Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 7
sér á Hann l'Ionte slík- (þeir snúa . við út). missa Grou- :a sér, cólinn starfs r, sem iðferð til þess;að sprengja bank- ann. Á spilaborðinu eru 36 númer plús 0 og margir halda, að mögulcikarnir fyr ir að ákveðin tala komi upp séu 1 á móti 36, en það er ekki rétt, nema um óendan- lega lángt tímabil sé. að ræða. Einu sinni kom svart upp 26 sinnum í röð og er rautt hafði komið upp 20 sinnum lagði milljónamær- ingur nokkur allt, sem hann var með, á rautt. Hann tap- aði milljónum. Stærðfræð- íngur nokkur fylgdist með því í 43 daga hvað oft svart og rautt kæmu upp. Á þessu tímabili kom rautt upp 15 29*2 sinnum, en svart 15 283 sinnum. En með þessu var engin föst regla fundin. Spilamaður einn tók eftir, að átta tölur höfðu ekki komið upp langan tíma og hann var viss urn að þær kæmu fljótlega. Hann hafði rétt fyrir sér og taldi að nú hefði hann fund ið örugga aðferð, en það reyndist villuljós. Enskur verkfræðingur, Jagger að nafni, hefur náð toeztum árangri í stærð- fræðilegri spilamennsku, nni í skemmtigarði í námunda við spiiavítið. KROSSGÁTA NR. 58: Lárétt: 2 stefnir, 6 tveir ósamstæðir, 8 ó- gæfa, 9 djúp, 12 áhaldið, 15 syæðið, 16 víntegund, 17 skammst., 18 klæði. Lóðrétt: 1 matsyeinn (þgf.), 3 óð, 4 afbrotið, 5 ending, 7 skjól, 10 ill- mennið,‘12 stafirnir, 13 náungi, 14 fljót, 16 gelt. Lausn á krossgátu nr. 57: Lárétt: 2 augun, 6 OB, 8 tár, 9 líf, 12 lóurnar, 15 só- aði, 16 aka, 17 al, 18 klára. Lóðréít: 1 Solla, 3 út, 4 gatna, 5 úr, 7 bíó, 10 fúska, llerili, 13 róar, 14 aða, 16 ál. ■'j eða réttara sagt tæknilegri. Hann’ rannsakaði nákvæm- lega allar rúletturnar í Monté Carlo ásamt kunn- ingjum sínum og fann út, að vissar tölur komu upp allmiklu oftar en aðrar. Jagger taldi það réttilega stafa af eifihverjum galla í smíði rúlettanna. Hann kannaði nú alla möguleika og eftir nokkurra vikna at- hugun og útreikninga var kerfi hans tilbúið. Árangur- inn var furðulegur. Jagger vann og vann — dag eftir dag. Kerfið reyndist alfull- komið;. Starfsmennirnir tóku brátt eftír þessum ó- eðlilega tíðu vinningum og reiknt|ðu út af hverju þetta sfafaði. Rúlettunum var breyi|, en Jagger lét ekki þlatai| sig. Eftir að hann hafði * tapað miklum fjár- upplífeðum reiknaði hann al!t uþp á nýtt og fór að vihna á ný. Starfsmennirnir fóru Jenn á stúfana, fengu sér dýjar rúlettur, en nú nennti Jagger ekki að vera að þessu lengur, fór heim til Englands allmiklu ríkari en hann hafði komið. Öðruvísi fór um annan Englending, 86 ára gamlan lávarð, sem eytt hafði mest öllumj eignum eínum við spilabþrðið. Hann fór kvöld eitt og lagði síðustu pen- inga sína á númer 4, rúlett- an snerist og kúlan stöðv- aðist í númer 4. Lávarður- inn hné dauður níður, spenn ingurinn reið honum að fullu. En rúletturnar í spilavít- inu í Monte Carlo halda á- fram að snúast og tefur þær hvorki líf né dauði, friður né stríð. Og enn er til fjöldi fólks, sem setur sinn síðasta eyri á grænu spilaborðin í því trausti að hamingjan, Fortuna, velji þeim vinn- ing. V' BÆJARRÉTTURINN í Edinborg hefur nýlega kveðið upp þann úrskurð, að erfðaskrá aftan á póst- korti skuli teljast góð og gild. Á jólakort hafði mað- ur nokkur skrifað syni sín- um, að hann ætti að erfa allar eigur hans, sem voru um 600,000 krónur. Málið var sótt fyrir rétti af dóttur sama manns, sem þóttist illa svikin af föður sínum, og taldi jólakortið ógilda erfðaskrá. □ V FRAKKINN Michel Perringaud hefur sett ein- stakt heimsmet. Hann spil- aði á munnhörpu samfleytt í sjö klukkustundir. Það er kannski út af fyrir sig ekki svo merkilegt, en allan tím- ann meðan hann spilaði, sat hann á stól, sem vóg salt á þremur vínfiöskum, hverri upp á annarri! löggar þjónn- ir sett /ipina, ásætið r ver- ið færður burtu úr salnum er ekkert, sem gefur til kynna þá heiftugu baráttu, sem þar var. Frans er ekki meðhöndlaður með neinum silkihönzkum, honum er rökurþ gangi, aðar og í sama um varpað inná kalt stein- gólf í þröngum klefa. Þar er ekkert og allt hring- augum honum. honum Ijóst, hefur gert, nú utlit fyrir að Grace verði bjargað. Njótið góðra veitinga í vistlegum húsakynn- um. Heitur matur allan daginn. Hressingarskálin n TERYLENE Höfcna fengið karl- rnann&föt og stakar touxur úr þessu eftir- s.purða efni. .Sferk Þægileg . HaMa vtel brotum 1 Birgðir fyrirliggjandi Mars Trading Co. h.f. Simi 1-73-73 — Klapparstíg 20, Einangrið hús yðar meS WEUIl Czechoslavak Ceramics einangrunarplötum AlþýSutelaðið — 21. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.