Alþýðublaðið - 28.04.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 28.04.1959, Síða 6
0 28. apríl 1959 — AlþýðublaöiS EITT er það ríki hér í heimi, þar sem hjón skilja aldrei, þar sem engir her- menn eru til, þar sem póli- tískt rifrildi og dægurþras þekkist ekki og þar sem rokkóðir ungiingar trufla ekki svefnfrið íbúanna. — í einu orði sagt: þar sem fólk lifir hamingjusömu lífi í ró og næði. Þetta ríki nefnist Liecht- enstein og er á milli Sviss og Austurríkis. Margir hafa verið þarna án þess að hafa hugmynd um, að þeir væru í frjálsu og óháðu landi. — Þetta er sankallað dverg- ríki, það eru aðeins 120 fer- kílómetrar að stærð og íbú- ar þess eru ekki nema 13. 2íM). Við landamæri rikis- ins eru engir hermenn, eng- ■ in tollskoðun og engin vega- bréfsáritun. Margir ferða- menn halda af þessum sök- um, að Lieehtenstein sé hluti af Sviss. Fáninn með rauðu röndunum og gylltu kórónunni, sem blaktir á furstahöllinni í höfuðborg Liechtenstein, Vaduz, halda ifum eins og ein margir að sé einkafáni furstafjölskyldunnar. Við ernm eins og ein hamingjusöm fjölskylda! Eh Lieehtenstein er eins fr jlálst og óháð ríiki og hugs azt getur. Æ'ðisti vaidamað- ur þess er Franz Jósep II. og forfeSur hans hafa ráð- ið ríkjum í landinu síðan það var stofnað 1719. Það er í raundnni undrunarefni, að svo lítið ríki, semj hefui' ekki einu sin-ni her, skuli hafa fengið að vera í friði í tvær ófriðasamar aldir. Meira að segja Napoleon og Hitler létu Liedhtenstein í friði. Nopoleon hefur senni lega gleymt því mieð öllu. Landið var >hins vegar mik- ill þyrnir í augum Hitlers, af því að margir pólitískir flóttamenn frá Þýzkalandi og Austurríki leituðu hselis þar. Samt sem áður þorði hann aldrei að ráðast á þetta herlauisa divergríki. Það nýtur nefnilega vernd- ar -Sviss, og svissneska Mut- leysinu vogaði Hitler sér aldrei að hrófla við. -—• Ég tel það hamdngju mína, segir Franz Josep, að fá að stjórna þessu litla landi. Það hefur reyndar enga pólitísfca þýðingu og í dvergríkinu Liechfensfein skifja hjón aldrei, -r þar eru engir hermenn og þekkisi þar ekki. Furstahjónin í Liechtenstein ásamt yngsta bami sínu. Þau eiga þrjú börn alls. Á efstu myndinni eru hjónin í heimsókn í Bandaríkjunum. Liía fábrotnu Iífi í kastalanum sínum. Furstafjölskyldan lifir fá brotnu lífi í kastalanum sínum, þráitt fyrir mikla auðlegð. Furstinn á stórar eignir í öðrum löndum. — Hann á verksmiðjur, skóga og kolanámur í Sviss, Aust- urríki og Tékkóslóvakíu. — En auðlegðin hefur engan veginn kitlað hégómagirnd hans. Hann hefur til dæmís engan lífvörð um sig, svo til ekkert þjónalið í kastalan- um og svo mætti lengi telja. Hann er mjög alþýðlegur og vinsæll af þegnum sín- um. í Liedhtenstein er tölu- vert um iðnað. Vegna hag- kvæmra skattareglna hafa fjölmörp- erlend fyrirtæki stofnsett dótturfyrirtæki þar og stuðlar það að auk- inni atvinnu í ríkinu. Ann- ars eru ferðamenn, einná öflugasta tekjulind íbú- anna, og sömuleiðis hagn- ast iþeir mikið á frímerkj a- sölu. Þeir gefa út-.ný frí- merki mánaðarlega í litlu upplagi svo að þau verða fljótt sjaldgæf og verð þeirra hækkar. Rauði krossinn, list- munasafn og tízku- teikningar. Furstahjónin eiga sér margs konar hugðarefni, en eitt hið mikilvægasta í þeirra augum er Rauði krossinn Þau styrkja hann og styðja eins^ vel og þau frekast geta. í þessu litla landi starfar Rauði ki'oss í hvorki meiria né minna en 11 deildum, Á hverju á-ri halda furstahjóndn rík- m-a-nnilega veizlu og bjóða til hennar 200 gestum. Það þykir hinn- mesti heiður að vera boðinn í v-eizluna, — enda þótt hver gestur þu-rfi að greiða stórfé í inngangs- eyri. Ágóðinn rennu-r allur til Rauða krossjns. Hugðarefni rnúmer tvö eru gamlir listmunir. — í kastalanum er geysilega verðmætt listmunasafn, — sem gengið hefur í erfðir mann fr,am af man-ni í ára- raðir og stöðugt