Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 12
Jtrni Jónsson söngvari kom< inn heim frá Stokkhólmi Hefur boðizt samningur við Stokkhóimsóperuna. .... Góður afli í Keflavík að :. a j •. : . '.'w r undanförnu 40. árg. — Þriðjudagur 5. maf 1959 — 98. tbl. SUJ er 30 ára í dag Afmælisfagnaður í Lidó annaó kvöld. ÁRNI Jónsson söngvari er eiýkominn hingað til lands frá Stokkhólmi. Hefur hann dval- fet í Stokkhólmi siðan í nóv- einber s. 1. við nám. Hefur hon- ran nú boðizt samningur við Síökkhólmsóperuna en ekki Itefur hann enn afráðið hvórt feanm ræður sig að óperunni. fSér mun hann dyeljast' næstu S rnánúði og halda KÍjóriileika. Alþýðublaðið átti í gær við- tal viS Árna; . r VERIÐ FIMM ■ ÁR VIEi ' NÁM f STOKKHÓLMt Árni sagði, að þegar hann hefði farið utan í nóv. si 1. hefði hann áður verið búinn aÖ vera 4 ár við nám í Stokk- hólmi. Fór hann til framhalds- Íiáms í vetur hjá 'Simbn Éd- yardsén en jafnframt hafði hann-skrifstofuvinnu í Stokk- hólmi. ' . SÖN'G Á HLJÓMIÆIKUM SL. MÁNUDAG. ,SI. mánudag söng'Árni’ á liljómleikum í Eriksstadhallens •Elonserthus £ Stokkhólmi. ¥oru þarna ýmsir umboðsinenii mættir á hnotskóm eftir nýj- um söngvurum og eftir hljóm- leikana var Árna boðinn samn- ftigur, er gilda á fvrir 'árið 1960. Er þar um að ræða að sjmgja á hljómleikum víðs vegar um Norðurlöná. MÖRG TILBOÐ. Sem fyrr segir hefur Árna boðizt samningur við Stokk- hókasóperuna og einnig hefur honum boðizt samningur við Folkparkarna £ Stokkhólmi. Einnig hefur Árni fengið til- fcoð frá Oslóaróperunni um að syngja til reynslu fvrir stjörn- anda óperunnar Kirsten Flag- st-ad. Kvaðst Árni ekki mundu taka afstöðu til samninga við Stokkhólmsóperuna fyrr en liann hefði sungið £ Ösló og kynnzt kjörunum þar. Árni Jónsson, SÖNGFÖR MEÐ ÞEKKT- USTU SQPRANSÖNGKONU STOKKHÓLMS. Sumarið 1960 mun Árni fara í söngför um Norðurlönd með þekktustu sópransöngkonu StokkhóLmsóperunnar. Er. lík- legt að þau murii m. a. koma hingað til lands og syngja, KOMINN HINGAÐ TIL AÐ SYNGJA. Árni kvaðst kominn hingað til lands til þess að halda hljómleika. Mun hann halda fyrstu hljómleikana í Reykja- vík um miðjan mánuðinn. En síðan mun hann fara í hljóm- leikaferð út um land og syngja víðs vegar um landið. Annað kvöld mun Árni syngja á 30 ára afmælisfagnaði SUJ. En í ágúst n.k. verður Árni að halda utan til Oslóar. REUTER, 4. maí. SÉÖUL. — Herréttur í Suð- ur-Kóreu dæmdi í dag banda- rískan hermann til aévilangrar þvingunarvinnu fyrir að myrða arinan hermann. Fregn til Alþýðublaðsins. Keflavík í gser. HEILHARAFLI 54 keflavíkur- háta iim síðustu máuaðamót ham ?1.960 lestir úr 2722 róðr- um. Á saina tíma í fyrra fóru 50 hátár í 2998 róðra og öfluðu 19.5í>7 lestir. . Hæstu bátar eru: Ólafur Maenússon með 774 lestir í 68 róðrum Hilmir með 689 lestir í 70 röðrum,. Erlineur V. með 684 . lestir í 60 . róðrum, Jón Finnsson með 665 lestir £ 67 róðrum óg Biarmi með 636 lestir £ 61 róðri. Aflinn var miög góður sið- ari helming aprílmánaðar eða 6840 lestir, en á sama tima i fyrra aðeins 2940 lestir. — RG. Hiólaði fiiilur. Lonrton, 