Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.05.1959, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið — 27. maí 1959 ^ BERLÍN, 26. niaí (REUTER). „Á morgun er. sá dagur, sem Ki'ú&tjov sagði að væri síðasti dagurinn,.sem hernámslið fengi að sitja í Beriín og ekkert kem- Ur tii með að ge\jst,“ sagði Willy Brandt yfirborgarstjóri í Vestui’-Berlín hann setti þing Aliþjóðablaðaráðsins í Berlín í dag. Brándt minnti á orðsendingu sovétstjórnarinnar frá 27. nóv- J emiber síðastliðnum', þar sem þess var krafizt að vesturveldin færu með herlið sitt frá Berlín í síðasta lagi 27. maí 1959 og stofnað yrði frjálst borgríkj í Berlín. Að öðrum kosti myndu Sovétríkin fá stjóm Austur- Þýzkaland's í hendur öll völd í borginni. ;,Þessir úrslitakostir govétstjórnarinnar hafa hjaðn- að niður í það að fólk man ekki eftir þeimi og hafizt hefur í Genf ráðistefna um framtíð Ber línar og n zkalands;“ sagði Brandt. EÐLILEGAR SAMGÖNGUR Samgöngur við Berlín um Austur-Þýzkaland voru eðlileg ar í dag og er mikill ferða- miannastraumur til borgarinn- ar. VANÐIR AF AÐ HRÆÐAST „'Við væn.tum1 ekki mikiis af Genfarráðstefnunni, en við höf um alveg vanizt af að .vera 'hrædd. Hinir 2 500 000 íbjiar Vestur-Berlínar væru þrælar eí. þeir ieliust á að gera eitthvað eftir skipunum frá Rússum. Eftir þá reynslu, sem; við höf- umi hlotið er óíhugsandí að við föllumst á einræði eða harð- stjórn i nokkurri mynd. Ber- línail’.eilan verður ekki leyst- nema tryggt verði frelsi íbú- anna þar öðruvísi en á pappírs- sneplum og borgin fær ekki þrifizt nema húir verði í nánu sambandi við efnahagskerfi Vestur-Þýzkalands,“/sagði Wil- ly Brandt að lokurn Þetta er hinn risastórSi íþróttaleikvangur Tokyo, er var byggð- ur vegna Olympíulc/ikanna 1940, seni þá áttu að fara fram í Tokyo, en féllu niður vegna styrjaldarinnar. Þetta verður aðal- vettyangur OL 1964. Herter, Gromyko og Lloyd verða samferða til Genfar. það ár fara fram í MUNCHEN 26. maí (REUTER). Alþjóðaolympíuncfndin sam- þykkti á fundi sínum í morgun að sumarleikarnir 1964 verði háðir í Tokyo og vetrarleikarn- ir það ár í Innsbruch í Austur- ríki. Bandaríkjamenn sóttu allfast að fá að halda leikana það ár, og var talið að Detroit yrði fal- ið að sjá um þá, ekki sízt þar eð leikarnir hafa ekki verið haldnir í Bandaríkjunum síðan 1932, og síðustu leikar fóru fram í Ástralíu. í atkvæða- igreiðslunni milli Tokyo og De- troit fékk Tokyo 34 atkvæði en Detroit 10. Matthaei, formaður olympíu- Jiefndar Detroit, kvaðst harma að borg sín fengi ekki að halda . leikana, hún hefði beðið um að fá leikana strax árið 1939. Evr- ópuríkin ráða öllu um, hvar leikarnir eru háðir, vegna þess hve fjölmenn þau eru í olympíu nefndinni. Á næsta ári verða leikarnir haldnir í Róm. Vafasamf hungur NAIROPI, 26. maí, (REUTER). Sextíu Mau-Mau menn í Hæla- fangabúðunum í Kenya, sem á- kváðu fyrir hálfum mánuði að hefja hungurverkfall, neyta nú mjólkur og annarrar léttrar fæðu. Segjast þeir ekki hafa brotið verkfallið, þar eð þeir neíti enn að borða venjulegt fangafæði, Það var í Hola-fanga búðunum, sem 11 fangar voru barðir til bana ekki alls fyrir löngu. GENF, 26. maí (REUTER). - Utanríkisráðherrar fjórveld- anna héldu í dag til Washing- ton til þess að vera viðstaddir útför Dullesar fyrrverandi ut- anríkisráðherra, sem fram fer á morgun. Efti 80 miínútna fund í níorg- un héldu Herter, Sehvyn Lloyd og.de Murvilíe til Washington í einkaflugvél Herters, en Gro- myko utanríkisráðherra Sovétf ríkjanna fór með áætlunarflug- vél. Ákveðið er að Gromyko verði gestur Hérte.is ásamt með Selwyn Lloyd til baka til Genf í flugvél Bandaríkjastjórnar, en de Murville mun halda beint Tengdasonur Izvestia. MOSKVU, 26. maí. REUI’ER. Tengdásonur Nikita Krústjovs, forsætisráðlherra Sovétríkj anna A. F. Adzhubey skýrði frá því í dag, að hann hefði tekið við sem. ritstjóri Izvestia, höfuðmál gagns rússnesku. stjórnarinnar. Er hann ennþá' ínnan við þrí- tugt og verður því einn yngsti ritstjóíi, er þetta blað befur nokkru sinni haft. ý.