Alþýðublaðið - 04.04.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.04.1959, Blaðsíða 12
Gylfi Þ» Gíslason falar um verfflapmá! í Flokkskaffin FYRIR rúmlega viku síðan tók Fulltrúaráð Alþýðuflokks- iias í Reykjavík upp þá ný- fcreytni, að efna til kaffidrykkju fyrij. flokksmenn í Reykjavík «'g nágrenni. Var fyrsta flokks- Ikaffið á skírdag og talaði Aki Jakobsson þá um Alþýðublaðið, vöxt þess og viðgang. Á m.iorgun v-erður svo Flokks- ikaffið öðru sinni og verður það í Ingólfskaffi, gengið inn frá tnflúenza geysar á Sauðárkróhi. . Fregn til Alþýðublaðsins. Sauðárkróki, 1. april. HÉÐAN er lítið að frétta. — Inflúenza er komin hingað ög liggja margij- í lienni. Vantar snargt af nemendum í bárná- Ojr miðskólann, en ekki hefur þeim verið lokað. Fisklítið hefur verið undán- farið, enda ógæftasamt. Hafa fisjdfbátarriir hætt við línu og Ælestir farið með net. Hefur afl inn verið lítill og misjafn. Vél- báturinn „Frosti“ fékk þó góð- an afla í gær. — Togskipið „Ing var Guðjónsson“ kom hingað í áag og lagði á íand 38 fonn. — Fréttaritari. Friðrik farinn fil Moskvu. Ingólfsstræti. Hefst það kl. 3 e. h. og stendur væntanlega til kl. 5 eða svo. Að þessu sinni RAÐHERRAFUNDUR A-BANDALAGSINS RÁÐHERRAFUNDUR At lantshafsbandalagsins e haldinn í Washington um þessar mundir. Guðmundur í. Guðmunds son utanríkisráðherra ga ekki komið því við að sitj fund þennan, sakir anna Alþingi. Af fslands hálfu sitja efl irtaldir menn fundinn: Han G. Andersen ambassador fastafulltrúi íslands hjá At lantshafsbandalaginu, Tho Thors ambassador í Wash ington og Stefán Hilmars son sendiráðsritari. ■■■■■■■■■■■■■■■ ÍBMEUl) 40. árg. — Laugardagur 4, apríl 1950 — 75. tbl. Erfið fíð fi! Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra mun Gylfi Þ. Gíslason, mennta- og viðskiptamálaráðherra, ræða verðíagsmálin, en þau eru. nú sem fyrr mjög ofarlega á baugi. Mun hann flytja ávarp sitt, síð- an verður kaffið drukkið og menn spjalla saman og varpa fram fyrirspurnum. Alþýðuflo'kksmenn í Reykja- vík og riágrenni eru velkomnir og hvattir til að komia. Viðskiptasamkomu- lag framiengf. VIÐSKIPTASAMKOMU- LAG milli íslands og Spániar frá 17. des. 1949, sem falla átti úr gildi um síðustu áramót, hef- ur verið framlengt óbreytt til 1. apríl 1960 með erindum, er Agnar Kl. Jónsson ambassador og Don Fernando Maria Casti- ella y Maiz utanríkisráðherra Spánar skiptust á í Madrid hinn 16. marz s. 1. Hermenn ræSist við um loftbrautir. Berlín, 3. apríl. (NTB-AFP). BANDARÍKJAMENN verða að fara eftir hernlaðarlegum' en ekki diplómatískum leiðum, ef þeir óska eftir að ræða mál í sambandi við loftbrautirnar til Berlínar, siagði talsmaður rúss neska sendiráðsins í A.-Berlín í dag, Ekkert hindrar, að banda rísku hernaðaryfirvöldin hefji tæknilegar viðræður við við- komandi, rússnesk yfirvöld. Fregn til Alþýðuhlaðsins. StykkLhólmi í g*r. UNNIÐ hefur verið stanz- laust að viðgerð á fiskimjöls- verksmiðjunni, sem skemmdist af eldi hérna á dögunum. — Standa vonir til, að verksmiðj- an geti aftur tekið til starfa nú um helgina. Afli hefur verið-mb-" undanförnu, 6—12 lestir á bát í net. Stutt er að róa. Tíðarfar hefur verið erfitt til sjósóknar og ekki alltaf gefið. Þó hefur verið róið tvo síðustu daga. Togarinn „Þorsteinn þorská- bítur“ landaði í fyrradag 72 lestum. Var hann um hálfan mánuð í veiðiferðinni. — Á.Á, Bannað að lesa erlend blöi bannað aS hlusfa á útvarp FÓLKI í Austur-Þýzkalandi er bannað að lesa erlend blöð, bannað að hlusta á útvarp ann- arra landa, engar erlendar kvik myndir eru þar sýndar og inn- flutningur erlendra bóka bann aður. Hins vegar er gnótt ó- dýrra rússneskra bóka og þeim jafnvel dreift inn á heimili. Eitthvað á þessa leið mælti austur-þýzki prófessorinn Kö- hler f erindi sínu í háskólan- um í gærkvöldi um ástandið í heimalándi sínu undir oki kom- múnismans. Öllu starfsfólki er þröngvað til að sækja fræðslu- fundi um kommúnisma og ef menn ekki koma til fundanna, Torfi Ásgeirsson ræðir um „Nýju og gömlu vísilöluna FRIÐRIK Ólafsson, stór-1 meistari, hélt í gær flug-1 leiðis austur til Moskvu, þar § sem hann tekur þátt í al-1 þjóðlegu móti dagana 6.