Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 11
Flugveiar r: Flugfélag íslands h.f.: Mil-lilandaflug: Hrímfaxi fer til Osl-0, Kaup .annahafn. ar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanieg .úur til Rvk kl. 16.10 á mor — Inn- anland-sflug: í lug er áætlað að íljúga til Akureyrar, — Blönduóss, Egilstaða, ísafjarð ar, Sauðárkróks og Veslex,- eyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. IiOftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg frá Kaupmannaliöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 í dag. Hún hejdur áieiðis til New York kl. 20.00. SkipSt ; Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Esja fer frá Rvk á hádegi í dag austur urn land til Akureyrar. —■ Herðubreið fór frá Rvk í gær austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvk síðd. í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Hafnarfjarð- ar í dag frá Bergen. Helgi Helgason fór frá Rvk í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvk á mánudag • til Sands, Hvanimsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Rvk 19.3. frá Leith. Fjallfoss fer frá Hamborg 21.3. til Antwerp- en, Rotterdam, Hull og Rvkv Goðafos fór frá Rvk 19.3. til New York. Gullfoss er í K.- höfn. Lagarfoss kom til Am- sterdam 19.3. fer þaðan til Akureyrar. Reykjafoss fer frá Rvk á hádegi á morgun 21.3. til Akraness, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, -—• Húsavíkur og Patreksfjarð- ar. Selfoss fór frá Rvk 18,3. 8 til Riga, Helsingfors og K,- höfn. Tröllafoss fer frá Rvk annað kvöld 21.3. til Ham- borgar, Gautaborgar, Vents- pils og Gdansk. Tungufoss fór frá New York 18.3. til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arn- arfell losar áburð á Norður- landshöfnum. Jöltulfell fór í gær frá New York áleiðis til Rvk. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Hamborg til Kaup- mannahafnar, Rostock og Porsgrunn. Litlafell lestar til Norðurlandshafna. Helgafell losar áburð á Norðurlands- höfnum. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rvk áleiðis til Batum. ★ KVENNADEILD Slysavarn- arfélags íslands í Reykja- vík hefur kaffisölu í Sjálf- stæðishúsinu. í dag kl. 2. — Allur ágóðinn rennur í söfn unina fyrir aðstandendur þeirra, er fórust með Her- móði og Júlí. I Körf u koattlelks' deild K«R. Filtar, stúlkur. — Áríðandi fundur verður í félagsfheimili KR sunnudaginn 22. marz kl. 2 stundrvíslega. — AMr þeir, sem eru starfandi í félaginu og þeir, se-m hafa hu-g á því að starfa með því í sumar og næsta vetur eru beðnir um að mæta. — Þeir, sem eiga éftir að greiða ársgjaldið eru vin- samlegast beðnir um, að hafa þð með á fundinn. Stjórnin, ,,Hann er kannske hrædd- ur að koma svo nálægt viik- inu“, sagði kráareigandinn. I: - „Meira vín,“ urraði Gonza- les. „Me' ra vín, fituklumpur og skrifa'u það hjá mér! Ég skal borga þér upp, þegar ég hef til verðlaunanna. Ég lofa þvi og sver það við Ef aðeins þessi hraustii og hermannsheiður minn! Ha! kæni Senor Zorro, þessi bölv un Capistrano, kæmi hér inn um dyrnar — Dyrnar voru opnaðar. snöggt. 2. Inn kom maður og fluttf' rneð sér gust v* nds og regns. Kertin blöktu og á einu slökknaði. Þeir hrukku allijf við þes^a komu í miðjum hót unum liðsfor'ngjans og Gron- zales dró sverð sitt til hálfs úr slíðrunum og orðin dóu á vörum hans. Indíáninn flýtti sér að loka hurðinni til að veðrið fedkti ekki öllu trin koll. Nýkomni maðurinn snér- íst á hæl og leit á þá, kráar- eigandinn saup hveljur af , feginledk. Auðvitað var þetta inn til ás a og bardaga. Þér eruð athaf amaður, caballero! Ha! Hvter gfar það?