Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 10
#1*. Gerum við bilaða KRANA og klósett-ikassa. VATNSVEITA KEÝKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Húselgendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Láfið okkur aðstoða yður viö kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, ADSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Símj 15812 og 10658 Akl Jakobsson Krlstján Elríksson hæstaréttar- og IiéraSa- ðómslögmeim. Málflutningur, innheimta, •amningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53 Húsnæðismiðlunln Bíla og fastelgnasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Keflvíkingar] Suðurnesjamenn! InnlánsdeiM Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáaniega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg tun sparifé yðar hjá oss. Kaupféiag Suðumesja, Faxabraut 27, IVIálflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 2B, Sími 17677. Sandblásfur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð, S. Helgason, Súðavogi 20. Sími 36177, S.D.J. Framhald af 5. síðu. að nýjú. Á þessu ári kom til úrislita í Alþýðuflokknum — og kommúnistar gengu burt og stofnuðu sinn eigin flokk. iSíðan hefur STJJ starfað markyisst sam'kvæmt. þeirri stefnu, sem því var upphaf- lega mörkuð. Að starfa á grundvelli lýðræðisjafnaðar- stefnu og með Alþýðuflokkn- um. Sundrungin í Alþýðu- flokknum hvað eftir annað á undanförum áratugum, hefur vitanlega, ekki farið frarn hjá samtökum ungra jafnaðar- manna, en þau hafa>. verið staðföst á gnundvelli stéfnu sinnar og hugsjóna. Þau hafa alltaf verið eins og veggur í þessurn átökum og starf þeirra er orðið mikið og giftudrjúgt. Af tilefni þrjátíu ára afmæl is samlbandsins vil ég flytja ungum j afnaðarmönnum þakk ir mínar og heillaóskir. Ég sé í starfi þeirra í dag árangur- inn af starfi okkar, sem átt- um upptökin að samtökunum. Heill og hamingja tfylgi starfi ykkar í framtíðinni fyr- ir alþýðu íslands. v.s.v. Samúðarkort Jlysavarnafélags íslands kaupa 'lestir. Fást hjá slysavarnadeild- un um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- lóttur og í skrifstofu félagsins. Urófin 1. Afgreidd í sima 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — *að bregst ekki. Minningarspjöld D. A. S. ást hjá Happdrætti DAS, Vest- uveri, sími 17757 — Veiðarfæra rerzl. Verðanda, sími 13786 — ijómannafélagi Reykjavíkur, tími 11915 — Guðm, Andrés- tyni gullsmið, Laugavegi 50, tími 13769. — í Hafnarfirði í 3ósthúsinu, sími 50267. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórj Sími 1-15-80 diíreiðastöð Reykjavíkm Sími 1-17-20 Hannes Framhald af 4. síöu. hlýði ég engum skipunum um hegðun mina um borð nema frá skipstjóranum. Hann einn er húsbóndi á þessu íslenzka skipi.“ Hann var arresteraður, og hann fór í svelti. Hann fékk að labba upp á þilfari einu sinni á dag í fylgd með brezkum dátum. — Samt fékk ég tækifæri til að ræða við hann. Enn brann með honum sami eldurinn, hugsjón- irnar og baráttuviljinn. Þegar ég kynnist slíkum mönnum skiptir það mig ekki miklu máli hvort ég er sammála þeim í öllum greinum. Það sem skiptir máli fyrir mig er karakterfesta þeirra — hugsjónir þeirra og fórnfýsi. Ég hef alltaf litið upp til Jóns Leifs. HANN ER óbilgjarn fyrir hönd hugsjóna sinna. Hann er djarfur baráttumaður. Hann fer ekki troðnar slóðir. Hann brýtur venjur og aflar