Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.03.1959, Blaðsíða 6
 swtiisraíært 'liann gæti ■ : VESTUR-ÞÝZKJR blaða- menn framkvæma nú upp á eigin spýtur rannsókn í Bandaríkjunum og Kanada til þess að freista þess að varpa nýju ljósi á hið 40 ára gamla og dularfulla mál um Anastasiu. ; Ini hefur áður verið hald jö fram, að Anastasia, — ýngsta dóttir Nikulásar II. Rústsakeisara, hafi verið drepin af kommúnistum á- Samt þremur systrum. sínum í Ekaterinburg 6. júlí 1918. Síðan hefur fr.ú að nafni Anna Anderson haldið því fram, að hún sé hin rétta Anastasia. Málið hefur flækst frá einum dómstóli til annars í Þýzkalandi í langan tíma; og það er sam- kvæmt hvatningu frá dóm- JiiiiiijitiumiififS'.iiiiimimiiimiiiiiiiimiiiiiiii. 1 FREHERi BANDARÍSKT kvik- miyndafélag hefur höfðað mál gegn Póst þjónustu BarTdaríkj- anna vegna hótunar um að banna póst- flutninga með frí- merki, sem er eftirlík ing á meistaraverki Francisco Goya, „Hin nakta Mjaja“. Kvikmy ndaf éla gið United Artists hafði ráðgert að nota eftir- líkingu af málverkinu í auglýsingaherferð fyrir væntanlegri kvikmynd um sögu Goya og þessarar frægu myndar. En póstþjónustan aðvar- aði félagið og sagði, að ekki yrði leyft, að kvikmyndafélágið not aði spánskt frímerki með mynd af Maju sem auglýsingu á bréf sín. - Málið er enn á rann sóknarstigi og óvíst, hver úrslitin verða. stólnum í Hamborg, að hin- ir þýzku blaðamenn freista þess inú að hafa upp á fleiri mönnum, sem stóðu nærri keisarafjölskyldunni og eru búsettir í Ameríku. Síðastliðinn föstudag heimsóttu blaðamennirnir, ásamt þýzkum -konsúlum Glen Botkin í Casville, New Jersey. Glen Botkin er son- ur líflæknis keisarans. Meðal annarra, sem ætl- unin er að hafa upp á, er systir Nikulásar keisara, áð- ur Olga Alexandrovna, — stórhertogaynja, — nú frú Koulinovsky. Hún er búsett í Toronto. Áður hefur hún látið svo ummælt, að full- yrðing frú Anderson væri úr lausu lofti gripin. „Keis- arafjölskyldan var drepin öllsömul-, sagði hún. — „Það var enginn, sem komst undan. Þetta er hræðilegt, en því miður deginum sann- ara.“ — Hvort hún segir hið sama núna, eða breytir fram burði sínum, verður væntan lega upplýst innan tíðar.. Málið er óvenjulega flók- ið og margsnúið. Meðal ann ars hefur rétturinn í Ham- borg fengið sér til aðstoðar- mannfræðing til þess að grandskoða andlitsdrætti og svipbrigði frú Önnu And- erson og rithandarsérfræð- ing, sem á að gera saman- burð á rithönd frú Ander- son og Anastasiu. Aldur kvenna — ÞAÐ er í rauninni hlægilegt, að hún frú Kasp- erson skuli geta haldið því fram, að hún sé 40 ára göm- ul. Maðurinn hennar er 60 ára, og það er ekki svo mik- ill aldursmunur á þeim. — Nei,. en hún reiknar aldur sinn út eftir kúnstar- innar reglumi. Þegar hún giftist var hann 30 ára og hún tvítug, — og úr því að maðurinn sé helmingi eldri, núna, — þá hljóti hún að vera það líka. HARGREIÐSLUR sýningarstúlkna í Par ís og London hafa að undanförnu orðið svo umfangsmiklar og list rænar, að þeirra eigin þrautpíndu lokkar hafa mátt sín lítils.,—- Þess vegna eru stúlk- urnar farnar að nota hárkollur til þess að uppfylla kröfur tízk- unnar. Og þá eru eðli- lega engin vandkvæði með litinn, og þar sem við getum ekki prent- að í litum hér á opn- unni, ætlum. við að telja upp nöfnin á nýj ustu hárgreiðslunum: — Krossmyntarhár- greiðsla (krossmynt mun vera einhvers konar jurt), Himinblá hárgreiðisla, Apríkósu hárgreiðsla, Náttmyrk hárgreðisla, Náttmyrk urshárgreiðsla, og Minkahárgreiðsla. mn: — Hafið þéf tíma fundið til /ói vegna botnlangans —- Já. — Hvenær? — í skólanum. ekki hvort ætti i hann með einu ei téum. MiitHimtiiMimmiiiiiiiiiiiiifiiiniiiiiiimiiiiiiimiitimiiinmiHMtiiiiimiiimimiuiiuiiiiiinjiiimnii lízkan árið 16! Asfalífið í náftúrunni UNGU HJÓNEN voru að velja bók í bókabúð. — Af- greiðslumaðurinn mælti mjög með bókinni „Ástar- lífið í,náttúrunni“. Hún hef ur vakið mikla athygli og selzt mikið,“ sagði hann. — Nei, þetta er ekkert fyrir okkur, sagði stúlkán. Við höfum íbúð. ÞAÐ ER FURÐULEGT til þess að hugsa, að fyrsta- tízkusýningin, sem um get- ur, átti sér stað í hinni forn- frægu Róm — árið 16 eft- ir Krist! Á sýningunni var meðal annars sýnd nýjasta tízka í hárgreiðslu, þgr sem hárið var skrýft upp á hinn fegursta og flóknasta hátt, ný tízka í fellingum skikkj- anna og alnýjustu innfluttu efnin. Ýmsir höfðingjar og hefðarfrúr í Röm. voru við- stödd sýningvtíSMgJsjö^^^i márgar konur úr auðmánna stétt Rómverjá, sem' komU ' með nýju tízkung-.iixtt■í-áafa*“;:>“--''- - kvæmin þar sem hún J5Ígr«., aði á svip:^i^1*'tó^“sa,1‘*'to' kvæmlegá eins og'n'ui' ••■ FYRIR NOKKRUM vik- um giftist ungur læknir í Norður-Slésvig, 20 ára gam alli stúlku. Brúðkaupið fór fram eftir gömlum siðum. Einn þeirra, er sá, að brúður inn átti að fela sig á brúð- kaupsnóttina og brúðgum- inn að leita að henni og draga hana úr felustaðnum. í þetta sinn leitaði hann alla nóttina en brúðurin fannst ekki. Daginn eftir fundu börn lík hennar í stórri kistu á útihúslofti. Hún hafði falið sig í kistunni, en þegar hún lokaði henni small kistan í lás, og ekki var hægt að opna hana innanfrá, og stúlkan kafnaði. Viltu ekki líf- LÍTILL drengur nokkurn. á bekk mannahöfn með v: annarri hendi og v hinni. í sama mund að gömul kona, v« honum og spurði: — Heyrðu gó< hvers vegna ertu e’ anum? — Ég, svaraði dr — Ég er bara fjög RITHOFUNDURINN fór til útgefanda með handrit. — Því'miður, sagði útgef- andinn. Við gefum ekki út nema þekkt nöfn. — Ágætt, sagði rithöfund inn. Ég heiti Jón. -FANGAR í nokkru í Þýzkalai skrifað dómsmál; anum þar í lattdi b: ið þess á leit við KROSSGATA J Lárétt: 2 í 1 fangamark prói dropi, 9 fjör, 12 ar, 15 eyddi, 1 17 odd, 18 bjar Lóðrétt: 1 gæ ao, 4 stræta, 5 f myndahús, 18 f óró, 13 friðar, 1 fisk. Lausn krossgátu nr. 56: Lárétt: 2 hugga, 6 af, 8 mig, 9 krá, 12 kórónur, 15 spann, 16 Nói, 17 AA, 18 Káinn. Lóðrétt: 1 jakk 4 ginna, 5 GG, ’i ársól, 11 ornar, 13 Una, 16 ná. LEYNDARDÓMUR FRANZ ÍUR forstjóri aka son sinn inn |itt-, fyrr en hann sönnur á, að þénað peninga ‘ Sþýtur. —- Dag nokkurn hringdi sonurina til föður síns og var hrif- ingarhreimur í röddinni. • Hæ gamli, nú getur þú gert mig að meðforstjóra. Ég hef þénað 500 dollara! Faðirinn grét af gleði: — Sonur minn, sonur minn, hvernig fórstu að þesstr? .. — Ég seldi bílinn þinn! MONT EVERES f DYRNAR éru opnaðar af munki, sem hefur sveipað um sig þykkum loðfeldi. — Philip segir eitthvað við hann á því merkilega máli, sem hér er talað, og eftir nokkrar umræður býður munkurinn þeim að korha inn fyrir. „Nú skalt þú ekki láta þér bregða“, segir Phil- ip, æcia aðein þér, hvað er gert sem fremur heimskupör. Fyrit árum síðan reyni sem fluttir höfðu i að í dalinn, að laui Þeir voru auðvitaS flMi nnMDnni Hún: tryggja þig? Hann: — Nei, ég þekki menn, sem hafa borgað tryggingu í meira en 30 ár, og er.u ekki dauðir enn. Hún: — Þú getur gert það fyrir því: Kannski þú verðir heppnari. ŒD££MU> <• Rannsókn Maðurinn kom t og lét rannsaka s rannsókniná spurð: £ 18. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.