Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.06.1959, Blaðsíða 6
Neifar að koma fram sundbol. Slíkt sé syndsam- legt athæfi. í fegurðarsam- keppni Arabanna voru allir þátttakendur klæddir kvöld kjólum. Til þess að leysa þetta vandamál kom fram ein til- laga, sem menn gerðu sér góðar vonir um. Sfún var sú að fegurðardrottningin kæmi fram á sundbol frá Viktoríutímanum! En stúlk an neitaði enn sem vonlegt er. Spurningin, sem menn velta fyrir sér í Kairo um þessar mundir, er því þessi: Á.að senda fegurðardrottn- ingu, sem neitar að sýna sig í sundbol,- til Ameríku, — eða á að kjósa aðra, sem er ekki alveg eins siðasöm? UM þessar mundir er fegurðarsamkeppnin helzta umræðuefni manna á milli, og væri því ekki úr vegi, að segja frá erfiðleikum Araba í þessum efnum. Nýlega var valin fegurð- ardrottning fyrir arabiska sambandslýðveldið, 19 ára gömul blómarós, — og ætl- unin var að senda hana til þátttöku í væntanlegri Miss Universe-keppi í Bandaríkj unum. En nú er heldur en ekki komið babb í bátinn. Fegurðardrottningin neitar að koma þar fram á sundbol einum kíæða. Út af ákvörð- un stúlkunnar varð kurr mikill í Kairo, ejn hún stend ur fast á sínu og bendir meira að segja á ritningar- stað í kóraninum, þar sem segir, að stúlkum sé ekki heimilV að stilla sér út á og Picasso Á HVERJUM degi kem- ur pósturinn til Picasso, og fær yfirleitt heldur þurrar móttökur. Picasso hatar póst. En einhverju sinni átti hann von á sérstöku bréfi og spurði um það á hverjum degi Eoksins kom bréfið og> Picasso varð svo ánægður, að hann bauð póstmannin- um inn og gaf honum vind- il. Pósturinn var ekki vel að sér í þessari klassisku list, en hafði þó heyrt um Pi- Brigitte með svarta kollu ÞAÐ mætti ætla í fljótu bragði, að þetta væri Sophia Loren, en svo er ekki. Þeta er Brigitte Bardot í nýjustu mynd sinni, „Babette fer í herinn.“ — Him er með svarta hárkollu, sem gerir hana óþekkjanlega. casso og vissi hver maður- inn var. Þegar hann gekk inn, sá hann 7 ára gamla dóttur málarans og klapp- aði á kollinn á henni. Því ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiniiiiiiiiiiriiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin næst varð honum litið á veggina, sem voru þaktir listaverkum eftir meistar- ann. Pósturinn rýndi í verk in andartak, en sagði svo: — Svo að hún málar líka, sú litla! ☆ Heinuir versn- andi fer! Refsing fyrir að skapraima kvenfólki BORGARSTJ ÓRINN í Tabriz í íran hefur fundið heillaráð til þess að losna við slæpingja, sem hanga á götuhornum og gera vegfar endum (sérstaklega kven- fólki) gramt í geði. Ráðið er einn liður í áætlun borg- arstjórans um að hreinsa allan sóðaskap í borginni og gera hana bjartari með nýrri götulýsingu, blóma- skreytingu, nýjum sorp- tunnum og svo framvegis. Hann komst fljótt að raun um, að öskutunnurnar, lýs- ingin og blómin voru ágæt út af fyrir sig, en meira þurfti til. Jafnvel saklausar skólastúlkur eru ekki örugg ar gagnvart Romeóum og Casanóvum borgarinnar, sem hanga á götuhornum og ausa klúryrðum og háð- glósum yfir þær. Borgarstjórinn hefur nú gefið lögreglunni fyrirskip- un um að vernda skuli kon- ur borgarinnar gagnvart þessum skuggalegu náung- um, og gaf þeim gott ráð til þess að hegna þeim fyrir dónaskapinn. Sérhver mað- ur, sem staðinn er að því að kalla ókvæðisorðum á eftir saklausri konu, er þegar handtekinn, farið með hann á lögreglustöðina, og þar fær hann ókeypis klippingu m við hátíðlega athöfn. Og klippingin er síður en svo Casanóvunum og Rómeóun- um til fegurðarauka. Hár- skerar lögreglunnar raka tveggja þumlunga breiða rönd á þeim, allt frá enni og aftur á hnakka. Að athöfninni lokinni eru sökudólgarnir leiddir hand- járnaðir um bæinn. Einn lögregluþjónninn ber gríð- arstórt skilti, sem ber eftir- farandi áletrun: „Takið eftir! Þannig er öllum þeim refsað, sem halda að þeir hafi leyfi til að skaprauna og ónáða sak laust kvenfólk.