Alþýðublaðið - 04.04.1959, Blaðsíða 2
Múgardagur
•VÉÐRIÐ: NV átt, allhvöss
él; hiti ura frostmark,
★
ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50'
Óskalög sjúklinga. 14.00
áþróttafræðsla. 14.15 Fyrir
ihúsfreyjuna: H. Berndsen
talar öðru sinni um með-
iferð á blómum. 14.30 Laug-
•ardagslögin. 16.30 Miðdeg-
isfónninn. 17.15 Skákþáttur
18.00 Tómstundaþáttur
toarna og unglinga. 18.30
Útvarpssaga barnanna. —
18.55 Tónleikar (plötur).
20.20 Atlantshafsbandalag-
ið 10. ára. 21.20 Tónleikar
af plötum. 22.00 Fréttir. —
22.10 Danslög (plötur). —■
24.00 Dagskrárlok.
★
JDANSK Kvindeklub heldur
fund þriðjudaginn 7. apríl,
kl. 8,30 í Tjarnarcafé uppi.
★
AFMÆLI. — Áttræð er á
morg'-n, sunnudag,' Guð-
björg Sigmundsdóttir, frá
(iauðárkróki. Hún dvelst nú
>i heimili Jóhönnu, dóttur
isinnar, Klettaborg 2, Akur-
eyri. \
★
O. J. OLSEN talar annað
kvöld kl. 5 e. h. í Aðvent-
kirkjunni. Efnið er „Flærð-
arlaus guðsótti". Allir vel-
komnir.
ÍSarnasamkoma verður í Guð
<spekifélagshúsinu kl. 2 á
morgun, sunnudag, 5. apr.
;3ögð verður saga, sungið,
skólabörn sýna leikþátt: —
.Andvaka kóngsdóttir. Að
lokum verður kvikmynd. -—
Öll börn eru velkomin.
Messur
Keskirkja: Messað kl. 11 og
kl. 2. Fermingarguðsþjón-
usta. Séra Jón Thoraren-
sen.
jKaþólska kirkjan: 1. sunnud.
eftir páska. Lágmessa kl.
8.30 árd. Hámessa kl. 10
árd. (í messunni syngur kór
kaþólska safnaðarins á
Keflavíkurflugvelli). Kl.
3.30 síðd. messa með pré-
; dikun á þýzku (í kirkjunni)
&1. 3,30 síðd. barnamessa í
kepellu spítalans.
5L>augarneskirkja: Messað kl.
2 e. h. Fermingarguðsþjón-
usta, altarisganga. Séra
Garðar Svavarsson.
IFríkirkjan: Messað kl. 10,30
árd. (Fermingarguðsþjón-
usta). Séra Gunnar Árna-
son.
'JLanghoItsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 10,30
f. h. Ferming. Séra Árelíus
Níelsson.
lEIIiheimiIið: Guðsþjónusta
kl. 10. Séra Sigurbjörn Á.
Gíslason.
IFríkirkjan: Messað kl. 2. —.
Ferming. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messáð
kl. 2. Ferming. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Háteigssókn: Barnasamkoma
í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 10.30 árd. Séra Jón
Þorvarðarson.
jÞómkirkjan: Messað kl. 11
árd. Ferming. Séra Jón Auð
. uns. Messað kl. 2 síðd. —
Ferming. Séra Óskar J. Þor
láksson. — Barnasamkoma
. í Tjarnarbíói kl. 11 árd. —
Séra Óskar J. Þorláksson.
IBIalIgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Ferming. Séra Jak-
ob Jónsson. Messa kl. 5 e. h.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
rniiwni iB i in ii hii innii inmmnaw
Ummæli Guðmundar í. Guðmundssonar
SENN eru 15 ár liðin síðan
heimsstyrj öldinni síðari lauk,
og mönnum er enn í fersku
minni sá fögnuður, sem greip
þjóðir Evrópu á þeim tíma.
Hermenn, sem barizt höfðu i
á vígstöðvunum í fimm ár, |
hurfu heim til friðsamlegra
starfa. Hergögnin, sem notuð j
höfðu verið til manndrápa, :
voru dregin saman í hauga i
og seld hæstbjóðandi sem
brotajárn. Samsæri árásarríkj
anna hafði misheppnazt.
heimsyfirráð þeirra að engu I
orðin. Þau voru gersigruð. j
Heiminum hafði verið bjarg- j
að undan harðstjórn hinna
þýzku, ítölsku og japönsku
stríðsglæpamanna, sem allir
vissu að einskis myndu svíf-
ast í því skyni að hneppa allt
mannkyn í ánauð. En litlu
hafði munað og oft litið út
fyrir að hugtökin frelsi og
lýðræði myndu verða máð úr
hugum nútímamanna.