4. maí (Reuter). — SEXTÍU og eins árs gamall brezkur klerkur að nafni Mic- hael O’Doherty var í dag dæmd ur £ eins sterlingspunds sekt fyrir að vera ölvaður á reið- hjóli. Lögreglan bar, að prestur- inn hefði beygt þvert yfir götu og á bíl, sem kom á móti hon- um. „Mér þykir þetta ákaflega leitt“, tjáði klerkur réttinum. „Þetta mun ekki endurtaka sig“. boði Sorbonne háskólans í Par- ís. Flutti hann einn opinberan fyrirlestur á frönsku um Islend ingasögurnar. Áheyrendur voru margir, flestir franskir að sjálfsögðu, en allmargir norrænir. Var efnið einkum hið mannlega inniihald í Isleridingasögurium og tók próf. Einar Ólafur dæmi úr SUJ ér 30 ára f dag. I tilefni afmælisins skrifar Vilhjálmur Si Vilhjálmsson grein um stofn un sambandsins og birtist hún á 5. síðu blaðsins. Annað kvöld verður afmælisfagnaður í Udo. Hefst fagnaðurinn með sam- eiginlegri kaffidrykkju. Björg- vin Guðmundsson, form SUJ, setur thófið. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðheri'a, ritari Al- þýðuflokksins, flytur ávarp í forföllum Emils Jónssonar for- sætisráðlierra, sem ej* veikur. Árni Jónsson söngvari syngur einsöng, Klemenz Jónsson leik- ari skemmtir, Haukur Morthens syngur dægurlög og að lokum verðúr dans. Neokvintettinn léikur fyrir dansinum. Á mið- •nsetti verður óvæntur liður. IIAGSTÆTT VERÐ urgöngu hans. ins og SUJ, Alþýðuihúsinu. Er verð miðans aðéins kr. 70 og Þé eru innif aldar í því .verði kaffi- veitingar. Stjóm SUJ ákvað að hafa afmælisfagnaðinn I stærsta samkomuhúsi bæjarins Lido til þess að sem flestir gætu sótt fagnaðinn og afmælið orðið sem glæsilegast. Er flokksfólk, sem hyggst minnast afmælis SUJ í Lido annað kvöld, hivatt til þess að kaupa mdða strax | dag. Efri deild kýs stjórnarskrár- nefnd. FYRSTU umræðu um kjör- dæmamálið lauk í efri deild alþingis í gær og var samþykkt að. vísa málinu til 2. umræðu og 5 manna stjórnarskrár- nefndar með 9 atkv. gegn 4» viðstaddra Framsóknarmanna. Þá fór einnig fram kjör stjórnarskrárnefndar og hlutia kosningu eftirtaldir menn: Eggert G. Þorsteinsson, Gunn- ar Thoroddsen, Björn Jónssora og þeir Hermann Jónasson og Karl Kristjánsson. mar hirða bía> Mikil forföll f skólum vegna infiúenzufaraldurs Aðgöngumiðar verða seldir í dag í skrifstofu AÍþýðuflokks- Einar 01. Sveinsson kominn úr fyrirlesíraför fil Frakklands PRÓFESSOR dr. Einar Ólaf- i ar Ólafur las þá á íslenzku. Var ur Sveinsson er fyrir nokkru | Þetta kaflinn um Glám og aft- kominn úr fyrirlestraför til Frakklands. Fór hann utan í ubandalagsms frönskum bókmenntum til sam anburðar til þess að gera sög- urnar skiljanlegri. Hlaut fyrir- lesturinn tmjög góðar undir- tektir. INFLÚENZAN herjar stöð- ugt ©g virðist lítið sem ekkert lát á henni. Eru mikil forföll í skólum vegna faraldursins. Hef Verða sumir mjög veikir, en aðr ir lítið. Inflúenzan herjar svo mjög á sumuim heimilumi, aS allir leggjast, en önnur heimili sleppa vel. - KOMMUNISTAR liafa nú toTkið öll ráð Alþýðuhandalags- iö® 1 sínar hendur. Þeir hafa lagt undir sig Útsým, sesn var folað handalagsins í síðustu