Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 7
:rt hafa gðust aS 1, en þó :t hugan- illa bóta. kkurri í ;ar eftir- til saf»- ; gert sér tölum í . staðinn vinsam- ;ja sínar in, — en n festar ;a. ^ EF GÓÐ tónlist er leik- in, — þá hlustar fólk ekki, •— ef slæm tónlist er leikin, — þá talar það ekki. Af öllum tónskáldum hef ég mestar mætur á Wagner. Tónlist hans er svo hávær, að það er hægt að tala all- an tímann, án þess að fólk heyri, hvað maður er að segja. Ef maður heyrir slæma tónlist, þá er það skylda manns að reyna að yfir- gnæfa hana með því að tala. Osear Wilde. MIimiHimilHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIlllllllllHIIIIIIIIIII^ ÁRLEGA er haldin | | mikil byggingarsýn- | I ing í Englandi. Nefn- = | ist hún „Ideal Home“- | i og er sótt af fjölda | I fólks hvaðanæva úr | I heiminum. A yfir- | | standandi sýningu | | hafa tveir kastalar | | verið reistir á sýning- | i arsvæðinu, Blenheim- = i kastali og Warwick- | | kastali og rétt hjá | | þeim er týpiskt enskt = | smáþorp. = .xv, í GÆR fékk ég hræði- legan höfuðverk, og þá mundi ég allt í einu eftir því, að ég hafði ekki verið á hljómleikum í lengri tíma. Georg Bernard Shaw. ★ ^ AF ÖLL.UM tegundum hávaða fer tónlistin minnst í taugarnar á mér. Samuel Johnson. * Ll. ÞEGAR maður hlustar á sígilda tónlist, bíður maður í fleiri klukkutíma eftir að heyra stefið, — og auðvitað fer það framhjá manni. „Kin“ Hubbard. ★ rA, TÓNLIST, sem leikin er við brúðkaup, minn- ir mig alltaf á tónlistina, sem leikin er, þegar her- menn marséra út á vígvöll- inn. Heinrich Heine. ★ ÞAÐ er þrennt, sem ég elska, en hef aldrei skilið: lit, tónlist — og kvenfólk. de Fontenelle. ★ ^ TÓNLIST getur róað villidýr. Ég mundi þó fyrst reyna skammbyssuna mína. Josh Billings. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumimiiiiiiimiiin [ Nítjén í 1 I Renault-bíi c 5 | ÁÐUR hefur verið = | skýrt frá því furðu- | | lega uppátæki stúd- = | enta í Bandaríkjunum = = að troða sér inn í síma = ! klefa og keppa um = ! það, hvaða skóli geti | = troðið flestum. | ! En það eru ekki | i bara símaklefar, sem 1 i þeir spreyta sig á. | i Stúdentar við Victor- | i ia háskólann settu ný- | | lega met í því að troða | ! sér inn í Renault-bif- | i reið. Nítján gátu troð- 1 | ið sér inn í bílinn, þrír | | komust í farangurs- | | geymsluna og einn 1 ! hringaði sig í kringum | = mótorinn! \ n S lllIIIIIIlIlIlttcillltjlIlllltllIIIIIItlIIIIIIIIIIIIlIIIIIIIU ☆ HEIMSKIR menn geta virzt gáfaðir, ef þeir hafa gott minni. M. Pineau. 'k GEÐILLSKUNNI má alls ekki útrýma í ver- öldinni. í geðillskuköstum eru menn einmitt gáfaðast- ir og skemmtilegastir. „Evening Standard”. tir djúp ir draga i og nú og möl- n kemur niður í hið djúpa gil. Bob og Franz fela sig í skyndi ba'k við kletta. Nokkrum sekúndum síðar kemur vagninn með þjóninum og félögum hans brunandi. Það hvín í hemlunum, þeg- ar hann stanzar. Þjónninn sér förin á jörðinni og það kemur einnig i ljós, að bát- urinn, sem flóttamennirnir hafa notað, liggur mölbrot- inn niðri í gilinu. Ályktun þeirra er því þessi: Flótta- mennirnir hafa farizt! OP NAÐ nýja herrafataverzíun í Austurstræti 14 undir nafnínu Sími 12345 Pétur Sigurðsson. Ólafur Maríusson. HOFUM Fallegar afskornar rósir og pottarósir. BLÓIVIA- OG GEtÆNMETISTORGIÐ VIÐ HRINGBRAUT Blómlaukar Blóm Fræ Pottablóm Pottar Torgverð ! Mold o. fl, ? Sigurður Guðmundsson garðyrkjumaður. Fossvogsvegi 2 — Heimasími 18-686 (Ath. nýtt, nr,.). RITARI OSKAST. Staða ritara á handlækningadeild Landsspítalans er laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi að telja, Laun samkvæmt XI. flokki launalaga. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vél«* r-itun, íslenzku, ensku og Norðurlandamálum, Um« sóknir með upplýsingum um aidur, námsferil og fyrri störf, óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 25. apríl næstkomandi. Skrifstofa iríkisspítalanna. um skatt á stóreípir. pkattur á stóreignir skv. lögum nr. 44/1957 íéll % gjalddaga 16. ágúst s. 1. Gjaldendur, sem greiða eiga kr. 10.000.00 eða-minnd í skatt á stóreignir, skulu ffreiða skattinn í peninguTSsj og-skal þeirri greiðslu lo-Mð 15. þ. m. Gjaldendur, sem greiða eiga yíir kr. 10.000.00 í skatti á stóreignir og skilað hafa tilboðum um veð ti.l skait- stofu Reykjavíkur, hafa heimiid til að greiða rneð eigj in skuldabréfum — til aillt að 10 ára, tryggðum meðl veði í hinum skattlögðu eignum — þann hluta skatts-i ins, sem eftir verður, þegar þeir hafa greitt í pening um fyrstu kr. 10.000.00 og a. m. k, 10% af eftirstöðv- unum, enda hafi sú gr’eiðsla íarið fram fyrir 15. þ. m. Gjaldendum skattsins í Reykjavík ber að greiða frara» annefndar peningaupphæðir til tollstjóraskrifstofumj ar fyrir áðurnefndan tíma, en gefa út skuldabréila hjá skattstjóra eftir tilkvaðningu'hans. Reykjavík, 10, apríl 1959. Tollstjóraskxífstofan, Arnarhvoli. AlþýðublaðiS — 11. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.