Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 5
ÞRÍTUGASTA janúar árið 1954 kom fyrsta barnið á fá- vitaheimilið Skálatún í Mos- fellssveit. Æ síðan hefur þar verið þéttskipað og aðsókn miklu meiri en nokkru sinni liefur verið unnt að veita við- töku. Nú eru þarna 26 börn og þröng á þingi, enda vantar til finnanlega fleiri og stærri heimili af þessu tagi. Fávitaheimilið á Skálatúni er sjálfseignarstofnun, sem frá upphafi hefur barizt í bökkum fjárhagslega, þrátt fyrir drengilegan stuðning ýmissa aðila. Því hefur stjórn arnefnd heimilisins fengið leyfi til að efna til merkjasölu í Reykjavík og nágrenni á morgun, pálmasunnudag, í fjáröflunarskyni. 52 BÖRN SAMTALS. Árið 1954 komu 26 börn að ' Skálatúni; þar af fóru 7 aftur, en 1 lézt. 1955 komu 5 börn en 4 fóru, 1956 komu 9, 1 dó, en 2 fóru. Árið 1957 komu 6 og 6 fóru, en 1 dó og árið 1958 komu 6, en 4 fóru. Alls hafa því 52 börn komið á hælið. gefnir séu hérlendis og þar Talið er, að 12—1300' van- af þurfi 4—500 hælisvist. Hins vegar er aðeins rúm fyr- ir um 140 á hlutaðeigandi stofnunum, svo að mikið vant ar á að þessi mál séu í viðun- andi ástandi hér á Iandi. Eru íslendigar í þessu efni aftar ýmsum öðrum menningar- þjóðum. NÆRGÆTIÐ STARFSFÓLK* í stjórnarnefnd Skálatúns- heimilisins eru: Jón Gunn- laugsson, María Albertsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Páll Kolbeins og Þorsteinn Þor- steinsson. í upphafi var stjórn arnefndin skipuð af Umdæm- isstúku nr. 1. — Yfirlæknir frá byrjun hefur verið Krist- ján Þorvarðarson. Nefndin ræddi við blaða- menn fyrr í vikunni og kvaðst hafa verið heppin með starfs- fólk, sem væri gott og nær- gætið við börnin, enda væri það ein aðalundirstaðan. For- stöðukona er Gréta Bach- mann, en stúlkurnar eru alls 10, m. a. tvær norskar fóstr- ur og tvær þýzkar. Kennarar Minningarorðí •• Frú Ingibjörg Símonardótfir F. 13.9 S885. D. 15.3 1959 Ung var Ingibjörg gefin sæmdarmanninum Guðmundi Þorbjörnssyni sjómanni frá Nesi í Selvogi, er lifir konu sína. Var hjónaband þeirra mjög farsælt. Þeim varð ekki barna auðið, en ólu upp að mestu leyti fjórar stúlkur. Myndarskap Ingibjargar sem húsmóður var viðbrugðið, og gestrisni þeirra hjóna með því íslenzkasta og bezta, sem á verður kosið, — ekkert til spar að til að taka sem bezt á móti kunningjum sínum og skyld- mennum, er þeir komu í heim- sókn. Framhald á 9. síðu. eru tveir, forstöðukonan og Markúsína G. Jónsdóttir. Skálatúnsheimilið rekur búskap með 32 '"kúm, -..500 hænsnum o. fl. Bústjóri Iief- ur alltaf verið sá sami, þýzk- ur maður, er fengið hefur ís- lenzkan ríkisborgararétt; og heitir nú Bárus Hennannsson. ÞÖRF ÁÆTÆKKUN. Stjórnarnefndin kvað það brýnasta málið að stækka heimilið æ^'Skálátúni, enda tala þær toluh; SenT áöur eru nefndar, síhtr málití'því efni. Er því vissulega þaÉbá því/að almenningur veiti'l málefni þessu lið .í ,mei'k|^gölunni á morgun. Síðán jSj^-.hafá ár- Fráinhalfl 02. síðu. •• Tertubotninn. 4 egg, V% tsk. lyftiduft. 