hefur bætzt við. Og Franz Josep hefur ekki 1-egið á liði sínu. Málverikasafnið spanna-r til að mynda R'emþrandttili-n-n pressiomstanna frönsku. — Nútím-alist k-ann fursti-nn hins vegar ekki að rneta, svo að mikil eyða myndast þar íi hið merkilega safn. Furstafrúin safnar bók- um, bæði nýjum og göml- um. Hún nam málafræði á sínum yn-gri árum og talar reiprennandá þýzku, fronsku, ítölsku og ensku. Ætla mæ-tti a-ð þessi vell- auðuga furstafrú væri góð- ur viðskiptavinur tízku- kónga-nina í París. Svo er þó ekki. Hún teiknar alla sína kjóla sjálf og saumar þá m-eira að segja líka. hefur ekki einu sinni her, — en einmitt þess vegna getum við lifað hér í friði, eins og ein hamin-gjusöm fjö-Lskylda. Furstafjölskyldan býr í einum fegursta kastala í allri Evrópu. Þegar furs-ta- frúin, sem er fædd greif- ynja Wilczek, talar um- heimili sitt. segir hún: — Við lifum ekki í höll, heldur í raunverulegum kastala frá miðöldum. — Hann er með vindulhrú og öllu tilheyrandi, og að sjálf sögðu er allt morandi af draugum í honum! bannsins. Mörgurn Ieikur að sjálfsögðu hugur á að vita. hvernig þetta gangi á dögum hinna eilífu hjóna- skilnaða og ósamlyndis, og skulu hér tilfærð orð blaða- konu frá Vad'uz: — Við höfum alls ekki not fyrir hjónasíkilnaði, Hjá okkur er-u öli hjón harðá- nægð hvort með annað. — Þetta hljómar ef til vill ótrúlega, en skýringin er kanns-ki sú. a-ð fólk giftir sig seint í Liechtenstein. Unga fólkið veit, að hjóna- bandið verður að vara alla ævi, og þess vegna hugsar það sig vel um og gætir þess að flana ekki að neinu: Margt er enn ótalið í sambandi við Liecheten- steini og kannski ekki hið veigaminnsta. Skattar eru þar sáralitlir, — og ibúarn- ir eru gersamlega lausir við pólitískt rifrildi og all- an Þann . taugaæsing og sóðaskap,. sem þvá fylgir. Furstinn stjórnar sinni „fjölskyldu“ og enginn hef- ur neitt við það að athuga. í ríkinu eru tólf lögreglu- þjónan og hefst starf þeirra eiginlega ekki fyrr en kl. 11 á kvöldin. Þá er öllum veitingahúsum lokað og um leið er a-llur háváði á- göt- um úti stranglega bannað- ur. Það ríkir sem sagt ró og spekt í þessu litla og sérkennilega dvergríki. Og ekki eingöngu á nóttunni, Kastali furstahjónanna í Lieclitenstein. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST Hjónaskilnaðir bannað, og enginn kvartar yfir því. Furstafrúin hefur í fyllsta máta nýtízkuleg við horf til lífsins, enda: þótt hún ríki yfir landi, sem virðist gamaldags og íhalds samt á margan- hátt. Konur í Liechtenstein hafa til dæmis ekki kosningarétt frekar en kynsystur þeirra í Sviss. Og -hjónaskilnaðir eru bannaðir með lögum og enginn leið að sniðganga þau lög. Svo til allir íbú- arnir eru kaþólskir og það mun vera meginástæðan til IBIIIB heldur dag út og íbúarnir hafa nó og brenna og eru Þeir njóta þess, heimurirm þráir: lifa í friði og öry Átli barni í miðjum prófunun STOKKH BLAÐIÐ EX] skýrir frá því, ára gömul stú gagnfræðaskóli Varmalandi ha léttari í miðjur unum. — Hút enskuprófi sí inn miðvikudí barnið á fima og álaugardag þýzkupróf fyri á fæðingardeil gær átti síðasta að fara fram það stærðfráeð: Kennarar f hafa sýnt þessr anda sinum mi vild, enda er í eindæma duj fork að ræða. VEITINGAMi New York, sem 1 da-uðþreyttur á kvörtunum g-est seina afgreiðslu-. alveg skínandi Hann hefu-r íekii á veitingahúsi s: s-em krossgátur e ar á. Gestirnir ge eins stytt sér ! mieðan þeir bíð ein-ni-g unnið ti-1 ef krossgátan er V-erðlaunin erui c góðu víni. Veitingamiaður ekki hafa fengið u-stu fevörtun un greiðslu, síðani ! f SAMA bili kemur á- bótinn og fangarnir ásamt varðmönnunum. Eínka- þjónn- ábótans sér strax, að eitthvað óvenjulegt er á ferðinni. Hann sér litlu þyr- ilvængjuna og geislann. Það veí meðal manna ábc stykki úr íshelh niður. Fyrirtæki ur heppnazt fulli

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.