sér óvinsælda. En þó að honum kunni að þykja það miður, þá lætur hann það sér ekki fyrir brjósti brenna. Á- I stæðan er sú, að hann er að berj ' ast fyrir hugsjónum, fyrir fram- tíðinni. Og einlægari íslending, stoltari íslending og heittrúaðri á þessa þjóð þekki ég ekki. MENN GAGNRÝNA baráttu, hugsjónir og starfsaðferðir Jóns Leifs. Ég skal aðeins nefna eitt xapti dauðann úr krákuskel oinasta dæmi. Ingi T. Lárusson sjúkur meirihluta ævi sinnar, einangraður og vonlítill. Hann samdi yndisleg lög. Hann naut ekki afraksturs af list sinni, en samtíð hans naut hennar og við njótum hennar og framtíðin á eftir að njóta hennar. Þegar lög hans hljóma í útvarpinu birtir í stofunni minni og ég lít bjartari augum á lífið og tilveruna. Jón Leifs berst fyrir því, að lista- mennirnir njóti verka sinna á áþr.eifanlegan hátt. Almenning- ur krefst þess að fá að njóta list- anna meðan skapöndunum er að blæða út. væri sprottin af strákslegri hnýsni í einkamál, eða af ein- lægum áhuga um líf og örlög ágætra manna.. Svo svaraði hann: „Þetta er skylda geníanna þegar list þeirra er í veði.“ ÉG HELD að heimili foreldra Jóns og systra hans hafi verið eitt mesta friðar- og kyrrðar- heimili í Reykjavík. Svo undar- legt getur lífið verið, að einn mesti gn.eistamaður íslenzks þjóð félags það sem af er þessarí öld skuli vera- af sprengi þessa heim- ilis. Jón Leifs er gneistamaður. Hann er alltaf brautryðjandi og baráttumaður. Hann er harðvít- ugur frumherji, um leið er hann höfðingi, veizluljón. Hann gæti líka verið ambassador og forseti. Hannes á horninu. Alaska Framhald af 1. síðu. I lit fyrir 1 800 000. Eru laxveið- ar þessar ein mesta tekjulind Alaska. Bandaríkjamenn hafa gert víðtækar ráðstafanir til að vernda laxstofninn. En nú hafa Rússar hrakið Japani af þeirra gömlu miðum við strendur Sí- beríu og Japanirnir farið á haf út í staðinn til að ná í Alaska- laxinn. Hafa um 20% af laxi, sem veiðzt hefur í Bristolflóa, borið merki nylonnetanna jap- önsku. Undanifarið hafa Rússar sent mikinn leiðangur til stranda Alaska til veiða og rannsókna, og hafa þessi skip verið við Pri- bilofeyjar, sem eru úti fyrir mynni hins mikla Bristoltflóa. Ekki er ljóst af fregnum, hvort hið nýja bann gegn veiðum í fló anum gildir aðeins fyrir amer- íska fiskimenn, eða er stefnt gegn Rússunum og jafnvel Jap önum, eftir að samningar við þá hafa mistekizt. Aðalfundur Fé- lags íslenzkra flug- umferðasljóra. NÝLÉGA var haldinn aðal- fundur Félags íslenzkra flug- umferðastjóra. Félagið var stofnað 4. október 1955 og er markmið þess að efla samtök flugumferðastjóra og gæta hags muna þeirra. í félaginu eru nú um 50 fé- lagsmenn og er mikið líf í fé- laginu og hagur þess góður. S+jórn Félags ísl. flugumferða- stjóra skipa nú þessir menn: Valdimar Ólafsson, formaður og hefur verið frá stofnun þess, Jóhann Guðmundsson, varafor- maður, Hrafnkell Sveinsson, gjaldkeri, Gunna-r Stefánsson,. ritari, og Guðni Ólafsson, með- stjórnandi. FORSTEI ÍSLANDS hefur, að tillögu orðunefndar sæmt þessa íslendinga heiðursmerkjum hinnar íslenzku fálkaorðu: Guðbjart Ólafsson, forseta Slysavarnafélags íslands, stór- riddarakrossi, fyrir störf í þágu slysavarna og björgunarmála. Odd Ólafsson, yfirlækni, Reykjalundi, riddarakrossi, fyr ir störf í þágu berklavarna og önnur læknisstörfÓ. Sigurð Magnússon, skipstjóra og útvegsbónda, Eskifirði, ridd- arakrossi, fyrir