Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 9
Q íjaróttii* j Landsf lokkaglíman; LANDSFLOKKAGLÍMAN fór fram í íþróttahúsi ÍBR aö Hálogalandi s. 1. sunnudag 15. þ. m. Var glíma þessi hin tólfta í röðinni og voru skráðir kepp- endur 23, en einn mætti ekki til .leilcs vegna meiösla. . Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ setti mótið með stuttri ræðu — Glímustjóri var Kjartan G. Bergmann en yfirdómari Grím- ur S. NorðdaW. Úrslit urðu þessi: I. FLOKKUR: vinn. Ármiann J. Lárusson, UmfR. 3 Kristján H. Lárusson, UxnfR. 2 Hannes Þorkelsson, UmfR. 1 II. FLOKKUR: vinn. Trausti Ólafsson, Á, 6 Hilmar Bjarnason, UmfR. 6 Þórir Sigurðsson, Umf. Bisk. 5 Hilmar Bjarnason lagði Trausta snemm'a í glímunni, en Þórir lagði aftur Hilmar, svo að Trausti og Hilmar glímdu úrslitagliímu og vann Trausti hana. I 3. floikfki var ekki glímt að þessu sinni vegna þátttöku- leysis. DRENGJAFLOKKUR 16—19 ÁRA: Gunnar Pétur.sson, UmfR 4 v. Sveinn Sigurjónss., UmfR 3 v. G. Þórarinss., UmfR. 2 v. DRENGJAFLOKKUR INNAN 16 ÁRA: vinn. Sigurðux Steindórss, Umf. Samihygð 4 Gunnai’ Sigurgeirss., Umf.R. 3 Garðar Erlendsson, UmfR. 1 Gunnar Ingvarssono, Á, 1 Jón Helgason, Á, 1 glíman nái aftur sínum fyrri vinsældumi. Eorseti ÍSÍ afhenti sigurveg- urunum verðlaunin. Ungmennafélag Reykjavíkur sá um þetta glímumót og fórst það vel úr hendi, en áhorfendur voru ekki margir. G. J. B. ■ Svo- undarlega vildj til, að 3 menn urðu jafnir í 3. s.æti og fengust ekki endanleg úrslit, þrátt fyrir þrjár úrslita-lotur milli þeirra innbyrðist. Var því síðar úrskurðað að þeir skyldu allir hljóta 3. verðlaun. Glíman fór að mörgu leyti Kanada beinu KANADA varð heimsmeist- ari í ísknattleik 1959, eins og margir reiknuðu með fyrir- frami. Það óivænta skeði þó í síðasta leik mótsins, að Tékkar sigruðu Kanadamenn, en það hafði ekkí áhrif á úrslitin. Að vísu hlutu Rússar jafnmörg stig, en m'arkaihl.utfall Kanada var mun betra. ÚRSLIT A-riðiIl: Kanada 5 4 0 1 21-7 8 Rússland' 5 4 0 1 20-10 8 Tékkóslóivakía 5 3 0 2 22-14 6 USA Sv'íþjóð Finnland B-riðill: V-Þýzkaland Noregur A-Þýzkaland ítalía Pólland Sviss 5302 23-15 6 5 1' 0 4 6-21 2 5 0 0 5 6-32 0 5 4 1 0 30-9 5 3 1 1 20-20 5 3 0 2 20-21 5 2 1 2 20-17 510 4 11-20 5 0 1 4 8-22 vel framt, sumar glímurnar á- gætar og ekki mikið um bol. Skemmtilegastar voru glímur manna úr 2. flokki, enda jafn- astir mienn og töluverð óvissa með úrslitin al’la tíð. Trausti á glæsileg bi’ögð, sem voru tvímælal'aust þau falleg- ustu í allri glímunni. Hilmar éy þaulv-anur glímumaður, sem' notar ölj tækifæri, sem bjóðast, Hann beitir mest lág-brögðum °g fylgir mönnum vel eftir. —■ Þórir á mörg ágæt brögð, en glímir nokkuð fast, sennilega fastar en hann hefur hag af. — Guðmundur Jónsson, UmfR. varð 4. maður í þessum flokki og átti agæta glímu. í 1. flokki gerðust engin sér- stök tíðindi. Ármann J. Lárus- son bar. þar mjög af og komst aldrei í neina hættu, enda þótt hann færi sér að engu óðslega í viðureign sinni við bróður sinn, Kristján Hei-má. Ármann vantar nú orðið til- finnanlega stórann og sterkann kepp-inaut, og hefði verið gam- an að sjá mann eins og Guð- miund Ágústsson takast á við hann núna. Eitt var það sem vakti at- hygli áhoríenda. Þi’ír