðslu fiárlag- anna innan hálfs mánaðar. NÆSTU VERKEFNI. Að lokum vék Gvlfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, að nokkrum verk°fnum Albýðu- flokksins eftir kosningai'. Nefndi hann 6 atriði er hann kvað nauðsvnlegt að vinna að eftir kosningar: 1) að gerbreyta uppbótakerf- inu. 2) koma á boíldarsamningum verkalvðsfélasrarma til langs tíma alns f»g tíðkaðist á Norðiir18nd>3T>um. 3) »ð bro,rtq fvrírkomillagi á ákvörðun kaungjalds og verðs la«r!b,jnaðarvara í bví skvni að stöðva hinar öru víxlverkanir, er nú væru þar á. 4) að gerbrevla skattakerfinu. Núverandi fvrirkomulag væri fvrst og fremst skött- u» á TaJinamönnum. En bví yrð! a?i broví» svo. að unnt væri að dreifa skattabyrð- inni. 5) Aukning á almannatrygg- inguniim ng bá fvrst og fremst að kmna á Jífeyris- sióði fvrív al|a landsmenn. Sagði Gvlfí Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, að Al- býðuflokkurinn mundi bví að- eins taka bátt f ríkisstiórn eft- ir kosningar. að unnið yrði að umbótum sem bessum. jafn- framt því sem haldið yrði sam- vinnu við ves+ræn ríki, er við ættum tvímælalaust samstöðu með. KJÖRDÆMAMÁLIÐ. Næstur tók til máls Benedikt Gröndal, alþingismaður, og ræddi um kjördæmamálið. Hann sagði, að það hefði verið Alþýðuflokkurinn, er átt hefði frumkvæðið að því, að kjör- dæmamálið hefði verið tekið upp í haust. Alþýðuflokkurinn hefði gert samþykkt um það mál á flokksþingi sínu í nóv. s. 1. og óskað eftir nokkrum stór- um kjördæmum, o'g hefði Sjálf- stæðisflokkurinn síðan fallizt á viðræður um þær tillögur og tekið þeim vel. Alþýðuflokkur- inn hefði síðan lýst því yfir, er hann myndaði ríkisstjórn, að afgreiðsla kjördæmamálsins yrði annað höfuðverkefni stjórnarinnar. Væri málið nú að komast á lokastig og mætti búast við, að frumvarp um það NGRIMUR KRISTJÁNSSON SKÓLASTJÓRi. F. 28. sept. 1900. - D. 5, febr, 1959, Ásívinakveðja. VOR lund er klökk, þvf kvatt þig höfum vinur, sem kærleiks yndi veittir lífs um tíð. Nú andinn kraminn undir byrði stynur, þó indæl vakir þakklát minning blíð. Þín milda hönd og manndómslundin hýra, var máttarstólpi okkar lífs á braut. Og orðin megna aldrei frá að skýra, hve ástúð þín var sönn í gleði’ og þraut. í þungum harmi ,þá við eigum gleði að þakkað getum hverja liðna stund. Sú dýna minning svalar særðu geði. Og sæla eigum von um endurfund. 9 Hjá þér, ó, Di’ottinn, huggun fæst f hörmum, ó, herra, kom og lækna tregans sár. í þeirri trú við þíerrum tár af hvörmum og þökkum Guði fyrir liðin án. Á. Ó yrði lagt ,fram öðru hvoru megin við páska. Benedikt ræddi síðan rök andstæðinga Alþýðuflokksins í kjördæma- málinu, hrakti þær fullyrðing- ar, að ekki mætti hrófla við sýslunum sem kjördæmum, þar eð þær væru söguleg arfleifð. Kvað hann sýslurnar hafa ver- ið settar upp til þess að gera hinum erlendu konungum, er hér réðu, kleift að skipa fram- kvæmdavald í landinu og þá fyrst og fremst til þess að gera þeim mögulegt að innheimta skatta af þjóðinni. Færi því þess vegna fjarri, að sýslurnar væru þær heilögu kýr, er ekki mætti hrófla við. Rakti Bene- dikt síðan kjördæmamálið sögulega og sýndi m. a. fram á, að allir hefðu gefizt upp á því, að skipta landinu í einmenn- ingskjördæmi. Kvað hann flest1 ,mæla með því að landinu yrði Skipt í nokkur stór kjördæmi með hlutfallskosningum í hverju. ÆSKAN OG ALÞÝÐUFLOKKURINN. Síðastur frummælenda tal- aði Björgvin Guðmundsson, for maður Sambands ungra jafnað- armanna. Ræddi hann um ým- is umbótamál Alþýðuflokksins og þá einkum þau, er æskan nyti nú góðs af. Hann rakti t. d. sögu fræðslulöggjafarinnar í stórum dráttum, benti á, að það hefði verið Alþýðuflokkur- inn, er kom á fræðslulögunum 1936, er lengdi skólaskylduna og gerði hinum fátækari heim- ilum kleift að senda börn sín i skóla 7 ára í stað þess að ann- ast kennsluna í heimahúsum til 10 ára aldurs, eins og verið hafði frá 1907. Ha.nn kvað Al- þýðuflokkinn einnig hafa sett lögin um Ríkisútgáfu náms- bóka til þess að allir hefðu jafna aðstöðu við útvegun námsbóka án tillits til efna- hags. Alþýðuflokkurinn hefði einnig átt stóran þátt í umbót- um þeim, er gerðar hefðu ver- ig á fræðslulögunum 1946 og enn væri Alþýðuflokkurinn að láta endurskoða fræðslukerfið í því skvni að umbæta það. Þá ræddi Björgvin einnig nokkuð um baráttu Alþýðuflokksins fyrir því að lækka kosninga- aldurinn niður í 21 ár en það var Alþýðuflokkurinn, er fékk kosningaaldurinn lækkaðan í 21 ár 1934. Sagði Björgvin, að enginn flokkur hefði unnið ís- lenzkri æsku eins mikið og AI- þýðuflokkurinn með umbóta- starfi sínu. ^OTTALÖG(/^ er undraefm til allra þvotta SALI CEREBOS I HANDH/ECU BLAU DOSUNUM HELMSpEKKT CÆÐAVARA 10 18. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.