— § 21. þ.m. Bauð Skáksamband | Sovétríkjanna honum þátt-1 töku í mótinu. | Keppendur eru 12, þar af| 6 frá Sovétríkjunum, m.a. | Smysloff, Spasskí, Bron-1 stein, Simagin, Larsen, dr. | Filip, Portish og Friðrik. i Arinbjörn Guðmundsson | verður Friðriki til aðstoðar | á mótinu. Myndin var tekin | af stórmeistaranum við brott | förina í gærmorgun. (Ljósm.: Sv. Sæm.) J ............ FUNDUR verðuj. haldinn í Fulítrúaráði Alþýðuflokksins í Reykjavík n. k. þriðjudags- kvöld, 7. apríl. Meðal fundar- efnis er ræða, sem Torfi Ásgeirs son, hagíræðingur, flytur og nefnist „Nýja og gamla vísital- an.“ Þess er að vænta, að full- trúar fjölmenni til að hlýða á og ræða þetta mikilsverða mál, svo miklu máli sem vísitalan skiptir jafnan fyrir afkomiu launþega og þjóðarþúskapinn. Torfi Ásgeirsson þarf ekki að kynna. Hann er hagfræðingur að mennt, starfar hjá Fram- (kvæmdahankanum og er full- trúi Alþýðusamibandsins í kaup lagsnefnd. Er þetta í fyrsta sinn sem hann ræðir efnahags mál á fundi í Alþýðuflokknum. Auk þessa, sem nú hefur ver- ið getið, mun fulltrúaráðsfund- urinn taka til meðferðar ýmis þýðingarmiikil mál varðandi komandí kosningar og starf flokksins fyrir þær. Fundurinn verður í Ingóífs- kaffi, uppi, og hefst kl. 8,30 e.h. USA fá Pakistan sprengjuþotur Wahsington, 3. apríl. (NTB-AFP). LANDVARNARÁÐUNEYTI Bandaríkjanna staðfesti í ðlag opinherlega, að Bandaríkja- menn mundu á næsta ári láta Bakistan í té nokkurn fjölda sprengjuþota af Canberra-gerð. Fer afhendingin fram sam>- kvæmt bandarísku áætluninni um gagnbvæma aðstoð og samn ingi þejm, er Bandaríkin hafa gert við Pakistan, Tyrkland og íran. Ekki er látið uppi um hve margar vélar er að ræða. þá varðar það atvinnumissi. Áherzla er lögð á að kenna námsfólki mannkynssögu, þar sem heiminum er skipt í tvennt, annars vegar sagan um óham- ingjusama vesalinga vestur- landa, en hins vegar um dýrð- ina f Sovétríkjunum. Áherzla er lögð á að trúarbrögð séu ópíum fyrir fólkið, allar klær hafðar úti til að halda trú frá börnum og kennarar landsins eru undir ströngum aga og þá sérstaklega prófessorar. Frelsi þeirra í kennsluháttum er stór- lega misþyrmt. Öll ungmenni eru skylduð til að ganga í „Frei deutsche jugend“ og kommún- istarnir krefjast þess að allir æskumenn séu virkir félagar. í landinu er þrælsnúið njósna- kerfi og leynilögreglukerfið um landið er aigert. Allir gruna alla um svikráð og eng- inn er óhultur. Köhler sagði, að landsmönn- um mætti skipta í forherta kommúnista og tækifærissinn- aða áhangendur, ,þá fólk, sem gefið hefur upp alla von um að unnt sé að berjast gegn of- ureflinu og loks það fólk, sem enn veitir mótspyrnu. í þeirri trú, að enn sé til sannleikur og frelsi, sem að lokum vinni sig- ur. Fjölmenni hlýddi á fyrirlest ur prófessors Köhlers. Áður flutti Kristján Albertsson inn- gangsorð og að lokum flutti séra Jón Auðuns dómprófast- ur ágrip af erindi prófessors- ins og þakkaði honum í nafni Frjálsrar menningar fyrir kom una. BONN, (NTB-AFP). Adenauer kanslari mun ef til vill fara í heimsókn til Bandaríkjanna að afloknum utanríkisráðherra- fundinum í Genf 11. maí, segja pólitískir aðilar í Bonn. NY SÖNGKONA Á HÓTEL BORG. $í GÆRKVÖLDI byrjaði ný V )ensk söngkona að skemmta* • gestum á Hótel Borg. Heitir ^ ) ungfrúin Margrét Rose og^ • er liún fædd í Halifax í ý (Yorkshire, en býr í London. ^ (Héfur ungfrúin, sem er 23 ý (ára og ógift, sungið meðv Sþekktum hljómsveitum t.d. S SGeraldo, auk þess hefur húnV Ssungið bæði í sjónvarpi ogS )útvarpi. Margrét Rose mun) )vera hér í mánaðar tíma og ) ) í sumar er hún ráðin til þess • • að syngja í Blackpool, sem * )er fræg skemmtanaborg. ^ ^ Söngkonan sagðist vera^ Smjög ánægð með hljómsveit^ SBjörns R. Einarssonar. S MáhrerkasýiUng BALDUR EDWINS listmálari hefur þessa dagana málverka- sýningu í Bogasal Þjóðmmja- safnsins. Sýnir hann þar 46 olíu- og vatnslitamyndir. Að- sókn að sýningunni hefur verið góð og nokkrar myndir þegar selzt. | Alþýðublaðið | hvetur les- | eodur sína ti! | að taka þátt í| veltu Alþýðu- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHnHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.