2 dl. sykur, 1 dl. hveiti, 1 dl. kartöflumjöl, Stífþeytið eggjahvíturnar. Setjið eggjrauðurnar og syk- urinn smám saman til skiptis samanvið en þeytið alltaf á meðan. Blandið saman hveiti og lyftidufti og hrærið það varlega saman við froðuna. Hellið deiginu í velsmurt mót. Bakist við fremur lágan hita í um það bil 25 mín. (Þennan botn má einnig hafa): 3 egg 3 dl. sykur, 6 msk. heitt vatn, 3 dl. hveiti, IV2 tsk. lyftiduft. Þeytið saman egg og sykur. Bætið heita vat.ninu í, á með- an verið er að þeyta. Blandið saman hveiti og lyftidufti og hrærið saman við. Hellið deiginu í vel smurt hveití- stráð mót. Bakist við ekki of háan hita í um það bil 30 mín. Bezt er að draga úr hitanum síðustu mínúturnar). Bótnana á að baka annað hvort í hringmóti eða venju- legu móti. Skorin í tvö eða þrjú lög. Á milli má hafa epla mauk eða vanillukrem. Vanillukrem: 3 dl. rjómamjólk eða rjómi., 1 egg eða 2 eggjarauður, 2 msk. sykur, 1 msk. kartöflumjöl, 1 msk. vanillusykur. Skellið öllu saman nema vanillusykrinum í skaftpott. Setjið skaftpottinn yfir eld- inn og hrærið stöðugt í þar til sýður. Látið sjóða nokkrar mínútur og hrærið stöðugt í á meðan. Hellið kreminu í skál og hrærið í öðru hvoru bar til það er orðið kalt. Bætið loks vanillusykrinum í eftir þragði. Að utan er kakan öll smurð með súkkulaðismjörkremi. Súkkulaðismjörkrem: 1 eggjahvíta, 1 dl. flórsykur, 150 gr. smjör eða smjörlíki. Setjið eggjaihvíturnax- og flórsykurinn í skál. Setjið skálina yfir pott með sjóðandi vatni og hrærið í þar til þetta er orðið að þvkku marengíj. Hrærið smjörið samanvið og loks kakóið. Þegar þessu hefur verið INGIBJÖRG var komin af ágætu bændafólki. Foreldrar hennar voru sæmdarhjónin Svanhildur Magnúsdóttir og Símon Jónsson, er bjuggu að Nýjabæ í Garðhverfi. Börnin voru 10, og voru mjög ung er þau misstu föður sinn. Þess vegna koin í hlut Ingibjargar, sem var næstelzt systkina sinna, að hjálpa móður sinni með barnahópinn, og kom þá í Ijós mikill dugnaður og skyldu rækni, er einkenndi líf hennar allt. Svanhildur, móðir Ingibjarg- ar, var mjög vel.gefin kona, — og hagsýn í bezta lagi, svo að vel gekk með uppeldi barn- anna. Ingibjörg vann á yngri árum mikið fyrir verkalýðsmálin og var alla tíð einbeitt og einlæg alþýðuflokkskona. Ennfremur Starfaði hún mikið fyrir bind- Indismál og var í góðtemplara- reglunni alla ævi. g'"............................mmmmnmm ................................ mi ,skynsamlegasta milíive HANNES PALSSON frá Undirfelli skrifaði fyrir fá- um árum í Tímann, að sér kæmi ekki á óvart, þótt nokk ur stór kjördæmi yrði „skyn- samlegasti millivegurinn milli ólíkra skoðana“, sem um kjördæmamálið ríkja. Hið nýafstaðna flokksþing Framsóknar sparkaði Hann- esi úr miðstjórn niður í Pjórða sæti í varamiðstjórn, og vaknar sú spurning, hvort Hannes sé enn sömu skoðun ar og fyrr í kjördæmiamálimi og hafi verið refsað. Hannes sagði í grein í Tím anum 11. juní 1948 meðal annars: „Nokkur stór kjör- dæmi, t, d. 8, þar sem þing- menn séu kjörnir hlutfalls- kosningu, er nokkurs konar millileiS