Styrjöldin var unnin, en
eftir var að tryggja varanleg-
an frið, frelsi og andlegt og J
efnalegt öryggi. í því skyni j
beittu sigurvegararnir sér j
fyrir stofnun samtaka hinna
Sameinuðu þjóða. í júnímán-
uði 1945, skömmu eftír upp-
gjöf Þýzkalands og nokkrum
vikum áður en Japanir lögðu
niður vopnin, undirrituðu
fimmtíu þjóðir stofnskrá
Sameinuðu bióðanna í San
Francisco. Mannkynið gerði
sér vonir um að ný öld friðar
og öryggis væri upp runnin
og í traus+i þess tóku Vestur-
veldin að afvopnast. Þau
minnkuðu herstyrk sinn í
Evrónu úr 5 milljónum manna
í 880 búsund á fyrsta ári eftir
lok styrjaldarinnar.
Um það verður ekki deilt,
að stofnun Sameinuðu þjóð-
anna er eitt þýðingarmesta
skref, sem stigið hefur verið,
til varðveizlu friðar og örygg-
is. Reynslan leiddi þó fljót-
lega í Ijós, að ýmsir vankant-
ar voru á skipulagi samtak-
anna. Styrkur þeirra lá í því,
að þau voru vettvangur þjóð-
anna til að ræða vanda- og
deilumálin og reyna að jafna
þau með friðsamlegum hætti.
Veikleikinn lýsti sér hins
vegar í því, að samtökin höfðu
ekkert gæzlulið til að halda
uppi lögum og reglum ef ein-
hvért ríki vildi beita annað
ofbeldi og með neitunarvald-
inu í Örvggisráðinu mátti
gera ákvarðanir þess mark-
lausar. Af þessum ástæðum
reyndust Sameinuðu þjóðirn-
ar magnlausar þegar Sovét-
ríkin héldu herstyrk sínum
óbreyttum eftir lok styrjald-
Guðmundur í. Guðmundsson
arinnar, þrátt fyrir afvopnun
Vesturveldanna.
Her er hægt að nota til
annars en beipna árásarað-
gerða. Hann gétur verið þýð-
ingarmikið voþn fyrir því,
vegna þess, að i skjóíi hans
er hægt að komá viíja sínum
fram með grímuklæddum eða
grímulausum nótunum og
ögrunum.
í lok heinisstyrjaldarinnar
hafði heimskommúnismanurn
tekizt að innlima víðáttumik-
»1 ^andssvæði Vj valdasvæðji
sitt í Evrópu og Ásíu, Töldust
þar til Evstrasaltsríkin þrjú,
hlutar af Finhíánái. Póllandi,
Þvzkalandi, Tékkóslóvakíu og
Rúmeníu, samtals tæp hálf
millión ferkílómetrar með 23
milljónum íbúa, Um vilja
bpssa fólks var ekki spurt.
Eftir stvrjöldina tókst með
brögðum, valdi, stjórnlaga-
rofum og ógnunum áð koma
kommúnistaflokkum. sem alls
staðar voru minnihlutaflokk-
ar. tíl úrslitavalda í 7 EvrÓDU
löndum, Albaníu, Búlgaríu,
Póllandi, Rúmeníu. Tékkó-
slóvakíu. Ungverjalandi og
Austur-Þvzkalandi. Stærð
þessara landa nam samanlagt
einni miIHón ferkílómetra og
mannfiöldinn 92 milljónum.
f öllum bessum löndum hafa
öll bingrét+inái verið afnum-
in og engir stjórnmálaflokk-
ar levfðir nema flokkar kom-
múnista. Ein þessara þjóða
Fermlngarskeylasímar rifsímans
í REYKJAVÍK —
1-10-20 5 línur og 2-23-80 12 línur.
á 10 ára afmæll bandalagsins.
gerði tilraun til að heimta
aftur frelsi sitt og paannrétt-
indi, Ungverjár. Aliur heim-
urinn veit hvernig fó’r.
Á sama thna , héldu kom-
múnistar uppi Iátláus'um á-
róðri ög beinúm hefháoarað-
gerðum í ýmsum ríkj'um Asíu,
svo sem í Norður-íran. Indó-
kína, Malajalöndum, Burma
og Filippseyjumj auk þess
sem þeir lögðu undir sig.mest
an hluta Mansjúríu óg Norð-
ur-Kóreu.
Þegar sigur ko’mmúþismans
í Kína er tekinn méðj lætur
nærrj að teljá. að á’ árunum
frá 1945—5Ó íia’fi heims-
kommúnismans færzf . út um
120—150 fórkílómetra
á klukkustund. . Éftiffektar-
vert er að engin þeirrá þjóða,
sem orðið hafa heimsvalda-
stefnu kommúnismahs að
bráð, hafa gengið h'onum á
hönd af frjálsum og fúsum
vilja. Vopnuðu ofbeldi hefur
hvarvetna verið beitt og í
skjóli bess hafá fámennir
minnihlutaflokkar kommún-
ista hrifsað til sín völdin
gegn yfirgnæfandi meirihluta
sérhvers lands, sem lent hefur
í klóm þeirra. Það ér með öllu
óþekkt fyrirþæri, áð nokkur
þjóð hafi j frjálsum kosning-
um valið hið kommúnistíska
skipulag. Ef bióð'þriar, { hin-
um kommúnistíóku lÓhdum
mættu ganga ffíáls'áf og ó-
hindraðar að kiörb'ÓfÓính og
velja sér stjófháríórm Óg for-
vstumenn, væri fisið ekfö' hátt
á kommúnismanum í dag.
