Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 8
tramía Bíó Heimsfræg söngmynd: OKLAHOMA! eftir' Jiodgers & Hammerstein. Shirley Jírnes •Gordon MacRae jg flókkur listdansara ifá Broadway. Sýnd kl. 5 og 9. Austurbœ iarbíó Sími 11384. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gámanmynd í litum, byggð á hlægilegasta gamanleik allra tíma. — Danskur texti. Heinz Riihmann, Walter Giller. Þessi mynd hefur allsstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TP * * 1 91 * * I ripoíibio Sími11182. Á svlfránni. (Trapeze) Heimsfræg, og stórfengleg ame- rísk stórmynd í litum og Cin- emascope. Sagan hefur komið sem frámhaldssaga í Fálkanum Og Hjemmet. Myndin er tekin 1 einu stærsta fjölleikahúsi heims- ins I París. í myndinni leika Iistamenn frá Ameríku, ftalíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Burt Lancaster, Gina Lollobrigida, Tony Curtis. Er.dursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Saga kvennalæknisins Ný þýzk úrvalsmynd. m Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Stiörnubíó Simj Eddy Dttchin Frábær ný amerísk stórmynd í litum og Cinemaseope. Aðal- hlutverkið leikur TYRONE POtVER, og er þetta ein af síð- usttt myndum hans. Einnig leika Kim Novak og Rex Thompson. í myndinni eru leikin fjöldi sí- gildra dægurlaga. Kvikmynda- sagan hefur birzt í „Hjemmet“ undir nafninu .Bristede Strenge1. Sýnd kl. 7 og 9.15. m —o— ÓGNIR NÆTURINNAR Hörkuspennar.di mynd um glæpamenn, sem einskis svífast. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Vvjfl Bíó Sími 11544. Ævintýrakonan Mamie Stover. (The Revolt of Mamie Stover) Spennandi og viðburðarík Cin- emascope-litmynd, um ævintýra ríkt líf fallegrar konu. Aðalhlutverk: Jane Russell, Richard Egan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Hafnarbíó Sími 16444. Uppreisnarforinginn (Wings of the Hawk) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Van Heflin, Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síml 22-1-49. King Creole Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Elvis Presley. kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Plastþvotfa- klemmur í litum nýkomnar. ifea&imaenf fifYRJÍVÍB Gólfmoflur Nýkomnar í eftirtökl- um stærðum. 61 x 36 76 x 46 92 x 51 102 x 51 114 x 97 MÓDD IKHSiSlD ) FJÁRHÆTTUSPILARAR Gamanleikur í einum þætti . eftir Nikolaj Gögol. Þýðandi: Hersteinn Pálsson og KVÖLÐVERÐUR KARDÍNÁLANNA Leikrit í einum þætti eftir Julio Dantas. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. UNDRAGLERIN Barnaleikrit. Sýning fimmtudag kl. 20. RAKARINN I SEVILLA Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. ÍIEIKFÉIAG! 'RJEYKÍAVlKUR^ Hfkfutk®rwm V Sími 51114 Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gaman- mynd, eins og þær eru beztar. Sími 13191. Delerium Búbonis Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Vandlát húsmóðir notar ROYAL lyftiduft í páskabaksturinn Hjólbarðar og slöngur v%*1» /UZfi t=>EF=>F>EFlMINT 450 x 17 550 x 16 560 x 15 590 x 15 640 x 15 670 x 15 760 x 15 1000 x 20 Garðar Gíslason hí. Bifreiðaverzlun. Sími 15*0-14. Aðal BÍLASALAN er í Aðalsfræfi 1$. Aðalhlutverk: Edvige Feuillére Jacques Dumesviel Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Ðanskur tcxti Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. KONUNGUR SJÓRÆNINGJANNA Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Sfokkseyringafélagið í Reykjavík Ársháfið félagsins verður haldin f Breíðtirðingabúð föstudag'- inn 20. þ. m. kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verður: 1. Ræða: Helgi Sæmundsson. 2. Söhgur. 3. Skemmtiþáttur. 4. Dans. Skemmtinefndin. Véíbáturinn Guðbjörg T.H. 119 er til sölu. Fullnægir öllum nýtízku kröfum, smíða- ár 1957. StærS 9—10 tonn. Buddadieselvél. Atlas- dýptarmælir. Talstöð og' gúmmíbjörgunarbátur. Ennfremur 30 þorskanet og 40 lóðir. Tilboðum sé skilað t’.l blaðsins fyrir næsta laugardag 21. b. m. merkt: „5436“ eða væntanlegir kaupendur setji ?ig í samband við Jón Árnason kaupfélagsstjóra á Rauf-. arhöfn, sem gefur nánarj upplýsingar. Allur réttitr ás-kif nn. Dansleikur í kvöld. * * * KHAKI 3 18. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.