Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 6
 'FYRIR skömmu barst sú fi’étt út um heiminn, að vell auðugur og frægur útgerð- armaður hefði í hyggju að loka ’ spilavítinu í Monte Carlo ‘og láta breyta því í kirkju; sem helguð skyldi heilagri Maríu Magdalenu. í því sambandi minnti hann á spánska máltækið: „Ef þú ert illræmd kona, en græð- ir ekki á því, þá getur þú alveg eins verið dyggðug.“ Ekki er þess þó að vænta að áætlun Aristoteles On- assis komist í framkvæmd, en í þessu sambandi dettur mörgum í hug með hvaða rétti Onassis kemur með slíkar tillögur. Sannleikur- inn er sá, að Onassis ræður meiru í Monaco en Mona- cobúar vilja viðurkenna. Þegar til orða kom árið 1&53 að loka spilabankan- um, bauðst Onassis til þess að kaupa ríkið, en þegar til boði hans var hafnað, keypti hann einfaldlega upp ■meirihluta hlutabréfanna í Sjóbaðsfélaginu,, sem er að- aleigandi spilabankans. Það hefur oltið á ýmsu í viðskiptum Onassis og Rain er fursta. III., þjóðhöfðingja Moníe Carlo, — leiðin til ríkidæmis og örbirgðar. Élsa Maxwell segir sög- una af því, þegar Jenny Ðoll — lágstéttastúlkan — kom eitt kvöld í spilabank- ann á þessum árum í fylgd með bandaríska auðkýf- ingnum Selfridge og háði spilaeinvígi við Aga Khan, Manuel fyrrverandi Portú- galskóng og Esterhazy greifa hinn ungverska. Jenny tókst’ að vinna. allt það fé af Esterhazy, sem hann hafði á sér í Monaco. Þegar greifinn stóð upp staurblankur hrópaði Jen- ny: „Það er mér einstök á- nægja að hafa reytt Ester- hazy inn að skyrtunni. Afi minn var Mflæknir hans og hann var laminn af ráðs- Monaco. Furstinn er af gam alli kaupmannsætt frá Gen- úa og skömmu eftir opnun spilabankans tryggði fursta ættin sér 20 af hundraði hlutabréfanna í honum. Furstanum fannst því On- assis færa sig um of upp á skaftið, er hann krækti sér í yfirráðin yfir bankanum. En Onassis hafði jafnan lýst því yfir, að hann vildi að- eins vera í Monaco til að fá frið til að reka hina um- fangsmiklu viðskiptastarf- semi sína. ÓSKABARN MONACOBÚA Spilabankinn er óska- barn Monacobúa, enda erú það engar smáfúlgur, sem hinir 700 000 aðkomumenn eyða árlega til þess að svala spilafíkn sinni. Fjórðungur - ríkisteknanna kemur frá : bahkanum, og á stærstan hlut að því, að hinir 20203 íbúar landsins þurfa ekki að skylda þekkist ekki og hin- ir 118 menn, sem mynda fastaher ríkisins, gegna ekki öðrum störfum en að halda vörð um furstahöll- in, enda er auðvelt að verja ríkið, sem ekki er nema hálfur annar ferkílómeter að flatarmáli. Það er nefni- lega hægt að skjóta þvert yfir Iandið, og þá er Frökk um að mæta. Monacobúar telja rúl- ettuhjólið merkustu upp- finningu allra alda. Það var Karli fursta III., sem fyrst datt í hug að setja á stofn spilavíti árið 1856. Rikiskassinn var þá tómur eins og svo oft bæði fýrr og síðar. 1857 stofn- aði furstinn félag með tveimur frönskum blaða- mönnum, sem hafði það markmið að stofna spila- banka og baðstað. Spila- bánkinn í Monte Carlo varð brátt frægasta spilavíti heimsins. Fyrstu árin voru tekjurnar litlar og stund- U'ín’ varð halli á rekstrínum. Fjöldi fólks sefur sinn síðasfa eyri á grænu spilaborðin í Monfe Carlo. furstinn gat afnumið alla skaíta á þegnum sínum og tryggt þeim ellilaun. Monte Carlo varð Mekka spilafífl- anna og háborg skemmtana lífsins á Rivierunni. Bar þar einkum til, að fjárhættuspil var bannað í fjölmörgum löndum á síðari hluta 19. aldar. í þessu sambandi er vert að minna á, að afbrot