__________________________ iiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiiMliiiiiiiiiiiiiii!!iiiU!iiiuiiriimuiiii Segir WtSIy Brandt Sýning Schevings. | Sýning Gúnnlaugs Scheving \ | í Listamannaskálanum hefur ; | nú verið opin í hálfa aðra i | viku og hefur fjöldi manns i = skoðað hana. Á sýningunni ; | eru 19 myndir, flestar stór- i = ar. Hefur aðeins ein þeirra j | verið á sýningu hérlendis ; 1 áður. Sýningin verður opin i I til næstu helgar. Myndin er i | af einu verkanpa á sýning- i = unni. tij Parísar. Er það einstæður viðburður að utan.ríkisi'áðhevr- ar Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna verði samferðá heimsálfa á milli. Gefst þeim þar tækí- faeri til að ræða deiíumálin í há- loftunumi og er ta'lið að þeir muni ganga frá áframlhaldandí samningaviðræðum um bann við tilraumnn með kjarnorku- vopn, en þeim viðræðum hefur verið frestað til 8. júní. / AUKNAR LÍKUD Á BRÁÐA- BIRGÐASAMKOMULAGI Ekki er talið útilokað að einkafundir ráðherranna. auki líkurnar á fundi æðstu manna í sumar og jafnvel að bráða- birgðasam.'kömiulag um réttar- stöðu Berlínar náist. Herter, ut anrikisráö'herra Bandaríkjanna, lagði í dag fram tillögur vest- uriveld'anna varðandi Berlín. Eru þær í samræmi við heild- artillögur vesturveldanna um lausn Þýzkalandsvandamálsins. EVakkar eru sagðir miklu sveigj anlegri nú en í byrjun fundar- ins varðandi skilyrði fyrir fundi æðstu manna. ÁKVEÐNAR TILLÖGUR Herter sagði er 'hann hafði lagt tillögurnar fram, að ekki bæri að líta á þær sem- úrslita- kosti. Tillögurna reru í stuttu máli: 1) Rerlín verði sett undir. sam- eíginlega stjórn eftir að fram haía.farið þar frjálsar kosning- ar, og Þýzkaland héfu/- ekki ver ið sameinað. 2) Fjórveldin tryggi óhindrað'a flutninga í lofti,.á sjó og landi til borgar- innar og fái að hafa þar herlið þar til friðarsaminingar 'hafa verið undirritaðir við sameinað Þýzkaland. 3) Fjórveldin hafi fullt samráð við hina sameigin- legu borgarstjórn Berlínar um öll mál, senry varða. setu erlends herliðs í borginni. 4) íbúar Ber- Hn.ar Jha.fi kosningarr.étt til al- þýzks þings. EINKAFUNDIR hefjast Á EÖSTUDAG Á föstudag hefjast einkafur íl ir utanrí'kisráðherra stórveld- anna í Genf og verða áheyrnar- fulltrúar ríkisstjórna Austu.r- og Vestur-Þýzkalands ekki vio- staddir á fundi. Talið er áð þeir fundir geti orðið til þess að þoka málum. eilUh.vað í samkomulags átt | selíurídag | ■LONDON, 26. maí, (REUT-I ■ ER). Útför John Foster Dulf-* »es, fyrrverandi ntanríkisráð-; íherra Bandaríkjanna, verð-5 ;ur jarðsettur í Washington; ■á morgun. Verður Iiann grat * I inn í Arlington-kirkjugarð- * winum, þar sem þeir, er látaií • líf. sitt í þjónustu við í öður-: ■ landið, eru jarðaðir. • : Bandarísku ríkisstjórninni S : hafa borizt samúðarskeyti: | hvaðanæva.úr heiminum, enj : viðstaddir útförina verðaí • r m ; fjölmargir utanrikisráðherr- ; •ar og sendiherrar flesíraj • þjóða. j ; Blöð í París telja það góðs: ■vita, að Gromyko utanríkis-; ■ róðh. Sovétríkjanna skyldi- : fara vestur um haf til ao>S ; vera viðstaddur útförina. Þó; ■ segir Figaro, að „fulítrúi" Sovétríkjanna muni standa» ; herhöfðaður yfir gröf Dull-S ■ esar, mesta óvinar kommún-j ! ismans á sama degi og .Rúss-» | ; ar höfðu tilkynnt, að þeii: I j myndu láta til skarar skríðá; jí Berlín“. Þingið í Vestur-» RBerlín minntist Dullesar ..i 5 ; clag og upplýsti Willy j I Brandt, að Berlínarbúar! ! mundn minnast DuIIesar á» ; einhvern virðulegan hátí,; jsennilega með því að skíraj : götu eftir honum. j ; Minningarathafnir um! ■Dulles fara fram í París og; j Genf á morgun. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimtmiiiiiinmiiuiit

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.