Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1959, Blaðsíða 7
KROSSGÁTA NR. 77: Lárétt: 2 leggja af stað, 6 á fæti, 8 ógæfa, 9 heilagur, 12 mennta- stofnanir (þf.), 15 skinn- ið, 16 erfiði, 17 á skipi, 18 gerir gat. Lóðrétt: 1 undrandi, 3 smáorð, 4 styrkir, 5 skammst., 7 í rúmi, 10 nægileg'ur, 11 drepur, 13 köttur, 14 lík, 16 dalur. Lausn á krossgátu nr. 76: Lárétt: 2 sárir, 6 TE, ,8 lán, 9 æra, 12 röndina, 15 náðun, 16 bát, 17 PN, 18 tórir. Lóðrétt: 1 stæra, 3 ál, 4 ránið, 5 in, 7 Ærö, 10 ann- ar, 11 banna, 13 dáti, 14 núp, 16 BÓ. ri heims- útast kjól kkir kork komast í :ts á hrá- rrirbæri á i hinir svo ttar“, í síð :ítt hár og 1945 Á ÞESSUM TÍMA voru tízkukóngarnir í París komn ir í essið sitt og hleypt af stokkunum hinni frægu ,,new-look“ tízku. Tízka þessi er mönnum sennilega enn í fersku minni og því bezt að láta myndirnar tala. W ON frá handtek- gelsi sak- la nóttina sleppa úr iast óséö- :in og til órtán dög rrverandi í eftirfar- jm: jökunar á l fara án íma til að • samver- imögulega m-ína og l ekki lík- x þjónust- í! En hér fullnægja pakka yð- íiðast! ter í Eng- verið gift ildu fyrir n krafðist -eirri for- rinn sinn naður af g í hvert x færi til Si hann; — Gættu þess nú, kona, að haga þér skikkanlega. Mundu nú, að þú ert ekki ein í húsinu. Andarnir fylgjast með hverri hreyf- ingu þinni! Hún fékk skilnaðinn á stundinni. ☆ Kvikmynda- stjörnur kónga- EFTIRLÆTIS kvik- byndastjarna Filips drottn- ingarmanns í Englandi er Gina Lollobrigida, en eftir- lætis- kvikmyndaleikari Margrétar prinsessu er Dan- ny Ka-ye. Um smekk Eliza- betar drottningar er að sjálfsögðu ekkert látið uppi. Beatrix krónprinsessa af Hollandi hefur miklar mætur á þýzku kvikmynda- hetjunni O. W. Fischer. Til viðbótar þessari upptaln- ingu á kvikmyndasmekk kóngafólks má bæta því við að Haile Selassie keisari af Etiopiu tekur Gretu Garbo fram yfir a\!a aðra leikara — og hann kvartar sáran yfir því, að hún skulí vera hætt að leika. yjp- ÞRIGGJA ára gamall snáði í Kværndrup er sagð-ur þekkja allar bílateg- undir. Hann kann að«sjálf- sögð.u hvorki að lesa né skrifa ennþá, en engu að síður er vitneskja hans um bíla svo undrunarverð, að sérfræðinga rekur í roga- stanz. Það bregzt ekki, að hann getur nefnt tegund- ina, ef hann sér bíl, — og meira að segja árgerðina líka. ☆ + KAUPMAÐUR nokkur í Nbregi rak tízkuverzl un, — en spilaði fjárhættu- spil í tómstundum og tap- aði hverjum eyri, sem. hann græddi á verzluninni. Ein- hverju sinni kom viðskipta- vinur askvaðandi inn í verzlunina og sagði grimmi legri röddu: . — HvVslags VI rzlun er þetta eiginlega? Fyrir tveim ur mánuðum keypti ég-þrún föt hér — og nú eru þau orðin gatslitin. Kaupmaðurinn leit upp með hægð og sagði: — Hvað er það svo sem? Munið þér eftir 1500 krón- unum, sem þér borguðuð mér fyrir fötin? Þær entust mér ekki nema í tvo klukku tíma. ☆ * NÚTÍ-MA skrifstofu- vélar geta gert allt nema hugsað. Þær eru sem sagt nákvæmlega eins og skrif- stofufólkið. ik ^ MEÐALALDUR fólks í Evrópu er nú 65 ár hjá körlum, en 69 ár hjá kon- um. s INN Vi-be Sandstra segir Frans, að hann sé skipstjóri á „Sækettinum“, litlu skipi, sem haldi uppi áætlun frá Hollandi til Englands og ír- lands. „Langar þig ekki til að koma með einu sinni? Við geturntekið átta farþega. Ef þú vilt hvíla þig, — þá er þetta tilvalið tækifæri.“ Vi- be §ýn.ir Frans skip sitt og honum lýst. pxrýðilega á það. „Við leggjum af stað eftir nokkra daga,“ segir Vibe, „þú skalt hugsa þig um og láta mig vita í fyrramálið. Það er einn klefi laus enn- þá.“ „Hverjir erp hinir far- þegarnir?" spyr Frans. „Það er fjölskyldan Dekker frá Driebergen, — miða-ldra fólk, og s-v.0 er ung fröken, Pasman frá Amsterdam.“ Frans fer heim og hugsar málið. I Við pöntum fyrir leyfishafa þessar vörutegundir og veitum aðstoð við umsókn um gjaldeyris- heimildir: Sandviks-sagir og -stál. Klaufhamra, hefla, þvingur. Bergs-spoi’járn, tengur og fenífa. Belgískt „A“ og „AA“ gler til speglagerðar. Kítti fyrir tvöfallt gler. Guðmundur Jónsson, umboðsverzlun, Bókhlöðustíg 11, sími 12760. Oskilamlunir. Hjá rannsóknarlögregltmni ertt í óskilum ails konar munir, svo sent reiðhjól, fatnaður, veski, töskur, úr, lindarpennar o. fl. — Uppt veittar kl. 5—7 daglega. Það, sem ekki gengrn* út, verður selt á opin- beru uppboði bráðlega. Lislamannalaun 1959. Þeir, sem æskia að gera úthlutunarnefnd listamanna- launa grein fyrir störfum síixum að listum o.g bók- mennturn sendi slík gögn til skrifstofu Alþingis fyr- ir 1. júní. ... ,j Umsóknir -eru þó ekki skilyrði fyrir því að koma til! greina við úthlutunna. Úthlutunarnefnd listamaimalauna. Furu-útidyrahurBlr Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. Smursíöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir ai smimjlíu. FUNDUR verður í fulltrúaráðinu £ kvwld x Iðnó og hefst hann að loknum furnli AífyýíSaOokksfélagaima. STJÓRNIN. Kaldársel Sumardvöl drengja á vegum Kaldælinga K.F.U.M., Hafnarfirði, Farið verður með drengi til 4ra vikna dvalar í Kaldárseli, frá 4. júní til 2. júlí. Lágmarksaldur 7 ára. Uþplýsingar í síma 50830. STJÓRNIN. Alþýðutolaði® 22, maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.