störf sem fiski- skipstjóri og útgerðarmaður. Stefán Guðlaugsson, formann og útvegsbónda, Gerði, Vest- mannaeyjum, riddarakrossi, fyr ir störf sem fiskiskipstjóri og útgerðarmaður. (Frá orðuritara) ÍÞRÓTTIR JÓN LEIFS braut útvarpstæki í bíl. Hann var ekki reiður, hvorki við útvarpstækið, eig- anda bifreiðarinnar, Steindór Einarsson, sé hinn ágæta bifreið arstjóra, end-a friðmæltist hann við hann persónulega meðan hann var að brjóta tækið. — Jón Leifs vildi fá málshöfðun til þess að vekja athygli á baráttu sinni — og fá dómsúrskurð um það, sem hann taldi ólöglegt gagn- vart rétthöfum. ÞEGAR DÆMT ER um verk brautryðjendanna gleymast smá atriðin. Það er spurt um árang- urinn. Ég er sannfærður um, að Jón Leifs hefur þegar, að minnsta kosti, unnið hálfan sig- ur. Og ég er eins sannfærður um, að hann muni vinna, áður en langt um íður, fullan sigur. Þegar sá sigur er unnin gleymast smáatriðin, sem nú er verið að gera að aðalatriðum. » JÓN LEIFS lítur stórt á sig eins og margir fleiri listamenn. Ég spurði hann einu sinni mjög viðkvæmrar spurningar. Ég sagði: „Segðu mér satt. Hvernig geta menn gert þetta?“ Hann horfði um stund á mig eins og hann væri að leita eftir því í svip mínum hvort spurningin FH sigraðl auðveldlega í hrað- keppninni í handknattleik HRAÐKEPPNI Ármanns í handknattleik, sem fór fram um helgina lyktaði þannig, að FH sigraði auðveldlega. Úrslit í einstökum leikjum komu mjög' á óvart, t. d. sigraði Ár- mann KR og Valur ÍR. KR- liðið var að vísu ekki með alla beztu mennina. Á sunnudaginn sigraði svo Valur Þjóðverjana með tölu- verðum yfirburðum og sýndu þeir síðarnefndu frekar léleg- an leik, Valur sýndi aftur á móti mjög góðan leik og sér- staka athygli vakti Sólmund- ur Jónsson í markinu, hann hefur engu gleymt. FH og Fram kepptu til úr- slita í meistaraflokki karla og þrátt fyrir ágætan leik þeirra síðarnefndu sigruðu íslands- meistararnir örugglega með 7 mörkum gegn 3. í kvennaflokki sigraði KR Ármann með 6 mörkum gegn 4. — »------------------------------ ÍÞRÓTTAVIKA Fr j álsíþrótta sambands íslands 1959 fer fram dagana 8.—15. júní nk. Keppn- isgreinar karla eru: 100 m, 1500 m, hástökk, kúluvarp. Koiiur: 80 mi hlaup, langstökk. Kaup- staðirnir keppa sérstaklega og héraðssamlböndin sérstaklega, Úrslit fást með iþví að deila fé- lagatölu samhandanna í heildar stigatöluna. Nauðsynlegt er að þátttökutil kynningar berist FRl, pósthólí 1099 fyrir 15. maí og fylgja þurfa upplýsingar um meðlima tölu. Aðeins þau bandalög og sérráð, sem senda þessar upp- lýsingar, geta tekið þátt í í- þróttavikunni. Sendið því þátt- tökutilkynningar strax, því að atlir þurfa að vera með! Merki íþróttavikunnar eru til sölu og þeir, sem vilja fá þau, geta snúið sér til Braga Friðriks sonar, formanns útbreiðslu- Konan mín, INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR, nefndar FRÍ. □ í KVENNAFLOKKI kepptu Ármann og KR til úirslita og sigruðu íslandsmeistarar með 6:4 eftir jafnan og skemmtileg- an leik. Hverfisgötu 69, verður iarðsungin frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 6. maí klukkan 3,30. Blóm afþökkuð. Gunnar Jónsson. börn tengdabörn, barnabörn og fósturbörn. □ INNANFÉLAGSMÓT ÍR. Keppt í kringlu, spjótkasti, kúluvarpi og sleggjukasti nk, laugardag ML. 2.30. 8136111111, □ 10 5. maí 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.