Alþýðublaðið - 23.05.1959, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 23.05.1959, Qupperneq 5
ÞEGAR vinstristjórnin var fallin í byrjun desember, blöstu við'i alvarlegir erfiðleik ar á myndun nýrrar stjórnar. Kjarni vandans var sá, að Sjálfstæðismienn Og Frami- sóknarmenn höfðu æst sig upp í siíkan fjandskap hvorix í' hinna garð, að ekki þýddi að tala um þátttöku beggja í sama ráðuneyti. Kommúnist- ar reikiXðu meS þessu og drógu af þá ályktun, að stjórn yrði ekki mynduð án þeirra. Þess vegna felldu þeir stjórn Hermainns í gálausri vissu þess, að þeir yrðu með í nýrri stjórn. Ólafi Tliors var nú sem for- manni stærsta þingflokksins falið að reyna stjórnarmynd- un. Hann gerði nákvæmlega það, sem kQjmnúnistar höfðu reiknað með, og hóf viðræður við þá. og Alþýðuflokkinn. Drógust þær viðræður nokk- uð, unz Ólafur lagði fram drög að stefnuskrá nýrrar stjórnar. Kommúnistar litu á þetta sem fyrstu tiliögu Ólafs og mundi nú byrjað a>ð ræða í alvöru í annarri lotu og tekið að semja, og sögðu nei. Ólafur hefði vafal'aust verið reiðubúinn að mynda stjórn m>eð vinum sínum kommún- istum. En hann >er engan veg inn einráður í sínum flokki, og möi’gum Sjálfstæðismönn- um féll allur ketill í eld1, er þeir. sáu að Ólafi var alvara um þetta. Varð nú uppþot mdkíð innan flokksins’ og sá Óláfur, að liann mundi aidrei fi 111111 i 11111111111 i l i 1111111111111 (1111111 i 11E1111111 i 1111111111111 r c u | * VIÐTALI við banda- f | ríska blaðið Washington Star i | segir eldflaugnasérfræðing- I | urinn Krafft A. Ehricke við \ = Convair-verksmiðjurnar í 1 | Bandaríkjunum, að hann | | geri ráð fyrir því, að eftir 1 | um það bil öld verði menn | | farnir að rannsaka fjarlægar | 1 stjörnur. | Telur hann sennilegt, að | | þá verði komin eins konar | | vísindamannanýlenda á 1 | tugnlinu og þar fari fram áð- f | alstjörnurannsóknir stjarn- | | fræðinga. Auk þess heldur | | hann því fram, að það verði | | „umferðamiðstöð“ og þaðan 1 | verði stjórnað umferð geim- s 1 farartækja, sem ferðast langt | | út í geiminn, síðast á 20. öld. | | Ehricke telur sennilegt, að | | eftir aðeins sex til níu ár | I muni fyrstu mennirnir lenda | | á tunglinu. Og innan 15 ára | | telur hann, að menn muni | I hafa náð góðri „fótfestu“ á | | tunglinu. Fyrstu tilraunir til | | þess að nema land á Marz og | | Venus spáir hann að verði | | gerðar kringum árið 2 000. | geta leitt flokkinn út á þá braut, sem hann var að kanna. Haxj.n notáði því fyrstú neitun kommúmsta til að losna úr klípunni Og sap.ði tilraunum sínum lbkið án árangurs. Þar með höfðu kommúitistar beð- ið fyrsta áfallið á jólaföst- unni. Nú var Emil Jónssyni falin stjórnarmyndun og augljóst af fyrirmælum til hans, að hann hafði umboð til hvors semi var, mynd,unar -meiri- hluta- eða minnihlutastjórnar. Var sýnilegjj, að ýmisir nýir möguleikar voru að opnast, en fyrirfram hugsaðar leiðir, ýmissa að hVkast. Allir flokk- ar hugsuðu nú ráð sitt sem skjótast. . * TAKMARK FRAM- * SÓKNARMANNÁ Framsóknarmenn höfðu að nafninu til verið með í við- ræðum um stjórnarmyndun Ólafs, en voru þó raunveru- lega utangátta. Nú höfðu þau tdðindi gerzt suður á Kefla- víkuríluf>velli, sem 'höfðu megináhrif á viðhorf Fram- isóknarmanna, að hafin var rannsókn á starfsemj Olíufé- lagsins og HÍS á flugvellinu- um. Mundu forustumenn F'ramsóknar vel fyrri olíumál og voru alvárlega skelkaðir við fleiri slík skakkaföll. Eina leiðin til að bjarga flokknum frá þessum hörrhiungum var myndun ríkisstjórnar, þar sem Fraimsóknar'maður færi með utanríkismál og gæti stöðvað rannsóknina á flugvellinhm. Þetta gat orðið á tvennan ihátt: 1) Með því að Emil Jóns- son endurekti vinstristjórn- ina. Ef Alþýðuflokksmaður yrði þar forsætisráðherra, ih'lyti utanríkisráðherrasætið eftir venjulegum reglum að