Alþýðublaðið - 22.05.1959, Page 3

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Page 3
ISAM'EENiUÐU þjóðirnar hafa þessum skýrslum1, og sýnir hann safnað skýrslum um land'helgi landhelgi 57 þjóða. Þessi tafla og fiskveiðilögsögu hinna ýmsu er rædd í forsíðufrétt. þjóða. Hér birtist úrd'ráttur úr L: i • • Fiskveiði- íá Landhelgi landhelgi ] mílur míiur Albanía 10 Argentína 3 10 i- • Ástralía 3 í Belgía 3 3 Brazilía 3 12 Búlgaría 12 Cómbodia 5 12 Kanada 3 12 Ceylon 6 100 Chile 50 km. 200 1 Colombia 6 12 Cosía Rica 200 200 Kúba 3 3 Ðaninörk 3 3 Dominican lýðveldið ...... 3 12 ?. Equador 12 15 EI Salvador 200 200 ) Ethiópía 12 12 i Finnland 4 1 Frakkland 3 3 1 Grikkland 6 6 i Guatemala 12 12 f Indland 6 f Indónesía 12 íran 6 i ísrael 6 6 7 Ítalía 6 7 i Japan 3 ? Jordan . . . 3 3 7 f Suður-Kórea 50—60 7 Lehanon 6 7' Libéría 3 3 7 Libya .................. 12 6 7 Malaya 3 Mexíkó 9 Landgrunn .? Morocco 6 '7 Holland 3 3 f. Nýja'Sjáland 3 3 Nicaragua Landgrunn Noregur 4 4 Pakistan 3 3 Panama Landgrunn Peru 200 200 Pólland 3 Rúmenía 12 I Saudi-Arabia 12 í íSpánn 6 6 l Svíþjóð 4 4 l. ■ Thailand 6 12 Túnis 3 50 m. dýpi. Suður-Afríka 3 3 Sovétríkin 12 Arabalýðveldið 12 1 Bretland 3 3 Bandaríkin 3 >' Uruguay 6 3 km. T' J Venezuela .. 12 Júgóslavíai 6 10 Hagur Erharts væÉast í kapp- hlaupinn um kanzlaraembæfti j T alsfl„ aff Adenauer sé a$ iáta af and- j stöHu siniti við val Erharts ÖBonn, 21. maí (Reuter). i LUDWIG Erhart, viðskipta- j málaráðlierra Vestur-Þýzka- lands, virðist hafa styrkt mjög aðstöðu sína til að taka við I lcanzlaraiemibættinu af Aden- lier í sepember n. k. Munu Ad- enauer og Heuss, forseti, bafa rætt u;r> eftirmann Adenauei’S á fundi í gær, og■ telja stjóvn- málamenn, að éftir þann fund íé Erhart næstum Öruggur um Útnefningu* - Rosning Adenauers í em- [ bætti forseta er talin nsestum örugg. Venjulegir ílokksmenn eru talddr fyikja sér æ meir inm Erhart og .er talið, að and- staða Adenauers við Erhart sé minnkandi. Það er, vitað, að Adenauer hallast meir að Etzel, fjármála- ráðherray sem talinn er líklegri tij' að' halda áfrám stefnu hans en Enhart. Reyndi Adenauer fyrr á þessu ári að „sparka Er- Möguleiki á þáítaskiíum á Geninarrác- stefnunni við miðdegisverðarboð Herters PARÍS: —-.Heni’i Troyat, 48 ára gamall rithöfundur og kvik ‘ myndahöfundur, va«rð í dag , yngstur hinna- )i,ódauðlegu“ í' Frakklandi — þ. e. a. s. meðlini- ur frönsku akademíunnar. — Hann hlaut Goncourt-verðlaun in 1938 fyrir skáldsögu sína: „Laraignée“ (Köngulóin). Hann heitir réttíi nafni Tarasoff og fæddist í Moskva, en flútti 7 ára með foreldriim sínum til Frakklands. ALGERBORG: — Fr.a-nskir hermenn drápu 83 algeirska uppreisnarmienn í bardaga 100 miílur suð-vestan: við Algiers- borg, í þessari' viku og 85 voru drepnir í öðrum átökum. TRELLENBORG: — Sænsk- ur togari tHkvnnti í dag, að rússneskt. varðskip hefði tekið skipið, fff það var að laxveiðum á Eystrasalti, fyri,- veiðar inn- an 21 mílna landhelginnar. -— Aílinn vmr gerður unptækAr. Ahöfnin var yfirheyrð af Ieyni lögreglutmi. BRÚSSEL: — Allir þingaroenn beligíska þingsins samþykktu i dag ályktun, þar sem fordæmd ar voru aðferðir við að fá belg- íska unglinga til að ganga í frönsku útlendingaherdeildina. MADRID: — Sovézka skipið Girgori Ordionikdze kom til Almeriá í dag með 77 Spán- rerja, sem fóru til Rússlands i og efhorgarastyrjöldina 1936—-1939. skii um fluimef ug AMSTERDAM, 21. maí (REUT- ER). Talsmaður ísraelska flug- félagsins El Al sagði í dag, að Britannia flugvél frá félagi sínu hefði flogið lengra og hrað ar en rússneska TU-114 vélin, sem Tass sagði í gær hafa sett nýtt -heimsmet með því að