afbragðs- glímumenn fró fyri’i tímum áttu þarna tvo syni hver meðal keppenda. Voru þetta Lárus Salomonsson, sem átti sína al- þekktu syni, Ármann og Krist- ján Heimi, Sigurður Greipsson í Haukadal með syni sína, Þóri og Greip og loks Steindór Gíslason, sem tók oít þátt í glímumi hér fyrir 10—15 árum og var m-. a. skjaldhafi Skarp- héðins einu sinni eða tvisvar. Synir hans heita Magnús og Sig urður. Þriðji sonur Steindórs er Hafsteinn, sem vakti á sér athygli árið 1957 með þ.ví að vinna II. flokk L-andsflokka- glimunnar. Má iþað gleðilegt heita, þegar ungir menn feta þannig í fótspor feðra sinna, og geta þeir allir verið stoltir af sínum sonum. Sumir menn halda þ-ví fram, að glíman sé í afturför, og ó- neitanlega hefur mér einnig fundist svo vera, hin síð.ari ár. -En þessi ein.a glímia gefur þó tilefni til.þess að-halda, að glím unni fari nú ekki lengur aftur. Mér virtist þessi glíra-a með þeim beztu, sem ég hefi séð í nokkur ár. Það bar töluvert á hreinum, hr.essilegum hrögðum þó að ekki sé hægt að neita því, að bol og hnoð sást líka, en þó ekki eins áberandi og oftast áður. Glím-umenn virðast hafa tamið sér, að fylgja keppinautn um fast og alveg niður í gólf. Þetta er b.æði Ijótt og andstætt eðli glímunnar, því að einu sinni var talið að „fallinn væri sá, er fótanna missti“. Sá, sem læ.tur sig falla ofan á "keppi- n.aut sinn, hefur misst jafn- v-ægi og æ-tti því alveg eins að teljast fallinn, eins og sá sem undir varð. Stundum hef- ur m'aður séð glímumann hrak- inn langan veg, hálf-fallinn, og svo að lokum lagst ofan á hann af öllum þunga. Þetta er ljótt oct ætti nldrei að sjást. Glímu- menn verða að temja sér að taka hrein og hr.essileg brögð og verjast snarlega og af dreng skap. Þá eru líkur til þess að Körfuknattíeiksmótiið: IKF skemmlileaum leik íslenzkir körfuknattleiksmenn í keppni að Hálogalandi------ spennandi augnablik. MEISTARAMÓTINU í körfu- - knattleik var haldið áfram í fyrrakvöld og fóru fram tveir leikir, ÍKF og Ái’mann (b) í 2. flokki karla og ÍKF—ÍS í meist araflokki karla. Ármann virðist eiga marga unga og efnilega leikmenn í körfunni, því að b-lið þeirra sigraði ÍKF með yfirburðum, 38:21. ÍKF-drengii’nir virtust mjög taugaóstyrkir í fyrri hálf leik og eru greinilega óvanir keppni, en þetta lagaðist í síð- ari hálfleik og hann var jafn- ari. SKEMMTILEGUR ENDASPRETTUR STÚDENTA GEGN ÍKF. íslandsmeistarai’nir byrjuðu leikinn hratt og ákveðið gegn ÍS, var eins og ÍS áttaði sig ekki á þessu, því að fljótlega náði ÍKF 10 stiga forskoti og það hélzthálfleikinn út. Mest bar á Inga Gunnars og Friðrik, en hann var sérstaklega örugg- ur í langskotum; Fyrri hálfleik lauk með sigri ÍKF, 29:20. Beztur maður stúdenta, Krist inn Jóhannsson, sem gat lítið verið með í fyrri hálfleik vegna meiðsla, — hann ætlaði reyndar lítið að leika um kvöld ið, kom inn á og það virtist hafa góð áhrif á lið ÍS, þegar líða tók á seinni hálfleik. Er staðan var 43:31 u-m miðjan hálfleik og sigur ÍKF virtist nokkuð öruggur skoruðu stúd- entarnir hvorki meira né minna en 14 stig { röð og komust allt í einu tvö stig yfir. Var mikill spenningur í áhorfendum, sem virðist fara fjölgandi á körfu- knattleiksmótum, enda leikir jafnir og skemmtilegir. Eftir