Alþýðublaðið - 04.04.1959, Blaðsíða 5
ii!imii!mmiimiiiiu!iinin;:imitiiniiiiiiiiiiiiiiii!ifitiiifm.
ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ eitt hefur tryggt heims-
friðinn síðasta Ó®4tu'g, Það hefur sameinað' afl hinna frjálsu
þjóða og gert þeim kleift að stöðva útbreiðslu kommúnisma
Og ófrelsis, senn þeim hefði aldrei tekizt hverri fyrir sig.
Það vartrú manna, að síðasta heimsstyr.iöld gæti orðið til
að fyrirbyggja slíka harmleiki í framtíðinni. Sam.einuðu þjóð
irnar áttu að tryggja friðsamlega lausn allra deilumála og
fcomia í veg fyrir beitingu vopnavalds, Frelsi og réttlæti
skyldu ríkja um, alla jörðina, ella væri SÞ að mæta.
Þessi fagri driaumur brást. Vesturveldin áfvopnuðust
skjótlega eftir iok styrjaldarinnar í þeirri trú, að allir mundu
gerahið sama. En. Sovétríkin fylgdu ekki því fordiæmd, þvert
á móti. Þau voru eina stórveldið, sem. notaði styrjöldina til
landvinninga. Rússar lögðu undir sig margar þjóðir með
samtals 24 milljónum íhúa og landsvæði, semi er sex sinnum
stærra en ailt ísland. Allt þetta fólk var innlimað í sjálf
Sovétríkin án þess að vera að spurt. Árið 1948 höfðu Rúss-
ar enn 4Íé mdlljón manna undir vopnumi, og hergagnaiðn-
aður iþeirra starfaði af fullurn krafti. Við iþetta bættust lepi’í' ,
ríkin eitt af öðru, þar sem kommúnistar, er voru litlir
minnihluíaflokkar, náðu öllurn völdumi í skióli rauða 'hers-
ins, ;og 92 milljónir manna enn voru innlim,aðar í kommún-
ismann. Þessi útþenslustefna — heimsveldisstefna Sovét-
ríkjanna — hélt 'áfram með byltingum í Gribklandi, Indo-
kína, Malakkias.kaga og víðar.
Hinar frjálsu þjóðir áttu engra kosta völ. Þær höfðu ekki
tekið upn vopnaða baráttu gegn nazistum Þýzkalands (sem
þá voru í bandalagi við Stalín og Rússa) til að láta einræði
og ofbeldi kúga sig þegiandi rétt eftir styrjaldarlok, Fýrstu
s-porin í áttina tþ gagnráðstafana voru Briisselsamningur-
inn, sem; gerður var að tilhlutan Ernest Bevin, verkalýðs-
hetjunnar, sem var utanríkisráðherra Breta. Síðan komu
aamtökin, sem leiddu til Atlantshafsbandalagsins, sem er
10 ára í dag.
(Frambald á 10. síKul
imiiiiiinimniiniiniiiinimnnnninimiiiniiinimiimmnnniniiníiiiniiiiiiininilnlniiiiminimiiniiii
STÓRA myndin að ofan sýnir fund æðstu manna
Atlantsbafsbandaiagsríkjanna í París, þar sem þeir báru
saman ráð sín urn* varðveizlu friðarins og hrunadansinn
við rússneska bjöminn. Þar sjást Eisenhower og. Macmill-
an, framkvæmdastjóri bandalagsins Spaak og fleiri ráða-
menn við hið hringalega borð. Þáverandi forsætisráðherra
f-lands, líermann Jónasson, sitúr neðst tij vinstri yíð
borðið. — Efri myndin til liægri sýnir radarloftnet mik-
il f N'wo'wj sem eru hluti af víðtækum endurbótum á
samgöngukerfum þjóðanna, sem Atlantshafsbandalagið
hc ur gert. og þjóna þeim jafnt í friði og stríði, Neðri
myncUn sýnir herskip Atlantshafsþjóðanna að æfingum
á Atlantshafi.
líiiigiÉtÉii
tv7"w
mm
■
Alþýðublaðið —« 4. apríl 1959 Sj>.