fljúga í einum áfanga 4.225 mílur frá Moskva til Khabar- óvsk á landainærum Mansjúríu með 4,97 mílna meðalhraða. Sagði talsmáSur E1 Al, að þétta stæðist ekki samanburð við heimsmet Britanniuvélar fé- lagsins,- sem hefði flogið 6.100 mílur í einum áfanga. frá New York til Tel Áviv með 500 mílna meðalhraða 19. desember s.l. hart uþp; á loft“ í forsetaembætt ið, en varð að láta af þeirri ætl- un: sinni vegna andstöðu flokks manna. GENF, 21. maí — (REUTER). Christian Herter, utanríkisráð- hei'ra Bandaríkjanna, ávítaði Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra Rússa, harðlega í dag fyr ir and-vestrænar ásakanir og voru þetta hörðustu orðaskipti, sem enn hafa orðið á ráðstefn- unni í Genf. Gerðist þetta skömmu áður en ráðherrarnir fóru í miðdegisverðarboð Hert- ers. Er boð þetta fyrsti algjöri einkafundur ráðherranna síðan viðræður þeirra um Berlín og Þýzkaland hófust 11. maí. Hafa menn nokkrar vonir unt, að miðdegisverður þessi muni verða þáttaskil á ráðstefnunni. Teíja menn, að þetta sé upphaf að leynilegum viðræðum, er beinist að því að ná einhverju samkomulagi um Berlín og Þýzkaland. Herter þafði ekki ætlað að taka til máls á fundinum í dag, en hann fékk ekki orða bund- izt, er Gromyko sakaði NATO um að undirbúa árásarstríð. „Ég hafði vonazt til. að slík- ar ásakanir kæmu ekki á dag- skrá hér, en- ég held, að hreiri a. beri loftið í þessu efni“, sagii Herter. Héit hann síðan áfrara og kvað hætt við, að ef. fáíi 'f yrði út í slíkar umræð-vu1 mundu margir þeir hlutir, sfm hr. Gromyko hefði sagt í sam- bandi við óskir um að semja alvarlega um hluti, er sam- komulag kunni að nást um, a‘ð engu verða. Kvaðst hann von- ast til, að slíkar ásakanir end- urtækju sig ekki, enda væxi hætta á, að þær gætu skaþað mjög aivarlega þenslu, ef þeira, væri haldið áfram. Fréttir síðar í kvöld benda til, að hvorki Bftndaríkiamerr.t né Frakkar mundu gráta það, þótt ekkert. yrði af fundi æðsJ v I manna. Hins vegar viljá Bretar 1 ölmir fá fund þennan fram cg ! gera allt, sem í þeirra valdi : síendur til að samkomuíag ' megi nást. Benedikí í Borg- íjarðarsýslu, Péí~ ur í Snæfellsnes og Hnappadalss. MIÐSTJÓRN Alþýönflokksins hefar staðfest framboð Bene- dikts Grönclals, alþingismanns í Borgarfjarð'arsýslu og Pétuxa Péturssonar, alþingismanns í Snæfellsnes- og Hnappádalssýsl *. Höfffu fulltrúaráff Alþýðuflokksins í báffum þessum kjördæmuxn skoraff á þá að vera í kjöri og þeir samþykkt þaff. þýðuflokksins. Harin ivaxð" 1956 landskjörinn þingmaðiU', PÉTUR \ PETURSSÖN er fæddur 21. ágúst 1921, latrk prófi úr Samvinnuskólanurn 1942 og framhaldsnámi í vi.S- skiptafræði í New York 19úö ,starfsma>ður Landssmiðljunm- ar 1947 og skrifstofustjóri hennar 1949, verðgæzlustjói?! 1950, fúHtrúi Alþýðuflokk'S" ins í viðskiptanefnd um simi og fulltrji í innflutningsnefr d síðan 1956. Pétur var fyr.st í kjöri í á,tt~ ihögum sínum á Snæfcllsne.v* við 'kosningarnar 1956 og né ði þar kosningu sem' landskjör- irin. þingmaður. -Áður 'hafði hann nokkrum sinnum vei. :i í framboði í öðrum; kjördærn- umi \ Benedikt Gröndal BENEDIKT GRÖNDAL er fæd'dur 7: júlí 1924, stúdent í Reykjavík 1943, -lauk AB- prófi í sögu óg' stjórnhiéluim við'HarvardháskóIann í Banda rikjunúm 1946, ■' fréttastjóri við Alþýðublaöið sama ár, rit- stjóri Samvinnunnar 1951, forstöðumaður fræðslugteildÁ ar Saœbands íslenzkrá sam- vinnufélaga 1954 og ritstjóri við Aliþýðublaðið 1959. Bénedikt var . fyrst í kjöri ■ í Borgarfirði 1949, en hefur leitað þar kjörfylgis við allar alÞingisko.snngar síðan og stóraukið' atkvæðamagn Al-1 Pétur Pétursson Alþýðublaðið — 22. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.