Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrótfgr ) Körf uknattleikur: á óvart I leik s LAUGAEDAGINN fór landsleikurinn ísland Danmiörk í körfuknattleik fram í Otto Mönsted íþróttaíhöllinni í Kaupnnannaihöfn. Á fimmía hundrað manna horfði á leik- inn, þrátt fyrir dásamilega sum- arblíðu. Eftir aö þjóðsöngvar landanna höfðu verið leiknir, bauð Ohristensen. form. danska 'körfuknattleikssamfbandsins ís- lendingana velkomna með vel völdum orðumi. Fyrirliðarnir skiptust á gjöfum og leikmenn voru kynntir hvor í sínu lagi. Þeir, semi léku fyrst fyrir ís- land, voru Birgir, Ingi Gunnars, 16. maí | maður liðsins með 10 stig. Ól- afur og Þorsteinn náðu sér á unnið nokkurn sigur. Þeir hafa sannað, að ge|a þeirra er ekki strik í seinni hálfleik og gerðu ' minni en Dana ,og hér höfum margt laglegt. Lárus og Ingi' óhræddir boðið öllum Norður- Gunnars náðu ekki sínu bezta í leiknum. Þeir, sem skoruðu fyr ir ísland, aðrir en Kristinn, voru Þorsteinn 7 stig, Ólafur 6, Ingi Þörsteins 4, Lárus, Þórir Og Ingi Gunnars 3 hver og Birg ir 2. Daiyka liðið átti nokkrum ágœ'tum leikmönnum1 á að skipa, en þó bar einn mest af, '■ Jörgen Graivesen frá Árósum, sem skoraði 13 stig. Þótt okkur fyndist íslenzka landaþjóðunum upp á keppni 1. Isienzka landsliðið síóðst því við knattleik, sem við getum prófraunina með sómí,. Ingólfur Örnólfssom ÞESS hefur verið að nokkru getið á íþróttasíðum dagblað- anna, að komandi sumar verði allathafnasamt á íþróttasvið- inu, og má segja, hvað frjálsar íþróttir snertir, að hvert frjáls- íþróttamótið taki við af öðru, frá seinni hluta maí þar til í september í sumar. Hámark þess tímabils og það sem mun marka algjör tímamót í allri þróunarsögu frjálsíþróttanna í höfuðstaðnum, er þó sá ein- stæði stórviðburður, sem ný- lega hefur verið skýrt frá, það er vígsluhátíð Laugardalsleik- vangsins, sem hefst með fjöl- þættum hátíðahöldum 17. júní og fjölbreyttu frjálsíþróttamóti 17. og 18. júní. En aðalþáttur frjálsra íþrótta á vígsluhátíðinni er þó bæja- keppni á milli Málmeyjar og A-liðs Reykjavíkur, sem hefst 3. júlí og lýkur 4. júlí, ásamt aukakeppni 6. júlí, og keppni landsbyggðin gegn B-liði Rvík- ur, sem byrjar 4. júlí 'og lýkur 5. júlí. •Vegna þess að hér er um tvö- | falda keppni að ræða fyrir frjáls , § íþróttamenn Reykjavíkur ogj| að tveir bertu frjálsíþrótta-j | mennirnir í hverri grein verða 11 valdir úr í A-liðið á móti Málm ey, verður B-liðið í sumum greinum næsta fáliðað, þar sem of fáir leggja stund á þær grein- ar. Þessar greinar eru: 800 m hlaup, 1500 m hlaup, 3000 m hlaup, 5000 m hlaup og 3000 hindrunarhlaup. Hlutur Reybja víkur á móti landinu getur þvi orðið vafasamur. Hér er þyí sérstakt tilefni fyrir unga íþróttamenn, sem byrjaðir era æfingar, að einbeita sér að ’per.s um vegalengdum og nota þá 40 daga, sem. eftir eru til keppiv- innar til að gera sig færa til að mæta í B-liðinu eða A-iið- inu ef mögulegt er, svo að Reykjavík geti mætt með vet- æft lið og fullskipað. og komiy.t með sóma frá hinu tvíþætta verkefni. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur Þorkell SigurSsson formaður miitiiiiiKoKiuuifiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimcmiiiiim 1 Vasco da Gama . ••• T> landsliðið ekki ná eins góðri út- Frá upphafi var leikurinn iafn k°mu °ö Þa® heíði att að geta, a ?P leiKurmn jatn miðað vi& 8 leiki þess og æf- og spennandi, en þo. var aug- . , tj ,? ... , * , ; - , ... 5 mgar, fekk það þo goða doma i ljost, að landarnir voru tauga- e ? r ,. ., ....... . ° donsku bloðunum, Þau segia m. ostyrkir, emkum hmir yngri, og * , , t l ,. , f.J . __ , tV r ’ a. að leikur Islendinga hafi ver- smam sarnan naðu Damr all- : -ð . basketlbaHoræeBt“ 02 mdklu forskoti. I hálfleik stóð ; 1 s p a’’ aSke balf Tæfet , °f, að þeir hafr augsymlega lært af* 16:11 fyrir Dani og sýnir sú stigatala, að leikur íslenzka liðsins í þessum hálfleik var ekki góður. Benda má á,'að þeir voru óvanjj. aðstæðum, en auk þess vantaði hraða og öryggi í Ieik þeirra. Danir léku mjög fast. Bar leikur þeirra talsverð- an keim: af handbolta:, hann var mjög hraður, en harka vár allt of rnikil. Aðeins einu sinni var skipt inná ihjá. Islenddngum í fyrrd hálfleik, er Ólafur kom inn fyrir 'Þorstein nokkurn tíma, og er vafasamit, að það hafi, næg.t. Fyrs^t í síðari háli- leik byrjuðu: Íslendingar enn illa, var staðan mi. a. einu sinni 22:32 og var sumum ekki farið að 'lítast á blikuna. Þá voru* gerðarmiokkrar skiptingar. Nýir leikmenn í þessum hálfleik voru. Ing.i Þorsteins og Þórir. Virtist liðið styrkjast mikið og sýndi nú hvað í Því bjó. Má segja að sdðustu 8—Í0 mínút- urnar hafi íslenddngar haft al- gjöra yfirburðd, þá skoruðu þeir 14 stig á móti 6. En það var of seint, er flautan • gall, skildu 3 stig á miili Dönum í vil. Af einstökum leikmíönnum náðu foeztum leik Irij»vÞor- steins Og. Kristinn. Er Ingi kom inn á, smitaði hann liðið með hinu á«æta keppnisskapi sínu og' éftir það náði liðið yfirhönd- inni í leiknum’. Kristinn barðist eins og ljón og var stighæsti Conolly nálgast nú óðum hina langþráðu 70 metra í sleggjukasti. iMuwuu«wmuiMU«Mwnw Ameríkönum.. Aktuelt segir m-. a. að íslendingar hafi komið mjög á óvart og að „tUfælddg- hederne afgjorde kampens re- sultat“. Þá segja þau, að hin Iága stigatala stafi af því, að bæði liðin hafi leikíð sterka vörn. Eins og áður er sagt, var leik- ur Dana harður, þeir fengu á sig 25 villur (með 18 vítaköst- um), en íslendingar aðeins 14 (með 11 viítaköstum). Þrátt fyr- ir það, aið leikur þessi, sem var 1. landsleikur ísþondinga en hinn 40. Dana tapaðist, má segja að' íslenzkir körfu'knatt- leiksmenn hafi a ðvissu leyti Kusnetsov 8357 sf. Conolly 68,92 m. Á STÓRMÓTI í frjálsum í-, þróttum í Moskvu á annan .í. hvítasunnu setti Kuznetsov. frábært heims- og evrópumet í tugþraut, hann hlaut 8357 stig, en gamla metið, sem Rafer Johnson átti var 8302 stig. Hann setti það í keppni USA og Rússa í Moskvu í fyrrasum- ar. Árangur Kuznetsovs í ein- stökum greinum var sem hér segir (afrek Johnssons í svig- um): 100 m.: 10,7 sek. (10,6), Iang- stökk: 7,35 m. (7,17 m.), kúlu- varp: 14,68 m. (14,69 m.), há- stökk: 1,89 m. (1,80 m.), 400 m. hlaup: 49,2 sek. (48,2 sek.), 110 m. grind: 14,7 sek. (14,9), kringlukast: 49,94 m. (49,06 m.), stangarstökk: 4,20 m. (3,95 m.,) spjótkast: 65,06 m. (72,59 m.