Alþýðublaðið - 04.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.04.1959, Blaðsíða 11
FliBgvélarnars Fiugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupmannah. og Hamborgar kl. 03.30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 16.10 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, — ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg frá K,- höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 í dag. Hún heldur áfram til New York kl. 20. SRgpfit; Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer frá Rime 6. þ. m. áleiðis til Rvk. Arnar- fell fór 2. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Reyðarf-jarðar. — Jökulfell er væntanlegt til Rvk á morgun frá Porsgrunn. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer 6.- þ. m. frá Rostock áleiðis til íslands. Hamrafell fór 28. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvk. Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss fer frá Hafnarf. í kvöld 3.4. til Gautaborgar, Arhus, Istad og Riga. Fjall- foss fór frá Lerwick 2.4. til Rvk. Goðafoss kom til New York 28.3. frá Rvk. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í dag 3.4. til Akraness eða Rvk. Reykjafoss fér frá Akra nesi í kvöld 3.4. til Keflavík- ur, Hafnarfj. og Rvk. Selfoss kom til Kaupmannahafnar í morgun 3.4. fer þaðan til Ham borgar og Rvk. Tröllafoss fer frá Gautaborg í kvöld 3.4. til Ventspils, Gdansk, Kaupm. hafnar, Leith og Rvk. Tungu foss kom til Rvk 28.3. frá New York. Skipaútgerff ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvk. — Herðubreið er á Austfjörðum. á s'uðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill er vænt- anlegur til Rvk í kvöld frá Bergen. S amkvæmiskj ólaef ni Eftirmiðdagskj ólaef ni Sumarkjólaefni Þorsieinsbúð, Tjarnargiötu. Féiagsiff Ferðafélag íslands Ferðafélag ísalnds fer göngu- og jskíð'aferð á Hengil n. k. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílana. IEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs 1 Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Dori Caiios hafði sýnt að hann var hugrakkur máður í æsku, nú var hann einnig vit ur maður og hann vissi betur en að rökræða við tvær kon- ur. Brátt var siesta tíminn kominn og Senorita Lolita fór inn í garðinn og settist á lftinn toekk við gostorunninn. Faðir hennar svaf á svölun- um og móðir hennar í her- Ibergi sínu og þjónamir sváfu alls staðar. En Senorita Lolita igat ekki sofið, hún hafði um margt að hugsa. Hún vissi um ástæður föð- ur síns, það var langt um lið- ið síðan hann hætti að geta dulið þær og auðvitað vildi hún . að honum igengi vel fratnvegis. Hún vissi líka að faðir hennar myndi fá upp- reisn ef hún giftist Don Diego Vega. Því maður af Vega ættinni mynd sjá svo um að ættingjum konu hans liði vel. Hún sá fyrtir sér fagurt iand lit Don Diego og rteyndi að hugsa sér það ljómað af ást og ástríðu. Það var leitt að maðurinn var svo líflaus, sagði hún við sjálfa sig. En að giftast manni, sem stákk upp á að senda innfæddan þjón til að leika serínpdu und ir glugga hennar, það var ó- hugsandi. Niðurinn í gosbrunninum svæfði hana og hún hallaði sér á toekkinn og hvíldi kinn- ina á hendi sér, svart hár henn ar snart við jörðina. Snögglega vaknaði hún við að komið var við hendi henn- ar og hún settist snöggt upp og ihefði æpt, ef ekki hefði verið haldið fyrir munn herxn- ar. Frammi fyr:ir henni stóð cmaður, sem var hulinn langri svartri kápu og and- lit hans var þakið svartrí grímu, svo ekkert sást af and liti hans nfema tindrandi aug- un. Hún hafði heyrt Senor Zorro, ræningjanum lýst og hún vissi að þetta var hann. Það lá við að hjarta hennar hætti að slá, svo hrædd varð hún. „Þegið og ekkert kemur fyrír, senorita,“ hvíslaði mað- urinn hás. „Eruð þér?