milli þess að hafa einmenningskjördæmi og landið- állt eiít kjördæmi. Sú skipan nær nokkrum kostum beggja. Með því að skipta landinu í átta kjördæmi, er hægt að fella saman byggðarlög, sem margt eiga sameiginlegt. Kjördæmin verða ekki stæi'ri en svo, að kjósendur vita nokkuð, hvaða mann þeir eru að kjósa. I engu kjör dæmi yrð’u kosnir minna en 3 þingmenn og gæti því hlut fallskosning Hotið sín og í flestum tilfellum ætti þing maðurinn að geta nokktið þekkt til þarfa og lífsmögu- leika allra í kjördæminu. Helztu gallarnir yrðu þeir, að sökum stærðar kjördæm- isins myndu flokkssíjórnint ar ráða fullmiklu um fram- boð. En ekki kæmi mér á ó- vart, þó að þessi lausn yrði skynsamlegasti millivegur- inn milli óh'kra skoðana, sem um þetta mái ríkja.“ Þannig mælti Hannes þá, eni nú er sú tíð liðin, að Framsóknarinenn sjái kost löst á hugmyndum um kjördæmaskipun. Nú berjast þeir gegn því, sem þeir marg ir hafa áður viðurkennt og -i'ita í hjarta sínu að er sanr»- gjarnasta og farsælasta leið- in í málinu. smurt. yfir alla kökuna ci* söxuðum afhýddum möndliuin*. eða kókosmjöli stráð yfir, Nú er aðeins eftir að búa- til „hreiðrið“. Ungarnir og eggin eru búin til úr möndhi- massa, sem bæði er unrtt fá tilbúinn og eins aS búa hann til heinia. lyföndlumassi: | 1 dl. rjóm.i, 1 dl. hveiti, ‘ IV2 dl. sætar möndlur, (100 gr.), ' * 1 * 3 5 dl. flórsykur. Blandið saman rjóma og hveiti í skál. Setjið skálina yf- ir pott með sjóðandi vatni, Látið vatnið stöðugt sjóða svo gufa myndist. Hrærið í mcÁ1 gaffli unz deigið auðveldlega- losnar frá botninum. ÞvblÖ^ möndlurnar, hakkið þær *>g blandið þeim sarnan við fín- sigtaðan flórsykurinn. Elarad-, ist saman við deigið í skálinnft- þegar það er orðið kalt. EPLAKAKA. 1 kg. fersk epli, 125 gr. smjör, ’ 150 gr. sykur. 1 3 eggjarauður, 50 gr. malaðar eða fín- saxaðar möndlur, 1 dl. tvíbökumulningur. Afhýðið eplin, takið bmi'fe kjarnann, skerið eplin í sneið^ ar og leggið þær í smurt eld-» fast mót. Hrærið smjörið «g sykurinn þar til það er erðií)‘-‘' hvítt og létt, setjið í þaí? möndlurnar, eggj arauðurnnr og tvíbökumylsnuna og Iokí>- eina stífþeytta eggjahvítn. Þekið eplin með þessafi sssiíK. og stingið eplakökunni síðán*.- í ofninn og bakið hana í 131».. það bil 1 klukkutíma við 200 stiga hita. Borin fram heil aða volg með ísköldum þeyítáia rjóma eða vanillusósu. 4 SKIPAUTGCRB RIKÍSIN.S Baldur fer til Sands, Hvamimsfjarðar • og Gilsfjarðarhafna á mérau - dag. — Vörumóttaka í dag. Hehla iiiHiHirMNfniHiiimiiiiiiiiimiiMiiimiiiiiiiiiiHMitHUiiutMniiMiimiuiuinmiiiHMMHiiKimiiiiiiiiiiMiiiimiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiifiiiiiiinmiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimirair vestur umi land til Akureyríij? hlnn 25. þ. m. — Tekið á; múti flutningi til áætlunarihafnai ít dag og árdegis á mánudag. —• Farseðlar seldir á mánudag. “ ; 1 - 1 ' V SWf i H@lpm Fer til Vestmannaeyja 24. þ, m. — Vörumóttaka daglega-. Alþýóublaðið — 21. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.