“ Hann leit .llilega í kringum sig og hálfdró sverðið afttir úr slíðrinu svo ýtti hann því niður, kerrti hnakkann og hrist.st aí hlátri. Hann sló á bak Don Diego og feiti krá- areigandinn flýtti sér að koma með meira vín, því hann vissi að Don Diego mundi borga. Því allir við EI Gamíno Real töluðu um hina furðu- legu vináttu milli Diego og Gonzales liðsforingja. Don Diego var ''ominn af hefðar- fólki, sem átti þúsundir ekra, óteljand hesta og nautgrípi, mikla kornakra. 2 .Ji ekki Ssnor Zorro. Þetta var Don Dirpo V°ga. ljóshærður unglingur af fínum ættum og tuttugu og fjögurra ára all, og var þekktur meðfram öllu E1 Camino Rfeal, sem mað ur, sem ekki hefði mikinn á- „Ha!“ kallaði Conzales og stakk sverðinu aftur í slíðrin. huga á hinum þýðmgarmeiri hlutum lífsins. „Brá ykkur við komu mína, senores?" spurði Don Diego kurtöislega og mjóróma og hann leit yfir stórt herbergið og kinkaði koUi til þeirra, sem eftir Johnsfon McCuliey ijnni voru. „Ef svo hefur verið var það vegna þess að þér komuð inn með storminn, sagði liðsfor- inginn. „Það bregður engum við krafta yðar né þrótt.“ „Hm!“ umlaðl Don Diego og henti af sér blautri slánni og hattinum. „Þetta vai’ hættuleg athugasemd, vin- ur.“ „Viljið þér að ég standi v;ð oi'ð mín?“ „Satt er“ hélt Don Diego á- fram, „að af mér fer ekki það orð að ég reyni að háls- brjóta mig á hestbaki, að ég berf'st sem fífl við alla að- komumenn eða ég leikí á gít- .. ar undir glugga hverrar konu eins og fábjáni. En mér er ekki vel við, þegar þessu, sem þér nefnið galla mína er þeytt í mig.“ „Ha!“ sagði Gonzales, hálf- reiður. „Okkur kim asman um, að við gætum verið vinir Gonza- les liðsforingi, og ég get gleymt hinum mikla mismun ætta oklcar og uppeldis á með an þér hafið hemil á tungu yðar og þolð vini mína. Mér finnst gaman að hroka yða-r og ég kaupi handa yður vín — þetta er ágætt samkomu- lag. En hæðið mig aftur sen- or, hvort sem þér gerið það almennt eða við mig einan og samkomulag’-ð er úr gildi fallið. Það sakar ekki að geta þess, að ég hef áhrif á viss- um stöðum — “. „Fyrirgefið þér, cáballero og mjög góði vinur minn“, kallaði Gonzales liðsforingi, sem var orðinn all skeldfur. „Þér hagið yður verr en ó- veðx'ið úti og allt vegna þess að mér varð mismæli. Hér eftir svara ég, sé ég spurður, að þér séuð bráðgáfaður og vígfimur maður, alltaf tilbú- ■Don Diego átti sinn edgin búgarð, sem var eins og ismáríki og hann hafði líka hús á torg nu og hann myndi erfa fleira en þreíaldar nú- verandi leignir sínar eftir föð- iur sinn. En Don Diego var ekki ,, e!íns og aðrir heldrdmanns synir þessara tíma. Hann virt ist ekki þola framtakssemi. Hann gekk sjaldan með sverð nema sem skraut og hefð- • bundna venju. Hann var ó- hugnalega kurteis vdð allar konur, en hann daðraði við enga. Hann sat og sleikti sólina og hlustaði á sögur annarra manna og brosti við og við. Hann var algjör andstæða IPedro Gonzales liðsforingja í einu og öllu og samt hitt ust þeir mjög oft. Það var -eins og Don Diego sagði, hon um þótti gaman að hrokafulla liðsf oringj anurn og hetju- sögum hans og liðsforingitm und-i sér vel við að drekka ókeypis. Hvernig var hægt að hugsa sér betra samkomu- lag? Don Diegó gekk að eldin- um til að burrka sig, hann hélt á krukku fulki af rauðu víni í annarri hendinni. Hann var aðeins í meðallagi hár, en hann samsvaraði sér vel og var hraustlegur. Stolt ar fóstrur örvæntu, er hann leit ekki tvisvar á hinar fögru senoritur í urnsjón þeirra, en ' þær áttu að útvega eiginmenn fyrir þær. Gonzales, sem var hræddur um að hann hefði móðgað vin sinn og að hann fengi ekki lengur að drekka eins og hann lysti. reyndli að frið mælast. „Caballero, við vorum að tala um hinn alræmda Senor Zorro“, sagði hann. „Við höf- um verdg að rökræða Bölvun Capistrano eins og e'inhver heimskingi hefur skírt þessa pöddu“. „Hvað er með hann?