“ ,, AFBRO TAMENN eru allt of latir nú á dögum og geta hvorki né vilja ná hinu bezta út úr starfi sínu. Þar af leiðir að ofbeldi og harð- neskja er stærri þáttur en áður f glæpaheiminum.“ Þetta ségir einn af fremstu lögregluforingjum í Scot- land Yard. Hann segir 'enn fremur að skammbyssur, kylfur og hnúajárn komi nú orðið al- gerlega í stað slunginna að- ferða við vasaþjöfnað og innbrot. Langt er um liðið síðan Scotland Yard hefur fengizt við gamaldags vasa- þjófa. Áður fyrr voru sett upp skilti þar sem fólk var varað við vasaþjófum, en nú er þessi stétt horfin. Það tekur mörg ár að ná ein- hverjum árangri á þessu sviði og nú þykir hægara að slá fórnarlambið hrein- lega í rot. Sem sagt: við- bjóðslegt ofbeldi komið í stað lymsku. Áður voru líka til menn, sem undirbjuggu allt . fyrir innbrotsþjófa og annan ó- þjóðalý4?. Það voru greind- ir náungar, sem unnq, mik- ið undirbúningsstarf að af- brótum! Höfuðatriðið fyrir þá var að koma í veg fyrir að allt kæmist upp vegna mistaka. Þessi stétt er horf- in. Myntfalsarar eru líka úr sögunni, einfaldlega vegna þess að ekki borgar sig að stunda slíka iðju lengur. Hagsýnn an. Hann sat í fangs til stríðsloka og þeg um var sleppt fór gamla leikhúsið : BANDAR ÍKJAMADUR segir_ eftirfarandr sögu: „Eitt sinn. borðaði ég há- degisverð í fínu, litlu veit- ingahúsi í París. Þegar ég sá vínkortið furðaði ég mig á því, að verðið á lélegu vín unum var miklu’ hærra en verðið á bétri vínunúm. Ég kallaði á - géstgjafann og spurði hyernig á þessú stæði. „Þetta er • gert; fyrir ameríska ferðamenn,"- sagði- hann. „Þeir hafa ekkert.vit á vínum og káupá alltaf dýrustu tegund. En þar af leiðandi get ég selt föstu gestunum góð vín á lágu verði.“ HINN frægi þýzki gam- anleikari Karl Valentin var mikill andstæðingur nazism ans og gerði óspart grín að Hitler og hans mönnum. Það leið því ekki á löngu áður en Gestapo fór að hafa auga með honum. Eitt kvöld áttj hann að skemmta í leikhúsi í Mún- chen og var fagnað gífur- lega er hann gekk inn á sviðið. Valentin heilsaði á nazistavísu og hrópaði ,,Heil“, þagnaði og bætti við „hvað heitir hann nú aft- ur?“ Þegar gleðilætin höfðu þagnað sagði hann: „Vitið þið hvað? Á leiðinni. hingað sá ég Mercedes-bíl og það var ekki SS-maður í honum.“ í sömu andrá kom lögreglan og tók hann fast- Alhert EITT af þ stóð yfir, var yfir, að 24. júl lagt hjónabant er tekin af þe: TYNDI FRANS hefur sögðu ákafa löngu„. ^ að vita, hvaða leyndarmál bókin hefur að geyma Hann hefur ekki fengið neina fyrirskipun um að rannsaka það, en stenzt þó ekki mátið og skoðar hana gaumgæfilega. Og þá kem- ur margt undarlegt í ljós: Þetta er í rauninni ekki bók, heldur dulbúin hirzla fyrir gimsteina. Góða stund stendur Frans agndofa og horfir á hinn dýrmæta gim- stein, sem glitraru Það var ekki furi Walraven væri u um að ná í þessa hvað skal nú gera hefur ekki hugmj hvar hann getur hr 0 19. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.