þetta skiptust liðin á um forystuna til leiksloka og var ómögulegt að segja um það, hvort sigraði fyrr en á síðustu mínútu, að ÍS tókst að jafna eftir mistök ÍKF-varnarinnai’. Nokkrum augnablikum fyrir leikslok lék Ki’istinn á vöi’n ís- landsmeistaranna og komst að körfunni, exx mistókst og leikn- um lauk því með jafntefli eins og fyrr segir, 52:52. Beztir í liði stúdenta voru Ki’istinn Jóhannsson, hann er snjöll skytta og hefur gott auga fyrir samleik, einnig léku vel þeir Guðni Guðnason, sem skor aði hvað eftir annað í síðari hálfleik, og Jón Eysteinsson, öruggur í langskotum. Næstu. leikir þessa skemmti- lega móts verða á mánudags- kvöldið og þá leika ÍR og ÍKF í mfl. karla, en þau félög' hafa oft sýnt frábæra leiki, einnig keppa Ármann (a) og ÍR í 2. flokki og má búast við góðum leik. Minningarorð Framhald af 5. sjðu. Er nú mikill harmur kveð- inn að eiginmanni frú Ingi- bjargar, nánustu skyldmenn- um, vandamönnum og vinum. Ingibjörg var nxikil fyrir- myndarkona. Slíkra er gott að nxinnast. Þorsteixxn J. Sigurðsson. Lesið Alþýðublaðið Stórt innanhússmót í frjáls- íþróttum fór fram í París ný- lega, þar kepptu m. a. margir snjallir Bandaríkjamenn. Don Bragg sigraði í stangarstökki með 4,70 mi og átti ágætar til- raunir við 4,84 m! Herb Carper, ný stjarna Bandaríkjamanna, jafnaði heimsmtet í 60 yds, hljóp á 6,0 sek. Hann á’sjá-lfur metið. Gilbert og Winder, báðir USA, hlupu á 6,1, en Frakkinn Del- cour á 6,2. í hástökki sigraði Dennis, USA, 2,06 m, annar Stig Pettersson, Svíþjóð, 2,03 m og Dahl, Svíþjóð 1,94 ni'. I kúluvarpí varð hlutskarp- astur Englendingurinn Arthur Rowe, 17,64 m (ihann varpaði nokkrum dögum áður 18,12 m), annar varð Meconi, ítalíu, 17,52 mi. AHs vor á'harfendur 10 þúsund á þessu fyrsta frjáls- íþróttamóti, sem haldið er í hinni nýju íþróttahöli „Palais des Sports“. ★ Dísafoss augtýsir: Ódýru sumarkjólaefnin eru komin aftur. Dísafoss, Grettisgötu 45. Sími 17698. Á frjálsíþróttamóti (utan- húss) í Forth Wortih um síðustu helgi jáfnaði Bill Woodhouse heimsmetið í 100 yds, hljóp á 9,3 sek., en meðvindur var of mikill. Eddxe Southem sigraði í 220 yds á 20,9 sek. Wood- house varð af sigrinum vegna tognunar. Hlaupakóngurinn Herb Elliott frá Ástralíu keppti. í mílu- hlaupi á móti í Brisbane fyrir nokkrum dögum'. Hann sigraði mieð miklum yfirburðum' á 3:58,9 mín. Það er í 11. skipti, sem ahnn hleypur á betri tíma en 4 mín. Annar varð Lincoln, 4:03,0 miín. 15 þúsund áhorf- endur voru mættir til að sjá El- liott og hann lýsti því yfir eft- ir hlaupið, að hann væri ekki í æfingu nú, en ég lagði mig fram, til að valda ekki áhorf- endum vonbrigðum'. Elliott sagðist nú ætla að æfa miikið næstu vikur, en ég hef hugsað mér að hefja 'æfixigar mánar fyrir OL í nóvember og þær verða erfiðar, sagði hann að lök um1 ★ Á innanhússmóti í Lenin- grad stökk Igor Tei’-Ovanesian 7,64 í langstökki og er það rúss- neskt innanhússm'et. Rosenfeld og Petrenko stukku 4,35 á stöng, Poljakov sigraði í há- stökki með 2,06 m. Lipsnis vai’P aði kúlu 16,89 m og Chartiton- ov hljóp 2 km á 5:27,0 mín. Elliott: hljóp nxílu á 3:58,9, en scgist ekki vera í góðri æfingu. Alþýðublaðið — 21. marz 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.