falla Framsókn í si|aut. 2) Með því að mynda þjóðstjórn allra fllokka. Þá mundi stærsti . þing'f lokkurinn, Sjálfstæði s- m>enn, fara með forustu ráðu- neytisins, næststærsti þing- flokkurinn fá utanríkismálin, en það er Framsókn. Land- helgismálíð var n'otað sém tylliá'Stæða fyrir þessari hug- mynd, >en í rauninni vissi Framsókn vel, að íslandi varð mest gagn gert ú>t á við í því máli m>eð því að koma komrn- únistum úr stjórji, en ekki m>eð miyndun nýrrar stjórnar, semi þeir sætu í. Framsókn byrjaði á því að reyna fyrri möguleikann, sam þykkti hann á þingflokksfundi — en Hermann og Eysteinn gengu fyrir Emil. * KOMMÚNISTAR + VERÐA SKELKAÐIR. Meðan þetta gerðist v.ar ó- rótt mjög í fundarherbergi Al- þýðubaindalagsins í þinghús- inu. Hið fullkom>na traust Ein ars Olgeirssonar á því, að hann kæmist í stjórn með Ólafi Thors og gaeti Þar með náð sér niðri á Finnboga Rút og Hanni foal, hafði brugðizt. Úr því að Alþýðuflokksmaiyii hafði ver- ið falin stjórnarmyndun, var vonlítið fyrir kommiúnista að komiast upp mieð neitt valda- brask. Þetta var ekki eins og að semja við Hermann eða | Víða í stórborgum eru uniferðarvamlræði slík, að reynt \ | >er að> forðast Vegarmót með því að hleypa götunum \ | hverri upp fyrir aðra. Þar sem mest er umferðin eru \ | slíkar vegamótabrýr stundum í mörgum hæðum. Hér á i | myndinni eru t. d. vegarmót í fjórum hæðum. Þetta er \ | í Los Angeles í Kalil'orníu.. en þar fer mest öll umferðin i | fram með einkabifreiðum. Þar eru svo margar bifreiðir, i | að hæet er að setia alla íbúa borgarinnar í bíla, og mundu = | vera tveir í sumum en aðéins einn í öðrum, ef allar bif- i | reiðir væru notaðar í einu. | 5 E iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiimiiiiiiiiuiiiimrjfe Bréf r * • I Ólaf á bak við jöldin. Nú voru góð ráð dýr, því kommúnistar ætluðu sannarlega ekki að hverfa úr ríkisstjórn, enda Jagði Moskva á það höfuðá- herzlu að þei / sætu áfram x stólunum. Boðin,sem Brynjólf ur, Kristinn og Ingi. R. höfðu ’ flutt að austan, voru ótví- ræð. í vandræðum sínum ákváðu kommúnistar að beitai hinni gömlu list sinni og gleypa of- an í sig hvað, sem gleypa þyrfti. Þeir ákváðu að ganga inn á lausn efnahagsmála á þann hátt, að almenningur skyldi gefa eftir vísitölustig og skrifuðu lista yfir ýmislegt annað^ sem l^eir v'Adu gefa eft- ir — ef Emil vildi aðeins end- urvekja vinstristjórnina. S>vo sendu þeir fulltrúa til Ernils. +■ ÁLITSTAP SJÁLF- STÆÐISMANNA. Mikii vonhrigði ríktu í her- foúðum Sjálfstæðismanna. Þeir voru búnir að halda uppi áráisumi á hina flokkana fyrir samistarf við kommúnista, — fyrir sukk og óreiðustjórn. — Svo fékk formaður flokksins tækifæri til að mynd'a stjórn, taka málin að sér undir for- ustu síns miHIa og volduga flokks og lerða þjóðina til betri véga. Hið eina, sem Ól" afur kappinn gat gei't, þegar á hólminn kom ,var að leita sjálfur til kommúnista óg gef ast svo upp við stjórnarmynd- un án áranguís, Þetta var í rauni’rnii háðuleg frammi- staða. : Ofan á þessi sáru vonbrigði bárust Sjáifstæðismönnum nú freg'nir af því, sem var að ger- ast í herbúðum hinna flokk- anna: að gérðar væru tilraun- ir til að endurvekja vinstri- stjórnina. Gleðin yfir falli Hermanns hafði ,verið míkil, en nú komu hræðilegir timb- urmenn á eftir. Þannig- var viðhorf þing- flokkanna þriggja, þegar Emil Jónsson tjfek að sér að kanna líkur á stjórnarmyndun. Hélt nú fundahöldum áfram í al* þingishúsiíiu. Sátu> þingmenn og aðrir ráðamenn í flokksher- bergjum, supu á kafnbollum, svældu tóbak og skeggræddu horfurAar. Svio skutust sendi- nefndir tvoggja og þriggja manna á milli, laumulegir og áhyggjufullir , menn. Það var að renna xtpp fyrir sumum, að komið væri í óefni fyrir þeim, en einhversstaðar í pokahorni óvænt lausn málanifa,. ★ VAL ■ if EMIiLS. >Émii