Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.04.1959, Blaðsíða 9
 ( ÍÞróttir ) ÍR. Það er annað kvöld kl. 20,30 sem Sundmeistaramót íslands hefst í Sundhöllinni. Heibuhæli Náttúrulækninpafélags Sundmeisíaramótið SUNDMEISTARAMÓ íslands hefst í Sundhöll Reykjavíkur annað kvöld kl. 20,30. Keppend ur eru frá 8 félögum og íþrótta- bandalögum og sundráðum. Á morgun verður keppt í sex greinum og auk þess þrem ung- lingagreinum. Búast má við mjög spennandi keppni í Öllum greinum, en meðal keppenda Helga, Ágústa og Hrafnhildur. eru allir beztu sundmenn og konur landsins. Meðal keppenda í 100 metra skriðsundi karla eru þeir Guð- mundur Gíslason, ÍF» Pétur Kristjánssou, Á, Guðm. Sig- urðssou. ÍBK og Erling Georgs- son. SH. Allir beztu bringusundsmenn okkar tak^ hát+ í 400 m., þ.á.m. Sisurður Sicfurðsson, Akranesi, Einar Kris+msson, Á, og Hörður Einns<mn 'fRK. — Einar varð meistari í Urrra, en nú er reikn- að mpð að Rigurður verði mjög skninnhmttnr. Það ern aðeins tvær stúlkur, =;oru tf>ka +-ó+t í 100 m. baksundi kvenna. FXga Haraldsdót+ir, ER methofí og meistari, og Trirr-ií,. c:í<r.,-fiar(jóttir, Á. j 200 rr hringusundi getur kpnnuin o^ið hörð, en fiórar stúlkur »rti skráðar til leiks, v, o TTrofn’-Rdur Guðmundsd., ÍR S'i R’Purðardóttir, SH, ng Ágúota Pálsdóttir, Akureyri. Birzt pr Tn?j að aðalkennnin verðí tuí’V Frafnhildar og Sig- rúnar og rnargir reikna með metmöonloika í greininni. Met- íð er 2-og 9 mín,, sett af Önnu Ólafsdóttnr 1948. Þromnnniugarnir Guðmund- ur Gíslasou. Jón Helgason og ðrithtálmnr Grímsson taka allir Rá++ í 200 ni. baksundi, en í fvrra var ekki keppt í þessari rfrpi n Þátt.taka er mikil í unglinga- greinuuum og meðal annars keuuo Virfr unglingar frá Akur- evri. Síðssta grein kvöldsins er 4X100 m. fjórsund og þar keppa sveitir frá Ármanni og Úrsiif í kvöld í KVÖLD kl. 8,15 hefjast úr- slitaleikirnir í meistaraflokki karia og kvenna í handknatt- leiksmótinu að Hálogalandi. í Fi/amhald á 10. síðu. íslands, HveragerSi, vill ráða matráðskonu frá 15. júní 1959. — Um- sóknum sé skilað fyrir 31. maí næstkomamli í skrifstofu heilsuhælisins, Hveragerði. ÚfveguBH við frá Metalexport, Póilandi. Hverfisgötu 42, sími 1-94-22. 64 BARNAGAMAN legur maður var að . ganga fram og aftur um . þilfarið. Hann skellihló, .þegar hann sá krakka- hópinn. Börnm fóru um borð og gengu til hans. Grímsi dró dýrafræðina úr barminum og fleiti upp á 14. blaðsíðu. Þeg- ar litli maðurinn sá myndina af skjaldbök- unni, kinkaði hann kolli og leit brosandi á Grímsa litla. Síðan gekk hann að káetunni. Börn- in fylgdu honum eftir. Maðurinn hvarf ofan . í káetuna, en kom að vörmu sport unp aftur með skjaldbökuna í fang i inu. Hann lét hana á þil- ' farið. í Skjaldbakan skimaði I í allar áttir og teygði , fram hausinn. Síðan fór | hún að skríða hægt og ' silalega eftir þilfarinu. Börnin horfðu hugfang- in á hana. Þau höfðu aldrei séð skjaldböku fyrr. Maðurinn horfði góðlátlega á börnin. Nú beygði maðurinn sig niður og gerði dálít- inn hávaða og þrusk. Skjaldbakan varð hrædd. Hún dró óðara höfuð og fætur inn und- ir skelina. „Svona fer hún að því að verja sig,“ sagði Þór- ir. „Það stendur í dýra- :ræðinni.“ Maðurinn velti skjhld bökunni á bakið. Þá rarð hún alveg ósjálf- bjarga. Hún gat ekki areyft sig. „Það er þá alveg satt, sem stendur í dýrafræð- inni,“ hugsaði Grímur. Litli maðurinn hafði gaman að börnunum. Hann lofaði þeim öllum að taka skjaldbökuna upp og finna, hvað skel- in hennar var hörð. Svo vildu þau öll fá að velta aenni á bakið. „En hvað það er gam- an að henni,“ sagði Dísa Framh. • v '' '' A '■ eyjunni Ceýlon er fjöldi fíla. Margir eru vel tamdir og kunna að leika ýmsar list- ir. — Hér sjást þar- : lendir : menn vera að sýna er- : lendum : ferðamönn- um, hvað Ceylon. fíllinn þeirra Þetta er algegn sjón ágetur, ef hann er beðinn. 14. tbl. 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson úiifukarla rnir i. ÞRÍR pottar stóðu á gömlu vélinni í eldhús- inu. í einum pottinum var sósa, öðrum kartöfl- ur 0g þeim þriðja súpa. Það bullaði og sauð í öllum pottunum. Stórir og myndarlegir gufu- karlar stigu upp frá þeim öllum. Gufukarl- arnir liðu um loftið. Þeir voru ánægðir með sjálfa sig og dönsuðu og sungu. Eldhúsið var al- veg fullt af þessum kátu körlum. „Við erum langstærst ir“, sögðu gufukarlarn- ir, sem liðu upp úr kar- töflupottinum. „Hver er stærri en við?“ sögðu þeir og. svifu upp undir loft og horfðu niður á hin krílin. „Við erum feitastir11, sögðu gufukarlarnir, sem stigu upp úr sósu- pottinum. „Það er smjör í okkur — og þess vegna erum við beztir“, sögðu þeir um leið og þeir létu sig líða upp á hillurnar í skápnum og lögðust þar. „Uss! En við erum sætastir11, sögðu þeir, sem komu upp úr súpu- pottinum. Það var líka sætsúpa í þeim potti. „Lyktin af okkur er svo góð, að börnin stanza á götunni og teyga að sér ilminn“. Svo svifu þeir í marga hringi, aðeins til þess að sýna sig. 2. Gamla eldavélin hafði hlustað þegjandi á þetta mas í gufukörlunum. En nú var henni nóg boðið, „Hér er það ég, sem stjórna“, hrópaði hún. Svo gaus upp reykjar- mökkur. Loftið varð svart af reyk og svælu. Brunalykt angaði um allt eldhúsið. Puff! Það var bara AlþýðublaðiS —1 26. apríj 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.