eru fátíðari í Manoco en flestum löndum öðrum. Þar er eitt fangelsi og stendur oftast tómt. Spilabankinn hefur í sinni þjónustu hóp leynilögreglumanna, sem fylgjast með öllu, sem fram fer. Fullyrt er, að þeir þekki 50 000 manns í sjón og all- ir þréttir éru þegar í stað AÐAELINN GJALDÞROTA Starfsemi spilabankans hefur ekki alltaf verið jafn blómleg í þau 100 ár, sem hann hefur starfað. Fyrstu árin eftir heimsstyrjöldina fyrri gekk allt á afturfót- unum í Monte Carlo. Ev- rópski aðallinn var gjald- þrota. Á þessum árum fékk ríkjandi fursti landsins, Luis prins, hina þekktu Elsu Maxwell til þess að standa fyrir auglýsingaher- ferð til að hæna nýja við- skiptavini að bankanum. Elsa Maxwell hefur lýst þessu támabili í endurminn ingum sínum. Segi.r hún, að fall aðalsins í Rússlandi og Áusturríki liáfi átt stærsta þáít í vandræðum Monaco. Rússnesku aðals- mennirnir voru ‘ þekktir fyrir spilafýsn sína og töp- uðii gjarnan Stórfúlgúm kvöld eftir kvöld. mönnum Esterhazyættarinn ar.“ — Þetta segir Elsa Maxwell að hafi verið merki um sigur Iýðræðis- ins. Hinir bandarísku millj- ónamæringar réttu brátt við hag spilabankans og sömuleiðis enskir auðkýf- ingar. Fyrir stríð voru Eng lendingar tryggustu vmir bankans, en nú eru ítalir helztu spilamennirnir. MINNST 100 FRANKAR Inngangseyririnn í spila- vítið er 150 frankar og hið minnsta, sem lagt verður undir er 100 frankar. Flest ir gestanná eru fastir spila- menn, fólk, sem er sjukt í fjárhættuspil, og telur sig hafa fundið aðferð til þess að græða stöðugt. Sú aðferð er þó ekki til. Sagt er, að þegar Grace Kelly kom fyrst til Monaco, hafi hún stöðugt grætt á því að leggja á töluna 6, en eftir að hún varð furstafrú í land inu, fær hún ekki frekar en aðrir Monacobúar aðgang að spilavítinu. Eftirlitið er strangt og allir verða að sýna vegabréf, er þeir fara inn í spilavítið. í nánum tengslum við spilabankann er glæsilegur næturklúbbur, senn jafnan er þéttsetinn háaðli nútím- ans, uppgjafakóngum, út- gerðarmönnum og „play- boys“. Sagt er, að Farúk Egyptalandskonungur hafi tapað milljónum í spilum, en Onassis vinur hans spil ar aldrei. Aga Khan sat í Monte Cárlo áratugum sam an og þar segist hann bezt hafa kynnzt Evrópu og Ev- rópumönnum, hvað sem hann á við með því. Sonur hans, Aly Khan, varð snemma fastur gestur í spilávítinu. Bifreið Iians hefur til skamms tíma stað- ið fyrir utan spilabankann ásamt röðum af Kádilják- um, Rolls Royce og Pakk- ördum. Stundum kemur það fyrir að þessir glæsílegu vagnar skipta um eigendur á einu kvöldi ef spilagæf- an bregzt. Tökum til dæmis þýzka fjármálamanninn. Hann tók eftir því, að eng- inn vann, sem lagði á töl- una 13. Hann lagði allt, sem hann var með á númer 13 og tapaði. varð að ganga heim. Croupiernir í I Carlo kunna margar ar sögur úr starfi sínu vinna við spilaborðin, rúlettunum og taka peningum og borga Þetta starf krefst ý eiginleika, sem góður pier verður að tileink og í Monaco er eini sl í heimi, sém menntar menn spilabanka. STÆRÐFRÆÐILEG SPILAMENNSKA Enn eru þeir ótaldii telja sig hafa örugga ; Onassis ásamt frú si móti ofureflinu. En í ör- vænting sinni slær hann frá sér til beggja hliða svo á- kaft aö þeir menn, sem ætla að halda honum, þurfa að taka á öllu sínu. Ábót- inn hefur stigið upp af há- sctd sínu og gefur si ‘skipanir. Herbergis inn, sem, aftur hefi upp virðuleikas^ stendur stífur við h og þegar Frans hefu 6 21. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.