“ spurði hún hvíslándi. Hann steig nokkur skref aftur á bak, tók ofan hattinn og hne'igði sig fyrir henni. „Þér hafið getið rétt, fagra - senorita“, sagði . hann. „Ég' er þekktur sem Senor Zorro, bölvun Capistrano.“ „Og — því eruð þér hér?“ . „Ég vil yðu.r ekkert illt, og engum hér á búgarðinum, senorita. Ég hegni hinum ó- réttlátu og faðir yðar er ekki óréttlátur. Ég dái hann mik- ið. Ég mundi fremur hegna þeim, sem vilja honum illt en snerta hann. „Ég ----- ég þakka yðut’, senor.“ „Ég er þreyttur og hér er gott að hvílast", sagði hann. „Ég vissi að nú var tími fyr- iir siesta og ég hélt að allir væru sofand.i Það var synd að vekja yður stenorita, en ég varð að tala við yður. Fegurð yðar gæti klofið tungu manns í tvennt til að báðir hlutar gætu sungið fegurð yðar lof.“ Senorita Lolita roðnaði. „É,g vildi að fegurð mín hefði sömu áhrif á aðrá imenn“, sagðj hún. „Geirir hún það ekki? Skort ir Senoritu Lolitu biðla? Það igetur ekki Verið!“ „Samt er þáð svo, senor. Þeir eru fáir, sem þora að mægjast við Pulido fjölskyld una, þar sem við erum ekki í náð hjá yfirvöldunum. Ég hef leinn biðil.“ hélt hún áfram. „En hann er tekki mikið fyrir að biðla.“ „Ha! Seinn til ásta — og í návist yðar! Hvað er iað mann inum? Er hann sjúkur?“ „Hann er svo auðugur að ég geri ráð fyrir að hann haldi að nóg sé að fara fram á hjóna bandið og svo falli allt í ljúfa löð.“ „Hvílíkur fábjáni! Þar er tíminn sem maður biðlar sem er yndislegastur,“ „En þér senor! Það gæti einhver séð yður hér! Þér gæt uð vierið tekin höndum!“ „Langar yður ekki til að sjá ræningjann tekinn hönd- 9 eftir Johnston McCulley um? Það myndi ef til vill ibæta hag föður yðar ef hann tæki mig höndum. Landstjór inn hefur miklar áhyggjur af igerðum mínum“. „Það er bezt fyrir yður að fara“. sagði hún. „Þarna voruð þér misfeunn söm. Þér vitið að handtafea er sama og dauði. Samt verð ég að hætta á það og doka við“. Hann settist á bekkinn og iSenorita Lolita flutti sig feins langt frá honum og hún gat og stóð á fætur. En Seno,r Zorro hafði séð fyrir. Hann greip um hendi hennar og áður en hún gat vitað hvað hann ætlaðist fyr- ir, beigði hann sig fram, lyfti upp grímunni og kyssti bleikan, raban lófa hennar. „Senor“ kallaði hún og kippti að sér hendinni. „Það var óvífið, en maður verður að sýna tilfinningar sínar“, sagði hann. „Ég vona iað ég hafi lefeki móðgað yður svo, að þér getið ekki fyrir- gefið mér“. „Parið, senor, annars kalla ég á hjálp!“ „Og látið drepa mig?“ „Þér eruð þjófur og ræn- ingi“. „En ég elska lífið eins og allir hinir.“ „Ég kalla á hjálp, senor. Það er heitið yerðlaunum fyr- ir handtöku yðar!“ „Svona fagrar hendur gætu aldriei snért blóðpeninga“. „Farifl” „Ó, senorita, þér eruð grimm! Blóðið þýtur hratt um æðar þess rnanns, sem sér YÖ- ur. iÉg gæti barist við heilan arp ulanríkisráðherra Framhald af 2. síðu. að þessi varnarsamtök voru langt frá því að vera fullnægj andi gegn hinum gífurlega herstyrk kommúnistaríkj- anna. Haustið 1948 var því hafizt handa um að koma á varnarsamtökum á miblu breiðari grundvelli og með miklu víðtækara markmiða. Þegar Atlantshafsbandalagið loks var stofnað, snemma á næsta ári, 1949, var samið um ýmislega samvinnu, ekki ein- ungis á sviði varnarmála, heldur einnig á sviði efna- hagsmála og menningar. Það var augljóst mál, að fyrsta