Þetta gera kommúnistar sér
lióst, þess vegna er það' bein-
línis stefna þéirrá áð hrifsa
til sín völdin með vopnaðri
byltingu minriihlhtáns og í
skjóli hersveita heims’kóm-
múnismans, grárra fyrir járn-
um. Valdinu er viðhaldið mbð
ofbeldi og frelsis’svéiffingiE
borgaranna.
Það hefði þurft hlindán
mann til þess að mis^íljá,
hvert s+efnt var á’, árunum
eftir styriöldina. Sárhs'áíiS
gegn mannkyninu vár kornið
langt á leið. Ljós frels'is óg
mannréttinda slokknuðu
hvert. af öðru.
f% Fvrönu náði hessi hfóún
hámarlri sínu með valdaráhl
h^imsVommúnismans { Tékkó
slóvakíu í febrúar , 1948,
SVömmu síðar var Berlín Sett
í herkví.
Fn mí höfðil Ivðrmðisrfk'in
gert sér hæt.tnna linsá. É£
beim tækist ekki að .ná', sáhí-
stöðn sín í milli. var sú bæftá
vfirvofanll. að Hau vrðu félld
hvert í sími laoi nv innliirnúð
X hQimcvnldi knmmimismahs.
Á árinu lf)47 hafð; híng
Jlanrlarílrianna Samhvkkt. há-
ar fiprvpit.inpar til lmrnpðar-
aðctoðar við GriHrland Og
Tvrkland. sem Há virtust eigá
að vorp næstu fórnardvr kom-
múnismpns. A samp ári vaP
s+ofnpð +ii Ffnahagsspminnmi
Fvrfvnnríkiannp moS ríknlpgu -
framlðPi frá TRpndaríkinnum.
— Hínni svone.fufln TV/Tprshall
aðstnð s°m revnfliof ómetán-
legur háttur í viðreisn Évr-
ónn.
f marz 1948 hundust Bél'gíáj
FrpVHpnd. Hohand og Lúx-
ernHoru samtökum um sárn-
eioinlegar varnir oc skömmu
síðar serðnst Bandaríkin og
Kanada aðilnð að béssuni
varnarsamtökum. Fu ná-
kvæm rannsókn leiddi f Ijós,
Framhald á 11. siðú.
ÍL0KKURINN
á mánudaglnn.
NÆSTI málfundur Félags
ungra jafnaðafmanhá í Rvík
verður nae'stkómáhdi, mánu-
dagskvöld kl. 8,30 í Íngólfs-
kaffi, upþi, inngángúr frá
Ingólfsstræti.
Fundarefni: Lándhelgis-
deilan og Atlahtáhafsbanda-
lagið. Framsögumáðúr: Sig.
Guðmundásoh, riíáfi S.U.J.
FUJ-félagar eru hvattir
til að mæta vel og stundvís-
lega. Aðeins fárif íriálfundir
eftir.
Málfundahóþur
Alþýðuftökks-
manna í Rvík.
alþingismaður. — Þéss' er
vænzt, að Alþýðuflokks-
menn fjölmenni á fundinn,
enda mikilsvert að kynna 1
sér og ræða þetta stórmál.
NA
FUJ-félagar Hafnarfifðí!
Umræðukvöld verður þriðju
daginn 9/4 kl. 8.3Ó é.h. í
Alþýðuhúsinu niðri. Rsétt
verður kjördæmamálið. —•
Frummælandi JóriÞorsteins
son lögfræðingur A.S.Í. .
Allt ungt jafnaðarfólk er
hvatt til bess að komá' og
ræða þetta mikilvæga mál.
SPILAKVÖLD verðíir hald-
ið á Vík sunnudagSkvöldið
5. apríl kl. 9. Þriggjá-kyölda
keppnin heldur áfrám. Góð
verðlaun. Dansað á eftir til
kl. 1.
Keflvíkingar, f jírfriiennið á
sunnudagskvöldið í hih vist-
legu salarkynni á Vík.
NÆSTI fúndúr í Málf-
undahópi Alþýðú.flokks-
marina £ Rvík .véfður nk.
miðvikudagskvöIcT, í Grófin
1, og hefst kl. 8,30. Umræðu
efni þessá fundár verður
kjördæmámáfiðj eh ætla má
að það háfi fe' k’ómið’ fram
á alþ'/gi.
Framsögúm'áqur málsins
verður Béhédikf Gröndal,
Keflavík.
FULLTRÚARÁÐ Alþýðu-
flokksins í Keflavík. Miini®
fundinn á mánudágskvöld
kl. 9 á Vík. Áríðáridi mál á
dagskrá.
Kaffi. — Fulltrúár, fjöl-
mennið stundvíslegá;.
S'jÚfriin. ,
g 4. apríl 1959 — Alþýðublaðið