Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1959, Blaðsíða 8
Gamía Bíó Keín. -fræg söngmynd: OKLAHOMA! éftir Hodgers & Hammerstein. Shirley Jones Gordon MacKae og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 5 og 9. Áusturhœ iarbíó Sími 11384. Frænka Charíeys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð á hlragilegasta gamanlöik allra tima. — Danskur texti. Heinz Ríilimann, Walter Giller. Þessi mynd hefur allsstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T) * r I »T e r I ripolibio Sími 11182. . Milli tveggja elda . (Indian Fighter) Hörkuspennandi og viðburðarík, amerísk mynd, tekin í Iitum og Cinemascope. Kirk Douglas, Elsa Martinelli. Endursýnd kl. 7 og 9. —o— Verðlaunamyndirnar I DJÚPI ÞAGNAR óg aukamyndin Keisaramör- gæsin. Sýnd kl. 5. Hafnarf iarðarbíó Símt 50249 Saga kvennalæknisins Ný þýzk úrvalsmynd. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á Iandi. Sýnd kl. 7 og 9. —o— TÝNDA FLUGVÉLIN Sýnd kl. 5. Stiörnubíó Smn 1803b Byssa dauðans Spennandi og viðburðarík ný amenísk litmynd, gerist í lok þrælastríðsins. Dennis Morgan Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ’Vrja Bíó Sími 11544 Sumar í Salzburg. („Saison in Salzburg“) Sprelfjörug og fyndin þýzk garaanmynd með léttum- lögum. ' Aðalhlutverk: Adrian Hoven, Hannel Matz, Walter Mukler. (Dahskur texti). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Síml 16444. Þak yfir höfuðið (II Tetto) Hrífandi ný ítölsk verðlauna- mynd, gerð a-f Vittorio De Sica. Gabriella Palotti Giorgio Listuzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22-1-4». King Creole Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur EIvis Presley. kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MÓDLEIKHtíSID A YZTU NÖF Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. UNDRAGLERIN Barnaleikrit. . Sýhing sunn'udag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 15. FJÁRHÆTTUSPILARAR og KVÖLDVERÐUR KARDÍNÁLANNA Sýnihg sunnudág kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- ahir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. LEIKFÖAfi REYKtAVfKUR1 Sími 13191. Delerium Búbonis Eftirmiðdagssýing í dag kl. 4. Áliir synir mínir 36. sýning sunnudagskvöld kl. 8. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2. IfftFBABFtRÐí ? 9 Muníið Háfíð Örfáir miðar óseldir. Verzlunarmannafélag Reykiavíkun u dansarnir ■vvt í Ingólfscafp í kvöld kh 9 Áðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 SC Dansleikur í kvöld. Á elleffu ifindu Bráðskemmtilegur gamanleikur Leikfélags Njarðvíkur. Sýndur klultkan 9. Sinfóníuhljómsveit fslands í Þjóðleikhúsinu næstk. þriðjudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Thor Johnson. Einleikari: Þorvaldur Steingrímsson. Viðfangsefni eftir Bach, Sibelius og Effinger. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhús'inu. Tílkynning frá pósfstofunni Vegna 40 ára afmælis Pósfmannafélags ís- lands verður póststofan lokuð frá kl. 14 í dag. Póstmeistari. Krisfniboðsdagurinn 1959. Pálmasunnudagur hefur um all-mörg ár veiftð helgaður kristniboðinu og hefur þess verið minnzt við guðsþjón- ustur og samkomur, eftir því sem við hefur ver'.ð komið. Verður svo einnig í ár. í því sambandi minnum vér á guðsþjónustur og samkomur í Beykjavík og nágrenmi sem hér segir: , Akranes: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Frón“. — 2 e.h. 'Guðsþjónusta í Akranéskirkju. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., prédikar. Sókn arpresturinn þjónar fyrir altari. — 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í „Frón“. Gunnar Sigurjónsson talar. Hafnarfjörður: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í húsi KFUM og K — 5 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðai’kirkju. Prófessor Sigurbjörn Einarsson. — 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma [ húsi KFUM og K. Bjarni Eyjólfsson talar. Reykjavík: M.nnt verður á kristniboðið við allar guðsþjónustur sókn arpresta bæjarins. Sjá nánar um tmiessutima í tilkýnn- ingum prestanna í dagbók. KI. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K, Felix Ólafsson, kristniboði. talar. Vestmannaeyjar: Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju. — 5 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi KFUM og K. Benedikt Arnkelsson. cand. theol og Steingrímur Benediktsson tala. Gjöfum til kristniboðsins verður veitt móttaka við allar þessa.r guðsþjónustur og samkomur. Minnum vér kristni boðsvini og velúnnara kristniboðsins á að taka þátt í guðs þjónustum og samkomum dagsins eftir frems'tu getu. Sambancl ísl. kristniboðsfélaga. 4 4» KHAKI S 21. marz 1959 — Alþýðublaðið W*£i-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.