skrefið hlaut að verða það, að efla varnarmátt sam- tákanna £ því skyni að bægja ófriðarhættunni frá, Kom- múnistaríkin höfðu margsann að það með framkomu sinni, að þau myndu ekki hika við að beita ofbeldi og valdi, hve- nær sem tækifæri gæfist — og bezta tækifæri, sem hægt var að gefa þeim, var varnar- leysi vestrænna landa. Á þeim tíu árum, sem lið- in eru síð'an Atlantshafs- bandalagið tók til starfa, hef- ur enginn landsskiki í Evrónu orðið kommúnismanum að bráð. Þessi staðreynd er mjög veisramikil, þegar tillit er tek ið til bess, er gerzt hafði næstu árin á undan stofnun bandalagsins, oa fátt sannar betur, hver naúðsyn bar til þess að ná fullkominni sam- stöðu milli hinna friálsu lýð- ræðisrfkia um varnir Evrópu. Atlanshafssáttmálinn ' er ekltí margorð yfirlýsing. Hann ber það með sér, að samtökunum er ætlað að starfa innan vébanda Sam- eiuðu þióðanna, enda er banda lagið stofnað £ samræmi við ákvæði stofnskrár Sameinuðu þióðanna. Skýrt er fram tek- ið, að árás á eitt félagsríki verði skoðuð sem árás á bau öll saman, og gert er skýrt, að frumskvlda bandalagsins sé sú, að varðveita frið og ör- yggi á bví heimssvæði, er sáttmálinn nær til. Bandalag- ið er varnarbandalag stofnað í beim tilgangi að afstýra á- rás og tryggja frið og frelsi. Sú skoðun heyrist oft hér á landi, að öryggi íslands verði bezt tryggt með algeru varnarleysi og að landið segi sig úr Atlantshafsbandalag- inu. En þetta byggist á því, að nútíma hertækni sé komin á það stig, að varnir séu gagnslausar og raunar til ills eins, því að þær geri ekki annað en að bjóða upp á árás. Það er full nauðsyn á því að vara menn við slíkum hugsúnarhætti. Ekkert hvet- ur árásarríki jafnmikið til ill- verka eins og varnarleysi og andvaraleysi um framtíðina. Árásaraðilinn hefur alltaf röksemdir á takteinum og þæga þióna til að bera þær fram. íslendingum er full þörf á að halda vöku sinni. Fáir íslendingar munu óska þjóð sinni þeirra örlaga, sem orðið hafa hlutskipti Eystra- saltsþjóðanna. Ungverja og' annarra beirra, sem um sárt eiga að binda vegna ofríkis stærri og voldugri nágranna, Þessa dagana er einmitt einn slíkur voldugur nágranni að koma fótum undir bæga lepp- stjórn í nágrannaríki sínu og lætur bær fregnir berast út um heiminn, að verið sé að leita fyrir dyrum og dyngj- um að sjálfum þjóðhöfðingja landsins. af því að hann hafí gerzt sekur um þá óhæfu að risa á móti kúgurum þjóðar sinnar. Það eru þessi stærri sjón- armið varðandi frið og frelsi í heiminum, sem ollu því, aS íslendingar gengu í banda- lagið og fagna árangri þess. Hins • veear er því ekki að leyna, að þetta bandalag hef- ur ekki getað leyst ýms deilu mál milli bandalagsbióðanna, né fyrirbyggt framkomu þeirra hver við aðra, sem þó brýtur £ bága við grundvall- arhugsjön bandalagsins. Á ég þar að sjálfsögðu við ofbeldí Breta í íslenzkri landhelgi. Enda þótt bandalagið hafi ekki getað fyrirbyggt þetta brezka ofbeldi, tel ég að þátt- taka okkar £ bandalaginu. hafi á ómetanlegan hátt verið okkur til stuðnings í þessu máli, eins og koma mun bet- ur í liós. þegar saga þess verð ur öll sögð. Um leið og ég færi Atlants- hafsbandalaginu árnaðaróskir mínar á 10 ára afrnæli þess, læt ég í ljós bá ósk, að þaé megi í framtíðinni verða ör- uggur vörður friðar og frels- isins og að því auðnist að koma á bættri sambúð allra ríkja á áhrifasvæði sínu, mannkyninu til velfarnaðar og blessunar. ííjínnhicfM > ‘ ráfjjé&id'- ? s litiu fiskana, get notað þá í beitu“. Alþýðublaðið — 4. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.