Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.04.1959, Blaðsíða 10
Aki Jakobsson og Krlstján Eiríksson hæstarétíar- og héra'ðs- dómslögmeim. Málflutningur, innheimta, ®amningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Íí-úsnaeSismi&Iusiin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. ÍViinningarspjöld Aa S. fást hjá Happdrætti DAS, Vest- íir.veri, sími 17757 — Veiðarfæra Verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjömannafélagi Reykjavíkur, Einii 11915 — Guðm. Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, Bími 13769. — I Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Siguröur Olason iuestaréttarlögmaðiir, og ÞorvaBdur Lúövíksson héraðsdómslögmaðar Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Sandblásfur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogí 20. Sími 36177. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Samúöarkort Blysavarnafélags Ísland3 kaupa fiestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. I Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897, Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af iíinstæðu yðar. Þér getið verið örugg mn sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag SuÖurnesja, Faxabraut 27. iVlálflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HIT ALAGNIE h.f Símar 33712 og 32844. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 Bifreiðasalait og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úi val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsslræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Kvennaþátlur. Framlhald af 5. síðu. Ljósir litir eru alltaf litir sumarsins. Hvítt er einkum áberandi í Þýzkalandi, en annars staðar er mikið um tvílita skó — í tveim ljósum, líkum litum. Blátt, mosa- grænt og rauðbleikt er einnig mjög í tízku. Erlendis hefur verið mikið um skó úr sama efni og kióllinn. Ekki mun vera unnt að láta gera slíka skó hér að öllum jafnaði. en gert hefur v.erið nokkuð af því að lita satínskó í ýmsum litum. Skinnin í íslenzku skónum eru fengin frá ýmsum lönd- um: Ameríku, Englandi, Frakklandi, en auk þess er nokkuð af skinnum verkað hérlendis í Iðunni á Akur- eyri. — Breiddir skónna sam- svara b- og c-breidd ame- rískra skóa og er það algeng- ast. Arinþjörn Óskarsson skýrði svo frá, að helztu erfiðleik- ar, sem steðiuðu að íslenzk- um skóframleiðendum væru tregða á efni og vöntun betri véla en til eru. En skófram- leiðendur gerðu sitt bezta í að koma sífellt með nýjar gerðir ekki eingöngu vor og haust heldur allan ársins hring. Hvað gæði skónna við- kæmi væri þessi framleiðsla enn á slíku byrjunarstigi, að ekki væri von til að fullkomn un væri náð. en með nýjum vélum og stöðugri framfara- löngun, ætti árangurinn að verða sá, að íslendingar yrðu samkeppnisfærir við aðra á þessu sviði. — Þess er sannarlega þörf. Nú HÖFUM VIÐ hitt að máli þrjá forstjóra stórra tízkufyrirtækja, sem gert hafa víðreist til þess að kynna sér vortízkuna. — Og þannig er hún í Par- ís, London, New York — frá toppi til táar. — Ferming Framhald af 4. síðu. STÚLKUR: Eygló B. Her- mannsd., Steinnesi, Seltj. Arn- björg Guðmundsd., Birkim, 6. Steinunn J. Sveinsd., Nesv. 33. Jenný Forberg, Nesv. 19. Bryn- hildur Kr. Brvniólfsd., C-Knox, Ingibj. S. Kristjánsd., C-Knox, G. 9. Jóhanna Felixd., Ytri- Grund, Seltj Ása Árnad., Mela- braut 53. Ferming f Neskirkiu kl. 2. Séra Jón Thorarensen. DRENGIR: Þorsteinn Ólafss., Lvngh, 8. Pé+ur S. Gunnarss., Hiarðarh. 