þ 1500 m.: 4:04,6 mín. (5:05,0). Það var rigning og brautir frekar þungar, þegar metið var sett. Vasco dá Gama sigraSíJ | norska féíagið Oddevól l| sem er í 2. deild með: '5;lG | Leíkurinn fór fram á mánii-J | elaginn og voru Norðp-íenmj I mjög ánægðir með útkom- | una. Oddevold hafði gimj | lánsmann, Reidar Kiýsrian,-;J. | sen, frá Fredrikstad. 3 | Botafoga lék sinn fyrstá Jj | leik í Evrópuförinni ::'gégn'jj | sænska félaginu AIK - og r:j | sígruðu Svíarnir | marki gegn engu. 'ÖrSIItln - | komu mjög á óvænt.'Spintó | snjalíi leikmaður Garinficha I er í Botafoga. Bandaríski sleggjukastarinn Harold Conolly setti nýtt heims met á móti í San Diego á laug- ardag með 68,92 m. kasti. — Gamla met Conollys var 68,68 m. Eftir keppni sagði Conolly, að hann hefði ekki búizt við meti, — ég tók þátt í þessu móti að gamni mínu. En ég hef sett mér það mark á þessu ári að kasta 70 m., sagði Con- olly að lokum. ímimtiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimuiiiiiBimcí Danir unnu síð- asta leiklnn Körfuknattleiksliðið lék sinn síðasta leik í Danmerkurförinni- á miðvikudagskvöldið. Leikið var gegn Danmerkurmeistur- unum „Efterslægten11 og sigr- uðu Danirnir með 40 stigum gegn 32. íslenzka liðið er vænt- anlegt heim á morgun. Húmar hægt að kveldi í síðasia sinn „HÚMAR HÆGT AÐ LEIKRITIÐ „Húmar hægt að kveldi“ verður 'sýnt í síðasta sinn í Þj óðleikhúsinu annað kvöld. Þetta stórbrotna leikrit O’Neill’s hefur vakið gevsilega athygli, hvar sem það hefur verið sýnt, og er óhætt að full- yrða, að ekkert leikhúsverk hafi á seinni tímum orðið jafn umtalað og þetta leikrit. liVík- j ings og Þróttar] LEIKUR Víkings og Þróttar? sem var áttundi leikur Reykja- víkurmótsins, og fram fór s.l. miðvikudagskvöld, lauk með jafntefli, 1:1, sem eftir öllum gangi leiksins verður að telj- ast réttmæt úrslit. Bæði vora mörkin skoruð í síðari hálf- leiknum, og skoraði Víkingur fyrr, eða er um 18 mínútur voru af leik. Það var v.-inn» herjinn, Bergsteinn Pálsson, sem það gerði með snöggum skalla, eftir sendingu frá mið" herjanum, sem náði knettinurja, að undangenginni lélegri út- spyrnu, svo markið má skrifa á reikning varnar Þróttar að öllu leyti. Skömmu síðar jafna svo Þróttarar með góðu skoti Axels Axelssonar. Leíkurinn í heild var fjörug- ur og oft spennandi, barizt af miklum móði og dugnaði á báðai bóga. Langspyrnur og kíling- ar miklar voru tíðar og fló knötturinn hvað eftir annáð' loftið í órahæð. Mikil hlaup en. lítil kaup voru höfuðeinkenni leiksins, en þol virtist nóg. í liði Víkings vakti athygli v.- útherjinn, Árni Waage, fyrir lipran leik og gott auga fyrir sendingum og samleik, sem að- eins brá fyrir öðru hverju, eií vissulega af skornum skammti hjá báðum. E.B. AlþýðublaSið — 22. maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.