lcusningum, og það er fram- kvæmdastjóri Sósíalistaflokks- iras, seni nú stendur fyrir stofn- Kffi nýrra „alþýðubandalagsfé- íaga“. Þannig eru öll ráð í hönd wna kommúnista, og Hannibal Valdimarsson, stofnandi Al- þýðabandalagsins, stendur uppi eem alger leikbrúða í þeirra ’&ondum. Fyrir þrem árum var á það bent til marks um sjálfstæða til •eseru Alþýðubandakgsins, að Ita^hafði sínar eigin k-ssninga- slcrifstofur í Hafnarstræti, og ItSíÓfe gaf út sitt eigið blað, sem greinilega vár. ritstýrt af þeim tjræði'um yaldimarssomnn. Nú ér skrifstofa bandaHagsins hin sm og kommúnista. Nú er *i'R; Helgason, fraœfcvæmda stjóri Sósíalistaflokksins, látinn fara til Akureyrar til að stofna svokallað alþýðubandalagsfé- lag. Og Útsýn hefur útkomu á nýjan ieik, en í höndum ann- arra manna en fyrrum. Nú er Haraldur Steinþórsson gall- harður línukommúnisti, á- byrgðarmaður blaðsins. Ai- freð Gíslason er að vísu x rit- nefnd, en hafður þar í minni- hluta með tveim hörðúrii kommúnistum, þeim Birni Jónssyni og Páli Bergþórs- syni. Blaðið tilkynnir þrjú framboð, og eru það allt línu- kommúnistar, Ingi R. Helga- son, Björn Jónsson og Gunnaa' Jóhannsson. Það leynir sér ekki, hvert stefnir. Hannibal og Finnbogi, sem báðir eru reyndir blaða- menn, fá ekki að koma nærri stjórn blaðsins. Þeir eru fangar í sínum eigin „flokki“. FYRIRLESTRAR FYRIR STÚDENTA Auk þess flutti próf. Einar Ólafúr Sveinsson fyrirlestra fyrir stúdenta próf. Gravier. Er Gravier prófessör í Norðux- landamálum og bókmenntum við Sorbonne. Fjallaði fyrirlést- ur próf. Einafs um Eddukvæðin ög sögurnar. Einnig flutti próf. Einar fyrirlestur fyrir þessa sömu stúdenta um bragfræði og skáldamál Eddukvæði. Talaði Einar á þýzku fyrir stúdentana. Þá flutti hann einnig fyrirlest- ur um Njálu og var hann á ensku. LAS ÚR GRETTISSÖGU Að lokum las próf. Einar ÓL afur úr Grettissögu fyrir stúd- entana. Var það með. þehn hætti, að tilkynnt var hvaða kaflar yrðu lesnir með.viku fyr irvara. Las franski prófessorinn síðan kaflana á frönsku, enEin- ur vantao peiia —toyc nem- enda í barnaskólum. Mirina hefur verið um forföll í framíhaMsskólunum. T. d. hefur vantað lítið af nemend- um í Menntaskólann í Rvífc. LEGGUR HEILAR FJÖLSKYLDUR Eins og alltaf leggst inflúenz- an mjög misþungt á menn. VALUR VANN ÞRÓTT FJÓRÐI leikur Reykjavík- urmótsins í knattspyrnu fór fram í gærkvöldi. Leikar fóru þarinig, að Valur vann Þrótt með 2 mörkum gegn 1. í hálf- leik stóðu leikar 1 gegn 1. IJIM1IIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIHIIIV | Veikindi á j þingi | | MIKIL veikindaforföll § 1 eru enn á alþingi vegna f | inflúenzunnar. í gær vant § | aði á fundi alla ráðherr- i | ana nema Friðjón Skarp- | | héðinsson, aðalforseta | | beggja deildanna (Einar § | Olgeirsson og Bernharð | | Stefánsson), Bjarna Bene | | diktsson og Ólaf Thors, 5 1 svo og nokkra fleiri þing- | | menn. Fundum var þó f | fram haldið og mál rædd | | og afgreidd. nema í ein- § 1 staka deilumáli var at- I kvœðagreiðslu frestað. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.