19. Kolbeinn H. Páls son, Nesv. 4. Guðm. Einarss., Víðimel 52. Snorri Loftsson, Kvisth. 18. Halldór Bragason, Hiarð. 29. Jón S. Hermannss., Öldug. 57. Ágúst K. Sigmunds., Bi-æðrab. 13. Stefán M. Vil- hjálmss., C-Knox. R. 5. Gunn- ar P. Jensson, C-Knox, E. 13. Gísli S. Hafsteinss., Stórh. 29. Andrés Sigurðss., Þvervegi 2. Kristinn M. Stefánss., Hringbr. 37. Björn Á. Ásmundss., Greni- mel 1. Ólafur Sigurðss., Hjarð. 13. Ólafur J. Árnason, Valhúsi, Sélti. Ól. Gunnlaugss., Melabr. 40, Seltj. Kristinn Sveinbjörns- son. Tómasarh. 53. STÚLKUR: Ragnh. H. Pét- ursd., Sörlaskjóli 15. Dóra S. Júlíusd., Sörlaskj. 7. Katrína Þorsteinsd., Hjarð. 62. Fanný Jónmundsd.. Reynim. 58. Stein unn A. Guðmundsd., Hbr. 111. Arnbjörg Ólad.. Tóm. 38. Hulda Theódórsd., Kaplaskj.v. 56. Sigrún Ólafsd., Fálkag. 22. Guð björg E. Daníelsd., Sörlaskj.v. 56. Sigrún Ólafsd. Fálkag. 22. ÍÞRÓTT1R Framhald af 9. síðu. faðir minn í Grafarholti og einhverjir fleiri, sem ég nú man ekki að telja', því miður, því líklega eru nöfn þeirra hvergi skráð nú, sem þó væri vert, því það voru menn, sem ætíð voru reiðubúnir að leggja iið góðum málum og göfugum hugsjónum. Og þarna var þá eitt af fremstu heitmálum Ung mennafélaganna: algert vín- bindindi og bræðralag, sú hug- sjón, er þeir höfðu lofað fylgi, er þeir gengu í Björgu, og sem víst er, að ætíð verður að vera efst á baugi og fyrst í verki, ef reglulega sannri menningu á að ná, og að enginn, sem offr- ar eiturnautnum í nokkurri mvnd einhverju af sínu erfða- eða áunnu þreki og heilbrigði getur gefið: — „íslandi allt“. — Nú er Ungmennafélagið Aft- urelding 50 ára pamalt og hef- ur lifað og starfað óslitið öli þessi ár fyrir þrek og úthalá og ofurvilja nokkurra félags- manna á hverjum tíma. En víst er, að oft voru fyrri árin sum erfið og hrakningasöm. Ég, sena á sínum tíma átti einhverh lítinn þátt í að koma félaginu af stað, og síðan reyndi að rétta því — eftir getu — smávegis hjálp, stöku sinnum og þegar kallað var, óska því langra líf- daga, og að því megi auðnast að siá og reyna á næsta aldar- helmingi, að allir félagsmenn verði lausir úr greipum hel- stefnunnar, sem of mjög ræð- ur öllu mankyni og málum þess, að þeir verði lausir úr oilum eiturnautna-liöftum og öllum flokka- og sérhagsmuna- böndum, svo þeir geti gefið í sönnu bræðralagi: , ÍSLANDI ALLT! Steindór Björnssoií frá Gröf, FRUlN er smekkvís að eðlis- fari. Frá þvf fyrsta er hún sá Parker „’51“ penna þá varð hún hrifin af hinu nýtízku sniði. Nú mun hún segja yð- ur að hún geti ekki verið án hans. Hinn raffægði oddur líð- ur silkimjúkt yfir pappírinn og hið óviðjafnanlega Aer.o-met- ric blekkerfi tryggir hina jöfnu blekgjöf hvenær sem er. PARKER ER VÖNDUÐ VINARGJÖF EinkaumboðsmaSur: Siaufður H. Egilsson, P. O. Box 283, Rvík. — Viðgerðir annast: Gleraugnavlerzl. Ingólfs Gíslasonar, Skóla vörðustíg 5, Reykjavík. 3[U 11, apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.