Jónsson átti í raun réttri' ekki margra kosta völ. Allar samsetningar með hæði Framsóknarfl. og Sjálfstæð- isflokknum voru fyrirfram ó- hugsandi, þar, á meðal þjóð- stjórnarhugrnyndin, sem raun ar var lítið sem ekkert minnzt á fyrr en eftirá, þegar Fram- sókn hentaði að kalla það stefnu sí-na. Endurvakning vinstristjórnarinnar var einn- ig fjarstæða, því stjórn Her- manns hgfði hreinlega faUið á því, að kommúnistar voru ÝMISLEGT er nú, sem bendir til vaxandi áhuga manna fyrir stjörnunum og lífi á þeim, og má þar til nefna bók, sem út kom hér fyrir nokkru og heitir Ferðin tii stjarnanna, Segir í bók þess- ari frá lifendum annarra hnatta og- ýmsum samskiptum ferðalangsins við þá, og hefði mér þótt það allt geðfelldára, ef höfundurinn hefði ekki lát- ið hina lengra komnu íbúa stjarnanna leggja meiri stund á að-kunna ensku en íslenzku. Bendir slíkt til óíslenzks hugs unarháttar auk þess sem það er þarna meira en ástæðu- laust, þar sem það var íslend- ingur, sem höfundur lætur þá fyrst ná á sinn fund. Og þó að svo eigi að heita, að þarna sé á ferðinni „vísindaskáld- skapur“, þá er ástæða til að taka það fram, að ekki er þar um að ræða vísindalega hugs- un fyrst og fremst. Þannig er það t.d. alveg óvísindalegt að hugsa sér ferðalag á milli fjar lægra sólkerfa með „fljúgandi diskum“ eða öðrum sMkum farartækjum, því að þær fjar- lægðir verða aldrei farnar á þann hátt. Hamfaraflutningur er það eitt, sem þar getur kom iS' til greina, svo sem raun- verulega á sér líka stað við dauða hvers einstaklings, og er þar um að ræða kraft á óíáanlegir ti] neinnat raun- hæfra aðgerða í efnahagsmál- um og ráku hreina Rússa- stefnu í viðskipta- og lána- málum. Að taka aftur upp samninga við þá menn hefði verið vitfirra. Þeir samningat hefðu getað staðið til vots eins og í fyrra og dýrt’íðin vaxið með ofsahraða þóðinni til lífs- hættulegs tjóns á meðan. Em- il var of reyndur stjórnmála- maður til að taka alvarlega löðin tylliboð kommúnista á elleftu stundu. Þá blasti í raun réttri ekkert Fframliald á 10. síðu). hærra stigi en geislan seguls og Ijóss. Og óvísindalegt er- það einnig, sem þarna er ein- hvers staðar haldið fram, atf"'" Kristur, Búdda og fleiri trúair- bragðahöfundar hafi ekki ver- ið „jarðarmenn“, heldi'Uf- komnir beint frá æðri stöð'um, því að slíkt getur ekki hafa átt sér stað um neinn, sejn vaxinn . var hér af fóstri. Krisíur og Búdda voru aud- vitað tilorðnir og alveg eipa jarðneskir og hverjir aöri* jarðarbúar, enda alveg ástseða laust að reyna að hefja þá skör hærra en marga hina'- ágætustu þekkingarfrömuíii mannkynsins. Og enn er gegn vísindalegri hugsun hjá bókarhöfundi að tala um ó- sýnilegar verur, því að sÚfeá- er ekkert annað en dulræjxa,- sem raunverulega er hvar- vetna hið sama og hafa gefizJ upp á því að skilja. Að leiía út fyrir efnið eða hið jard- neska og sýnilega, getur aldrei-- ieitt til raunverulegrar þek’ik—- ingar á neinu, enda líka jaf.ni*-' óþarft sem það er óvísinila- legt. Höfundur bókar þessara*- tekur mörgum fram um þntfr'* að binda ekki hugsun sína einr uðgis við plánetur þessara#— sólar, og er slíkt mikilsverk eins og líka það að menn séu> minntir á stjörnurnar. Fr» skilningur hans á sjálfu itf- inu hefði þurft að vera anna* og meiri en sá, sem hann vix ð- ist hafa öðlazt. Skilningu; tnn á lífsambandinu á rnilli hnati- anna og hinn raunveru'Jega skilning á þróuninni er það, níS munur hins æðra og hins ó~ æðra er allur falinn í mismun- andi niðurskipan efnisejoA- anna. Það er fullkomleiki cg ófullkomleiki sambandanna, sem gerir allan þann mtin, sem í tilverunni á sét’ stað, eg fyrr en Ixenn skilja það, munur þeir ekki komast á leiðina fram. Þorsteinn JónsiiOik á Úlfsstöfcn*. Alþýðublaði® 23. xnaí 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.