“ spurði Don Diego og setti frá sér vínkrukkuna og fald'i geispa bak við handarbak sitt. Þeir sem þekktu Don Diego vel héldu því fram að hann geispaði þúsund sinnum á dag. „Ég sagði, cabalIero“, sagði liðsforinginn, „að þessi Senor Zorro sæist aldrei í minni ná vist og að ég vonað að allir góðir dýrlingar veittu mér þá bæn að ég hitti hann einn góð an veðurdag og fengi þar með verðlaunin, sem landstjórinn hefur heitið. Senor Zorro! Huh!“ „Tölum ekki um hann“, bað Don Diego, snéri sér frá arn inum og rétti út aðra hend- ina í mótmælaskyríi, „Á ég aldrei að heyra neitt annað en ifriásagniir Jaf blóðsúthelling- um og ofbeldi? Værd það ekki mögulegt á þessum óróatím- um að hlusta á v'ituxleg orð um hljómlist og skáldskap?“ „Óþverri og geitarmj ólk,“ urraði Gonzales liðsforingi fyrirl.tlega. „Ef Senor Zorro vill leggja líf sitt í hættu, þá leyfum honum það. Dýrling arnir vita, að það er hans leigið líf! MorcJ.riigi! Þjófur! Huh!“ „Ég hef heyrt heilmikið um hann og verk hans“, sagði Don Diego. „Náunginn er án efa éinlægur í ásetningi sín- um. Hann hefur aðeins rænt embættismenn, siem hafa stol ið frá trúboðinu og fátækling unum og hann hefur engum refsað nema hrotum, sem hafa misþyrmt innfædda fólk inu. Hann hefur engan drep 'ið, að því er mér skilst. Við skulum leyfa fjöldanum að halda hann mikinn mann, vinur minn.“ „Ég vildi heldur v'erðlaim- in!“ „Vinnið til þeirra“, sagði Don Diego. „Handsamið manndnn!“ „Ha! Dauðan eða lifandi segir á skjalinu frá landstjór- anum. Ég las það sjálfur.“ „Eltið hann þá uppi og stingið hann- á hol ef yður langar til,“ svaraði Don Diego. „Og segið mér frá því, þegar verkið er unnið, en hlíf 'ið mér nú“. „Það verður ágætis saga!“ kallaði Gonzaltes. „Og ég skal segja yður hana alla, cabal- lero! Hvernig ég barðist við hann, hvemig ég hló að hon- um meðan við börðumst, hvernig ég rak hann á flótta og hljóp á eftir honum — “. „Seinna — ekki núna!“ kall ■aði Don Diego þreytulega. „Húseigandi, mieira vín! Eina le'iðin til að stoppa þennan ó- forbetranlega mann í grobhi sínu er að gera háls hans svo hálan af víni að orðin komist ekki upp!“ Kráareigandinn (flýtti sér ag fylla krúsirnar. Don Diego drakk vín sitt rólega sem heið ursmanni sæmir, en Gonzales Idðsforingi drakk út í tveim teygum. Og þá gekk heiðurs maðurinn að bekknum og tófe ■hatt sinn og slá, sem þar lágu. „Hvað er þetta?“ kallaði liðsforinn. „Ætlið þér að fara svo snemma caballero? Ætlið þér að leggja út í þetta óveð- ur?“ „Ég er að minnsta kosti nægilega hugrakkur til þess“, svaraði Don Diego brosandi. „Ég skrapp aðeins að hedrnan til þess að ná í hunangs- krukku. Fíílin voru svo hræddir, að þeir þorðu ekki að fara af húgarðinum í þessyi veðri. Látið mig fá e'ina, hús eigandi11. „Ég skal fylgja yður heim!" sagði Gonzaltes liðsforðOngi, því hann vissi um hið góða vín, sem Don Diego átti heima. „Verið þér hér við eldinn“, sagði Don Diego ákveðinn. „Ég þarf ekki hermannafylgd frá virkinu til að ganga yfir torglð. Ég er að fara yfir reikninga ásamt einkaritaxa mínum og það má vel vtera, að ég komi aftur hingað eft- i.r að við höfurn lok'.ð því. Mig langaði í hunang til að borða meðan við ynnum.“ „Ha! Og því senduð þér ekki einkaritara yðar eftir hunanginu, caballea*o? Til hvers er að vera auðugur og hafa þjóna, ef ekfei er hægt að senda þá út í óveður?“ „Hann -er gamall og hrum- ur maður“, sagði Don Diego. „Hann er e'innig einkaritari aldraðs föður míns. Hann myndi ekki lifa lengi í slíku veðri. ‘Húseigandi, bierið öll um vín og skrifið það hjá mér. Það má vera að ég lítii hér við þegar .við höfum gert upp reikningana.“ Don Diego Vego tók upp hunangskrúsina, vafði siánni um höfuð sér, opnaði dyrnar og hélt út í storminn og myrkrdð. „Þarna fer sannur karl- maður!“ kallaði Gonzales og GRANNÁ8H18 — Þú varst einmitt að segja mér, að maður mætti aldrei miða á neinn’ Alþýðublaðið — 21. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.